Alþýðublaðið - 25.02.1935, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 25.02.1935, Qupperneq 2
MÁNUDAGINN 25. FEBR. 1935. ALPÝÐUBLAÐIÐ Schuschnigg ieitar samþykkis Breta og Frakka tii að endur- reisa Habsborgaraveldið. Haian vii Eíka fá lása i London. AbyssinSa var try^t hlatleysl með samningi miliiEnglands, Frakk;andsog Itaiiuáriðl926. LONDON Schusc'rmig'g Austurríkis-kanzI- ari og utanríkisráðherra Bergier Waildienieck, sem nú eru í París, munu koma á morgun tiL Lond- on tliL pess a5 ræða við brezku stjómina. Frönsku hlöðin komast svo að þrðii í dag, að triðarhoríurnar í MiðrEvrópu hafi orðið væmlegrí við komu þiessa tvieggja ráðhsrra tlil. Paríis, og að samkomuiag hafi orðið um grundvalliarieglUiinar, er byggja skuli á frekari samniniga,. Kioma Schuschnigg kanzlara og Waldiemeck tll London er talim kurtieisisheimsókin, og hefir því ekki veríð gengið frá niemini form- legrí skrá yfir störf þeirra og Idvöl í borginíni. Það er alment talið, að þieir muni ræða sjálf- stæði Austurríkis og tryggingarn- ar, fyrir því, og auk þiess ástaind- ;iðj í Dóínár.löndunium alimieint Þeir hafa bieðist samtials við Montaguie Norman, aðalfiorstjóra Engiands- bainka, iog hefir það verið talinn vottuh þieiss, að eriindi þeirra væri' einnig fjármálaliegs eðlis. Heimsókn hi'nna austurrísku ráðjierra til London er síðasti und.irbú,ningur formliegra saminr inga um stöðu Austurríkis íNorð- urálfunn'-. Sterkur orðrómur gengur um það, að þeir miuni itæða við brezku stjórnina um endurrieisn Habsborgararkeisara- dæmisins í Austurríki. Hins veg- ar er alkunnugt, að Litla bandar lagið er biturlega mótsnúið þeimi' hugmynd, að gera Habsborgarr ættina á ný drottnamdi í Auisturr ifkii Júgóslavía hótar stríði, ef Habsborgaraveldið verði endurreist. SCHUSCHNIGG kanzlari. í viestanverðri Evrópu, að fall,- ast lekki á neina slíka ráðstöf'um. Vitnar blaðið í ummæli þau, er forsætisráðherra Júgóslavíu við- hafði í ræðu fyrir skemstu, ien þau voru á þá leið, að blóði hefði vieríð úthielt hvenær sem einhver hiefði reynt til .þess, að endur- reiisa konungdóm Hahsborgarætt- arinnar. / Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 3.—9. fe- brúar (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 75 (113). Kviefsótt 77 (80). Kveílunginabólga 2 (3). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 14 (11). Inflúenza 1 (0). Taksótt 1 (3). Skarlatssótt 3 (3). Munnang- ur 4 (2). Heimakoma 3 (2). .Hlaupabóla 1 (1). Stingsótt 0 (1). Ristiill 2 (0). Mannslát 5 (7). — Land I ækn'sskrifstofan. (FB.) LONDON IMÁLEFNUM Abyssiníu og Italfu hefir ekkert gerst í dag, ier tiðindum þykir sæta, og engin opinber tilkyinning hefir verið gefin út um samninga þá, er yfir standa milii ríkjannia. Brezki siendiherrann i Róm átti viðnæðu í gær við Suwich, en hann er forstjóri ítalska utan- ríkismá I aráöuncytisins undir yf- iiútjórn Mussolini. Sendiherraiun mint'ist á samininga þá, ier BreL land, Frakkland og ítalía hefðu gert 1926 um hlutleysi og friðr helgi Abyssiníu. Hann gat þess e-ímnig, að: stjórn Abyssiníu værí mjög óróleg yfir því, hvie mjöig ítalj}a yki liásiaíla sinn í Abys'S.'iníu. Siandihierra Abyssiníu í Berlín afhienti þýzku stjórnimni í gær formliega umkvörtun yfir atferli Itala þar sy’ðra. Hann