Alþýðublaðið - 15.03.1935, Blaðsíða 2
FÖSTUD'AGINN 15. MARZ 1935.
ALPÝÐUBLAÐIÐ
Rintelln dæmd«
ur i æíilangt
fangelsi.
LONDON í gærkvieldi.
Dr. Rintelin var í dag fundinn
sekur um landráð og dæmdur i
æfilangt fangelsi af herréttinum
í Vínarborg.
Málaferlin stóðu í 12 daga, en
Dr. Rintelin hafði verið tekinn
fastur af því, a'ð þegar austur-
rísku uppreisnarmennirnir tóku
útvarpsstöðina í Vínarborg her-
skildi í fyrra, tilkyntu þeir í út-
varpið, að Dr. Rintelin mundi
verða eftirmaður Dolfuss og taka
að sér stjórnina í landinu. (FO1,)
Verkfall við stærsta
skip beimsiiis.
MáisMfðsiœ gesn fni
Stavizkf,
PARIS, 14. marz. FB.
Rannsóknunum út af Stav-iski-
hneykslismálunum er nú loldð.
Ákvörðun um sakamálshöfðun
hefir verið tekin gegn Mme Sta-
viski og átján körlum og konum
öðrum. Eru þau ákærð fyrir svik-
semi og fyrir að hafa tekið við
stolnu fé.
Búist er við, að meðferð þess-
ara mála fyrir dómstólunum
standi lengi yfir. Margir hinna á-
kærðu hafa ákveðið að leita úr-
skurðar dómstóla um lögmæti á-
k\ aríananna um sakamálsftöfðiin.
(United Pness.)
Fyrveraodi Tjármálaráð-
herra tekinn fa ínr.
ingjar, 441 350 óbreyttir uppgjafa-
hermenn, 132 950 ekkjur, 49 550
börn, 406 530 foreldrar og aðrir
aðstandendur fallinna hermanna
og 900 hjúkrunarkonur. — Tala
tölur þessar skýru máli um afleið-
ingar heimsstyrjaldarinnar. (Úr
blaðatilk. Bretastjórnar.)
Belgar vilja ekki
gengisfaiL
BROSSEL, 14. marz. (FB.)
Fjármálaráðherrann hefir haldið
ræðu í efri deild þjóðþingsins
og fordæmt tillögur um að gera
nokkrar ráðstafanir til að lækka
belguna í verði.
Lagði hann til, að leitað yrði
samkomulags til þess að koma á
viðskiftasamningum og lækkun
tolla og verðlags, til þess að
sigrast á yfirstandandi erfið-
leikum.
Fjármálaráðherrann bætti því
við, að það væri ógerlegt, að láta
belguna fylgja sterlingspundi,
vegna þess, hve óstöðugt gengi
þess væri. (United Press.)
Verkfatlið i Dsblin
heldur áfram.
LONDON í fyrra kvöld.
Vonir þær um samkomulag í
verkfalli flutningaverkamanna í
Dublin, sem rnenn gerðu sér í
gærdag, hafa aftur farið út um
þúfur í dag. í dag var haldinn
afar-fjölmennur fundur í verka-
mannasambandinu, og var þar á-
kveðið að hafna samkomulagstil-
lögum þeim, er samgöngu- og
viðskifta-málaráðherrann hafði
lagt fram. (FO.) Jt-
Leitað að stolna OBllinn
í Norður-London.
LONDONl í fyrra kvöld.
Þriðji maðurinn hefir nú verið
tekinn fastur af leynilögreglunni
LONDON í fyrra kvöld.
Verkamenn þeir, sem vinna að
smíði hins risastóra franska skips
Normandie hafa hótað að gera
verkfall, en smíði skipsins er nú
mjögj í þann veginn að verða lok-
ið.
Ef skipið á að vera tilbúið að
leggja úr höfn 20. apríl, eins og
áætlað hefir verið, verða verka-
mennirnir að vinna yfirvinnu frá
því nú og þangað til smíðinu er
lokið. Þeir hafa neitað að sættia
sig við uppástungurnar um þókn-
un fyrir yfirvinnuna og er það
ástæðan til verkfallshótunar.
