Alþýðublaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokfciaiim 1926. Þriðjudaginn 5. október. 231. tölublað. sem stendup yfir I næstu tíu daga. Til að pýma fypir nýjum birgðum, sem koma á næstunni, sel égf allap söluvörur með mjög miklum afföílum t. d. . Manchettskyrtur áður 12,00 nú 6,00. Flibbar frá 0,60. Silkitreflar áður 10,00 til 5.00, nú 5,00 og 3,00. Vetrarhúfur drengja 2,90. Ullarpeysur mjög ódýrar. Alullartreflar frá 2,00. Alullarpeysur á fullorðna áður 19,00, nú 13,00. Ullarvesti á fullorðna mjög ödýr. Hálsbindi frá 0,55. Axlabönd. Manchethnappar frá 0,40. Flibbahnappar 0,10. Þverbindi. Hvítar slaufur. Hanzkar mjög ódýrir. Nokkrar oturskinnshúfur með gjaf- verði. — Enskar húfur áður 4,00, nú 2,00. Sokkar frá 0,70—3,25. Klæðadeildin s Fata- og frakka-efni í mjög stóru úrvali. Afsláttur 10"/«,. Allir geta pví eignast föt eða frakka fyrir lítið verð. — Enskir regnfrakkar, sem kostuðu áður 120,00, nú 75,1)0. •Einnig verða nokkrir karlmannsfatnaðir og vetrarfrakkar, sem ekki hefir verið vitjað, seldir með dæmalausu gjafverði. — Upphlutasilkið góða á 9,50—-13,00 í upphlutinn. -- Af-alls konar smávöru pg fatafilleggum er gefinn 10°/o afsláttur. -— r¥B. Þótt fata- efnin séu seld með afslætti, verður saumað úr peim á saumastofunni, ef pess er óskað. — Drengjafataefni alullar frá 6,50 metrinn. Drengjafrakkaefni áður 20,00, nú . 14,00 metrinn. Drengjafrakkaefni áður 15,00, nú 12,00 metrinn. Drengjafrakkaefni áð- ur 12,00, nú 9,00 metrinn. Eitthvað fyrir alla, og pví ættu allir að koma á morgun til GUÐM Laugavegi 21. AR Sími 65S. Evlemti símskeyfl. Khöfn, FB., 4. okt. Ný deila um orsök heims- Styrjaldarinnar. Frá Berlín er símað, að út af riýrri deilu við Poincaré um orsök heimsstyrjaldarinnar kveðist Stre- semann reiðuhúinn til pess að leggia málið fyrir hlutlausan dómstól. Svartliðar samþykkja dauða- hegningu fyrir tilræði við æðstu menn einræðisins. Frá Rómaborg er. símað, að ráð- herrafundur hafi verið haldinn og par samþykt lagafrumvarp um dauðahegningu fyrir banatilræði við konungshjónin, ríkiserfingjann. og stjórnarforsetann.- Skotið á verkfallsmenn. 1 borginni Manville, Rhode Is- land, í Bandaríkjunum, var í byrj- un fyrra mánaðar verkfall hjá vefnaðarverkafólki vegna kaup- deilu, 1800 verkiallsmanna hópi lenti í kasti við lögregluná, og'urðu- barsmíðar úr.^ Pegar ekki tókst að, vinna b%;á?Mrla^n«fem;'^íi'' táragasi Híeitt á- fáf'Þégaí •pað' Hreinar léreftstuskur kaupi'r háu verði Prentsm. Gutenfoerg. hreif ekki heldur, var her sendur á. vettvang og skaut hann á verkamennina. Særðust níu menn allalvarlega, og voru sumir þeirra að eins áhorfendur. Gefur * þetta atvik nokkra hug- mynd um, hvernig hér héfði far- j ið; ef íhaldinu hefði tekist áð jiköma á her sínum, „ríkislögrégl- íuhnr'', er játað vár, að setjö ætti ijvegria káupdeilna. H' \.-;•>• •<'••

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.