Alþýðublaðið - 25.02.1935, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1935, Síða 3
MÁNUDAGINN 25. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBJ.AÐIÐ ÖTGEFANDI: ALÞÝl. UFLOKKURINN RITSTJÖ RI : F. R. V/.LDEMARSSON Ritstjórn/og afgreiðsla : Hvt rfisgötu 8 —10. SIMAR : 4900-4906. 4900:'Afgreiðsla, auglýsingar. 1901: RítstjOrn (innlendar'fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.’Vilhjálmss. (h'ima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Prent'miðjan. 4906: Afgreiðslan. ffleira atvinnnleysl. fflinni jnjólkurneyzla I HALDIÐ hefir tekið þá ákvörð- un aö dnaga úr atv-inniubóta- vinmu hér x Reykjavík mieð'hvierri hielgi, þannig, að benini vierði með ðllu l'Okiði í næsta mánuði. Þietta þýðir skort og þján- ingar á ubkkur hundruð heimii- um hér í borginni. Vitandi vits framkallar íhald.ð allar þærhörm- ungar, siem af stöðvun atvinuu- bótanma lieiða, og þegar þetta mikla alvörumál er rætt í bæj- anstjórn, fer borgarstjóri með þanu staðlausa þvætting, að í öðrum liöndum séu það fík'u, en ekki borgirnar, siem haldi uppi; atvinmubótum, og því eigi at- vininulausir Reykvíkingar að snúa sér bieint til ríkisstjónnariminiar með kröfur sínar um atviinnut- bætur. Rikisstjórnin hefir boðlið Rieykjavíkurbæ 250 þús. kr. t:.l atvininubóta á þessu ári, gegn því, að bærinu lieggi fram 500 þús. Ihaldið hefir hafnað þiessu, það vill ekki leggja- fram nema 200 þús. Rieykvísk alþýða má svelta, það kemur íhaldinu ekki við, og þiegar fjöldi atvininulausra manina mætir á fundi bæjarstjómar, hef- ir borgarstjóri ekkert friam að biera um þiessi mál, niema lygar um fyrirkomulag þeirra í öðr- um iöndum. Það, sem ihaldið varðar. En það er unnað, sem íhaldið varðar. Mjólkurmál borgarinmar hafa skipast svio, að smábóndi aust- |ur í Flóa hefir nú sama rétt til mjólkursölunnar eins og Jrnsien, sem misti mininið. Þau hafa skip- ast svo, að efnaðir borgarar verða nú að grieiða mjólk sama verði eins o,g snauðir atvinnuleysingj- ar — Eyjólfur getur ekki lengur gefið afslátt —, þau hafa skipast svo, aði stórlega sparast milli- liðakostnaður við mjólkursölu — það hefir komið sér ilia fyrir nokkra íhaldsgæðinga —, þau hafa skipast svo, að bakarameist- arar hafa nieyðst til þess að lækka brauðivierð um í2o/0, — það Iieiðir seninil'ega til þess, að miiinina /borgast í kosniingasjóð íhaldsins. Og ihaldiði býður út öllum sin>- um her. Nokkrar frúr, siem kaupa mjólk, og enn fleiri vininukonur, siem ekki kaupa mjólk, eru látn- ar skora á alþingi að firra íhald- ið þieim voða, siem því stafar af skipulagniingu mjólkursöluinn- ar, og með öllum þessum her á að koma af stað mjólkurverkfalli í Reykjavik. Morgunblaðssnepill- inn hamast eins og. hann getur gegn atvinnubótavinnunni, og fyr- ir mjólkurverkfalli. Vinnandi menin til sjávar og sveita finina hvað að þieim snýr. Ebbi er alt sem sínist1, Það kemur fyrir þegar talað er um atvinnubótavinnuna, að jafnviel alþýðufólk er ekki á sama máli. Hverjum er um að kenna, að fækkað hefir verið í atvinnu- bótaviinnuriini svo gífurlega, á Kjor verkalýðsins áPatreksfirði. Bréf frá verkamanni. Patreksfirði, 1. febrúar. Verkiýðsfélagið hér á Patreks- firði var stofnað þriðjudagimn 16. okt. 1928 af Halldóri Ölafssyni ritstjóra frá fsafirði eftir beiðinfi frá Ragnari Kristjánssyni og fiieiri verkamönnum hér á staðnum, vegna margra orsaka, sem að kölluðu. Á stofnfundi félagsins gengu í það 55 félagsmenn með miklum áhuga fyrir velierð þess og starfi, log bjartar vonir um að þetta, óskabam verkalýðsiins hér á Pat- rekesfirði mætti dafna betur ein það verkamammafélag, siem stofn- að var hér árið 1918. og siem lognaðist út af eftir árið með iitlum orðstýr að baki sér. Þetta nýstofmaða verklýðsféiag hlaut naím'-ð Verklýðsfélag Patreksfjarö- ar, 'Og voru kosnir í stjóm þesis á stofmfumdi þessir menn: Ámi G. Þorsteinsson formaður, Benied'.kt Einarsson varaformað- ur, Ragnar Kristjánsison ritari, Kristján Jóhannssoin féhirðir, og stýið'i Ámi félaginu sem formað- ur þar tll 13. siept. 