Unifetðaslysnm fækhar á
Engfandi.
LONDON í gærkveldi.
Eitt ár er nú liðið síðan brezka'
stjórnin hóf baráttu sína fyrir
öryggi á vegunum. Síðustu viku
ársins urðu umferðaslys á vegun-
um færri en nokkru sinni áður,
síðan baráttan hófst. Samt sem
(iÖur hafa farist á árinu af um*
ferðaslysum 7353 menn, en 33067
hafa særst. (FO.)
KALUNDBORG í gærkveldi.
Bonnet, fyrrum fjármálaráð-
herra Frakka, var tekinn fastur i
dag. Hann hefir undanfarið verið
sakaður um vitorð eða þátttöku
í Staviski-fjárglæfrunum. (PÚ.)
Sknggar éfrtðariiis
Biikla.
LONDON^í marz. (FB.)
Eftir því sem lengur líður frá
lokum heimsstyrjaldarinnar fækk-
ar þeim uppgjafahermönnum,
hjúkrunarkonum og ættingjum
fallinna hermanna, sem ríkið verð-
ur að sjá fyrir að meira eða
minna leyti. Árið seim leið voru
þessir styrkþegar 1053 000 tals-
ins, en 1933 1 107 000. Þegar þeir
voru flestir (1920) voru þeir um
3 500 000. — Otgjöldin vegna
þeirra námu árið sem leið 45-
Ö51567 sterlingspd. eða 1 773521
sterlingspundi minna en 1933, að-
allega vegna dauðsfalla (23 000)
og barna, sem komust yfir styrk-
þegaaldur (27 000). — I byrjun
yfirstandandi árs voru meðal
styrkþega 20 050 uppgjafa-yfirfor-
í London í sambandi við mál
það, sem risið er út af gull-
stuldinum í Croydon.
í Norður-London er verið að
gera húsleit að hinu stolna gulli,
búið er að finna talsvert af hin-
um mótuðu gullpeningum, en
ekkert af hinu ómyntaða gulli
og hinum amerísku gulldollurum
hefir fundist.
Eikðrskrifborð.
Nokkur ný, vönduð eikarskrif-
borð til sölu á kr. 125 með
góðum greiðsluskilmálum. Alls
konar munir smíðaðir eftir pönt-
un, sérstaklega ódýrt.Upplýsing-
ar á Njálsgötu 78. \
Legubekkjafætur
fyrirliggjandi, enn fremur borða-
og stóla-fætur innan skams.
GnðL Hinriksson,
Vatnstíg 3. Sími 1736.
/■.>yAYAYAVAVAy/.»j
MAYBLOSSOM
VIRGINIA
CIGARETTUR
Í/OT^/^O/AVAVAv! i
\5Csel hrAoTTÖ^
JfjjMÓTORA
SMAAUGLYSINCAH
ALtÝflURLACSINjj
Hvað á ég að hafa í matinn' á
morgun? Beinlausan fisk, ýsu nýj-
an stútung, nætursaltaðan fisk,
kinnar, saltfisk, hausa, lifur og
hrogn. Alt i síma 1689.
Takið eftlr!
Harðfiskur,
íslenzkt smjör,
Egg,
Ostar.
Ávalt bezt í
Verzl IIBIIU
Bergstaðastræti 35. Sími 2148.
Úrval af alls konar vörum til
tækifærisgjafa
Haraldur Hagan,
Sími 3890. Austurstræti 3.
Verzlun
Hinriks Auðunssonar,
Hafnarfirði. Sími 9125.
Beztar vörur, bezt er verð
bregst ei peim sem reynir
Sjá þú munt er framhjálerð,
hvert fólksmergðin streymir.
Til sölu.
Ný og notuð húsgögn og thira
með tækifærisverði. — Gerið svo
vel að tala við okkur, ef þérjhaf-
ið húsgögn eða fatnað, sem þér
viljið selja.
Hitt & Þetta,
Laugavegi 47.
Odýr og góð hveiti í sekkjum og lausri vigt. Drífandi, Laugavegi 63, sími 2393.
