Alþýðublaðið - 22.02.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.02.1935, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 22. FEBR. 1935. ALPÝÐUBLAÐIÐ Hósbyöflingar Límdðnaborflar. Um 300 000 Lundúnabúar eiga nú Tnslmia í húsum, siem eru eign bæjaríélagsins. Peir gipiða sam- tals árJiega i leigu 2 900 000 stpd. eða siem svarar 4 shillings á viku hver. Engi'in bæjarstjórn í heimi hefir eiíis marga leigjiendur og Londoinl Gouinty CounciJ. Bæjarfélagið á 66 000 hús, og aemi standur er verið að smfeja, — eða búið að semja um smíði, á — 4000 tll viðbótar. Og næstu ár vierða neist hús í tugþúsundaiali ttil viðbótar, með aðstoð rikis' og bæjarfélags. Er stöðugt stiefnt að þvj marki, að allur almienn- jiingur í Lomdon fái góð og heil- næm liúsakynni, og er m. a. umn- ið að því með því að rífa til gruinna verstu hverfin í horgiin'ni og neisa þar ný hús, sem full- nægja nútímakröfum, að því er rými' og hneiniæti snertir o. fl. Fyiýr styrjöldina átli bæjarfé- Jagið aðeins 10 000 hús, ien eftir styTjöldjna var hafist handa um framkvæmdir í eitærri stii en áð- ur. ÁHi-ð 1919 fór ríkisstjórnin að siimna þessum málium og leggja fmm fé svo um munaðii. Otgjöld London Caunty Couincil til þess- ar|a mála voru orðin 42 500 000 stpd. 1. jan. 1934. Er uinnið að því óslieitiliega, að kioma upp góðuim íbúðum fyrir þær stéttir þjóðfélagsins, sem mrinst hafa handa milli, á kostnað skattgrleiðiendanna, en allrarnauð- syniiegmr hagsýni og sparnaöar gætt, og það jafnframt haft i huga, að húsakynniin verði góð og Jiedigan lág. Sérstök áberzla er lögð á að koma upp sem fliestum slíkum húsum í útjaðmhverfunum, þar sem ilóðiir eru ekki dýrari en svo, að hægt er að reisa 12 smáhús á ekm lands, og er því hægt að hafa aillstóram blett til garðrækt- ar við hvert hús. Aðaliáherzlain er ekki lögð á það, að hver verka- maðiur geti eignast sitt eigið hús, heldur að hver verkamaður geti fiengið góða íbúð til þiess að búa í fyrir leigu, sem hainn beíir ráð á að grieiða. Er þaft ipitirlit með því, að þiegar einhver Jieigutaki befir bætt svo hag sánn, að hann getur goJd- ið hærrf leigu, víki hann fyiiirf öðraim verkamönnum, sem þurf- aindi enu fyrir ódýrt húsnæði. Haf- ist var handa um fraimkvæmdir í þiessa átt í Briellandi 1892, en það er fymt leítir heimsstyrjöJdina, siem verulegur skriður kiemst á, og nú er svo kornið, að bæjar- fólöig um gervallar Bnetlandceyjar hafa tekiði sér Lundúnaborg til fyrfrmyndar í íþesisju, þótt í smá- um stíl sé. Go,, W'iestiinghouse Electrfc and ManufacturJng Co., Baltimore & Ohiio Railroad, The Mutual Life Iinsuranoe Co. og öninur slfk félög og stofnanir svo tugum skiftir. — Af 20 körJum og konum í fram- kvæmdaráði frelsisfélagrins eru 13 jafnframt framkvæmdastjórar eða hátt settir starfsmenn hjá vfð- skiftafélögum, sem ráða samtals yfir fjármagnd, er nemur 14 milJj- örðium dollara. 