Alþýðublaðið - 15.03.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.03.1935, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Skipulagning atvinnuveganna á Siglufirði. Álit og tiilogur fjárhagsnefndar Siglufjarðar hafa verið sendar skipuiagsnefnd atvinnumála. FÖSTUDAGINN 15. MARZ 1935. SJÁLFST ÆÐISFLOKKURINN og kommúnistar hafa nú starfað í samfylkingu að því að draga úr mj'ölkurneyzlu í bænum um nokkurt skei'ö. SjálfstæÖis- frúrnar hafa fallist í faðma með æstustu kommúnistafrúm um hið rnikla áhugamál samfylkingarinn- ar, að skaða smábændur austan- fjalls og vestan til hagsbóta fyrir Thor Jensen og Eyjólf í Mjólkur- félaginu. I þessu sambandi skiftir það engu máli, þó samfylking- in hafi litlu áorkað. Alþýðublað- ið hefir að góðrá manna hætti tekið viljann fyrir verkið; í þessu máli. j En nú hefir samfylkingin fundið nýtt áhugamál. Alþýðuflokkurinn hefir ákveðið að koma á trygg- ingarlöggjöf eftir fyrirmyndum annara þjóða, hann hefir ákveð- ið að gera þær eins fullkomnar og auðið er nú þegar og gera það. tjón eins lítið og auðið er, sexn af því hlýtur að leiða, að ráðandi flokkar hafa til þessa ekki sint þessum málum, og við þar af leiðandi, hvað þau snertir,' er- um langt á eftir öðrum menning- arþjóðum. Alþ ý ðuf lokkurinn er fast á- jroeðinn í því, að fá nú þegar eins fullkomna tryggingarlöggjöf og auðið er, og hann er viss um að innan skamms getum við, ef vel er á haldið, fengið hér eins fullkomnar tryggingar eins og bezt þekkjast annars staðar. En nú er samfylkingunni nóg Skipasmíðastöð, véi« smiðja o. fl. ni. Báta-, skipa- og fullkomin véla- smiðja til vélaaðgerða (motora) er hin mesta nauðsyn, að komist upp sem fyrst í Siglufirði, þar sem fullkómin „málmsteypa" gæti farið fram. Þessi nauðsyn er ekki aðallega vegna Siglfirðinga sjálfra, þótt því sé ekki að leyna, að mörgum atvinnulausum smið- um kæmi vel að fá aukinn starfa, heldur vegna skipaútvegs lands- manna um síldveiðitímann og lengur. Oft koma skip, er að- gerðar þurfa, jafnvel togarar, og er mikið í húfi, að þau gætu fengið hér allar minni háttar að- gerðir. A sumrum gengur mikill afli úr greipum útgerðarmanna og sjómanna af því, að eigi er þessa kostur hér enn að nokkru ráði. Landsmenn kaupa og árlega minni fiskiskip frá útlöndum, sem eigi ætti að vera ofvaxið slíkum smiöjum að smíða hér. Að vísu 'verður éigi ætlast til, að ríkið leggi til eða komi alveg á fót slíkurn smiðjum. En hins má ætl- ast tii, að skipulagsnefnd beiti sér fyrir hentugum lánveitingum í þessu skyni og beiti sér enn fremur fyrir því, að vélar, sem Landinn notar í slík skip, verði tollfrjálsar, en skipin, sem út- boðið. Moggi og Verkalýðsblaðið fara bæði á stúfana og hamast eftir því sem þau geta gegn tryggingum. Vesalings Einar 01- geirsson, sem eitt sinn hafði sæmilegt álit góðra manna, hefir nú fyrirgert öllu slíku með sam- búðinni við Valtý. Þessi afstaða samfylkingarinnar til trygginganna getur hins vegar engan geig unnið tryggingarmál- iunum; í heild, hún verður að eins til þess, að stjórnarflokkarnir skipa sér því fastar um það, og vinna því ótrauðar að því, að koma tryggingarmálum okkar sem fyrst í eins gott horf eins og bezt þekkist hjá öðrum þjóðum. tolluð, en nú á sér hið gagn- stæða stað, til atvinnutjóns fyrir vinnufúsar íslenzkar hendur og til aukningar gjaldeyrisvand- kvæða