Alþýðublaðið - 22.02.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.02.1935, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÖ FÖSTUÐAGINN 22. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'ÚTGEFANDI: A L Þ Ý'í, UFLOKKURINN RITSTJÓ RI : F. R. V/. LDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hvtrfisgötu 8—10. SIMAR : 4900-4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Rítstjcm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjéri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (h ima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prent miðjan. 4906: Afgreiðslan. Arfurfnn, NVUMAST hefir nokkur stjórn tekiið við leins erfiðumi að- stæðium eiins og núvierandi rikis- stjórn. Hin gengdarlausa samkeppni um framlieiðtslu og vierzlun hefir Iieitt til fness, að hver einasta þjóð grípur nú til þieirra óyndisúrræða að takmarka vörukaup sín frá öðrum þjóðum eftir því siem auö- ið ier. Þiessi viðskiftastefna k>emur sér- liega hart niður á þjóðum með einhæfa framlieiðslu og þar af leiðandi mikla verzlunarþörf, og senniliega hefir engin þjóð eins einhæfa framlieiðislu eins og fs- lend'ngar. Haftastefnan kiemur þvi maum- ast eins hajtjt niður á nokkurri þjóð eins og okkur íslendingum, og alt af berast nýjar og nýjar fregnir um það, hvernig smátt og smátt þrengir að markaðinum fyr- ir hielztu framlieiðsluvöru okkar, saltfiskinn. í gær kiomu fregnir um það, að ftalia bsfði í hyggju að takmarka mjög innfiutning, og má búast við að það hafi mjög alvarlegar aíleiðingar fyrir við- skifti okKar við hana. Þeir örðuglieikar, siem þarna steðja að stjórininni, eru að vissu lieyti óvjðráðanlegir. Þó er því svo fariði, því miður, að þeir mienin, sem mestu hafa ráðið urn framlieiðislu og sölu sjávarafurða, eiga hér einnig mikla vanrækslu- sök. Alþýðuhlaðiið hefir margoft bient á það áður, hversu hóflaust ábyrgðarlieysi felst í því, að for- ráðamenn sjávarútvegsins hafa einblínt á eina fiskverkanarað- ferð og á sárfá markaðslönd. Þeir hafa því miður mieð öllu svikist undan þeirri skyldu, að tryggja framtíð stærsta atvinnuvegarins, sjávarútvegsins, eftir þvi sem auðið var, með því að gerafram- lieiðsluna fjölbreytta og markað- ina sem fliesta. Um þiessar staðreyndir tjáir ekki að fárast, við þá örðugleika ver'ður að berjast, að fiskmarkað- ur pkkar er í voða, sumpart fyr- ir óviðráöanleg utanaðkomandi á- hrif, og sumpart fyrir fávíslega stjórn ísleinzkra fiskframleiðenda. Fjármálum landsins var. þannig pikilað í hiendur núverandi stjórn- ar, að skuldabyrðin er orðin svo þung, að á það vierður ekki bætt. Það ástand, sem hún því tekur við, er í siem fæstum orðum þetta: Takmarkaðir markaðir fyrir belztu framlieiðisluvöru þjóðarinn- ar, skuldabyrði svo þung, að engu verður á bætt, og takmarkað gjaldþol atvininuvieganina. Og Morgunblaðið gleðst. Morgunblaðið birtir í gær fregniina um hinar siæmiu mark- aðshiorfur á ftalíu. Aftain við hana hnýtir það' aulalegri klaiusu, þar sem það» lætu;r í ljós gleðina yfir því að „rauðálfar þeir, sem hér sitja við völd“, eins og það kemst áð orði, fái nú nóg að hugsa. I þessu kemur fram hið sama siðleysi, eiins og í