Alþýðublaðið - 09.02.1935, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 09.02.1935, Qupperneq 2
LAUGARDAGINN 9. FEBR. 1935. ALPÝÐUBLAÐIÐ , r=«-| -t — -5 «1^5 Yfirgangnr Japana vex. Þeir heimta aðaifiotastöðvar Breta og Bandaríkjamanna í Kyrrahafi lagðar nlður. LONDON (FO.) ÚJST er við að Japanar geri krðfu um pað, að Bretar og Bandarikjameiin leggi niður nokkrar flotastöð- var við Kyrrahaf. Flotamálaráðherrann japan- ski, birti yfirlýsinu pess efnis i Tokio í dag að japanska stjórnin sé pví hlynt, að Was- hington- floíamálasamningurinn verð/ endurskoðaður, og muni hón þá fara pess á leit, að flotastöðvarnar á Hav/aii og Singapore verði lagðar niður. Enn fremur lýsir hann yfir pvi að árið 1938 muni japant ka stjórnin hafa lokið við, að gera flotann svo úr garði að hann Mac Doaald hrépaðar Diðar. Mikiar æsingar á Englandi út af hinum fyrirhugaða niður- skurði atvinnuleysisstyrksins. LONDON í fyrradag. ÐSOGUR var gsrður í da,g að Walter S. Liddail, þiing- maoiihi fyrir Lincoin-kjördæmi í Englandi, en hamn er þjóðstjórn- armaöur. Þingimaðurinn hafði flutt tölu um hina nýju reglugerð um atvinmuieysisstyrk. Manin- fjöldinn réðist að honum að ræ'ði- unni iiokiiniui, >og varð hanin að iokum að knýja á dyr lögrsg'l’- nnnar og sagðist Liddail aldrei hafa kiomist í aniraaið eiins.. MacDonald forsætisráðhisrra fékk mlsjafnar viðtökur í Luton. Pegar hamn kom fram á ræ'ðupa.l 1- imn, mættu bomum ekki aðeiins húrrahróp, heldur var hann einn- ig hrópaður niður, og á meðan á forsætisráðherra Japana. standi hverjum nýtýzku flota á sporði. (F.Ú.) ræðu hans stóð var þráfaidlega tekið fram í fyrir honum. Mac- Donald lagðá áherzlu á það í ræðu sinni, hve nauðsylnlegt það væri, að ailir flokkar ynnu saman. (FO.) iinief imdfs’sfrikar vináffn Japana og P|óðver|gs* LONDON í gærkveldi. Hitlier tók á móti hinum nýja sendihierra Japana í dag. I stuttri ræðu lét Hitler þess getið, að vinátta sú, sem jafmaln hiefðj vierið' með Þjóðverjum og Japönum, væri nú orðfn svo gömf ul og rótgróin, að hún væri orðiin. óbrigðul vienja. (FO.) h’amsæri í Mexico. BERLIN í gær. I Mexikó hefir komist upp um tvö samsæri, siem miðuðu að því, að steypa stjórninni af stóli. ! öðru samsærinu voru ýmsir háttsettir foringjar i her(num, en þátttakendur í hi:nu voru menn, sem voru óánægðir með gerðir stjórnarinnar gagnvart kaþólsku kirkjunni;. Óstaðfiest fregn frá Washing- boin siegir, að forspmkkar í sam- særum þessum hafi verið t-ekni.r af íífi. (FO.) Stérko itleg fjársvlk í tiki Biilers. BERLIN í gær. Dr. Hofius, bankastjóri „Uni- vie;r3uni“ bamkans í Miinster er flúinn, eftir að1 hafa gert sig sek- ain í fjársvikum, er nema mörg hundruö þúsundum marka. Talið’ er, að ýmsir aðrir haíi veriði í vitorði með honum, og hafa nokkrir þeirra verið tekinir fastir. (FO.) 110 þús. kr. fondarlaun fyrir gnllið, sem tapaðist. KALUNDBORG í gærkvieldi. Vátryggimigarfélagið, sem gull það hafði verið trygt hjá, er týnd- ist úr flugvél á dögunum miilli Paríear og London, hiefir nú greitt finnandanuin þau laun, er iofað hafði verið, og sömuieiðis nokkm þóknun möninum, sem unnu að • lieit og greftri á þeim slóðum, þar æm gullið fanst. Fundarlaun