með þjóð vorri. Sjálfsagt væri og að gera til- raunir með fiskherðing haust og vor, því að þá er veðrátta ekki mjög rigningasöm hér. Rannsókn og tilraunir ætti og að gera hér með vinslu þara. Börkunar- og aðgerðar-stöð síldarnóta og síldarnetja er nauð- synlegt, að komið verði á fót hér á næsta ári. Erlendis endast slíkar síldarnætur og síldarnet mörgum árum lengur en hérlend- is. Stafar þetia af því, að næt- urnar og netin eru erlendis betur hreinsuð (þvegin og soðin) en hér á sér stað. Árlega fara tugir þúsunda króna forgörðum fyrir þessa vanhirðu. Rafvirkjun. En flestar þessar framfarir á bneyttum framleiðsluháttum síld- ar, síldarafurða, fiskjar, fiskafurða og iðnaðar eru lítt framkvæman- legar, nema að meiri háttar raf- virkjun komist á í Siglufirði. Það er sýnt fram á það af Stein- grími Jónssyni rafveitustjóra og raffræðing í Reykjavík o. fl., að bærinn hafi yfir að ráða hentugu vatnsafli í Fljótum, sem nauðsyn sé á að virkja. Hafa síldarverk- smiðjur ríkisins t. d. skuldbundið sig til þess, ef af virkjun verður, að taka 300 hö. og nota allan þann tírna, sem þær vinna úr síld, og nokkrir atvinnurekendur hafa líka lofað að taka talsvert afl til atvinnureksturs. Það er því auð- sætt, að hvergi á landinu utan Reykjavíkur er eins vel ástatt með markað fyrir rafmagn og á Siglu- firði, og ætti því sú virkjun að koma hér til framkvæmda á næstu árum. Hákaríaveiðar. voru til forna helzti atvinnuvegur fjarðarbúa og nágranna þeirra. og margt bendir til þess, að frá því í nóvember og þangað til í marz, er minst er hér um þorsk- veiðar, gætu hákarlaveiðar orðið mörgum vinnulausum Siglfirðing atvinnubót, en hákarlaúthald er nokkuð dýrt og viðbúið, að með- að áhuginn er jafndaufur með þessar veiðar muni skipulags- nefndin þurfa að veita hagkvæm lán til „úthaldsins". Einnig er það enn órannsakað mál, hvort eigi megi — og þá hvernig — gera hákarlaskrápinn að verzlunarvöru, en það myndi setja nýtt líf í hákarlaútgerðina. Þyrfti skipu- lagsnefndin að láta rannsaka þetta mál nokkuð gjörr. Ræktun og mjólkurfram- leiðsla. Eins og gefur að líta er undir- lendið lítið á Siglufirði, en bratt- ar hlíðar og all-grýttar. Þiað sem undirlendið gær, er jarðvegur þó góður og frjósamur, enjarðvinsl- an alldýr vegna mikils framræslu- kostnaðar. Þegar á alt er litið, verður þó áð telja, að skilyrðin til sjálfrar ræktunarinnar séu sæmileg, en örðugleikarnir koma aðallega fram við þurkun og nýt- ingu hinna ræktuðu grastegunda. Um heyannatímann er mjög rign- ingasamt á Siglufirði. Kveður svo mjög að þessu, að hvergi á land- inu verður öflun heyjanna jafn- dýr, erfið og misbrestasöm, enda hefir þessi erfiða aðstaða haft lamandi áhrif á allan landbúnað á Siglufirði og gert hann lítt eða alls ekki arðbæran, þrátt fyrir að hvergi á landinu er jafndýr mjólk (45 aura líterinn). Framleiðsla mjólkur er því miklu minni hér en góðu hófi gegnir, og verður að vinna að því í framtíðinni, að í Siglufirði sjálfum sé framleidd svo mikil mjólk, að nægileg sé til þess að fullnægja þörfum íbú- anna á vetrum. Að slíkri kröfu yrði sem fyrst fullnægt er blátt áfram skilyrði fyrir öryggi íbú- anna, ef ís legðist að, sem því rniður má búast við, er á vetur líður, að geti einhvern tíma borið við. Þar sem*hér er að ræða um örðugleika, er liggja í veðráttu- fari og því eigi hægt að