öðirum afskift- um ihaldsins af opinberum mál- um. Það hefir skilað öllu í'kaldar (koli í hieindur núvierandi stjómar. Um kvikmyndir. Alþýðublaðinu hafa borist tvær grieinar um kvikmýndiir, siem sýndar hafa verið uudaníaiið. Þessar greinar fjalla um frönsku kvikmyndina „La Mater- nelle“, sem sýnd var í Gaimla Bíó fyrjr síðustu helgi. Fara grein- ar þiessar hér á eftir: La Maternelle. | Eflnliið! í kvikmyndinini La Mater- nielie ier í stutt'u máli sagt þetta: Frönsk stúlka að naflni Rósa — mientuö og vel. upp aliin stúlka — per'ður fyrir því óláni að unn- usti hemnar — fínin maður, siem gaf henini demantshring — svík- ur hania vegna þess að hanin kernst að þeirri óþægiLegu niður- stöðu, að hún sé bláfátæk. Þesisd stúlka verður svo að fara að vinna fyrir sér, leins og fátækt kvienfólk verður yfirleitt að gera, og þá sækir hún Um stöð'u á barnaheimiii og er ráðiin þar siem þjóniustustúlka. Þetta barnaheim- ili er einhvers. koinar kristdeg góðgerðastofnun, siem starfár í fá- tækrahverfi Parísarborgar. Börn- in, sem koma þangað, eru börn hinna útskúfuðu í þjóðfélagi borgaranna — vændiskveinna, at- vininulieysingja og fátæklinga. Þiesei böm eru skítug, horuð', lús- ug og andlega meiddir vesaling- ar. — Skólinn, sem á að um- skapa þiessi börn, er starfræktur af nientunar- og skilnings-lausum kennaralýð — fólki, sem auðsjá- anlegia hefir þá sælu trú, að nrögulegt sé að gera úr böruun- um einhvers: koinar brúður, sem sitji með spentar greipar.oghlusti í himmeskri andagt á siðferðis- predikanir lærimeistara sinma. — En lútlu öreigarnir í París eru ná- kvæmlega eins. og önnur hörn. Þau vilja fá að starfa eitthvað. Þau vilja fá að finna einhvem tilgarrg í tiiveru sinni. Þau vilja fá að skilja hvers vegna hlutirn- ir séu svona, ein ekki öðruaísi — og þau gera meira en vilja þetta svona eitns og þegar skikkielsis- fólk váll eitthvað', ien dettur ekki í hug að ergja sig eða aðra með neinum hávaða ef það fær það ekki. Niei, niel, þessi böm eru alt öðruvisi. Þau gera sínar kröfur Því hefiir verið' boðið að taka .þátt í umbótastarfiuu á lýðræðilegum gruindvelli, þ_að hefir svilrist um þá skyldu sína og giaðst yfir því, að. erfiðieikar steðjuðu að þjó'ð- inni, og það svo þungir, að hverri stjórn myndi örðugt að leysa. Eyjólfur ávísanafalsari er glögt dæmi þiessa. Um nrargra ára sfceið hefir hanin svikist um þá skyldu sína, að koma mjólkursölumál- um borgarinnar í sæmiliegt horf, og vandræðin mögnuðust dag frá diegi. Þiegar inúverandi stjórn tók þessi mál í símar heindur, var Eyjólfi gefimn kostur á að vinina með að því marki að koma mjóLk- ursölunini í gott horf. Hanin tók því hoði. En hamn sveikst 'um störf sfn, og ekki nóg með það, mieð fölsunum og öðru skyldu at- hæfi hefir hann gert alt, sem'hon- um vair auðið, til þesis að eyði- leggja hiö' nýja skipulag. Þaninig starfar íhald, þegar það befir komið' öliu í öngþveiti og unibótastarfið er hafið af öðiumi, þá situr það hjá, sietur fótiinin fyrir umbæturnar þegar það getur og gleðst yfir hverjum örðugleika, siem verður á braut umbótamann- anna. Samkieppnisstefinan og auð- váldsskipulagið er nú áreiðanlega feomið að fótum fram, erfðaiskrá- in