voru 110 þúsund kr., og hlutu þau fátæk hjón. (FO.) Ognrlegt bilslys á Jðt- lasdi. KALUNDBORG í gærkvietdi. Við Ellershöj á Jótlandi varð ógurliegt bilslys í morgun. Larsen hóteieigandi í Randers var á Suðlurieið með tvo farþega innanborðs. Rakst hainn þá á vöruflutningabifreið með fullum hraía, og gereyðilagðist bíll Lar- sens samstundis. Sjálfur bieið liann bana, en far- þegar hans, sem hvort tveggja voru konur, slösuðust svo, að þeim er tæpliega hugað Iff. (FO.) Mússólini er á mdtl loftvffiPnabaesdalaggL Frétt frá Berlin herrnir, að it- alska stjómin hafi í undirbúmr ingi mót-tilJögur við brezk- frönsku tillögunum og einkanlega sé það ákvæðið um það, að þjóðir þær, Sem að saminingnum stainda, skuidbindi sig tii að koma með( sanueig nkgan loftflota s,inn til að- stoðar þeim samningsaðiia, siem kunni að verða ráðist á, sem ítalir ekki felili sig við. Aftur á móti viija þeir sann komulag um, takmörkun flug- íuers,. (FÚ.) Frá Siglufirði. Slysavamadeild Vörn hér á Siglufirði hélt aðalfund sinn í gær. Rosnir voru í stjórpn: Jó- hanna Þórðiardóttir, Þorbjörg Einarsson, Frfða Árdal, Margrét Jósepsdóttir og Þóra Jónsdóttih Endurskoðendur voru kosnir: Margrét H,all og Kristín Hanmes- dóttir. Vörn er tveggja ára þanu 5. næsta mánaðar og hefir nú fcafnað í BjörgunaTskútusjóð 9500 kr. Þar af eru gjafir 640 krórnur. Stærstar eru. Frá Ingvari Guð- jónssyni 200 krónur og frá Skáta- filokknum Valkyrjum 200 kr. Á aðialfundi gengu í félagið 21 kiona, þar af 12 á aldrinum 12 —15 ára, Féiagskonur eru nú 141. Nýliega hefir konungur sæmt Guð- nmnd Bjarnason, Bakka, Siglu- firðii, heiðurspeningi úr silfrj. Guðmundur er nú rúmra 70 ára að aldri. Hann var starfsmaður Gránufélagsverzlunar um 30 ára skeið og befir búið á Bakka síðan ’ árið 1870. (FO.) Eikarskrifborð. , Nokkur ný vönduð eikarskrif- borð til sölu á kr. 125 með góðum greiðsluskilmálum. Alls konar' munir" smíðaðir eftir pönt- un, sérstaklega ódýrt. Upplýsing- ar Njálsgötu 78. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, Itæ star éttar málaf Im. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræíi 1. Innheimta. Fasteignasala. Sé nm útfarir 1 að öliu leyti. Greiðsluskilmálar á útfararkostnaði sérstakleHa göðir. Tryggvi Árnason, Njálsgötu 9, sími 3862. SMAftUGLYSING, AlÞÝflUBLAÐSII Hjúkrunardeildin í verzl. „ ’a- rís“ hefir ávalt á boðstól tm ágætar hjúkrunarvörur r ,eð ágætu verði. — Sparið peninga! Forðist óþ; g- indi! Vanti yður rúður í glug ;a, þá hringiðl í síma 1736, og vei ða þær filjótt látnar i Notaður límofn óskast til kaups. Uppl. á Njálsgötu 78. GAR ii! Taflfélag Reykjavikur held ir aðalfund sinn á miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 81/* e. h. á taflstofu íé- lagsins i Mjóstrætl 3. Hlkynning. í dag opna ég sölubúð á Njálsgötu 40, sem útb i frá verzlun minni, Óðinsgötu 30, og sel par mínar vel- pektu vörur, matvörur, hreinlætisvörur, íóbaksvörur og margt fieira með bæjarins lægsta veiði. Virðingarfyllst. Eggert Jónsson. If framSeíðsía. Eeynlð niðarsoðoa kjötbúð inglnn og þér munið sannfærast um að hann er ljúffengur, handhægur og drjúgur. Sláturfélag Suðurlands. Cirkus-stúikan. 