vinna bug á, ætti það opinbera að veita a. m. k. hagkvæm og ódýr lán til búnaðarframkvæmda í Siglu- firði. Kúabúið á Hóli, sem er eign bæjarins, hefir 25 hektara ræktaðs lands og 46 kýr, en hvort tveggja þyrfti að tvö- til þre- faldast á næstu árum, og þyrfti skipulagsnefnd því að beita sér fyrir því, að útvega Hólsbúinu 40—50 þús. króna lán til 20—25 ára til ræktunar og hlöðu- og fjós-byggingar á Hóli, en ræktun og mjólkurmálunum hér er þar með ekki komið í nægilega gott horf. Skilyrði þess, að svo megi verða er, að sem fyrst komi bif- reiðavegur milli Siglufjarðar og Fljóta. Sá vegur eykur öryggi mjólkurframleiðslunnar í Siglu- fitði og verður um leið lyftistöng mikils hluta Skagafjarðarsýslu. Þá má og vænta þess, að mjólkur- verðið geti lækkað. Er þetta svo milúð nauðsynjamál bæjar og sýslu, að SMpulagsnefndin má ekki vera afskiftalaus um jafn- miMlsvarðandi landbúnaðar- og viðskifta-mál. Er þess því að vænta, að skipulagsnefndin beiti sér fyrir þessu nauðsynjamáli og stuðli til þess, að vegarsamband þetta komist á á næstu 3 árum, og hafa Siglfirðingar þegar af sjálfsdáðum gefið til vegarins á fjórða þúsund dagsverka. Þegar vegurinn er komitin á má gera ráð fyrir, að verkamenn hér gætu fengið ræktunarbletti í [Fljótum til viðbótar við heyöflunina hér, og hefir bærinn þegar ráð á nokkru landi, er nota mætti í þessu skyni. Hér er aðeins vikið að nokkrum helztu framtiðarhorfum hér og framleiðsluháttum, en margt mætti hér fleira telja, enda er það næsta auðsætt, að taMst að veita hingað nægilegu rafmagni, muni hér rísa upp margvísleg iðja og iðnaður og vinna og af- urðir skapast, sem útilokað er án hentugs rafmagns. Rafmagnið og Siglufjarðarvegurinn eru því mál málanna og heppileg lausn þeirra mun marka djúpt og heilla- ríkt spor í framleiðslu og gjald- eyrisaukningu þjóðarinnar, svo mjög sem framleiðslan í Siglu- firði er orðin mikilvægur þáttur í framleiðslu alþjóðar. Siglufirði í febr. 1935. í fjárhagsnefnd Siglúfjarðar: Gudm. Hannesson, Jóhann F. Gudmundsson. Þorm. Eyjólfss. Sveinn Hjartars. Gunnar Jóhannsson. Fiandmenn Roosevelts hafa yfirrétt Bandarikj- anna með sér. LONDON í fyrra kvöld. Stjórn Roosevelts forseta hefir enn beðið ósigur fyrir dómstól- unum. Yfirréttur Bandaríkjanna komsV: í gær, að þeirri niðurstöðu, að viðreisnarlöggjöfin eins og hún hefði verið framkvæmd í samningum og fyrirmælum, við fleiri en einn iðjurekanda, væri ekki í samræmi við stjórnar- skrána. Atvinna, Framkvæmdastjórastarfið við útgerðarsamvinnu- féiagið „Kakali“ á Eskifi/ði er laust frá 1. júni 1935. Þeir, sem kynnu að vilja ti.ka að sér starf þetta sendi umsóknir til stjórnar félagsins fyrir 1. maí þ. á., ásamt launakröfu. Æskilegt væri að meðmæli fylgdu. Nánari upp- lýsingar gefur formaður félagsins Sig. Jóhanns- son, Eskifiroi. Stjórnin áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum. Félagsstjórnin. Alþýðublaðið 15. marz 1935. Mdskapr og tneoningarmál. Eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Frh. III. Sjálfsagt er ekki öllum skáldi m svipað farið, og eflaust hafa þau ýmsar aðferðir \ið skáldskap sinn. En hitt hygg ég að telja megi nokkurn veginn sameiginlegt öll- um skáldum, að í rauninni séu það bæði mörg og margvíslega samantvinnuð áhrif, sem séu uppistaðan í skáldskap þeirra. Það er kunnara en fram þurfi að taka, að