ier þegar samin. Til skifta kemur viðslrifta- kreppa, lamað atvininulff og skuld- ir. ' ' Frjáls samkeppni er gjaldþrota, það er erfitt verk að byggja á rústum þess gjaldþrots. — ekki hávaðalaust og rólega — heldur með öskri og barsmíðum,. Þau bita, sparka, bölva og láta I stuttu máli sagt álíka bölvain- lega eins. og tápmikil börn geta látið, þegar þ.au kornast í hend- ur fólks, sem engan skilniing hef- ir á eðli barn,a. — Afleiðiingiin vierður auðuitað stjórnlieysi, hatur milli þieirra og kennaranina, öskur í frímiinútum, illkvitni og í sem fæstum orðium sagt sú hreinrækt- aða villimenska í skólamálum, aem getur þróast þiegar börnin fá ekki að ver.a börn. Þiessiu er lýst með afbrigðium vel í myndinini og lekfeert sparað til þess að gera þá lýsingu sem sannasta og áhrifaríkasta. Höfundurinn húðstrýkir kennar- ana, fliettir maklega ofan af hræsni þeirra, mentunarlieysi og viesaldóm. Hann dregur fraim í dagsjjósið þau öfl, sem vinma að mótun barnanina — sýklana, sieim myinda oomplexiin — skilnjings- leysið, fátæktina, vesaldóminn og únræðaleysið — og sýnir afleið- inguma — börnin eins og þau eru. Mynd.'n er að1 þessu Leyti sinildar- verk. — Stónkostlega og misk- unnarlaus ádeila. — Einmitt viegna þess hoe næmur höfundur- inin ier og markviss, er hanin dreg1- ur það fram í dagsljósið, sem andhverft er og ábótauant, bjóst ég við að hann myndi koma með einhvierja jákuæða lausn á við- fangsiefninu — sýna fram á leið- ina út úr ógöngunum. En það gerir hanin iekki, og þess vegna týmir myindin miklu af því gildíi, siem hún gæti annars hiaft. í staðinn fyrir að koma mieð vitræna og karlman.n.lega lausn á málunum, lætur hainn Rósu — siem að visu er óviðjafnanlegá inndæl persóna — vera að gera gælur við' börnin. Rósa þ'essi er fymt og fremst góð stúlka. Húnl er 'börnuuum eins og góð móðir' lieysir vandræði þeirxa að svo miklu leyti sem henni er það mögulegt, kyssir þau á kinnina, tekur að sér umfeomuLaúsa telpu og gengur henni í móðursfað. Auðvitað elsfea börnín Rósiu þessa og hún er um tíma á barnaheim- iliinu 'ein,s, og góð hjúkrunarkoina á geðveikrahæli. — Er> Adamvar 'ékki lengi í Paradís, og auðvitað verður ástaræfintýri að vera með í; leiknum, vitanlega þarf svona falleg stúlka að verða skotin í læknimum og hann í henni tii þiess að nokkur von geti verið um að mynd'.n fái aðsókn.. Þetta verðiur Ifka. Myndiin endar á því, að góða stúlkan fer og börnin verða eftir. — Nú vei’t ég að mai;gir, sem þiessa mynd sjá, munu siegja sem svo: „Ósiköp var hún nú góð við böfirn, bliessuð stúlkan-. Mikill sfeelfingar muinur væri það :nú, ef allir feennarar væru svona góð- ir.“ — Og einmitt vegna þess, hvie margir þeir verða, sem iein- mitt sjá þiessa lausn á ms.l::nu, getur kvikmiyndin „La Mater- niellie" verið hættuleg. Það er að víjsu afar-mikili munur á því, hvort það fólk fses't við barna- kensLu, sem er að' eðJisfari „gott“ fólk, eða menn, sem eru frá nátt- úrunnar hendi hairðjaxlar og stirð- busar, en það ier bara ekki ein- hlitt. Ef góðleikurjnn ieinn á að bæta öll mieiin í uppeldisimálun- um, werðiur endirinn vemjulega sá, að þetta „góða“ fólk hefir ýmsu öðru að sinna