9 Alioe var svo umhyggjusömi að tala við Díönu og haga orðum sihum þannig, að hún þyrfti seim fæstu áð svara. Þ,egar koniurnar stóðu upp frá borðuim, tók hún undir handleggiinn á Díönu og lieiddi hana iinn í dagstofuna. Þ-egar þær komu þangað, settist lafði Fayríe í legubiekkinn og lokaði augunum, eins, og hún væri sfinx, sem ætlaði að siofa u'm þúsundir ára. Alioe pg Díana geingu út að giugganum, seim lá fram áð veggsvölunum, og þar sátu þær þegar kaBlmenniriniir koimu iinn. — Romney, komdu hingað, kallaði Aiioe. Þiessi unga stúlka her fullkomið skynbragð á alt, sem við kemur landbúnaíð'i. Díana á hiest, sem hiefiri næstum miaunsyit. Það er vehsít að hún kom ekki með hann, ier* ekki hægt að senda boð eftir honum? — Jú, sagði hann, ég skal senda símsfíieytr í fyr'ra máiið. — Nei, það tekur1 því ekki, sagði Díaina, fyrir svona stuttau tíma. — Stuttan tíma, sagði Aliioe ásakandi og leit á Díönu. Þú átj að verða hér tengi, en er ekki: of kalt hér inni? Ég held ég verðj að sækja mér sjal, á ég ekki a,ð sækja þ(ér sjjjaj Iíka? — Mér? sagði Díana.. Nieá, þakka þér fyrir. — Ég skal sækja það, sagði Romney, en Alioe var öll á bak og buit. — Ungfiú Díana, sagði haíntu rólíega. Eruð þér galdranoin ? — Það veit- ég ekki, svaáaði hún og horfði á skóna hans, Hvers vegna haldið þér það? — Vegna þiess, að það er' engu líkara en þér getið verjð tvær pebsónur samtíjmis, — Ég skil yöut ekki, sagði hún lágt. — Ungfrú Díana. Þegar ég var í Winstanley í stðustu viku, rakst ég á stúlíku rítðandi á brúnum hesti, Ég hitti .þesisja sömu stúlku siðflh um kvöldið, og okkur varð svo vel tii vina, að hútí lofiaði að hitta mig aftur næsta kvöld. — Þetta hlýtur að vera einhver vitleysa, sagði Dfana barnalegþ, — En það einkennitega við þetta er, að þessi unga stúlka líkt- ist y'ðub svo, að ég þori að veðja hvejbju sem er, að þið eruð ein og siama stúlkan. — Þakka yður fyrir, Leslljiie lávarður, sagði Dikna og hnieigði s’ig fyrir honum. Það er því miður alt of vingjarnjiegt af. yður að taka mig fyrir venjulsga cirkussteipu. — Það var mjög falileg og vel uppalin stúlka. — Já, það hefir hún hiliotið að v-era, úr þvi hún narn staðar og fór -að tala við ókunman maoö á veginum og lofaði að finna han'n þar aftur, það var sénstakliega; kurtieist af .henni. K-om hún? — Nei, hún kom ekki. — Það má nú kalla vel gert af henni að sjá sig um hönd. En hvernig vitið þér, að húm kom ekki? — Af því ég kom og beið eftir henini heiil.a klukkustund. — Nú, þá verið ég að fyrirgefa yður, encla þótt þér bafið tæp,- liega unnið' til þesb, því ég getí ekki ráð fyrir því að maTgair stúlkur vilji' aðs þeim sé ruglað saman við cirkU'SiStelpur. — Ég hefi hliotið; maklegar ákúnur, sagði hann og bnteiigði sig fyrir henini. Upp frá þiessari stundu skal ég gieyma þeslsu róman,- tiska fyrirbrigði. Hajnn æ't’li akt í einu að tala, því nú var All'cte komim aftur. — Romney, pabbi segir að þú skutíx strax senda síþnskeyti eftir hiesfinuni beinnar Díöinu. Hann heitir „Lævirki“. Hvp'ð er að? sagði hún ailt í emu þegari hún sá að Díaina var stokkrjóð, og Romney ho,rfð-i á hana og bnosti. — Ekkart, sagði hann. V-ið Díana vorum að taJa um draiuima og undarieg fyrirbrigði, það- var ait og sumt. — Bróðir þinn og ég ie,rum sammála um að fil eru draumar, sient aldrei á að nefna á nafn, bætti Díana við. — J.