/1 1 11 1 »1!|gja ; ■!t , l li Rj iith'Pífp®
Girkus-stúlkan
38
drauma um framtið sína í Fiayrehöllinni, stóð Williams fyrir utan
húsið og gat sér til um þæí hugsanir, sem endurspegluöust í and-
liti hans. Williams dró pappírsblað upp úr vasa sínum og ritaði
á það nokkur orð, síðan braut hann blaðið vandlega saman, vafði
því utan um steinvölu. Hann gekk því næst nokkur skref til
baka og henti því gegn um gluggann. Rúðan brotnaði með léttu
glamri og steinninn féll niður á gólfið við fætur Giffards.
Giffard Lisle þaut upp með andfælum og leit í áttina út að
glugganum, en rakf í sama bili augun í steininn á gólfinu. Hann
beygðí sig niður og tók steininn upp, hljóp því næst út að glugg-
anum og horfði újt í myrkrið, en kom ekki auga á neitt. Því næst
dró hánn niður gluggatjöldin og gekk til í stofunni, svo að ekki
yrði unt að sjá hann og las það, sem skrifað var á blaðið og bar
skjálfandi hendurnar upp að ljósinu.
Á miðanum stóð:
„Miði þessi er frá manni, sem viíl yður vel. Yður er bezt, vegna
sjálfs yðar að koma til Fenwick Road og koma inn í vagninn,
sem stendur næst dyrunum! í þessum vagni munuð þér sjá sjón,
sem gleður yður. Þér vitið, að sá, sem liggur þar, er steindauður.
Komið strax, annars fer ver fyrir yður.“
Miðinn var ekki undirritaður. Giffard hafði ekki minstu hugmynd
um, hvaðan þetta gætd verið. Hvað átti þettia að þýða? Var þetta
gildra? En hver gat það verið, sem bæri málstað hans fyrir
brjósti?
Það gat þó ekki verið Romney, sém var dáinn. Dáinn — hann
skalf eins og lauf við að hugsa til þess.
Án þess að gera minsta hávaða laumaðist hann út um glugg-
ann og flýtti sér niður eftir veginum.
Það var dimt og honum gekk treglega að finna staðinn. I
sama bili og hann var að ná til vagnanna greip maðurf í handlegg
hans. Nú var hann sannfærður um að hafa gengið í gildruna og
að það væri einhver annar en Romney, sem væri dauður.
— Þey! var hvíslað með hásri röddu. — Nú, svo þér eruð
komnir.
í í ; . . : .
— Já, stamaði Giffard Lisle. — Er þetta gert í gamni, að boða
mig hingað.
— Kyr! sagði röddin alvarlega. — Hér er um líf eða dauða að
tefla; alt, sem ég sagði yður er sannleikur. Sverjið, að þér skulið
halda þessu leyndarmáli leyndu þar til á morgun eftir sólarlag.
Sverjið eða — )
Giffard fann eitthvað kalt snerta enni sitt.
— Jæja, ságði hann og reyndi að hlæja. Þér getið ekki gert'
mig hræddan, góði maður, og lofí ég yður nokkru, þá er það til
þess að komast til botns í þessu máli. Ég veit meira um þetta mál,
en þþr ef til vill vitið, að minsta kosti ef þaö' snertir Lisle !ávarð;.
— Engin nöfn, sagði Williams og dró hann á eftir sér. Rödd
Williams var mjög hás og maðurinn torkennilegur vegna trefilsins,
sem hann hafði vafið um hálsinn og upp eftir andlitinu.
— Komið þegar ég geri yður bendingu, sagði Williams.
Wiiliams laumaðist hægt upp þrepin og hvarf inn í vagninn.
Að stundu liðinni — sem Giffard hafði fundist eilífðartími — kom
WiIIiams fram! í (dyrnar og benti honum að koma. Giffard hlýddi
og litaðist undrandi um innj; í vagninum. í hinum enda hans var
eitthvað, sem líktist tjölduðu rúmi, og brann náttlampi við hliðina
,á því. Alt hér inni kom honum mjög undarlega fyrir sjónir, eins
og hér væri eitthvað mjög leyndardómsfult á seiði. Tungan loddi
í górni hans. Alt í einu var honum hrint í áttina til rúmsirp.
