Alþýðublaðið - 10.02.1935, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.02.1935, Qupperneq 1
AMðnfloltósfólk C kfs ^listann við bosninoarnar f útvarpsráð! RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ÁRGANGUR. SUNNUDAGINN ia FEBR. 1935. 39. TÖLUBLAÐ Piltnr í dag. og stðlka. Tvær sýningar, kl. 3,15 og kl. 8 Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Lækkað verð. Sími 3191. kjófaflokknr handsamaður í Reykjavlk. Einn þjófanna hefir framið 46 innbrot og þjófnaði síðnn um nýjár. í f NNBROTSÞJÓFARNIR, sem teknir vora i fyrradag og tveir félagar þeirra voiu í gær yfirheyrðir af Jónatan Hall- varðssyni lögreglufulltráa. Fyrir ötula rannsókn þeirra Jónatans Hallvarðssonar og Sveins Sæmundssonar hefir lögreglunni nú tekist að kom- ast fyrir starfssemi pjófaflokks sem hefir framið hvert inn- brotið og þjófnaðinn eitir ann- an hér i bænum siðan um nýj- ór, þar á meðal innbrotin í Landakotskirkju og Frikirkjuna. Hefir þessi þjófaflokkur nú játað á sig flest þau innbrot og þjófnaði, sem framin hafa verið hér nýlega og lögregl- unni hafði ekki tekist að upp- lýsa. Þeir Friðmar Sædal og Pálm- ar Valdimarsson, sem teknir voru fyrir innbrotin aðfanainótt fö'Stu- dags, og félagi þeirra, Jón Mark- ússon, siem tekinn var í fyrra dag, sitja allir í gæzluvarðhaldi og voru yfirheyrðir í gær. Játuðu þeir nú & sig máklu flieiri innbrot >og þjófnaði og kiomu upp um enn einjn félaga sSmin, aem íekið hefir þátt í fneiim með þeim. Er nú augljóst, aö hér ier að ræða um heikrn þjófa- fkikk, sem rekið hefir staTfsemi sína hér í hanum að minsta kosti síöan um nýjár. ALDYBDBLIBIB Yfirlit um heims- pólitíkina. ALÞÝÐUBL. niun eftirieiðis á sunnudögum birta yfirlit yíir heimspólitikina eftir sérstakan fréttaritara í Kaupmannahöfn, sem er einn þeirra blaðaimamna á Norðurlöndum, sem biezt sam- bönd hafa og btezt eru að sér í þeim efnum. Einkaskieytin, æm Alþýðublaö- ið birtir daglega frá fréttaritara sínum í Kaupmannahöfin, Chris- tian Stampen, eru svo ítarieg, að blaðið væntir þess, að þau nægi til þess, að lesendurnir geti með slíku yfirliti gert sér fulla grein fyrir hinum flóknu atburðum beimsstjómmálanna, þýðiingu þeirra og sambengi. Alþýð.ublaðið var fyrsta blaðið hér á landi, sem tók upp þá veinju að fá einkaskieyti frá frétta- ritumm erlendis, og það er fyrir löngu viðurkent, að Alþýðubiaðið er eina blaðið, sem gerir mönnum hér á landi mögulegt að fylgjast með H erLendri pólitík, og að skeyti þess frá hinum ágæta fréttaritara þess, Stampen, eru þau ítarlegustu og áreiðanlegustu, eem hér birtast. Alþýðublaðið hefir nú mieð þessu nýja sambandi haft for- göngu enn á uý um það, að opna islenzkum lesendum sýn inn i völundarhús heimsstjómmálanna, og væntir þess, að önnur ísLenzk blöið taki það sér til fyrirmyndar eSLns ög marga aðra nýbreytni, " mttt það hefir tekið wpp- l HRESSINGARSKÁLANUM eftir mnbrotið. Þeir Friðmar Sædal, sem er 18 ára og á beima á Hverfisgötu ; og Jón Markússon, aem er 17 ára og á heima á Hverfisgötu 92, játuðu að þeir befðu frarnið innbrotið í Landakotskirkju og auk þiess brotist inn í Frikirkj- una skömmu áður en Egill Jó- hanniesson, sem tekinn var fyrir innbrotið í kirkjuna. Innbrotið í Landakotskirkju frömdu þeir á þann hátt, að þeir dirkuðu upp kórdyrnar, fóru síð- an framj í kirkjuna og brutu upp samskotabaukinn eða „guðskist- una“ þar, en tóku síðan járn- kassann eða hið . svokallaða „guðElfkamahiis" í altarisaki'ipn- tun, bóru hann út á túm og brutu hamn upp irueö skörungi eða jáip- kalli, sem þeir fundíu i kjallam- kompu undir kirkjunni. Or helgidóminuim fóm þeir í fiskbúð á Nýlendugötu, brutust þar inn, en varð þar lítið til fanga. Nokkru síðar brutust þeir inn í Fríkirkjuna. Gerðu þeir kvöld eitt tilraun til að dirka upp kirkju- hurðina, en tókst það ekki og urðu frá að hverfa í það sinn. Nokkrum