Alþýðublaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið @ef!ð út af Mþýðuflokknum 1926. Þriðjudaginn 5. október. 231. tölublað. - ALA sem stendur yfir s næstu tiu daga. Til að rýma fyrir nýjum birgðum, sem koma á næstunni, sel ég allar söluvörur með mjög miklum afföilum t. d. Manchettskyrtur áður 12,00 nú 6,00. Flibbar frá 0,60. Silkitreflar áður 10,00 til 5,00, nú 5,00 og 3,00. Vetrarbúfur drengja 2,90. Ullarpeysur mjög ódýrar. Alullartreflar frá 2,00. Alullarpeysur á fullorðna áður 19,00, nú 13,00. Ullarvesti á fullorðna mjög ödýr. Hálsbindi frá 0,55. Axlabönd. Manchethnappar frá 0,40. Flibbahnappar 0,10. Uverbindi. Hvítar slaufur. Hanzkar mjög ódýrir. Nokkrar oturskinnshúfur með gjaf- verði. — Enskar húfur áður 4,00, nú 2,00. Sokkar frá 0,70—3,25. fOæðadeildm: Fata- og frakka-efni í mjög stóru úrvali. Afsláttur 10°/o. Allir geta pví eignast föt eða frakka fyrir litið verð. — Enskir regnfrakkar, sem kostuðu áður 120,00, nú 75,00. Einnig verða nokkrir karlmannsfatnaðir og vetrarfrakkar, sem ekki hefir verið vitjað, seldir með dæmalausu gjafverði. — Upphlutasilkið góða á 9,50—13,00 i upphlutinn. — Af alls konar Smávöru og fataíilleggum er gefinn 10% afsláttur. — NB. Þótt fata- efnin séu seld með afslætti, verður saumað úr peim á sauinastofunni, ef pess er óskað. — Drengjafataefni alullar frá 6,50 metrinn. Drengjafrakkaefni áður 20,00, nú 14,00 metrinn. Drengjafrakkaefni áður 15,00, nú 12,00 metrinn. Drengjafrakkaefni áð- ur 12,00, nú 9,00 metrinn. Eitthvað fyrir alla, og pví ættu allir að koma á morgun til GUÐM. Laugavegi 21. VIKAR. Simi 658. Eriesad sin&skeyti. Khöfn, FB., 4. okt. Ný deila um orsök heims- styrjaldarinnar. Frá Beriín er símað, að út af nýrri deilu við Poincaré um orsök heimsstyrjaldarinnar kveðist Stre- setnann reiðubúinn til pess að leggja málið fyrir hlutlausan dómstól. Svartliðar sampykkja dauða- hegningu fyrir tilræði við æðstu menn einræðisins. Frá Rómaborg er. símað, að ráð- herrafundur hafi verið haldinn og par sampykt lagafrumvarp um dauðahegningu fyrir banatilræði við konungshjónin, ríkiserfingjann og stjórnarforsetann. Skotið á verkfallsmenn. í borginni Manville, Rhode Is- land, í Bendaríkjunum, var í byrj- un fyrra mánaðar verkfall hjá vefnaðarverkafólki vegna kaup- deilu. 1800 verkfallsmanna hópi lenti í kasti við lögregluna, og urðu barsnúðar úr. Þegar ekki tókst að vinna bug á vérkamönnúrti, vaK táragasi veitt á pl,- Þégar' pað ' Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. hreif ekki heldur, var her sendúr á. vettvang og skaut hann á verkamennina. Særðust níu menn allalvarlega, og voru surnir péirra að eins áhorfendur. Gefur petta atvik nokkra hug- mynd um, hvernig hér hefði far- ji ið, ef fhaldinu hefði tekist að jj kötna á her sínurn, „ríkislögregi- unni“, er játað vár, að setja ætti i: vegna kaupdeilna. •-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.