1 framkvæmdaráð- inu er m. a. Alfred E. Smith, fyr- verandi forsietaefni og ríkisstjóri i Niew Yioilk, I. du Pont, aðalfor- stjórf bins volduga þúðurfriami- Jieiðþilufélagls í jDelawarie, A. Spra- gue, iðjuhöldur í Chicago, io. m. fl. Albýðomaðnrifln, málgan Alþýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur ut einu sinni i viku. Aukablöð pegar með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangurinn. Kiippið böraia iðar beima .Araeriska frelsisfélaoið'. í Bandarfkjum Niorð'ur-Amieríku er félagsskapur, siem niefinást „The Araerican Liberty Leaguie", eða „Fnelsisfélagið ameriska". Félag þietta eða samband var stiofnaö t:;l þess að vinna á mófi róttækum ,,hreyfingum“ leðastefn- um, siem vart kynni að verða hjá sambandsstjórninni, og var „fr|eliS’isfélag“ þietta stiofnað sem ópólJtískur félagsskapur. Pað sannaðist hins viegar fyrfr skömmiu, að félagsskapur þessi Jýtur stjórn mjög öflugra fjár- og vdþskifta-stofnana og félaga, er samtals 'ráða yfir 37 milljörðum diollara. Éinnig hefir sannast, að mjög náið samband — og það ier vitanlega mjög eðlileg aflieiðÉng af því, að félagsskapurfinn erháð- ur hinum fjársterku viðskiftafé- lögum landsins — að mjög náið samband er milJi þeirra mainna, siem leru í hinni nýju fram- kvæmdastjórn frelsisféiags'ins og voldugustu iðjuhölda landsins. — Lieiðitogar freLsLsfélagsins hafa ná- ið samband m. a. við eftirtöLd félög: United Staties Stieel Cort- pioratiion, General Miotors, Stianr dard Oil Go., Chasie NationaJ Bank, Goodyiear Tire and Rubber Reykj avíkurstúkan ■ Fundur í fcvöld kl. 8V2. — Efni: Draumar. — Gestir. Jón Lðrusson frá Hlíð á Vetnsnesi kveðnr ýmsar stemmur í Varð- arhúsinu, laugardags- kvöld kl. 8V2. Húsið opnað kl. 8. Aðgöngu- miðar á 1 kr. víð inn- ganginn. Hárklippur á að eins 5 krónur. SportvSrubús Reykjavlknr. Verðlækkun. Strásykur 0.35 pr. kg. Molasykur 0,45 pr. kg. Kaffi frá 0,85 pakkinn, Export (Ludv. David) 0,65 stk. Verzlunin BREKKA, Bergstaðastræti 35. Hofnin nú tolnvert af viðtæbjmn, sem ré:* selfum með tækifæris-> vevði« Viðtækjaverzlnnin, Tryggvagötu 28. VINNA oskast®úhu,k: Silkinærföt á 8,50 settið. Silki- bolir frá 2,50. Silkináttkjölar 8,00. Silkináttföt frá 8,50. Bolir frá 1,75. Buxur frá 1,75. Silkiundirkjólar frá 3,75. Léreftsnáttföt. Lérefts- og flúnels-náttkjólar. Corselet. Lífstykki frá 3,95. Verzlunii „Dyngja". Silki- og ísgarns-sokkarnir á 1,75 eru enn þá til Verzlunin „Dyngja“. Persian í kápur og kápukraga, að eins 18.50 mtr. Verzlunin „Dyngja". Fermingin nálgast. Þegar mæður fylgja börnum sínum inn kirkjugólfið, klæðast þær jafnan sínum skrautiegustú fötum. Ekk- ert er fallegra til fyrir konur á peysufötum, í slifsi og svuntu, en Georgette með fjöjelisrösum, hvitt eða mislitt. Sent gegn cóstkröfu um alt land. Fæst ávalt í úrvali í Verzlunin „Dyngja". Zephyrgarn á 0,06 knekkið, 0,30 hespan. Perlu-ull. Radio-garn. An- goragarn, þrjár teg. Gólfteppagarn Gólfteppanálar og spýtur.I Heklu- nálar, bandprjónar. Verzlunin „Dyngja“. Hör- og bómullar-blúndur, breið- ar og mjóar. Mislitar blúndur. Bróderaðar blúndur. Verzlunin „Dyngja". Ullarkjólatau. — Angoratau. Skotsk kjólatau frá 1,50 mtr. Verzli nin „Dyngja“. Spönsk gardínu- og portiera- efni, þykk, ijómandi falieg. Verzlunin „Dyngja“. Kápu> og kjóla-tölur og hnapp- ar. Kápu- og kjóla-spennur. Clips og nælur, ávalt í ágætu og ódýru úrvali. Verzlunin „Dyngja.