en börniuim og böfn'in verða venjul'ega að bjariga sér sjálf mis'ð venjuliegu f'ólki — vel eða illa eftir atvikum. Fyrst og fremst vilja svo a,ð siegja uind an tekn iinga r I a'ust allar manue.skjur vera „góðair“ — auð- vitað eins og þær álíta sér það færast eftir samvizku sinni og kringumstæðum. — Það er víð- urfeent mál af uppeldisfræðing- um, að aðeins tiltölulega fá prós- ent af foreldrum eru fær um að ala börn sín upp. Hver myndi sianit siem áðuur 'eíaust um það, að foreldrar vildu vera góðir börnum sínum? Hvaða saningjarn maður myndi láta sér komia, í b:u,g að efast um að keninararnir af gamla skólanum vildu vera góð- ir bömuniurn? Niei, sannleikurinin er nú sá, að það, siem börnunum er fyrir bieztu, er lekki fyrst og fremst það, að feenniaraiinir séu „góðir við börn- in“, ie,ins og það 'er venjulega kail- að, heldur að þeir séu búnir þeirri þiefefeingu, sem þarf til þ'ess að skil ja eðU barnanna, og hafi tæki- færi og manndóm tiL að beita henni. — Ef svo er, þá hverfa skólamir, siem eru að mieira eða miinina leyti á borð við barna- heimilið í „La Matemelle“, og í stað þieirra koma starfsskólar, þar sem fult tillit er tekið til eðUis barnanna og börnunum sköpuð sæmileg vaxtarskilyrði. Ef öil alþýða manna er búiin þeirri þiekikingu, siem þarf til þiess að skilja það, hvers vegna böm- in koma jafn lömuð í skólana og raun ber vitni um, þá munu all- ir, sem yjlja láta telja sig „góða“ menin, Leggjast á eitt um að út- rýma þeim orsökum, siem sfeapa ógæfu milljóna barna — stein- runnu og seLgdnepandi þjóð'skipu- l-agi — heimilum, þar sem a-nd- Iiegur Oig efnalegur vesaldómuT haldast í hendur. — Þá kemiur öld þieirra skóla, þa:r Siem þekk- ingiin og góðlieikurinin vinna sam- • 'an — þieirra skóla, sem miestu og bieztu uppeldisfræðingar heimsins starfrækja nú — starfsiskó lianma. — SLíikur sikóli hefði verið lausn- iin á kvikmyndinini „La Mater- nielLe" og slíkir skólar verða hin viðurfeenda framtfðárlaiuíin upp- eldis’fræðinnar. En „La Materhielle“ er þrátt ýrir alt mynd, sem alliB ættu að sjá og heyra — ekki vegna þiess, að hún sé fullkomin, beld- úr vegna þiess, hve sönn hún er og lærdó'msrik, ef menn kunina að draga lærdóma af henni, og fneistast ekki 1iL að trúa því, að mieð góðhjörttuðiu og brosandi fóliki séu allar gátur uppeldis- fræðinnar leystar. Súffafíö'iir M'agnmsim, „Baiinavernd“ og „Ögnir frum- skóganna“ hétu tvær kvikmynd- ir, er sýndar voru samtímis hér í Reykjavík nú nýlega. Af því myndir þiessar hafa verið taldar „stórmerki.legar" og um ' aöra jafnvel sagt að hún væri ein bezta kvikmyndin, sem tekin hefði ver- ið í 20 ár, ætla ég að fara um þær nokkrum orðum. Barnavernd (La Maternelle) er fröinsk mynd og gerist á barma- heimili. En þó að í henni sé sæg- ur af börnum, sem Leika ágæt- lega (eiins og jafnan sá, er leikur sjálfan sig), og þó það sé oft stoemt'Legt að sjá og heyra þessi böTin, þá er siejnagangurinm svo mrkiili í íinyndinui, og svo margt amnað Leiðinlegt þar, að miglangr aðii miestan hluta myndarinnar til þiesis að labba út, og feemur sú lönguin afar sjaldan yfir mig í kv'itomyndahúsi, því ég ier þauL- sæt'nn þar. Á Leiðindin bættihviað