1931. Fyrsta kaupsamnng setti féiag- ið fram sama ár, og kauptaxti þá ákveðinn 0,80 á kLst. í dag- vimmu fyrir karlmenn, aukaviainiu 1,50, kvenfólk 0,50 á klsL, auka- vinnu 0,75 á klst, og þá var fé- lagið fyrst viðurkent sem samn- ingsaðiili við atvinnurekendur, og hefir það verið það síöan, þó að miisjafnliega hafi gcngið að f,á kröfur fram. Þessi taxti gi'lti til 31. dies. 1929, en þá hóf félagið samninga á ný á samia grund- velli, en með hærri taxta. TJá samdist um við atvinnurekend- ur það ár, siem voru tveir, P. A. Ólafsson iog Ólafur Jó- hamsson, og voru gneidd- ir 0,90 á kl'St. fyrir kari- fnienn í dagvininu og 1,90 í eftir vinnu, og kvenfólik 0,55 á klst, dagvinmu og 0,65 á klst. í eftir- vinnu. 1 ákvæðisvininu við fisk- þviott var greitt fyrir 160 kg. labra 95 au., stórfisk 160 kg. kr. 1,30, og befir sá taxti staðið síð- an. 1931 samdi félagið um kaup- taxta, siem varð að samkomulagi, 1,05 fyrir karlmenn í almeninri dagvinnu, belgidagavininu 2,00, kvenfólk 0,65 á klst. í eítirvinnu, 1,40 á helgum dögum, 0,75 7—10 að kvöldi í eftirvinmu, og stend- meðian svo að segja allar bjarg- ir eru bannaðar mdklum fjölda mar.ma (og þó er öll að.taða þanm- ig, að ekki >er hægt að segja að ballæri sé í landinu, því vitan- Iiegt ier, að margir „lifa í óhóíij, þó aðrir liði skort“)? Fyrir mokkrum dögum varsagt við mig, að ekki væri von að borgarstjóri vildi lieggja meira fé til atvinnubóta, því að rikisstjórn- in hefði ekki lagt fram sinn hluta. Ég var á öðru rnáli, len mér þýddi ekkert að segja, því Morgunbiaðið og Vfsir hefðu sagt frá þiessu. Alþýðublaðið hefði jiafnvel viðurkent, að svo værií. Nú hefi' ég fieingið. upplýsingar inni þetta og fiengið íulla vissu um að ríkisstjórnin hafi gueitt sinn hluta á tilsiettum tíma. Það er vissara fyrir fólkið að athuga svolítið ýmsar blaðagrein- ar, siem það Les, því vel getur vierið að þær séu þannig stíjaðiar, að „ekki sé alt, siem sýni'st" Elm af hkmm játœka. Þiess má geta í sambandi viö' þessa grein, að bæjarstjórniinini standa til boða (áuk þiess, siem ríkisstjórnin er búin að leggja sitt fram) 100 þúsund króinur frá rik- inu gegn þvi, að bæjarstjórn ieggi 2/3 á móti, eða 200 þúsund krónur. ur þessi samningur það ár, ien atvinnurekandinn, Ólafur Jóhannss'on, sagði homum upp á réttum tíma, en félagið ákvað aftur á móti _að halda bonum óbreyttum og sietja hann sem taxta, iog var það ekki þrautalaus barátia þann vetur. Enda mun fliesta neka minini til þieirrar deilu, sem var bæði hgrð og mangþætt. En félagið bar sig- ur af hólmi eins og fyr, og það áttum við verkamenn að þakka góðri oig dnengiiagri aðstoð Al- þýðusambands ísLands. Enda var ekki spanað af fyrverandi fior- mainni þess, Árna G. Þorsteins- syni, siem þá um haustið sagöi sig úr félaginu ásamt varafor- rnanni þess, Kr. J. Guðbrands- synii, að Dlása að sunldrungu með- at félagsmanna, en sem bietur fór tókst það ekki eins og til var ætlast. f þiessari deilu lærðum við verkamienn margt og samtökin urðu sterkari tiL baráttu gegn andatæðLjngum félagsins. 