Alþýðublaðið - 10.02.1935, Side 2

Alþýðublaðið - 10.02.1935, Side 2
SUNNUDAGINN 10- FEBR. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ AstandiD i Dýzhslandi kemst ekki i gott lag á iæsta áratugam. BERLIN í gær. Schacht hefir lialdið' ræ’Qu á íun.di verzlunarráðsins í Breslau og gerðii gjaldeyri'Smálm að um- talsefnJL Sagði hann m. a., að það væri ails ekki um það rætt, að feila gjaldmiðilinn í verðj. Pað hefði pegar sannast svo greini1- iega sem verða mætti, að það þurfi ekki gullforða til þess að halda uppí gjaidmiðlinum. Hann sagði enn frsmur, að sú k>mslóð, siem nú væri uppi í Þýzkalandi, mætti ekki búast við því, að ástandið í Pýzkalandi kæmist í isama borf 'Og fyri;r strið næstu 1—2 áratugi. (Unitied Priess) Hæstaréttardðmnr um framkvæmdir Roose- velts. LONDON í gænkvieidi. HæstaréttaTdómurinin mun falia á morgun í BandaTíkjunum um það, hvort gild skuii vera ákvörð- im Rorosievelts forseta um undan- þágu frá skuldagneiðslumj í gulij. Orskurðarins er beðið með mikilJi eftirvæntingu, ienda getur hann haft mjög mikil áhrif á fjármálin. Ef dómurinn gengur á móti for- setanum, hækka 100 punda skuldabréf upp í 169 pund. Fjármá lasérfræðingar siegja, að ef dómurinn fari á þiessa iieið á móti stjórninni, muni það hafa I för með sér fuLlkominn fjár- málagiundroðía í lialndin;u- En fjár- málaráöherrann lýsti því yfir í dag, að stjórnin hefði ráðstafainjr á neáðum höndum og væri við- búin hvernig sem úrskurðiurinin félli. (FO.) Ólga i Ungverjalandi. BERLIN i miorgun.. Undanfama daga hafa frá Buda past borist fregnir um ólgix í Ung- verjalandi.. Hafði komið til 'orða, að þingið yrði rofið, og allmiklar breytingar gerðar innan stjórnar- innar, ian í gær fréttist, að horf- urnar væm nú friðsamlegri. Hafa þeir Horthy ríkisstjóri og Göm- bös starfað að því, að jafna deilur þær, sem staðið hafa undanfarið, og fengið helztu stjórnmálamenm Ongverjalands í lið með sér til þess að k'oma á samkomulagi. GÖMBÖS. Gimstein»Þ]ófnaðir f Londou. LONDON í gær. Fjóiír stórþjófnaðiir á gimstein- um hafa farið fram í London í þessari viku og vekja mikla at- hygli vegna þess, hve þeir hafa verið örir, og vegna hins, hversu dýrum gimsteinum befir verið. stolið, en ódýrari gimsteimar ver- ið skildir eftir. Seina.st í rnótt var sitoiið 90 000 kr. virði af gimstein- um frá befðarkomu nokkurri.. Umræðnr nm dauða- refsingn í danska þinginn. KALUNDBORG í gærkv. í danska þjóðþinginu var í diag ennþá rætt um það ,hvort taka ætti aftur upp dauðarefsimgu. Taismaður íhaldsmann mælti mieð' þvj að svo yrði gert í viss- um tilfellum, og tillagan fór fram . um það, að Itáa þjóðaratkvæði. fara fram um málið,. Talsmenmj hinma f iokkanma töluðu enm á móti dauðaœfsingumni, töLdu haina aft- urför i siðiferði og réttarfari, emda mymdi hún ekki má þeim' tilgamgi1 að draga úr glæpum, enda sagði fulltrúi jafmaðar- manng, að glæpaimemska mú í Danmörku væri ekki meiri nú en áður og senniliega miinmi en víða annars staðar. F|árlagafrumvarp