kvað Italíu :haf,a í hyggju að bieita' hemaðarr liegri þvingun, mieðan stæði á samnlngum þeim, er nú væru á döfinni, og að slíkt átfierli gætí á engan hátt orðið tii þess, að draga úr viðsjám þeim, er væru mieð þiessum ríkjum, eða koma niokkru góðu til leiðar. Hann end- urttók það, að Abyssinía vildi ekbert fremur ien friðsamlega samn'nga og myndi gera sitt ítr- asta til þiess að gneiða fyrílr þeim. (*CU) mmmmmm. í i Kaúpið Alpýðublaðið. Churchill æsir til vígbúnaðar og ófriðar. LONDON. (FB.) Fná Loughton er símað, að Winistcn Churchill hafi haldið þar ræðu og hvatt kjósendur sí;na til þiess að' taka undir kröfurnar um, að loftvarnr B.ietlands væri aukn- ar að mikLum mun. „Þýzkaland er, að vígbúast. í raun og veru er sannteikur- inn sá, að þeir hafa vígbúist aff kappi um skeið, og ég óttas-t mjög, að ekki verði unt að varö- veita friðLim í heim'inum. Þjóðverjar eru stöðugt að safna kröftum og miega nú alvopnaðir heita ekki síður en 1913—1914 rétt fyrir heimsstyrj ö I din a.“ (United Piess.) FSr John 8imons til lie lia, Varsjá os Moskva opinberiega tilkpt. LONDON Það er mú opiinherlega tilkynt f Londion, að Sir John Simioin muni fara til. Berlín snemma í næsta mánuði til þes,s að ræða við þýzku stjórniina um svör henin- ar við LundúnasamkomulagLnu. Sienniliegt þykir að Anthony Eden muni verða í för mieð Sir Johb; Simon. Brezki sendiherramn í Berlin átti í gærdag viðræðu við utanr rikismálaráðunieytið þýzka um ýmisliegt viðvíkjandi heimsókin Sir John Simon. 1 opinherri tiÞ kynnimgu, sem gefin var út í gærkveldi, var á þetta minst sem fyrstu viðskifti Þýzkalands og Bretlands í tilefni af boðskap þýzku stjómarínnar 13. febrúar. Sir John Simom mun einnig fara Áhrifamikið bla;ð í Belgrad birt- ii) haröiorða viðvörun til ríkjanna Hangikjðtið pjóðfræga af Hólsfjallasauðum er nýkomið úr reykhúsinu. Samband ísl. samvinnufélaga. Sími 1080. til Varsjá og M'oskva eftir að lok- ið er dvöl hans i Berlín, til þess að fullvissa sig um hvernig hátt- að ier viðhorfi pólsku og rúss- mesku stjórnanina til Austur-Ev- rópusáttmálans. Tilgangurinn með þiessari för er einungis sá. að kanna stooðanir .og víðhorf, en ekki aði toomast að ákveðnum samn'mgum. (FO.) Úr Ólafsvík. skrifar fréttaritari útvarpsins, að Ólafsvíkingum þeiim, siem mistu bát sinjn í óveðrinu 24. nóv. sL, hafi nú að nokkru verið bætt- ur skaðiinn. Eigendur bátsins voru þieiir Magnús Jónssoin formaðnr, Gurn'augur Bjarnasioin oddviti, Jóhamn L. Guðmundssioin og ÓI- afur B. Bjarnasion. Báturiinin var alveg óvátrygður, og mistu- þess- ir mienin þar nærri aleigu sín.a. Hófu þá nokkrir menn samskot til að bæta þeirn skaðann, þar eð þieir gátu alls ekki eignast bát af eigin riamleik, og safnaðist állt- lieg fjárhæð, bæði meðal burt- fluttra nianna, sem nú eru búr siettir í Reykjavík, og þar hieima. Safnaðist um hálft bátsverð, og hafa þiessir menn nú eignast ann- a;n bát nýjan, með nýrri vél. Sjémenn! Biðjíð eingöngu um endurbættu talkum- stakkana frá Sjóklæða- gerðinni. Þeir eru léttir en sérlega haldgóðir og ódýr t'rícn erlendu talk- um-stakkarnir, sem á boðstólum eru. Sjóklæðagerð íslands h.f., sírnar 4085 og 4513. Verðiækkun. Strásykur 0.35 pr. kg. Molasykur 0,45 pr. kg. Kaffi frá 0,85 pakkinn, Export (Ludv. David) 0,65 stk