13. sept. 1931, þegar báðir for- mienn félagsins hlupu úr félag- iiniu í því augnamiöi að drepa það', gengu fundarmianm tii for- mar.nskosnjngar til næsta aöal- fundar, því þeir sáu áð hverju stefndi, og hér varð að hnegöa skjótt við, ef illa áttd ekki að fara, því a.ll r unnu félagsskapn,- um og eng nn vildi hanin fieigan mema , þiessir tveir stjórmarfulltrú- ar. Formaður var kosinn Biene- d kt Einarsson, sem mú hefir stýrt félaginu síðan siem aðaimaöur., og befir hann áunindð sér fylstatraust félagsins siem forinaður þess1, þó hann hafi nú verið margumtal- aður í sorpsikrifumj kommúnista. Og i^ru árásir þeirra eingömglu sprioittnar af því, að þeir hafia séð að þeir gátu ekki haft hann tii slíkra starfa, sem þeir iðka bæði hér á Patreksfirði sem ann- ars staðar. Enda breytir fram- koma þeirra ekki sfcoðun nokkurs manns hér, svo ómierkiliegir eru þeir f skrifum sínum og starf- siemi. 27. janúar sl. var hald'nn aðal- fundur verklýðsfélagsins, og ætl- uðiu kommúnistar sér að ’ taka völdin og höfðu niikinn undirbún- ing í Bröttugötu í Urð-um á Vatnieyri, með „sellu“-fundum og skipulagningu í kiosringu'num, og voru þeir roggnir og vissir nne'ö sigur í baráttu sinni, en svo kom uppsfceran eftir sáninguina, sem sýndi fylgi þessara trúu sfarfs- manma verkalýðsins(!!). Kommúnistar stiltu J. S. Jó- hanmiassyni sem formanrid’, en jafnaðarmemn formiamni félagsdns, Bierjedikt Ejnaitesynd. Bieimedikt fékk 73 atkv., en J. S. J. 18, .vara- formaninsiefmi kiommúnista fékk 8 atkvæði, ien varaformannisiefni Aiþýðufl'okksins, Davíð Davíðs- son, fékk 71 atkvæði, ritaraeiini komimúmista fékk 6 atkv., ritaia- efni Alþýðuflokksims, Kristmanin Björnssion, fékk 68 atkv., gjald- keraefni komma fékk 4 atkvæði. gja I dkeraefni A lþ ýðu I lokksins, Hielgi Einarssom, fékk 79 atkv., fjármá I aritaraefni kommúnista fékk 1 atkv., fjáímálar taraiefni Al- þýðufl- fékk 64 a.tkvæði. Þetta sýnir, hvað kommúnistar eiiga líitil ítök í félagiinu, en 'hvaö Aiþýðuflokksmenn ieru betur liðinír siem ráðandi memn í fé- liaginu, enda mun það; vierða svo víðiar ien hér á Patæksfirði. Vierklýðsfélagið sagði upp kaupsamn'ngi, sem gilt hefir síð- ain í april 1931, og hainn gekk úr gildi 31. dies. sl„ og bárum við fram uppkast að> nýjum samn- ingi 5. nóv. í haust til umsagn- * ar viinnuvieitanda, sem nú ér O. Jóhammesson á Vatmeyri, og sem hefir verið og er sá einL sem hér er ráðandi í öllum atvienugrein- um', sem nú eru hér reknar, en fullnægja hvergi nærri þeirri vinnuþörf, sem þetta pLáss hef- ir þörf fyrir. Samningar tókust friemur vel, og engar athugasiemd- ir gerðar á kauptaxtanum til lækkunar, ein smábreytingar á ýmsum gneiinum öðrum, siem engu máli skifta, enda félst félagsfund- ur á að það fengist. Enda var þiessi kauptaxti fram settur með það fyrir augum, að verða að íalla frá eiinhverju eða að slá úr stöku liðurn, en þar siem hlut- aðeigandi atvinnurekandi gerði enga athugasiemd tii lækkunar og viðurkandi hann með uindirskrift sárni, þá litum við svo á að hamn hefðá ekkent sérstakt við hann að athuga, og skrifaði hann undir hann 6. janúar sl„ og þá með þeim formála, að nú yrði hér ekkert að gera í máimni framtíð, enda myndi hanin láta bæði sin skip leggja upp afla simin á ver- itíðfiinni í Hafmariirði, m alls ekki á Vataeyri, og hygst þar með að lækka kaupið með því, sem honum þykir sér vera ofvaxið að gneiða, en. sem er í öllum grcin- um heldur lægra en í Haínar- flröá, og með þ^ssu vildi hann að félagið alturkallaði samring- inn og gengá inn á