Alþýðublaðið - 01.10.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.10.1926, Blaðsíða 6
.6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tæftíl 2000 mtr. af rekkjuvoðaefni seljast í dag og næstu daga á kr. 2,60 per mtr. eða kr. 3,2:1» I lakið. Rúmteppi frá kr. 6,25, misl. Rekkjuvoðir frá kr. 2,75. Dívanteppi frá kr. 15,50. Silkiundirkjólar frá kr. 4,85. Silkisokkar frá kr. 2,00. ísgarnssokkar frá kr. 1,75. Baðmullarsokkar frá kr. 1,00 í IPlr* Braims^veirasliiM. H.f. Kexv í Reykjavík framleiðir alls konar kex og kökur (Biscuits) svo sem: Þrjár tegundir Kremkökur, Fikjukökur, Makarónur, Póló, Kókusstangir, Piparkökur, Maríukex, blandað kex, Kúrennukökur, Mjólkurkex, Matar- kex o. s. frv. — Verð og gæði skarar fram úr útlendu kexi. — Pöntunum er veití möttaka í síma 684. Að eins fyrir kanpmeim og kaupféiög. Einkasali út um land: Sgiert Krísfjánsson í Co., Reykjavík. í sérstaklega fallegu og óheyrilega ódýru úrvali nýkomin í Verzlun Ben. S. Þómrinssönar, Laugauegi 7„ fékk margar, fallegar vörur með síðustu skipum, eins og kventrey'j- ur úr ull, 10 tegundir, úr silki 8 teg., hneptar og heiiar, allar í beztu litum. Kvenkjólci í 15 litum fallegum. Kvenpi/ls og suúntur í mörgum Iitum. Undirkjóla úr silki, baömull og lérefti. Millipils, margar teg. Normal-undirlíf. Líf- stykki, 15 teg., ódýr og falleg. Silkislœdur■ Hanzkci, óteljandi teg. Sokkabönd, ullar-, silki-, ísgarns- og badmullar-kvensokka, fjölda teg., hvergi jafn-góðir og ódýrir. Allir í nýtízku-litum. Kvenvasa- klúta, 20 teg., afar-fallega og ó- dýra. Morgunkappa. Barna- og unglínga-fatnad. Peysur, hneptar og heilar fyrir skólabörn á öllum aldri. Barnaföt, margar teg., úr ufl og silki. Útiföt barna, 5 teg. í fallegum litum. Smámeyja-kápur og kjóla í fallegum litum. Húfur nteð loökanti. Barnahúfur, hosur og skó. Drengjafrakka, matrósa- húfur og kraga. Ðrengja-biússu- föt (skólaföt) koma í næstu viku, margar teg. Barna- og unglinga- sokku úr ull í ölíum stærðum. Drengja-axlabönd, skozk húls- bindi. Barnakot í öllum stærðum. Vasaklúta með myndum. Barna- klukkur úr.ull og baðmull. Barna- smekki. Karhnamia- og drengja-fatna’ð, karlmannasokka úr ull og baðm- ull. Rarlmannahanzka. Silkitrefla, mikið úrval. Axlabönd, margar teg. Ermahaldara. Sokkabönd. Kragahmppa og ermahnappa. Prjónahálsbindi. Rúmteppi, bordteppi, borddúka, servíettur. Heklu-, bróderu-, perlu- og stoppugarn, úr ull og silki. Teppagarn. Bróderingar og hörblúndur. Tvimia og sifkitvinna. fíendla og leggingabönd. Teygju- bönd alls konar. Bandprjóna, nál- ar alls konar. Hnappa og tölur. Ullarbandid alþekta. Engin verzlun selur vörur eins góðar, fallegar og ódýrar og verzlun Ben. S. Þórarinssonar. — „Reynslan er sannleikur.“ Alþýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið því í Alþýðublaöinu. Góður sendisveinn óskast nú þogar. Sigurður Sigurðsson Brekkuholti. Kristnin Brynjólfsdóttir, saumakona er flutt af Laufásvegi 3 á Ránargötu 9. Saumalaun lækkuð. í auglýsingu minni í blaðinu i gær átti að standa sviftur lögræði, en ekki „skaðræði". — „Harðjaxl" kem- ur á morgun. Drengir komi ld. 3 eins og vant er. Oddur Sigurgeirsson, ritstjóri. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteignai Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. [nnrömmtin á sama stað. Mesta úrval af rúllugardínum og dívönum. Veröið rnikið lækkað. Ágúst Jónsson, Brötiugötu 3. Sími 897. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Sokkar frá Prjónastofunni „Malín“ eru ðreiðaniega* beztir fyrir haustið og veturinn. Seldir á prjónastofunni og hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugavegi 20 B, gengið inn frá Klapparstíg. Skólatöskur, landakort, stílabækur og pennastokkar ódýrast í Bóka- búðinni, Laugavegi 46. Ritstjóri og ábyrgðarinaður Halíbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.