Verzlunin BREKKA, Bergstaðastræti 35. Skriftarkensia Einkakensla. — Samkensla. Geðrún Geirsdóttir. Sími 3680. Verzlun Hinriks Auðunssonar, Hafnarfirði. Nýlenduvörur með bæjar- ins lægsta verði. Athugið! Ávalt byrgur af nýju smjöri og skyri. Litið á nýju fataefnasýnishorni hjá Leví, Bankastiæti 7. Sparið peninga! Forðist ópæg- indi! Vanti yður rúður í glugga, þá hringið í síma 1736, og verða þær fljött látnar i. KHppið bðrnln nðar helma Hárklippur á að eins 5 krónur. Sportvðrnhðs Rejrkjavikar. Ódýr og góð hveiti í sekkjum og lausri vigt. Drífandi, Laugavegi 63, sími 2393. Cirkus-stúikan. 24 — Nei, þietta er ekki rétt hjá yður, og ég er ýöúr þaiktolátur1 fyrir það langluindargeð, siem þér hafið sýnt mér. Það er engtu líkara en að við höfum lijfalð í síinum heiminuim hvort. Alt, sem þér segið mér, er svo mýstáríegt, — Þetta er mest upp úr bilöðunum, — Blöðim lies ég aldrei|. — Giffard Lislie segir mér sumt af þvi — Er hanin hér í borgiinmi? Já, hanin býr á Barry-gistihúsmu, — Hiefir hanm verið þar liengi? spurði Romíniey kuldalega, — Vikutíma, svaraði húm, eins og benini kæmi það etokert við,, Hanm sat kyr eitt augmiablik og starði framu'ndan sér, því mæst stóð hann upp og bjóst ti\ þess að fara. — Mamma toemur eftir augmabilik, og húin vildi gjarniain bjóðaj yður að boröa með okkur miðdiegisverð, >— Þakka yður fyrir, en ég sit aldrei miðdieg'shoð, — Þetta er ekkert boð, hér koma engir mema við mæögurnar, en það getur verið, að yður dauðteijiit að smæða miðdicg.!sverð með okkur mæðgunum tveiim eimum, Dyrnar opinuðust og frú Deiliorme kom iinin, — Þú kemur sieimt, mamrma, ég hefi boriö honum boð þitt, og fengið afsvar, leims og ég sagöi þér. — Mér þykir það mjög ,teáðinJagt, sagði eldri konan, það hefði vierið söinrn ámægja fyrir okkur að þér hefðuð borðað með okk- txr i Idag. — Um hvaða ,leyti bofðið þið? spurði hamin, eins og hoimum kæmi tiil hugar að hamm hefði verið ókurteisi. — Við borðum kiukkan átta, en það getur ve.l veríð, að anm- ar tími hentaði yður betun. — Þakka yður fyrir, ég kem kJukkan átta. Riommey Jét sér ekki nægja að standa við ,orð sim og koma um áttaleytið, heldur- hafði hanm áðiur en hann fór boðið þieim að aka með þieim mæsta dag tij. Pamswiok, sem er fallcgt smáþorp mokkrar mílur fyrir utam Londoin. Dagimm eftir kom hanm mieði vagn á ákveðinni stundu, Vagninn var svo Jjtill, að hanm rúmaði ekki auk þieirra þriggja a'njnað en vagmstjórann. Romniey var vísað imn í dagstofuma og skömem síðar toom ungfrú Delorme imn ttil hans og var nú fiefbhúin, — Ó, Li&le lávafður, ég ier swo hrædd um að ég giet'i ekki ofðið með, sagði húm lágt, — Hvers vegna? spurði hann;. Hiefir nokkuð komið fyrir? —• Nei, sagði hún, em mamma hefir fengið svo afleitam höfuð- verk, að hún getur ekki v®rið með. En hvað ég get verið lieið yfir því, að þetta skyld'i þurfa að fara svona. Romney horfði Uindrandi á hama, '— Þetta er mjög JeiÖinlegt, sagði hamn, því veðrið var svo áimnr dælt. Við verðum þá að bíjða þar til síðar. — Síðar, það verður sama og að segja aldreii Við vitum etoki hvað getur komið fýrir. Rödd hienmar var að kafna í gráti. Ég hlakkaði svio til þiessa ferðalags. — Getið þér þá ekki komið eiinar? Húm lét sem þiessi spurning kæmi bamni nrjög á óvart, og lieit tiL