lækkun, en það kemur ekki fyrir að svo verði, mda verður hann sjáifur að siegja saniin ngnum upp með þriggja mánaða fyrirvara, ieí bonum sýnist svo, miðað við 31. október þ. á. Nú sér hver maður, að ef at: viinnurekanda líðsi að svifta þorp- ið þeirri atviwnu, sem verið hef- ir u'ndanfarið, og færa hana á aðna staði í því augnamiði að forðast kaupið og þar með að lieggja þorpiði í auðn hvað at- vimnu simertir, sem fjöldi fólks byggir lífsafkomu sína á, bæði karl oig kiona, þá má segja, að hér verður aldauði hjá. beildinni, siem búin er að viera atvi.nn,u!aus síðan í ágúS'tmánuði í sumar og ekkert framundan tii bjargair, enda nú hj,á fjöldanum ekkiert fyrtr að kaupa, þar sem sum- artð siem ieið var yfirlieitt tekju- riírit hjá öllu daglaunafólki, þá virðfct þetta ósvífni í garð þoirpsr búa Oig gerræði gagmvart svieitar- félaginu' í heild. Enda ætti. þetta að -detta um sjálft sig og hann að snúa beim aftur og gera þá skip sín út frá Vatneyri eiins og hann hefir gert og blómgast viel á, enda er ástæðulaust fyrir hann að flýjia sjálfan sig hvað það sniertir. Stjórinarvöld n verða að láta þetta ti.l sín taka, ef þetta verðr ur framkvæmt, siem .fáir efast um, því ekki vantar viljann til þ-ess að kúga verkamenn á Patreks- firðii. Það er ósk rníín til allra verkamanina og verkákvenina í Hafnarfirði, áður en þið afgreið- ið togara frá Ó. J. á Patneksiiröi, þá vil ég ráðleggja ykkur að spyrja um hver ástæðian sé, frek- ar nú e;n endranær, að þeir landi ekki á s'inni stöð, Vatneyri, en ás'tæðan er þiessi, að kúga verkar rnenn á Patreksfirði til hlýðni og taka sínar kröfur aftur, en von- amdi liofið þið þiessum skipuim að sig'la heim með afla sinn, og lof- ið verkamönnum á Patreksfirði að verða þeirrar vinnu aðnjótandi eins og verið hefir. Það er full- víist, að firmað ó. Jóhannessioin er sivo vel stætt, að það getur ósköp viel borgað þetta kaup, sem hann er mú búiinn að viðurkemina með hinum inýja samningi við verklýðsfélagið, ekki sizt vegna þeirrar góðu aðstöðu, sem það hefir á öllum sviðum sem iein- val'dur, ráðiandi öllu hér í mær- liggjandi hreppum og ráðamdi verðlagi á öllum lands og sjávar vörium, en selur eftir eigin geð- þótta allar nauðsynjavörur fjölfl- ans án þ'ess að roðna eða spyrja: Má ég sielja þér þetta fyrir þetta vierð? Nei, þú verður að kaupa, þú getur ekki farið neitt annað en til mín, það er ég, sem ræð^ það ert þú, sem átt að hlýða mér, en ég ekki þér. Þetta má ekki svona til ganga með atvinnuvegina, að eimstöku rnenn geti Leikið með þá eftir geðþó'tta sínum, en láta svo þjóð- ina borga brúsann þegar þieim sýnist svo eða þegar þeir veita • yfir um. Þessir menn ættu að bera fulla ábyrgð á gerðum sín- um gagnvart þjóðinni í þessum efnum. Hreppsnefind gerir ekkert tii bjargar hreppnum, endamieiri hiutinn íhald, og allir þekkjaþað. Við verkamenn og verkakonV ur, sem styðjum stjórnarfLokkana, Lýsum trausti á þeim til fram- kvæmda fyrir land og lýð. Heill þér, stjórn verkamamna og beemda á IsJandi. Við væmtum þess, að þú beitir þieim ráðum, sem duga, í þeim miklu erfiðleikum, sem við eig- um mú í. Þér skal fylgt eftir, ef þú sýnir hugrekki og dugnaðf, aninars ekki. Með fLokkskveðju og beztu ósk- um til flokksins. VtrkaimoLT á PaTclc f rði. Hve lenfli getur vont ve-snað? Þann'g spyrja fátækir verka- miemn sjálfa sig og aðra hvað eftir annaö árangur.daust, þegar nýir skattar og gjöld taka að íþyngja þeim, og l.iimauðsynjar þeirra hækka ár frá ári. Margt óiáran hefir dunið yíir islenzku þjóðfina, sem skert hefir e rnahag