Alþýðublaðið - 01.10.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.10.1926, Blaðsíða 2
2 ” ’ ^ ^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ | ALÞÝBUBLAÐIÐ [ | kemur út á hverjum virkuni degi. ► 3 ■:-.TT-T^TT-^^== -------1 ~ J J Afgreiðsla í Alpýðuhúsimi við ► } Hverfisgötu 8 opin frá kL 9 árd. ► | til kl. 7 siðd. j j Skrifstofa á sama stað opin kl. ► j 10Va krd. og kl. 8 — 9 síðd. » j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► < (skrifstofan). j Verðlag: Áskrit’tarverð kr. 1,00 á ► J mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 » j hver mm. eindálka. j J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j J (í sama húsi, sömu símar). £ og gengismálið. _ „Morgunblaðið var hér á dög- tinum að leitast við að gera tor- tryggiiegt kosningabandalag Al- þýðuílokksins og Framsóknar- Ilokksins vegna gengismálsins, — „stýfingarinnar" svo nefndu. — „Morgunblaðið" veit þó ofurvel, að Framsóknarflokkurinn getur aldrei komið því máli fram á þingi einn síns liðs. Til þess þarf hann að fá liðstyrk annara flokka. Flvaðan er þá styrksins til þess að vænta? Því sltal svarað með fullum' rökunt. ihaidsflokkurinn stendur saman af hinum ólíkustu andstæðum. Þeir, sent mesturn á- hrifum valda á stjórn, stefnu og framkvæmdir flökksins, eru út- gerðarmenn togaranna. Næstir að áhrifum munu vera kaupmenn og ýmsir embættismenn landsins, er flokkinn fylla. Þriðji -og síðasti h’uíi flokksins, sem minsi áhrif- in hefir, eru bændur þeir, sem fylgja honum að málurn. ÖII þessi flokksbrot hafa hvert sinna sér- stöku hagsmuna að gæta, sem rekast hverjir á aðra, og er því erfití að sameina þá í eitt. Þetta hefir ekki hvað sízt komið i Ijós í gengismálinu. Á síðasta þingi lá við þverbresti miklum í ihalds- íiOKknum, eí nokkuð ákveðið hefði verið gert endanlegl í gengismál- inu. Stjórnin, er fylgdi stefnu kaupmannanna og vildi draga taum embættismannanna, varð að láta undan síga fyrir frekju og ofríki útgerðarmannanna og full- trúa þeírra, sem á þingi sátu, — sá þann kost vænstan til þess að halda flokknum heilum. Ólafur Thórs tók að mestu sömu af- stöðu til málsins sem Framsókn- arflokkurinn, og nærri mun hafa höggvið, að hann og hans fýlgi- fiskar gerðu bandalag við Fram- sóknarflokkinn til að fá „stýfing- ar“-frumvarpið í gegn. En Jón Þorláksson varð yfirsterkari í bili. Ólafur Thórs Jét þá undan síga, enda var ekki nógu liðsterkur, eins og þá stóð á. Útgerðarmenn eru yfirleitt fylgj- andi „stýíingu" krónunnar. Þeim er því kappsmál mikið að koma inn á þing mönnum úr sínum hópi dil þess að vinna þessu máli fylgi, sem og öðruín sínum hagsmuna- málum. Hætlan mesta stafar því í raun og veru frá ihaldsflokknum um stuðning við, Framsóknarflokks- menn í gengismálinu, þegar á |nng kemur. Enginn vafi er á því, að Jón Þorláksson verður að láta undan síga fyrir útgerðarmönnum, þegar vald þeirra er orðið nógu mikið í þinginu. Það er því engin tilviljun, að. útgerðarmaður hefir valist sem þingmannsefni íhaldsflokksins hér í Reykjavík, — maður, sem er hold af holdi og bein af beinum Ölafs Thórs og klíku hans í i- haldsflokknum. íímbæt ismennirn- ir eru látnir gera sig ánægða með Klepps-Þórð senr annan mann á listanum og það í algerðu von- leýsi, enda útskrifað bfað í stjóm- málum eftir alian sinn hrihgsnún- ing, og þeir því litlu bættari, þó ofar sæti hann. Til kaupmanna er ekkert tillit tekið í samningu íhaldslistans; útgerðarmenn kæra sig ekkert um áhrif frá þeim á gengismálið. Augljóst er því, hvert stefnir. Jón Ólafsson er „stýíingar“-maður eins og Ólafur Thórs og aðrir út- gerðarmenn. „StýFingar“-stefnan innan íbaidsflokksins eykst á þinginu, ef Jón verður kosinn. Kjósendur geta nú í næði skoðað huga sinn um, hvorir verði trygg- ari í gengismálinu, jafnaðarmenn eða útgerðarmenn. Jafnaðarmenn víkja ekki hárs- breidd frá steínu sinni í gengis- málinu. Þelr vita, hvað á spýtunni hangir fyrir launastéttir landsins, ef ný dýrtíð skapast í landinu. / .. •_ 2- Stéttardómar í Ungverjalandi. Einn hinn svívirðilegasti dóms- málaskripaleikur, sem sögur fara af, hefir verið leikinn undan farna mánuði i Ungverjalandi. Hinn mikli verklýðsofsækjandi, Horty, hefir slegið- kló sinni í alla þá verklýðsforingja, sem hafa beitt sér fyrir jafnaðarsteínunni þar af krafti, og honum hefir veizt það léttara vegna þess, að verklýðs- hreyfingin í Ungverjalandi er klofin í þrjá parta, hægfara jafn- aðarmenn, sameignarsinna og milliflokk, sem nefnist Vagi-flokk- urihn eftir aðalforingjanum. Nú hefir lögregla Hortys klófestbeztu mennina. Þaö eru jreir Rakoszi og 12 aðrir sameignarmenn 0g Vagi og tyeir aðrir úr hans flokki. Falsvitni og alls konar óþokka- brögð hefir auðvaldið notað til þessa, og úrslitin urðu þau, að allir þessir menn voru dæmdir í langar fangelsisvistir. — Allir hinir ákærðu komu fram í dómsalnum sem ákærendur gegn þjóðskipu’agi auðvaldsins, en ekki sem sakborningar. Út af þessum stéttardómum auðvaldsins í Ungverjalandi hafa samtök verkalýðsins um gervallan heim samþykt mótmælayfirlýs- íngu gegn dómsmálahneyksli þessu, og Fulltrúaráð verklýðs- félaganna hér í Reykjavík hefir og nýlega samþykt og sent slík mótmæli. Fræðibók bremd. Amerískur prestur brennir vér- aldarsögu H. G. Welis. „Daily Herald" segir frá því eftir skeytum frá Ameríku, að prestur nokkur í Hárlan, Ken- tucky, í Bandaríkjunum, dr. J. R. Black, hafi látið söfnuð sinn brenna hina kunnu veraldarsögu „Outline of History" eftir H. G. Wells, hinn fræga enska rithöf- und og jafnaðarmann. Dr. Black hafði komist að raun um, að ver- aldarsögu þessari bæri ekki sam- an viö 1. bók Móse, og skýrði hann áheyrendum sínurn, er eng- inn hafði lesið bókina, frá því, að bókin væri skaðleg og ekki verð lestrar. Síðan fór brenna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.