Alþýðublaðið - 25.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.09.1926, Blaðsíða 4
.4 skríða, eí mér ætti að takast að koma líkamaleifuai þe/sum í krist- inna manna reit. Sagði ég mig þvi úr þjöðkirkjusöfnuðinum og gekk í fríkirkjusöfnuðinn í Hafnarfirði. Þótti mér þó ekki skemtilegt að þurfa að fara tír þjóðkirkjunni, þar sem ég hefi verið bæði skírð og fermri í henni, og hafði þá verið í henni i 50 ár. Þetta er þó ekki i iyrsía, heldur þriðja, skiftið, sem ég hefi neyðst tii að segja mig úr söfnuði sökum framkomu sóknar- presta minna við mig. Nú eru 9 ár, síðan ég varð öðru sinni að grípa til þess bragðs. E. t. v. rámar biskupinn í, að þá hafi kona tekið sér ferð á hendur yfir fjallveg til að hitta hann að máli og bera upp íyrir honum breytni prestsins henn- ar við hana. Þá átti ég heima aust- ur í Selvogi. Barnið mitt dó í fæðingunni, en sóknarpreSturinn, séra Ölafur Magnússon í Arnarbæli, vildi ekki jarðsyngja það heima í Selvogi, heidur Iáta flytja það 5- 6 stunda ferð í burtu, upp að Hjalia í Ölfusi, og jarða það þar. Liklega veit biskupinn ekki, að það er sanra konan, sem heimsótti hann þá, og sú, er þeir Árni þrófastur i GÖrðum neituðu um kristilega greftrun mannabeinanna fundnu; en nú læt ég hann hér með vita, að hvor iveggja konan er ég. Eftir aö ég gekk í frikirkjusöfn- uðinn, var engin fyrirstaða um greftrun beinanna. Séra Öiafur Óí- afsson frikirkjuprestur jarðsöng' þau í fyrra sumar á kristilegan hátt. Eflir það dreymdi mig e'nn dánu mennina, og fluttu þeir mér þakkir sínar til séra Oiafs fyrir greftrun- ina og sögðu, að hann ætti skilið þar fyrir opinbert þakklæti. Enn vil ég geta þess, að þegar ég hafði geymt bejnin á annað ár, dreymdi mig, að einn dánu mann- anna, þýðlegur maður og góðlejgur, kom til mín og spurði, hvenær ætti að fara að flytja þá félaga upp í kirkjugarðinn, og var á honum að heyra, að honum þælti mál ti! þess komið. Að endingu óska ég þess af heil- um huga, að hvorki nútíðarprestar r.é þeir, sem verða eflirrnenn þeirra í framtíðinni, neiti því nokkru sinni framar að jarðsyngja mannabein, því aö síík neitun er óréttlát og á ekki að eiga sér stað. Púlína Þoríeifsdóttir■ Ueh elajginn vegfnn. ----7~ Næturlæknir er i nótt Kjartan Óiafsson, Lækj- argöiu 6 B, sími 614, og aðra nótt Katrin Thoroddsen, Vonarstræti 12, sirr.i 1561. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Lauga- vegar. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagslæknir er á morgun Konráð R. Konrá'ðs- son, Þirigholtsstræti 21, sími 575. — Þar með lýkur hinum sérstaka sunnudagaverði læknafélagsins þelta sumar, þar eð úr þessu er gert ráð fyrir, að læknar verði alment frem- ur en áður heiirfa í b'ærium á sunnu- dögum. Messur á morgun: í dómkirkjunni ki. 11 séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 2 barnaguðsþjónusla, er séra Friðrik Hallgrínisson heldur, kl. 5 séra Bjarni Jónsson (altarisganga). í frí- kirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðs- son, kl. 5 Haraldur prófessor Níels- son. 1 Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m.. guðsþjónusía