áhrif bernskuáranua eru. afarsterk i sálarlífi allria. Heimilis- hagir, búskaparhættir, landslagið, fólkið, alt hefir þetta sín djúp- tæku áhrif á barnið. Og því meiri fiesta, sem er í öllum háttum, því styrkari munu áhrif þeirra reyn- ast. En misjafnar eru afleiðingar áhrifanna, eins og áhrifin sjálf, og misjafnt, eftir upplagi hvers og eins, hvernig hann við þeirn snýst. Hefir mér oft virzt í ritum skáldanna, að dýpstu, sönnustu og mannlegustu lýsingar þeirra til fegrunar eða lýta stafi frá áhrif- um þessara tíma sérstakrar á- hrifanæmi og sívirkrar mótunar. Og sjálft lífsviðhorfið mun mjög oft ákveðast á bernskuárunum, ýmist samúð með sérstökum stefnum og straumum — eða á- kveðin andstaða. Skáldið er þá ekki frekar en aðiir óbundið af þjóðfélagsháttum og aðstöðu æskuáranna. Það er ekki neinn ofurmennislegur spek- ingur, er hafi fult vald á samúö'. sinni og andúð — eða yfirleitt -afstööu tilfinninga sinna til hvers og eins. Það er kannske í bernsku enn þá áhrifanæmara og mótan- legra en aðrir — og verður síðan vettvangur harðvítugri baráttu milli skynsamlegs og praktisks viðhorfs annars vegar — og að- stöðu gamalla og nýrra tilfinn- ingaáhiifa hins vegar — heldur en títt er um allan þorra manna. Það er því ekki undarlegt, þó að ein- mitt skáldin reynist í skáldritum sínum marglynd og mislynd og erfitt sé oft að draga þau á á- kveðinn bás. Þetta verður enn þá ljósara, þegar athugað er, hvernig t. d. skáldsaga verður til. Ef til vill hefir eitthvað lengi vel dregið að sér athygli skáldsins; annað hvort sérstakir persónulegir eiginleikar eða sérstakt menningarlegt eða þjóðfélagslegt yiðhorf og mótun þess á mannssálunum. Áhrif þessa verða styrkari og styrkari, óróa rithöf. og krefjast þess, að hann geri sér ákveðna grein fyrir efn- inu. Hann fer að fást við það, leiða ákveðið að því hugann aftur og aftur — og smátt og smátt fer það að verða ákveðandi um-þær athuganir, sem hann gerir í heimi minninganna> í sálum manna, sem hann hefir þekt, þekkir og er að kynnast. Enn fremur verður auga hans skarpara fyrir öllum atburð- um, gömlum eða nýjum, sem að einhverju leyti dýpka efnið eða skýra. Alt, sem á einhvern hátt getur gert það ljósara og gætt það ákveðnum lit og lífi, grípur skáldið með áfergju — og tillit í ýmsar áttir komast lítt að. Þegar svo efnið hefir náð ákveðnu stigi festu, lífs og formunar,- útheimtist nákvæmari og skípulegri útfærsla en unt er að geyma sér í minni. Þá er kominnÁími til að skrifa. Þá kemur kunnátta, æfing og dómgreind skáldsins fyrst veru- lega t-il sögunnar. Fyrst er það, að mál- og stíl-blær verður að vera í samræmi við það viðhorf, sem hjá skáldinu hefir skapast gagnvart efninu — og geta fang- brögð skáldsins við stílinn kost- að ærin átök og áreynslu. En þetta er ekki nóg. Ymislegt af því, er skáldið hafði viðað að sér, fellur ekki inn í ramma stílsins og þeirrar heildarniðurstöðu, sem skáldið hefir komist að áður en það fór að skrifa. Og þá verður þetta ekki nothæft. Stundum sýnir það sig líka, að efnið hefir ekki verið nægilega upplýst, skortir blæ þess ytri eða innri veruleika, sem skáldið krefur að náist í formuninni. Þá þarf að bæta við nýjum manneskjum, sem horfa á annan veg við efninu en hinar, búa til nýja atburði, er leiða fram þessi viðhorf. Og eins og tjáir ekki að lofa því að fljóta með, sem