norsku sf|drnarinnar OSLO, 8. febr. FB. Fjárveitingamefnd Stórþiingsins hefir skilað nefndaráliti um fjár- iagafrumvarp stjómarimnar. Hægiimienn hafa fallist á tillög- ur stjórnarinnar sem krepputiLlög- ur, en leggja áberzlu á, að, nauö- syn knefji að stiefnt verði að lækk- un útgjalda. Bændaflokksntenn bera fram nokkrar breytimgartn lögur. Fullitrúar verkalýðsflokksins leggja til, að útgjaldatillögur stjóraarinnar hækki um 60 milj. króma, sem þeir vilja að verði varið til þess að vinma bug á atvimnuleysinu og til kreppuráð- stafana. Rokið í fyrrakvöld. Nú er róttækt rokið, reynslan sýnir þáð. Flest, sem getur fokið, fýkur mú af stað. Jánas Jónsscin, Grjótbeimi. Hjónaband. 4. febr. voru gefin saman í hjónabamd í Bolumgavík af séra Páli Sigurðssymi Bernódus Benie- diktsson sjómaður og Elísabet Sigurbjörmsdóttir. Heimili hjóm- anma er Rvík. Unga ísland ier mýkonmð út. Nú| í ár verður Unga ísland þrjátíu ára. Hefir það oft haft þröngan fjárhag sak- ir fólksfæðar, en befir þó Jiíað af hina erfiðustu tíina. Hefirblað- iði miotið mikiUa vinsælda, hefir nrarga kaupiendur og stendur nú á traustum fjárhagslegum grumd- vielli. Hefir sú nýlunda verið tek- im upp mieð byrjun þessa ár- gangs, að tvær síður í hverju, befti veyða helgaðar ymgstu les- endunum. Er það undir fyrinsögn- inni: Leskaflar fyrir litlu börrin. Umsjónarmenn. S. F. R. voru skipaðir af Al- þýðusambandsstjóm þeir Sigfús Sigurhjartarson, Jón Magnússom og Kjartan Guðnason. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstar éttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasaia. Við hreinsum fiður úr sængur- fötum yðar, frá morgni til kvölds. Fiðurhreinsun íslands, Aðalstræti 9 B, simi 4520. Bílayfirbreiðsla t ipaðist á föstu- dagskvöld. Símar: 2678 og 4924. Veski merkt M. tapaðist í gær á Barónsstig. Skilist á Seljaveg 11. Með hrærðu hjarta þökkum við drottni lyrir þann kærleika, sem hefir sameinað skylda og vandalausa til að auðsýna okkur samúð við fráfall okkar hjartkæru dóttur og systur, Guðrúnar Jónínu Guðmunds- dóttur og Iéttu undir á allan háit að gera jarðarför hennar sem til- komumesta. Drottinn blessi ykkur kæru vinir, og við biðjum hann, sem er kærleikurinn sjálfur, að launa ykkur öllum af ríkdómi sinnar náðar. Foreldrar og systkini. V. fi. F. Framsókn heidur framhalds-aðalfund á þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 87^ í Iðnó, uppi. Til umræðu verður: 1. Önnur umræða: Lagabreyting styrktarstjóðsins. 2. Rætt um vinnumiðlunarskrifstofu ríkisins. Félagskonur! Mætið vel. Stjórnin íslenzk vinna. Frá i dag fást legubekkjafætur sem eru búnir til hér, borð- og stóla-fætur og annað rennismíði. Kappkostað er að efni og vinna jafngildi því bezta erlenda sem verið hefir á boðstólum. Birgðir i legubekkja-fótum fyrirlyggjandi. — Sent gegn eftirkröfu hvert á land sem er. Verið íslendingar! Minkið atvinnuleysið I Kaupið að öðru jöfnu það sem er heimaunnið hverju nafni sem það nefnist. Guðlaugur Hfnrlksson, Vatnstíg 