benmar, -en fátt meira en inm- flutn'mgshöftin og dýrtíðin, sem alþýðia manna sitynur inú u. d'r. — Það er eins og einhverjar Leynif liegar óheiilavættir hjálpist að því að Loka' öllum sundum fyrtr því að dýrtíðin geti Lækkað í lamdimu þrátt fyrir neyðaróp örei'ganna, siem undir hemni búa. Og það virðist, sem iilvættur þessi kúgi Isiend mga eina, því þeir verða að kaupa sömrn vöruma margfalt dýrara, en mágranina þjóðir þeirra t, d. Danir og Englendiingar. Þess utam eru margar vöruteg. indir, siem alls ekki fást í búðum kaup- manma úti um iamd. Verða því þeir, sem það geta, að panta þær vörur frá Reykjavik og borga þær afar-há,u verði, en hinir að vera án þeirra. Fyrir fáum áiurn var frelsi alþýðu svo mikið, að hún gat pantað sér fatnað og aðrar nauðsynjar frá Þýzkalandi, Danmörku og Frakklamdi, em mú eru þau sund har&Lokuð. Mun það áLtleg upphæð, sem alþýða befir tapað við slfkt. Og þótt pen ngar þessir fari ekki út úr. land mu, beldur auðgi nokkra imn- lenda menn, er alþýðan engu bættari fyrir því. Einmig befir hæltkum kjötverðsims á síðasta hausti ásamt hækkun tóbaks- to'lLsins komið átakanlega við pyngju verkamamnia, þar siem þeir ,fá ekkert í aöra hönd. Sumir Sjálfstæðismienn haía haidið því framl í vímmálinu — "Og eflaust með réttu — að þess mieira, siem hert væri á innflutn- ingshöftum ávíni, og þessdýrara, siem vínið yrði, þiess mieiri yr&i fneistni mamna til beimabruggun- ar og smygiunar, E:ms ætti þeim að geta skilist, að innflutnings- höft á lifsnauðsynjutn eða háir tollar á þeim geti vakið enmanieiiji freistni til smyglunar, einkum þegar neyðim kreppir að aminairs vegar. Tækju menn Upp á þvi neyðarúrræði, hygg ég að iit mmndi, að fyrirbyggja það. Sú gæzla myndi kosta.of-ijár, Stremd- ur íslands eru strjál-bygð'ar og víðáttumiklar, en millilamdaferð- irnar margar nú á tímmm. Þeir menn sem stjórna landi og þjóð, ættu að ge‘.a skiLiðþað, hver afk'oma verkamamma mumi viera með siíkum sultarlaunum, sem þeir hafa í þessari dýrtið, sem helzt lítur út fyrir að aldrei muni cnda taka, Og ég veit, að þeir skilja þa3. Það eru því að eirns tvær Leiðir, ef verkal- memn eiga ekki að líða hina sár- ustu neyð>, annað hvort að lauin þeirra hækki gífurLega frá því siem mú er — og það kváðu at- vi'nmuvegirnir ekki þola eiins og nú ier komið — eða þá að mama flutn'mgshöitin brott 1il þess, að aliþýðan geti fengið líismauðsymjar sínar miebi sem líkustu verði og niágrainnaþjóðirnar. Og þó að hvorki Sjálfstæðismenin mé Framr sóknarmann muni „spentir'1 fyrir kauphækkun verkamamna ættu allir stjórnmálafliokkar að geta verið samhuga um það, að út- rýma dýrtíðinmi. Hygg ég að það væri skynsamLegt, að a-llir legð- ust þar á eitt heldur en þetta sííelda kauphækkunar- og kaup- lækkuinar-reiptog, sem mú er miJli atvimmurekerjda -og verkamainra, og ait af hi ýtur að halda áframi báðum aðilum til bölvumar umz dýrtíð.'mmi iýkur. En meðain al- þýðam verður að berja t vomL’Jusri baráttu, er spurn mgin a'ð eins þessi: Hve lengi getur vcmt versn- að? Ingivadur Nlkulámn? ALÞYÐDBLdÐIS er frá síðut,tu áramótum eingöngu selt gegn fyrirframgreiðslu til ein- stakra kaupenda utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Greiða má hvort heldur sem er ársfjórðungsJega fyrir fram eða fyrir fram fyrir árið í einu lagi. Kaupendur eru mintir á að senda gieiðslur sinar í tæka tíð, svo sending blaðsins ekki tefjist fyrir þær sakir. Næsti ársfjórðungsgjalddagi er að greitt sé fyrir 10. apríl n. k.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.