hans óttaTegnum. augum, — Nei, fimst yður að ég geti það? spurði húm, og það vár auð- ve.lt að sjá aö húm óstoaði að hann síegði já, — Hvers vegna etoki? spurði hann og lét sem homum stæði á sama. — Hald'ð þér það? spurði hún, Mig langaði svo mikið til þess að farai. — Jæja, þá komið þér. Hvað skyldi það gera til? Við getum komið sinemma heim, og við þurfum ekki frekar en verkast viJ.l að fara tii Panswick. — Já, en mig Jamgar eimmitt svo mikið þamigað, sagöi hún vamd- ræðalega, — Gott og vel, þá förum við þamgað, ein þér ættuð að láta móður yðar vita, þv( það getur verið, að við komium ekki heimi fyr ©n sieimt. Umgfrú Deliorme fór iimn til móður simnar og tjáði toenni þiessi' málaliok. Fyrst í stað var ungfrú Dieiliorme mjög hæglát, e!ms og hún, hefði samvizkubit, og var húm jafmvel. dálítið skömmustulieg á svipimm, en leftir því siem þeim sóttist ferðin, varð hún g.laðari í bragði og fór að verða skra'fhreif, Hún tataði um alla toeima og gei'ma, og þiegar þau komlu í þiorpið', siem lá í dal milli tveggja hæða, virtust engin takmörk vera fyrir g.leði henmiar og hrifr.i'mgu:. '— Þetta er Panswick, og hér er gullina ljónið, sagði hann!. — Það iliggur við að hér sé alt of fallegt. — Ég voma aðeiims að miðidiegisverðurimn verði efas góður og landslagið er fallegt. Eruð þér ekki orðmar svangar? — Fyrst þér fóruð að spyrja mig að því, þá er ég orðim svömig, sagði húm brosandi. Gestgjaffain, siem var þokkateg og vingjarnleg koma, benti þeim fam í atoemtiliega stofu, þar sem mat'ur var borimn á borð fyrir þrjá. Húm leit spyrjandi á Rommey. . — Frú Pounoeliey, ömrnur tooinan gat því miður ekki komið, en getið þér haft miðdegisvierðiiinim tiLbúfain eftir tíu mínútur? — Maturiinm er tilbúinin, lávarður min;n, vúijSTð þér koma mieð mér, ungfrú? — Svo Liisie lávarður toefir þá komið himgað áðúr? spurði uimg- frú Delorme um teið og húm fylgdist með komumni upp stiganm. — Já, Jafði rHámi Fyrirgeið, ég veit ekki---------------- — Nafn mitt er umgfrú Delorme, og það var móðir mín, siem ætlaði að verða með, em húm veiktist í nótt. — Það var ieiðinleigt, umgfrú, en ég voinast til þiess, að yðúr i Lítist vel á alt hérma hjá otokur. Já, umgfrú, ég þekki Lislie lávar'ð!, j hanm hefir ioft toomið hingaði Romney igekk út til þiess að lifaist um eftir vagninium, o;g þegar hanm kom til b,aka, var Eva Delorme sezt að b'orðinu, og var mú í bezta skapii. Romrney virtist sem hann hefði aldrgi séð hama eims glaða í bragði, og hamm toomst í gott skap yfir því, hve á- mægð hún var. Meðain h-aimn sat og hlustaði á hinn skæra málróm bennar, gat hanin ekki aminað en dáðst að sjálfum sér fyrir að haf,a rekist á svo skemtitegan félagec. — Ég et að hugsa um að fara út og kveikja í vimdli, sajgði hamn þegar fiorstöðukomain hafði gengið frarn. — Gierið þér það, sagði ungfrú Delorme dálítið i&o'nsvitofal. Vegna hviers viljið þér ekki reykja. hérna iminá? Þér getið setið við gluggamm, það fer betur um yður. — Þakka yður fyriii. Þá er ég að hugsa um að verða hér toýtr. Það var pianó í stofuimndl, og húin fór að raula fyrir munni vi'ðlagið úr síðustu ópiereittummi, sem húin hafði hlustað á, þar næst setti hún sig niður og fór að ieika á hljóðfærið,. Romney

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.