“ Við erum eina verzlunin a land- inu, sem hugsar aðallega um is- lenzkan búning og hefir Sauma- stofu eingöngu fyrir hann. Höfum því fyrirliggjandi: Silkiklæði ull- arklæði, peysufatasilki, upphluta- silki, upphlutsborða, knipplinga, gull-leggingar, peysufata- og upp- hlutafóður og alt tillegg. Kven- brjóst. Hvítar pifur, svartar blúnd- ur. Skotthúfur, flöjel og prjónaðar Skúfa. Skúfasilki. Vetrarsjöi. Kasi- míisjöl. Frönsk sjöl. Kögur á sjöl. Slifsi. Slifsisborðar. Svuntuefni. Upphlutsskyrtuefni. Hvergi betra úrval í Jþessum vörum. Spegill flöjel og prjónasilki í pey.suföt væntanlegt bráðlega. Vörur send- ar gegn póstkröfu um alt land. Verzlunin „Dyngja". SKíÐAHÚFUR fáið þið í Hattaí- verzlun Póru Brynjólfsdóttur, AuiStunstræti 12 (inngangur frá Vallarstræti). Látið ekki gínnast af skrurn- auglýsingum. Fyrir 1 kr. fáið þér 2 heita rétti og kaffi. Matstofan, Tryggvagötu 6. Úrval af alls konar vörum til tækifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. Verzlun Hinriks Auðunssonar, Hafnarfirði. Nýlenduvörur með bæjar- ins lægsta verði. Athugið! Ávalt byrgur af nýju smjöri og skyri. Kaupið Alpýðublaðið. 15 stórar appelsínur fyrir 1 kr. r 1 i i l Drífandi, Laugavegi sími 2393. Cirkus-stúlka n. 21 umi, að hét er einhver misskiliningur á ferðiínri. Ef nokkru sinni; hiefir verfð góð og sönin stúlka, þá er Díana það. — Hviers toinar misskiliniingur getur það verið? Við slrfldum — — hér, nam hainin staöar — já, hvemig skildum við? Getur þáð verið, að hún sé afbrýðliisisöm í garð Evu Deiorme, 0g að hún hafi farfð burtu þ-ess vegna? — Petta gæti verfð ástæðan, eða finst þér það ekki, Romney? Nei, það getuE ekki átt sér stað, sagði hann snögglega og leit á úrið sitt, — Pað er aðeiins eiin von fyrfr mig. Ég ætla að heimsækja hana, en þú siegir engum frá þvíl Hann bom á réttum tfma tiJ járn b rautarstö ðva riinna:r. Pað var Jöng leið til Ross-búgarðsins, en hoinum va:r léttir í því áð ganga frá járnbraiutarstöði:ntni og hugsa málið í næði. Á búgarðinum var alt hljótt, og þessi hljóðHeiki staðarfns gerðdj Romney dapraji í bragði. Hainrn drap að dyrum, og skömmu sfðar heyrði hann fótatak, og hávaxinin maður lauk upp hurðinœ. — Er herra Lesliie við? spurði hann. — Já, ég ier Lesiliie, svaráði Dam. Hvers óskið þér? Gerið svo vei og koma iimn. Rommey kom innfyrfr. — Nafn mitt ier Rorruney IisJe, sagði hamn. Blóðið þaut upp í kinnarnar á Dam. — Eruð þér Lislie lávarður? spurðd hann. Hvert er erindi yðar? — Fyrirgefið', herra, ég hafði vonast eftir dálítið blíða i mót>- tökum, svaráði Ronnney. Ég kom hingað til þess að leita að--- heimsækja ungfrú LesJie. — Heimsækja Dí|önu fraenku mína? Það er ekki hægt að koma því við, því hún ér veik. Romrney fölinaði. Var það- vegna þess, sem alt var svo kyrt hér á búgarðinum? — Er hún veik? endurtók hanpii. Ég vona hð það sé ekiki hættulegt; — Jú, hún er hættuliega véi'k, svaraði Dain frændi og hnyklaði Vu»«, ___ w. 1 augabrúnirnar. Húm Jiiggur milli heims og belju. Romn'ey svaraði engu, en gáeip um stól og studdi sig við hann. 17. KAPÍTULI. Romniey var uta'n við ság af eftirvænfingu og reifi' yfir þvi, siem Dan hafði s.agt hoinum -og yfir framkomu hans. — Hierra Leslóe, sagðá hamim að 1-okum þegar hanjn liafði áttað s'ig. VdJjið þér gefa mér ein-a skýrfhgu? — Já, sagði D-an- aJívarlega. Ég sé ekkert því til fyrfrstöðu. — Díana hefir án efa sagt ýður svo mikið, að þér skiiljcð, að ég þykist hafa fulJ,an rétt til þess að koma hingað -og spyrjaisit fyrir um hagi hennar? — Diána hefir eklciert sagt mér, sagði hanh hryggur. Hún kom skyndiJega heim fyrfr þramiur dögum sí'öian, án þiess að mimnast éiinu ofði á hvieris vegn,a hún fó-r, og nú ier hún orðin veik. — Sag'ði hún yður ekki, að húin lofaði því að verða konain mi|n ? — Niei, Dan hrfsfi höfu'ðið. Koinan yðar, eindurtók hanm. — Já, sagði Romney. Ég els-ka frænkirf yðar, herra Leslie, og ég bað hana um áð ver.