dögum síðar reyndu þeir á nýjan Leik og tókst nú betur, þvi að hurðin var annað- hvort opin eða hún ,lét undan fyrstu tilraunum þeirra. Renni- hurð, sem er inn af ganglnum í kirkjunni, var einnig opila í þetta sinn, en á aninars að vera lokuð. Þieir fóru imn að altarinu og tóku þar tvær flöskur af miessuvíni og höfðu á burt með sér,. Þiegar þeir frömdu innbrotið, var klukkan ekki 7 að kvöldi, og var fólk á gangi á Frf’kirkju- veginum og sá þá bæði er þeir fóru út og inn. Egill Jóhainnsson, sem tekiinn var fyrir innbrotið í Fríkirkjuna, mitn hafa framið það einu eða tveimur kvöldum eftir þetta, en hann vildi aldrei játa að harrn hefði stolið messuvíninu, enda hafa þieir félagar nú hreinsað hann af því. Þeir Friðmar Sædal og Jón játuðu ienn fremur miklu fLeiri innbrot, og eru þessi hielzt: Þieir brutust im í Sjókfaeða- gterðina, þar sero þeir sppengdu, upp elrttraustan skóp, en fbndu Frh. á 4. siðu. Evrópa í nýju fötunum keisarans: LindAnasamningarnir afhjnpaðir sem hégémijð biekking. (Einkaskeyti til Alþýðublaösins frá fréttaritara þess um mHltrtkjapólitik) KAUPMANNAHÖFN í gærkv. BJARTSÝNI, sem ævin- lega gerir vart við sig í almenningsáliíinu um allan heim, þegar utanríkisráðherrar stórveldanna hafa setið á ráð- stefnu og sent út sina opin- beru íilkynningu um árangur hennar, er nú, að pvi er ár- angur Lundúnaráðstefnunnar snertir, eins og i öilum fyrri tiifellum, að víkja sæti fyrir efasemdunum og vonleysinu. Orðiskrúðið, sem var á opiin- beru tilkynn'nguinni, hin hálfgerðu Loforð, krókalieiðiT og undanbrögð um allar bindandi aðgerðir, hafa við nánari athugun afhjúpáð sig sem nýju fötin keisarans, sem aðeins eru t'.l þess ætluð að bneiða yfir nekt Evrópu gömlu. Einn þeirra manna 1 Kaup- mannahöfn, sem bezt eru að sér um beiimspólittldnp, sagðá fyrtr skömmu við mig, að hann væri »ú bútnn að lesa opimberu til- kynninguma frá Lundúnaráðstefn- @11 skipshöfnin á ,LanganesI4 fórst. Einn maður sást íifandi á hvai- baknum kl. 9 í gærmorgun. Eitt lík er rekið. FRÁ FRÉTTARITARA ALÞBL. ÞlNGEYRI í gær. SÍIPSTJÖRI á enska togaran- um „Langames'1 frá Grimsby, siem strandaði 1—11/2 kílómeter súnnan við Svalvogavita uin kl. ö í fyrra kvöld, hét Pattierson. Sanmiofiat i lejikjavik om verzlsnarsamband íslands oo Ðanmeiknr Dönsku fulltrúarnir koma seint í pessum mánuði. J^ANSKA ráðuneytið hefir ákveðið að hef ja í Reykja- vík samningaumleitanir við ís- lenzku stjórnina viðvikjandi verzlunarsambandi ísiands og Danmerkur. Ráðuneytið hefir tekið pessa ákvörðun í sam- ráði við forsætisráðherra ís- lands, sem nú er staddur í Kaupmannahöfn, og dönsku meðlimina í sambandslaganefnd inni. Fulltrúar dönsku stjómarininar' við sanuniingaumlisitanirinar verða: Fontenay sendiherra Dana i Reykjavik og sambands 1 aganefnd- arniieninirnir Hans Nielsen þjóð- þingsmaður, Halfdan Henriksein 'þjóðþingsmaður og Erik. Arup prófessor. Fjórði danski nefnd- armaöurinh, dr. Kragh, tekur HANS NlELSEN, fulltrúi daoskra jafnaðarm, í sanújands lagar.efnd. ekki þátt í samningaumleitunuin- Um: vegna veikinda. Nefndanniennirnir fara frá Kaupmanínahöfn þ. 17. febrúar. Þar sem skipið strandaði er mikil stórgrýtisurð, en þó liggur sklpið skamt undan landi. Öll skipshöfinin hefir farist, en aðieins. eitt lík hefir fuindist rek- ið, og rak það um miðjain dag. Unx birtingu í morgun, þegar fyrst sást til togarans, þóttusit mienn sjá 2—3 menn hanganði í neiðanum, en þeir hurfu ininan líUllar stundar. Vitavörðurinn á Svalvogavita varð ekki strandsins var fyr en um klukkan 9 í morguin, og sá hann þá að einin maður var á hvaibaknum, og sá vitavörðui’- inn að hanm var iifandl Nokliru síðar sá vitavörður, að þessi maöur slitnaði af hvalbaknr um, og sá hann ekki meira til hans upp frá þvL Enskur togari ætlaðii að reyna að bjarga skipshöfninni í morgr irn og sendi bát út með þremur mönnum. Bátnum