á, við erum sammáia, sagði hanni. Ég æfia aldreí að tala um drauim, sem mig dneym/Jii: í síðiustu viku, en 'vegna þesa geit ég ekki gleymt h-onum, sagðii Ro-mney, leit á Díönu og gekk burtu frá S'túlkunum,, — Þið eruð -orði-n vinlr s-trax, sagði Alioe og horf'ði á eftijr honum, það gleður mig mjög;. Hann hefir aidrei orðið svona fljóft hrifiinn af neiinum, er þejtta ekki einkenniilegt ? — Ég vei't ekki, sagði Día-n-a utan við sig. — En hvað þú lertt utan við þig, ég vo-na að þér leiðist ekki) hér hjá okkup. — Nei, -en ég hugsað’i---------bvað er þetta? Alioe hJustaöi. — En hvað þú heyrir vel). Þieitta ier orgeliö í forstiofunni. Riomin-ey ier að spila. Við skulurn ganga fraim, -og hiusta á hann, án þiesisi hann vierði þess- var. Hanin spiiar bezt þegar hann heldur að hann sé einn. Hún lagði armiinn undir hönd Díönu og þær gengu út um hlið- ardyrnár, — Hann hiefir sjálfur búið t-íl lögin, sem hainn 'Spilar, hvislaðs, Alice, eru þau ekki falleg?. Þiettá var fagurt orgal og R-omney spilaði áigætiega. Díöinu famst þetta' alt svo dularfulí. Skömmiu siðar gekk hún til hans, án þie-ss að Alioe yrði þess vör. Aiioe komi hielzt til hugar að henni hefði lieiðst, og fór hún því að leita he.nn.ar. Dian-a, sem hafð-i ieinga hugmynd um hvað -orðið væri af Alioe, siettist hjá Romniey. Heniná var erfitt um andardrát'tinn -og hjartað líarödst í fbajjóst-i hiennar. Hún fann tiil næstum ósjálfráðrar löng- uiriar -til þiess að- snarta liánin, og að- iokum var þ-essi löngun orðlin svo sterk, að hún Jagðii höndiiina á arni hains. Hann hætti að spila -og greip hönd hennar. Augu þ-eárra mættuBt. Kainn var 'föiur, en augu þie-irra beggja tiindruðiu. Hún reyndi áraingurslaust að hörfa undan, en höind hans liuktilsit faistiar og fastar urn hö-nd hennair. Andlit þieirra nálguðust stöðugt. Rommey hefði vafalaust kyst Diöinu, ief hávaxinn maöur hefðj; ekki ait í einu k-omið in-n. Þú leikur ágæ-tie-ga á hljóðfæri, R-omniey. Þú -ert næstum því lútamaður, sagði Gifford .Leslie háðsl-ega. R-omniey spratt upp eins og hanin væri móðgaður og til þess að vernda Díöinu fyrir hiimu nístandi aúgnaráði hans. Gifford Les- Ije stöðvaði hanin. ■— Hvað ier þetta, dtiengur, v-ertu ekki að standa upp. Leiktu dálitla stund ennþá á hljóðfærið. Jæja, ég skai -ekki óinðða ykk- ur, það er bezt að ég fari, s-agði hamn. Þegar Riomniey fór að IriO as-t um eftir Dí-öinu, var hún.öll á bak óg burt;, Gifford Lesliiie hafðli á meðan; farið upp stigann. og gengið til herbergis síns. Hann inam sitaðar við skrifborðið, lauk -upp skúffu -o-g tók fram mokkrar arkir af pappír -og keili, sem hann vatt: niður af. Það komj í Jj-óe, að- þieitta var uppdráttiir af jarðei-gnH um Fayre Lávarðar,, sem fylgt haf'Qi síðasta mi-sisirisuppgjöri ráðs'- mam/nsins. — Ágætt, tautað-i hann. Hér hafa orðið mildar framfarir síðustu tuttugu árin, áriin, siem ég befi verið að lneiman. Þetta er orðin iei-n af beztu jarðeignum á Emglaindi, og nú á þessi v-esalings

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.