3. Sími 1736. ■ ,Hvað nú - un0i maðnr* fæst enn í efgreiðsln blaðsins. Clrkus-stúlkan, 10 drengur að taka við því öllu saman. Hvað ætli hanin hafi við þær að gera, slíkur driaiumóiraimaður. Ég er einim'itt sá maður, sem á að taka við þeim. Gifti hann sig ekki, þá falLa þær í iml'.wn hlut. Það varu annars ekki miiklar líkur til þess að honum hug- kvæmdist slíkt, því öllum befr saman um að hann sé lítið upp á kvienhöindxna, en jxú er hann orðinn bálskotinn í þessu steipur tryppi, strax við fyrstu sjóin, og hún virðist vera engu minna Gkiotrn í (hottum. Nú er han|n í standi til þess að fara að gifta sig, og þá tapa ég öllu samiam — Hann gekk Lengi fram og aftur um gólfið og hugsaði málið, ailt í þimu da,tt honum ráið! í huíg. — Pað getur nú ief til vill gengið, en því fyLgir töiuverð áhætta. Það getur verið hættulegt að hleypa þriðja manni í málið, en bepnast getur það. Ég má tiL að hugsa uin þetta betur. Hann tók upp Ijósmynd og héit hieuni upp að bjarmanum frá eldinum, Myndin var af ungri konu með tindrandi augum og Jöngum bráhárum,. Svipur hennar var kæruleysisLegur og undin- förull, svipað og títt ier um södd tígrisdýr. Þú ert fögur og ein- mitt sköpuð tiiL þesis að vieiða draumóramann einis og Romney. Á ég að reyna þig? Þú iert meðaumkunarlaus og grimm. Getir þú ekki veitt hann, þá getur engúmi það. Ég skal borga þér vel, en þú verður að þiegja yfir leyndarmálinu þangað til mér hentar sjálfum að opinbera það. Ég þarf að híékkja han'n í bili, ef til vill fyrir fult og alt. Hann stakk myndjmná á sig, settist við borðið og skrifaði eftiri- farandi bréf: Kæra Eva! Vilt þú vera beima annaið kvöld klukkan sjö. Ég þarf að taia við þig um áriðandi máiLefjnii- ' Þinn G, L. 8. KAPITULI. Þegar orgelið þagnaði og Gifford Leslie hreif Díðnu út úr hrifningu henjnar, hiljóp hún rakleitt til herbergis sijhs og fleygði sér nliður á stól skjáifandi af blygðun. Það var augsýnt, að hún myndi verð'a sér tll skammar hvert sinn sem hún hitii Rommey. Morguninn eftir kveið hún jiví mjög að þurfa að rekast á hann. Hjaritað barðist ákaft í brjóstil hennar þegar hún kom iinln í borð- stofuma. ÞjóinixstufóLkið var hvergi viðstatt — því það var ekki vani um morgunvierð'inn. ALioe stóð upp og kysti Dí,önu á kinsnina og leiddi hama til sætis við hJið sér. — Ég. var að hugsa um afð sienda þér teið upp, en Rommey v.ildi það ekki '0g sagði, að þú myndir koma; i tæka tíð. — Ég v'jssi lekki að væri orðið svona framorðið, ég hefi aidrel1 sofið eins liengi, sagði Díana. Hvar er Gifford? spurði Lafði Fayre. — Gifford frændi fór til. London með fyrstu !est í mprgun„ sagði Rommey. Ég mætti honlum' hér. í dyruúum og lofaði að skila því til ykkar. Hvað ætla ungu vstúlkunnar sér að gera í dag? - Það ier svo beitt úti, að þær ættu að sitja hieima við hannj- yrðir, sagði Lafði Fayre, — Ég býst við> þvi að þær Langi meira til þ'esis að fara út og skoða peningshúsin og akrana, sagði hann hlæjandi. — Ég er viss um að Díjöiniu langar ti! þess, er