með predikun. —■- í Sjómannastof- unni ld. 6 e. m. guðsþjónusta. Allir velkomnir. Dánarfregn. Þorgeir Björnsson frá Staðargerði andaðist í Grindavík í fyrri nótt af slagi, aldraður maður. Hann var góðgjarn maður og glaðlyndur, en lifði jafnan tilbreytingalitlu lífi og lét lítið á sér bera út í frá. Veðrið. Hiti 5—0 stig. Norðanátt, víða alllivöss. Dálítil snjókoma á Gríms- stöðum. Loftvægislægð fyrir suð- ausían land og önnur fyrir suð- vestan það. Svipað veður í dag, en hægviðri á Norðvesturlandi í nótt. í kjöri við alþingiskosningarnar í Rang- árvallasýslu verða séra Jakob Ó. Lárusson af hálfu „Framsóknar"- flokksins og Einar Jónsson á Geld- ingalæk af hálfu Ihaldsins. í Daia- sýsiu keppa séra Jón Guðnason, Sig- urð.ur Eggerz 'og Árni Árnason Iæknir, en Jón Sívertsen hætti við framboð — í samráði við miðstjórn Ihaldsflokksins, segir hann sjálfur. Fróðleg frétt(f). „Nonni, sírandvarnarskipið, var væntanlegt hingað í nótt“, segir „Morgunblaðið" í dag. „Grammófón-konsert'1 sá, er haldinn var síðasta sunnu- dag til að gefa fólki kost á að heyra nýja gerð af piölum, verður endurtekinn á morgun í Nýja Bíó. Nú verður aðgangur seldur, en vægu verði. Þenna dag árið 1852 fæddist Gestur Pálsson skáld. Gestur var jafnaðarmaður, segir Sig. Júl. Jóhannesson skáld í æfisögu hans. V * Arásin á Laugaveginum. Sá, sem misþyrmdi konu þeirri, er sagt var frá hér í blaðinu í grer, býr með henni. Ækið í limism f»]óð« fræges Esssek-l»Ifreið« um til Ilafiiarflapðar ©gj ¥ifilsst. á morgraB Þvottasteil frá kr. 9,00. Kolakörfur — — 6,00. Borðhnífar — — 0,75. BoIIapör (postulín) frá 0,50. Matskeiðar frá kr. 0,30. Vatnsglös — — 0,45. Matardiskar — — 0,30. 20°4 afsláttur af kaffi- og súkkulaði-stellum til mán- aðamöta. Margt fleira með gjafverði í ’ Ferzliiii Jóns Ííörðarsonar. Uppskeruhátið Hjálpréeðishersins endar í kvöld. „Búnaðarrit“, 3.—4. hefti, er nýkomið út. Flytur það fremst minningarorð um Sigurð heitinn Sigurðsson ráðunaut og mynd af honum. Enn frernur er í samhefti þessu fyrir utan ýmsar skýrslur og reikninga þrjár mjög fróðlegar og eftirtektarverðar rit- gerðir: „Rannsóknir á veiði í vötn- um og ám“ eftir dr. Fr. K. Reinsch hinn austurríska, „Sláttuvélar" eftir Árna G. Eylands og „Grasfræ-rann- sóknir" eftir Klemenz Kr. Krist- jánsson. Hefir Klemenz unnið að þessum rannsóknum og úrvals- og kynbóta-tilraunum með íslenzkar grastegundir síðast liðin þrjú ár, en „frumatriði íslenzkrar túnræktar er og verður það, að náð sé valdi á útbreiðslu innlendu fóðurgrasanna,“ segir hann. Stefnumunur. Alþýðubíaðið vill landsverzlun með kol og annað, er landsmenn þurfa á að halda, til þess að tryggja skynsamlegan verzlunar- rekstur, fáanleik varanna, gott verð og vörugæði. „Mgbl.“ og önnur burg- eisablöð vilja viðhalda sleifarlagi þvi, sem nú er, svo að koi, sement og aðrar nauðsynjavörur haldi á- fram að vera.. ófáaniegar öðru hverju, en verzlunin sé reisí á höpp- um og glöppum, ót.ryggleik hinnar 'skipulagslausu samkeppni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.