hvolfdi, og fóru mennirnir allir i sjóimn. Tvieim mönnurri tókst öðrum togara, Stoke City, að bjarga, en þó rnikið slösuðum, en ©inn mað- urínn drukknaði, og var það fyrsti stýrinxaður togarans. Togarinn „Lord Merrivate" fór frá Þingeyri í morgum með manmr skap, línubyssu og vélbát, en allir mennimir voru horfniT í sjóinn er að var komið. WESTMINSTER: ÞINGHÚSIÐ 1 LONDON. unni oftar en eiinu sinni, og það rneira að segja með góðum vilja á því að finna eitthvað, sem gæfi vonir um betri sambúð milli stór- veldanna en verið hefði umdaníar- ið, Cih sér hefði verið ómögulegt að finna raokkuð þess háttar. Lofarð Englands um það, að verja Fnakldand á intótl loftá- tós, hefði þegar faliist í Loobmiío- samninguutn, og ákvæði Lund- únasamningsiins um gagnkvæma skyldu Frakklands við England væri ekkert annað en ný byrði fyrir Frakkland og veiklei'kanxerki gagnvart Þýzkalandi. Frakkland hefir 1-ofað Sovét- Rússlandi og rikjunum, siem eru í Litla bandalagnu: Jugöslavíu, Tékkóslóvakíu og Rúmeníu, að viðurkenna ekki endurvígbúnað- arkröfur Þýzkalands fyir en Þýzkalamd hefði undirskrifab samning, sem trygði núverand: landamæri Austur-Evrópuríkj- anna. En Þýzkalamd vill ekki und- irskrifa neinn Austur-Evrópu- samming fyr en FrakkLamd hefir viðurkemt rétt þess til endurvíg- búnaðar. Alt þetta minnir óneitanliega á hundinn, sem er að elta skottið á sér, án þess að ixá nokkurn- tima í það. En í þessu tilfelli býr sá alvarlegi raunvemleiki á bak við þennan skrípaleik, að Þýzkaland lnefir þegar um lemgri tíma vierið að vígbúast. Og spurn- ingiin er aðeins sú, hve Langi Frakkland beldur áfram að leika skrípaleik gagnvart þiessari stað- reynd og láta svo siem viðurkienn- ingin á henmi sé nokkuð annað en hreint og beint forrnsatriði. Það eitt er víst, að Þýzkaland Langanies Lá fyrst á bakborðs- hlið og snéri að landL Nú hefir skipið veltst á stjórnborðshlið og snýr nú aði sjó. ALt er brotið of- an af skipinu, og er það ónýtt og alt í kafi. ( Þar sem skipið strandaði er mikil stórgrýtisurð og mjög ilt aðkomu. Þar hafa áður farist skip. „Langanes,‘ var einrn af stærri togurunx af eldri gerðinni og eiign félags í Grimsby. Allir togarar þiessa félags eru með íslanzkum nöfnum. BREiDFJöRÐ. Lætur sér það héðan af í léttu rúmi liggja. Alt bendir þó á það; að Frakk- land sé nú í þanm veginm að láta xmdan. Sá viðauki við Lócamo- &amniagi'Qin, seana fielst 1 ioftvaro- arbandalagirru militi Frakkliands og Englasids ©r i Sjálfu sérf þegar viðurkennimg þelrrar staðmeyrjdflœ, að Þýzkalamd er húið aö feoma sér upp Loftflota. Næsta skrefið hlýtur að verða viðurkenning á herbúnaði Þýzkalands 1 heild sinni. Og jafnvel þegar sú viður- kenming hefir verið veitt, verður erfitt að sannfæra Þýzkaland um það, að Austur-Evrópusammingnr- inn, senx Frakkland og Sovét- Rússland eru að berjast fyrir, eé nokkuð .afinað ©n varnarbandalag milli þessara tveggja stórveld,a. Það er mikill munur á nýju föt- unum kieisarans og þeim hátíða- búningi, sem við erum að vona að Evrópa íklæðist. DIPLOMATUS. Italía neitar að faliast & samoinga Bieta og Frakka. RÓMABORG í gærkveldi. Italska rikisstjómin hefir sent Bretunx og Frökkum svar við tll- kynmingu um bið fyiirhugaCa L.ft- varniasambaind. Segir ítalska stjómim, að vegna þiess að Bretar séu ófúsir t:L þasisi að lofa þvi að Italía megi fá hjálp, ef um loftárásir á ítalíu sé að ræða, geti hún að svo stöddu ekki fallist á tillöguna um lo ftvarnasáttmá.1 ammi. Leggur ítalska rikisstjómim til, að gerðir verði sanxningar um þiessi mál milli Frakka, Belgíu- manina og Þjóðverja, þainfnig að hver þjóðiin um sig skuldbimdi sig til þess að koma hinmi til hjálpar, sé á hana ráðást. (United Prsss.) Erindi um Jakobímu Johmsom skáld- bomu flytur Sigurður Skúlasom mxagister í útvarpið kL 15,00 í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.