annað hvort er óþarft eða leiðir athyglina að öðru en því, sem á að upplýsa, því, sem er aðalatriðið í augurn höfundar, eins tjáir ekki að skirrast við að nota það, sem skýrir og skerpir hina ákveðnu drætti, sem skáld- inu virðast einkennandi fyrir við- horf þess við viðfangsefninu. Það er sama hvort það er ljótt, fallegt, vont, gott, það er litur, sem eykur á innra eða ytra veruleikagildi myndarinnar sem heildar. Ég vil einmitt í þessu sambandi leyfa mér að taka tvö dæmi, sem bæði hafa valdið uintali, hneyksl- un og deilum. Annað er úr fyrsta bindinu af Skálholti eftir Guð- mund Kamban, og er lýsingin á samförum þeirra Daða Halldórs- sonar og Ragnheiðar Brynjólfs- dóttur. Lýsing þessi hefir sumum þótt al’t í sienn, hrottaleg, ósmekk- leg og klæmin. Nú var það svo fyrir mér, að hún vakti ekki neina hneykslun hjá mér og gerðist engin musterisburst freistarans í mínu hugskoti — og þar af leið- andi sá ég hana ekM öðrum að neinu leyti háskalega. En vegna þess, að hún nú varð næðings- söm og kalhætt tilfinningagróðri, sem trúlega er þá fínni og göf- ugri en minn, vil ég reyna að gera nokkra grein fyrir því, hvort höf. rnuni nú hreint og beint hafa sett hana þarn:a í skaðræðis- og mannskemdar-tilgangi — eða hvort honurn hefir fundist þarna um þýðingarmikið atriði að ræða fyrir sinn skilning á persónum sögunnar á örlagaþrungnu augna- bliki æfi þeirra. Eins og mönnum er kunnugt, hefir almennast verið litið svo á, sem Ragnheiður Brynjólfsdóttir, þessi hálf-goðkenda ímynd kven- legrar fegurðar og ástfórnar hjá hinni islenzku þjóð, hafi verið tæld af Daða Halldórssyni og liún síðan sætt þeim hörmulegu örlögum að sverja rangan eið. Guðmundur Kamban leggur frain í bók sinni stórfeldari skilning á Ragnheiði. Hún er hjá honum hin stórbrotna stolta, en í fylsta mæli mannlega kona, sem finnur sér og sínum beztu kvenlegu tilfinn- ingum misboðið með eiðnum — finst hún hafa með honum af- neitað ást sinni og unaðsþrá og þeim manni, sem hún í sínu á- stríðurika hjarta unni einum allra sveina. Og hún gerir upp- reist gegn ofbeldinu og finnur um leið hvöt lijá sár til í fullu sjálfgleymi að kannast við ást sína og unaðsþrá eins og hún i rauninni er — afplána um leið og hún gerir uppreist. Auðvitað hefir höf. það glögglega á tilfinningunni, að hér sneiðir hann þvert úr þjóðbraut. Hér verður hann að lýsa þannig, að lesrndinn fylgist nákvæmlega með í hverju hug- og tilfinninga-brigði Ragn- heiðar. Og ekki nóg með það. Skáldið verður líka að gera Daða þannig, að hann verði afsakan- legur, um leið og hann er að eins breyzkur og ástríöuríkur maður. IJ\e t skapb.igði hans, hver hrayf- ing hans, verður líka að koma fram. í fám orðum sagt: Höf. finnur og skilur, að þarna verður hann að gefa lesandanum sömu skyn-næmi og hann hefir sjálfur til að bera, því þarna er um þann stórviðburð að ræða, sem örlaga- þræðir liggja að og frá. Þetta er án efa orsök þess, hve GuÖmund- ur Kamban lýsir þarna nákvæm- lega. ; (Frh.) SkíQakappmót á Siglufirði. Fréttaritari útvarpsins á Siglu- firði skýrir þannig frá úrslitum í „Slalom“-keppninni, sem fram fór á Siglufirði í fyrra dag: Erlendur Stefánsson 43 sek. Sigurgeir Þórarinsson 49 sek. Sævaldur Sigurjónsson 54 sek. Sigurður Bjarnason 1 mín. 31 sek. Björn Jónsson 1 mín. 40 sek.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.