það ekki satt ? spurði Alice. — Mér er sama, sagði Díana kæruLeysisLsga. — Þá tek ég þetta þannig, að þið ga'ngið að uppástumgu minni. sagði Rommey. Hiesthúsin við Fayne-hölil'ina voru í algerðri mótsietningu við besthúsin á Rioss-búgarðinum. Hér vair alt í röð og reglu, hes'tarnir voitu svo veL hirtir, að> sfcein á belginn á þeim. Þó að Díana reyndi að vera sem hæglátust, gat hún þó efcki stilt sig um að láta g'iie'ðá sinía í ,1'jóis þiegar Romney sýndi hienni hestana og talaði um þá, — Nú mjegið þér velja yður einn af þiessum hestum, ungfrú Díaina, sagði Romjniey,. Hér er ágætis dömubeistur, bráðviljugur, sagði hanin og lagði bendiima á makkann á brúnum besti. Ég beld að hanin sé ágætur handa yður, að mimsta kosti þar tiL „Lævirk- inm“ kemur. Þáð tekur bonum> auðvitað enginn hestur fram. Þetta er hryssa og beitir Rosina. 1 — Hvernig ferðu að vita þetta, Romney? spurði Aiioe. — Díama befir Lýst honunx fyrir mér, sagði hainjn. En nú ska! ég sýna yður Rosinu betur. Verið þér ekfci að tefja yður á því, ég verð ekki svo lieingi hérna. Ég fer bráð'um heim'. ‘— Hiedm? lendurtók hann, ekki núna fyrsta missirið, — Jú, ég ætla að fajfla hinm dagimn, sagði DLana. — Er yður strax farið a'ð> Leiðast hjá okkur? I3aö er auðvitað ekki að furða, en. kannjsfce þér gætuð unaíð yður ef ég færii. Ég get farið í kvöld,, ég befi eriindum að gagna í öðrum landshluta, og það getur vel; farið sva', aði ég verðfi' í burtu sem svarar miöisi- iristfma. Þiegar ég fcern heim aítur, verðið þér búin að gleyma mér. Á ég að fara? — Það fciemur mér ekfcert við, sagði hún að lokum. Hvers vegna haldið þér það? —- Jæja, þá getunx við veri'ð hér bæði, sagði hann, en þegar hún svaraði engu, þá laut ha'nin niður að henni og hvislaði: Ungfrú Dí- ana, getið þér iekki borið traust til, mí|n? Trúið mér, ég vil heldur láta lífið, en að svíkja nokkurn mann. — Já, en — —• lem ég ber fult traust tii yðíar, stamaði stúlkan. — Þakka yður fyrir, sagði hann og greip hönd h'ennar. Þá lerurn við aftur orðin góðir viniir. — Já, ef þér viljið, sagði hún eftir dálitla stund. — Þakka yður fyrir, sagði hann og ætlaði að grípa hönd lxenn- ar, en í því kom Alice iimn og kallaði á þa'u. 9. KAPLTULI. t Chelesa er smágata, siem nokkur fátækLeg og hrörleg hús standa við. Gatan ber, naínið Terrasse-x. Skömu eftir klukkan 7 um kvöldið daginn sem Gifford Leslie fói’ til. bæjarims gekk haún í hægðum símu niður þessa götu, stað- næmdist fyrir utan húsið nr. 7 og spurði eftir ungfrú StanLey. Honum var vfsað inin í stofu, se virtist eftir húsgögnumum að dæma belzt vera dagstofa. Inni í stiofunni' var fjöldi af ferðakist- um og tóum víjnflöskum, siem hjálpuðust til jriess að, gera óhuggu- Iiegt umhorfs, Kona í Jjóslbláum silkikjól mieð' slitnum knipli|ngum iá þar inm á Jiegubekk af franskri gerð. ~ Nú, ert það þú, Gif? sagði hún með mjúkri og viðfeldinni röddu þegar Mr. Lesiie kom inn í dyrnar og lokaði huröinni

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.