Fætur hans skulfu, en hann gerði alt, sem unt var, til þess lað
sýnast rólegur. Giffard dró tjöldin til hliðar, og hjartað barðisi í
brjósti hans, þegar hann sá Romney liggja i rúminu, náfölian,
Andlitsdrættirnir voru sem þurkaðir út og hendurnar lagðar að
brjóstinu eins og á líki. Hann bærðist ekki minstu vitund.
Giffard Lisle var á þessu augnabliki næstum því eins fölur
og maðurinn, sem lá fyrir framan hann. Hann virti Ronmey fyrir
sér nokkrar mínútur meÖ sýnilegri ánægju. Augu hans tindruðu
af áfergju. Hann rétti út hendina og ætlaði að grípa náttlampann
til þess að bera ljósið upp að andliti Ronmeys og virða lík hans
fyrir sér dálitla stund, meðan hann nyti sigurvímunnar, en þá~var
hendi hans gripin og lampinn hrifsaður af honum og slokknaði
ljósið í sama bili.
— Þey! það er einhver að koma, hvíslaði Williams að honum. —
Nú verðið þér að fylgja mér út og vera fljótir. Því næst dró hann
Giffard Lisle með sér út úr vagninum.
Giffard þurkaði svitann af andlitinu og setti upp hatt sinn.
Hjartað barðist í þrjösti hans af gleði, en þó var hann ekki ennþá
búinn að átta sig fyllilega.
— Farið aftur til veitingahússins, hvíslaði Williams í eyra hon-
um, — og munið það, að ef einhver spyr yður um þetta, þá segist
þér ekkert vita. Á morgun eftir sólarlag getið þér sent lögregluna
hingað, ef ekki verður búið að uppgötva þetta áður. — En munið
eitt: Þér farið ekkert héðan og segið engum manni frá þessu; —
það verður verst fyrir yður sjálfan.
— Nei, nei; ég skil það, sagði Giffard í flýti og svo djarflega;,
sem hin skjálfandí rödd hans megnaði. Því næst skundaði hann af
stað út í skóginn.
Glugginn á herbergi hans stóð oppinn, og hann laumaðist inn
um gluggann. Því næst dró hann gluggatjöldin fyrir og hallaði sér
út af í (hægindastól.
Var þetta alt saman draumur? Var Romney virkilega dauður?
Nei, þetta var virkileiki — og enginn draumur. Hann bafði sjálfur
séð lík Romneys liggjandi fyrir framan sig, og nú stóð ekki lengur
milli hans og greifadæmisins Fayre annað en eitt heilsubilað
gamalmenni.
29. KAPÍTULÍ
Eva lá í legubekk, sem hafði verið dreginn út að einurn glugg-
anum, móti suðri. Hún hvíldi með höfuðið á silkisvæflum og
breiddi ábreiðu yfir sig. Alt var hljótt í húsinu. Læknirinn og
tvær hjúkrunarkonur, sem stunduðu hana, virtu Evu nú fyrir sér
með vexandi áhyggjum, og þó virtist manni engin þörf að bera
kvíðboga fyrir neinu. Heilsufar hennar fór smábatnandi, og það
hafði meira að segja verið leyft, að sjúklingurinn mætti fara út á
svalirnar og vera þar hálfaí klukkustund. Þrátt fyrir þetta var
læknirinn og hjúkrunarkonurnar áhyggjufull.
Dagarnir liðu og ekkert breyttist. Eva var stöðugt fölari og
megurri, en enginn þorði að brjóta gegn boðum hennar og senda
Romney símskeyti um að koina. Að lokum þorði læknirinn ekki
að bera ábyrgðina lengur, heldur vitjaði læknis frá London. Eftir
að þessi nýi læknir hafði setið inni hjá sjúklingnum stundarkorn,
kom hann fram og var mjög alvarlegur á svip.
— Það er eitthvað, sem liggur henni þungt í huga, sagði hann.
Hvar er maðurinn hennar? Henni batniar ekki fyr en hann kemur.