Alþýðublaðið - 03.03.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.03.1920, Blaðsíða 2
a ALf’ÝÐUBLAÐIÐ Snllmál 3slanðsbanka. 2% afgjaldið til ríkissjóðs. Eítir Björn 0. Björnsson. ----- (Nl.) VII. Og með í>essari einn undirstöðu Iialda hinir háttvirtu endurskoð- endur áfram og segja: „Pessvegna1 hlýtur oröið „málmforðinn® í 1. gr. 2 að þýða þaÖ, sem ávalt vat skoðað sem málmforði frá 1906—1914, og sem kallað er málmforði i 5. gr. laganna frá 19051, en það er auk annars inni- eign í erlendum viðurkendum feönkum." Þessi „ályktun® hinna háttvirtu endurskoðenda af því, sem þeir segja næst á undan, er svo óvænt, að maður veit fyrst ekki hvaðan á mann stendur veðrið. Við lítiö eitt nánari athug- un sér maður að hér er ekki um neina ályktun að ræða, þó að fcyrjað sé með „þessvegna“. En annað er þó eftirtektarverðara, og það er, hver þessi „ályktun“ háttvirtra endurskoöenda er. Hún er í tvennu lagi. Fyrrihlutinn svo: „Þessvegna hlýtur orðið „málm- torðinn“ í 1. gr. 2 að þýða það, nem ávalt var skoðað sem málm- lorði frá 1906—1914.“ Hér vísa háttvirtir endurskoðendur til þeirra orða sinna, • sem eg tilfæíði og athugaði í V. kafla greinar þess- arar. Yil eg hér vísa til orða minna þar, og má þar sjá, að hinir háttvirtu endurskoðendur hafa með orðum sínum, þeim, er þar eru tilfærð, alls ekki verið að sahna sitt mál, þó að þeir við 'fljótan lestur virðist ef til vill hafa verið að því, heldur hafa þeir verið -að sanna alt annað, sem engum hefir nokkurn tíma komið til hugar að rengja og ekkert kemur þessu máli við. Má því nærri geta, með hve miklum rétti hinir hátt- vxrtu endurskoðendur vísa hér til þairrar röksemöafærslu sinnar, máli aínu tii stuðnings, — Seinni liður »ályktunar“ hinna háttvirtu end- urskoðenda er, að orðið „málm- forðinn" í 1. gr. 2 hljóti að j>ý#a jþað, sem kallað er málm- fformt í 5. gr. laga frá 1905!! Petia 3ætur mjög undarlega í munni háttvirtra endurskoðenda. * 1) Auðkent af mér. Því — það er einmitt þetta, sem Jón Dúason cand. polit. hefir bygt á í bæklingi sínum, „Gullmál ís- landsbanka“; það er einmitt þetta, sem eg hefi leitast við að rök- styðja sem vandlegast í þessari grein minni, og það er einmitt þetta, sem — ef það er rétt, sem óhjákvæmilegt virðist — sýnist sanna, að íslandsbanki hafi van- goldið ríkissjóði 2°/o afgjaldið; í desembermánuði einum 1918: 2,719 kr. 06 au. Eg set hér út- reikninginn lesendum til hægðar- auka. Lagagreinarnar, sem afgjaldið byggist á, eru orðréttar í upphafi greinar minnar. YHI. Eg vil byrja með því að tilfæra aftur 2. gr. laga frá 9. sept. 1915. Hún hljóðar svo: „bankinn við lok hvers mánaðar greiði vexti, 2°/o á ári, af upphæði þeirri, er seðlaupphæð sú, sem úti er í mánaðarlok, fer fram úr 21/* milj. kr., og má/mforðinn1 nægir ekki til“. Orðið málmforði þýðir sam- kvæmt undan sögðu: forði eftir 5. gr. í þeirri grein sóst, að minst s/4 hlutar málmforðans eiga að vera gullforði, og að mest hluti málmforðans má vera inni- eign í erlendum bönkum og seðl- ar. Nú var, samkvæmt ársreikn- ingi íslandsbanka 1918, guilforði hans þ. 31. des. 1918: 2,355,597 kr. 03 au. Þetta á samkv. 5. gr. að vera minst 3ji hlutar af öllum xnálmforðanum. Þá er V* hluti- má/mforðans, eins og málmforðinn má mestur vera í hlutfalli við gullforðann: 785,199 kr. 0,1 eyr. Petta er þá sú hœsta upphœð, sem innieignin og seðlarnir til samans máttu nema til þess að geta talist löglega til málmforð- ans2. Allur hinn löglegi málmforði verður þá 3,140,796 kr. 04 au. mest. í*ar af þarf, samkvæmt yfh- lýsingu háttvirtra endurskoðenda í Mgbl. 51. tbl., til málmtrygg- ingar aðalseðlunum: 937,500 kr. (Málmtrygging aðalseðlanna er minni en aukaseðlanna; um sjálfa málmtrygginguna gildir þó 5. gr. engu síður en um hina). Auka- seðlarnir eru þá máZmtrygðir með kr. 3,140,796,04 937,500 kr. 1) Auðkent af mér. 2) Um afganginn af innieigninni, 2,189,809 kr. 99 au., sjá III. kafla greinar minnar. = 2,203,296 kr. 04 au. En nú var upphæð sú af aukaseðlum, sem úti var 31.des. 1918: 3,834,725 kr. Af þessari upphæð voru þá ómálmtrygðar kr. 3,834,725 2,203,296 kr. 04 = 1,631,428 kr. 96 au., og þetta er upphæð hinna ómálmtrygðu aukaseðla í desembor 1918, og af henni á, samkvænú 2. gr. laga frá 9. sept. 1915, a® gjalda til ríkissjóðs 2®/o : 12 (V1* af ársafgjaldi), kr. 1,631,428,96 X 0,02 : 12 = 2,719 kr. 05 au. fyrir desembermánuð einan. Með annari aðferð kemst cand. polit. Jón Dúason að sömu niöurstööu (sjá „Gullmál fslandsbanka" bls- 15).------- Sumum þykir nú liklega ein- kennilegt að eg, sem hvorki er bankamaður né lögfræðingur, skuli skrifa svona langt og djarft uxn þetta, og það á móti mönnunb sem um margra ára skeið hafa gegnt endurskoðendastöðu við Is- landsbanka og unnið hafa ágaetfc og viðurkent starf á öðrum svið- um þjóðlífsins. En máli þessu er þannig varið, að því er mér virð- ist, að í því er ekkert dularfult■■ Til að skilja það, þarf, að því er eg fæ séð, aðeins athygli og heil- brigða skynsemi, úr því að málið var einu sinui uppgötvað. En upP' götvari málsins er hinn eini bók- mentaði sérfræðingur, sem Islend' ingar eiga í bankamálum, JÓB Dúason cand. polit, maður sero Alþingi og Landsbankinn hafa sýnt það traust, að styrkja með 12000 kr., til þess að kynna sér verklegan bankarekstur í erlend- um stórbönkum. Þegar nú hinir háttvirtu endurskoðendur gáfu út yfírlýsingu, sem mér virtist ófull- nægjandi, gegn niðurstöðum rann- sóknar Jóns Dúasonar, en hann var farinn af landi burt, og eng- inn virtist ætla að taka málið upp, þá fanst mér ómaunlegfc að halda kyrru fyrir, úr því að eg þóttist sjá það rétta í málinu- Þannig er fyrirspurn mín og grein þessi fram komin. Rvík 18. jan 1920. orðlendlngamótið, sem slegið á frest vegna samkomubanns- mun eiga að verða nú á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.