flest fólkið' var. Leiðiinlegt, sem lék I myndimni. AðáLpiersónan er vimnukoina, sem börinin elsfea, en hvens vegna þau gerðu það va’r ógeijniingur að skilj-a, því leikfeoni- an, sem þetta hlutverk hafðii (Madelo'ne Renaud) ier hvorki lag- leg, kvenleg eða fjörug. f aug- Lýsingunni um kvikmymdma stóð, að 'leikkona þessi væri „velþiakt", sem mun ieiga að þýða að hú:n sé góðkunn. En ef hún er það, þá er það, fyrir einhverja aðra hæíil- leika ien hún sýndi í þ'essari mynd. Álíka kauðalegur (nieima verri sé) er karlmaðurinn, siem leikur biðilinn. Maður skilur vel að stúlkan, þó hún sé kriinglu- Leátt og stríhært dauðyfli, sémjög á báðum áttum hvort hún viLji ganga ,að' eiga manninn. Eiini 'leikandinln í myndiinrd, sem er þolanLegur, er eldabuskan á barnaheiimllinu, feit en kát stút- ungSrfeieriUng. En. það sem húin igerir, ier einatt dregið svo á lan,g|-. iinin, að sfeemtunin veröur vafa- söm. Að öðru leyti er fyndnin og gamaniði í þessari mynd af grófustu tegund. Það er verið að kemba lús úr kraktoa ogsprengja lúsiina; krakfeamir eru sýndir bieyta sig svo að iekur -ofan á góilf, og það er æ offljn í æ verið að sýna þau þar sem þau eru að fara á kamarinm, eða sitjandi þar. Slíkt getur ef til vill feomið mauni til þess að hlæja, ef það ier mynd, sem aðei'ns er brugðið upp, len þegar þessu er beimlíms makað út umt sýn'íngartjaildið, er það bara ruddaskapur. Ég erekki hörundssár í þessum efnuim, en þietta hafði sömu áhrif og þegar maðiur, siem yiðhefur sóðalegt orö'bragð, fer að endurtaka það sem hanin sagði, af því hanin held- ur að það hafi verið fyndið. En ruddaskapnum er svo sem Ufnferðaslystn og fo^eldrarnir. Það er í raun'nni merkilegt, að ekfei stouli fleiri slys hljótast af, þegar krakkar hanga aftan í ían- artækjimnj. Ættu for&ldrar að birýna það mjög fyrir börnum sílni- imi, að gera ekki silfkt. Það er sá ósiðtar, siem hefir því miður tíðk- ast hér í bænium og getur e:ns og áðuriersagt valdið stórslysium. Þietta er tiekið orðrétt upp úr dálkum eins. dagblaðsins hér í bænum þanin 12. febrúar og er sferifað vegna slyssins, siem varð dagiinn áður á móts við húsið nr. 159 á Laugavegi. Víst ier um það, að foreldrar vierða að brýna það fyrir liörnum, sínum, að' hanga efcfei í bílum eðia öðrum farartækjum. Ég hygg líka. að það sé gert, að minsta feosti hér innfrá. Er.da myndu s.lysin hér mikið fleiri, ef efeki gætti við árvekni foreldr- anna. Börn eru þó börn, og þó þeim sé bannað að gera það, sem þau hafla garnan af að gera, þá er ekki fjö'Idinn af þeim, sem gegniir því, Og þau, sem kannskie hlýða í bi'li, eru af lieiksystkinunum höíð að athlægi fyrir kjarkleysi og kö'liuð mömmubörn, þangað t.l þau iífea óhlýðnast. Þá er komið að því, sem maður sér svo oft. Allflestír drengir gripa hvern þann bfl, sem þieir geta náð' í, iog 'hainga í hionum, meðan þeir gá,ta, áin tiIIitS' lil hættunnar, sem þeim stafar af þvL En af ýrnsu svoma hljótast slys- in- Ég hygg það yrðu ekki marg- ir af drengjunum hérna imniírá, siem héngju aftan í bílum, ef hér væri Lögregluvörður að staðaldri. En léins og nú er sér maður >oft þrjá og stunduni fLeiri aitain í fjöidamörgum af þeim bilum, sem fara um veginn, og þeir fylgja bíLnum oft frá verzluininini „Ás“ éð|a þiar í fering og það niður að Rauðarárstíg, eða jafnviel. iengra. 