ða konuna mílna. Þangað til í dag hélt ég að ást míin værf endurgoid'in, og að hú-n clskaði mig svo mikið, að hún vildi veirða konan mín. — Hún hefir alls lekki miinst á þetta við miig, svaráfi 'Dam frændi. En hvera vegna Jeituðuð þér ekki tiJ mí|n, einis og yður bar skylda tll? bætti ha;nn við alvarliegur í bragði. — Mér hefði verið það sannarl-eg ánægja, en okkur kom á- - samt um að gera þiettia ekki opinskátt við nokkurn mann til þiesLS að byrja með, tU þess að við værúm Iau,s allra mála, ef okkur kynni að smúaisit hugur. — Hafðli faðir, yðar og foiieídrar -nokkuð að a-thuga við þiessa trúlofun ykkar? — Þau vita þ-að fynst rnúna. Eftir ós-k Díönu milntist ég lekkert á þietta fyr ien eftir að Díáin-a var búin að- skrifa mér. — Ég vissi að hún skrffaði yður, en hvað sagði hún yður í bréfinu? — Hún slieit trúlofuninini. Dan andvarpaði. — Díama veit sjálf hvað benini er fyrir heztu, siagð-i hann ákveð- inn. Hafi hún sJitið trúlofun ykkar, er ekkert við því að siegja. Ég iofaði henni því, að láta yðu,r ekki koma inin til hennar. — Bað hún yðúr þiess? Fyrir nokkrum dögum síðan — hainin nam staðar og sinéri sér undán fil þess að Dan skyldi elckí nuerkja sorgansvipinin á andliti' hans. Pað er eitthvað dúIarfuJt við þietta, ég veiit ekki hvað það getur verið, og skii eklrf hvað vieldur þiessari breytingu á henibi. I guðs inafni, hjálpið mér, h-erra Lies'liie. Dan frænidi horfði á há|n|n með meðaumkun. 1— Ég hýst v,ið að þér hafið á réttu -að stiainda, sagði hann ailt? varliega og vingjamliega, en ég get ekki hjálpað yður. Hveimig ætti ég að geta það? Fyrst hún segá;st ekki vilja sjá yður, verði'ð þér að haga yður eftir því. — Ég get farið á gistihúsið og beðið, sagði Rominey. Svo má ég koma og spyrja leftir henni. — Já, það getið þér. Snemma inæsta mor'gun sá Dan hvar Romnley kom labbandi eftir stígnum, og gekk liann þá út tiL móts. við hainnt — Guð veri lofaður að henmi líður nú betur, sagði hainn sem svar við angis.tinni, sem skeiin út úr augum Romneysl Rominey dró andanin þungt, en svaraði engu;. —- Ég ætla ekki að bjóða yður inn núna, því hún hiefir hlotið' áð heyra rödd yðja(r í gær, því í morguin talaði hún um að hana hefði dneymt yður. — Astiin mi|n, andvarpaiði Rominiey lágt. — Lávarður minn, það er ekki rétt að lieyua yður inieinu. Dí'ana vi-ll ekki sjá yðun, ég spurði hana að því; í gærkveldi, og hún kvað intei við. m Þamnig Jdðu fjórir dagair, og á fimtá degi var hún boiiln 'úr rúminu og siett á hægindaistóiL Dans fræinda og búið um hana þar í púðum. Hún var mjög veiikliuleg, e:n þó virtist Dan sem hainn sæi nú fyrst hiina gömlu Dfþniu. Augu banmar voru þó ait af þUnglyndisIeg, og þó að húm reyndi að brosa til Dans, þá var ekki jafn glaðlegt yfir birosi hennar og áðúr. Á hverjum morgni kom Romney frá gistihúsinu til þess að spyrja eftir heilsu heinnar, og hvert sinn sem hainn fór, sagðist hann ætLa að bíða dálítið lengur. Pegar Díana va.r komjn á fætur, færði hann benni blómvönd,. >— Hún elskar blóm, sagði hann við Dain frænda, sem borfði vandræðalegur á hann. — En hún spyr frá hverjum hann sé, sagðá Dan dálítið önugur,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.