1 þau h. u. b. þrjú ár, sem ég hefi vierið hér innfrá, hafa hlotiist ekki lokið með þessu. Það er ótrúlegt hvað' smástrákur, sem er orðíið mál, ier látinn segja, og enm ótrúLegra hvað telpa, sem þaí er viðstödd, er látiin svara. Ot yfir tiekur þó þegar maður einn nokkuð drukkinn (siem virðiist ór viðtoomandi ganginum i mynd- iininá) er Látinn segja við feonu sína að hún skuli láta börnin. fara út, því hann ætli að geTía dálítið. En hvað það er, mujnu fæstir hafa getið sér tiL, fyr en hanrn sieiinm'a í mynidinni er látinn siegja hvað þáð hafi veriði. i Yfirlieitt má siegja, að allur hugsanagangur í myndinni sé mjög fjarri hugsanagamgi ofekar Isiliendinga, eins og feemur fratm í því, að eldabuskan, sem áður er getið, og vafalaust er væmsta manmieskja, segist hafa hent mús (úr giiLdru) í eldinin, og segir frá því siem dæmi upp á það, hvað eán telpán þarna á heimiljniu sé sérfeenniilegt barn, að hún hafi orðið swo reið við sig fyrir þetta, að húm hafi bitið sig! Má siegja, að ef þiessi mynd hefir náð al,- mtenniiingshylli í Frakklajndi, þá sé alþýða manma þar í lamdi ennþá mokkuð ól.iik því, siem hún er á mörg silys, og sum af þeim mjög alvarleg. Það' virðist leinfeennilsgt, að einmitt á þessari götu, sem aenmilega ber mestu bíla- og vagna-umflerð landsins, skuli ekki vera lögregluvörður að staðaldri. Það götusvæði, sem ég hér tala um, á milli „Vatnsþróar“ og „Áss“, hefi'r heldur efcki .meina gangstétt, En við það sjá al.lir, að umflerðarhættan stóreykst. Því gangandi maðurinn verður að fara mifeiiLs til sama svæði og bíll- inn eða vagninn. Of oft keyra bílstjórar upp að húsunum öðrum meg.'n götummar og þverbeygja svo yfir götunu um Leið og þieir snúa. En við það feoma þieir Jíka siem oftast upp að húsveggjunum hinum megin. Að þetta er satt s-ést bezt á þvi, að þar siem hellur eru fyrir framan dyr, eru þær víða brot’nar undan bíilum, sem hafa feeyrt yf- ir þær. Hver maður sér, að umflerðinmi stafar stórhætta af þessu. Þetta væri haldur ekki gert, ef hér væri gangstétt Það væri heildur ekki geit, ef hér væri lögregluvörður að stað- aldri. Sjálfsagt mætti lifea segja um hraka.m á bíilunum, að hainin virð- ist oft óþaritega mikill. Að mins.ta kosti virtist mér hrað'nm má.nni í vetur, meðan lög- regluþjónar voru hér innfrá að Ifta eftlr mjólkurbílunum, hddur en hainn var áður eða er nú. Það mætti segja mikið fleira um umflerðina hérna og börnin, sem lekki hafa neinn annan Lsik- völl en nofekurra meitra hreiðan vieg, sem er einn mesti umfhiið- arvegur landsins fyrir ökutæki og lefcki leinu sinni befir gamgstétt. Ég ætla ekki að dieila á lög- reglu ieða bæjarstjóm, en vii þó spyrja: Er ekki tímabæit að' at- hnga þietta? Umferðin um Laugar veginm ieykst og fó lkinu hér f jölg1- ar, því; hús eru bygð og fóik ílyt- ur hingað', ein ekfeert er gert til að afstýra siysahættunm:, sem er eðfeleg afleiðing mikillar umfer'ð- ar fólks og farartækja. Cœuar Mar, voru landi. Ólafur Friðri/cason,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.