Alþýðublaðið - 17.03.1935, Qupperneq 1
c
Hys
- i
~listann
við fcosninoarnar ■
f útvarpsráð!!
Varist sprengilistann!
ElfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
XVI. ÁRGANGUR.
tJTGEFA NDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
SUNNUDAGINN 17. MARZ 1935
75. TÖLUBLAÐ
Kjósið lista Alþýðu
flokksins í útvarps-
ráð:
C-Eisiann!
Bnrt með íhaldið!
lafnaðarmenn taka við stjérn
i Noregi á þriðjudaginn kemur.
Bændaflokkurinn styður stjörnina að (íkindum
með hlutieysi.
A1
EINKASKEYTl
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
OSLO í gærkveldi.
LT bendir til pess, að
Alþýðuflokksstj jrn
taki við völdum í Noregi
eftir'helgina.
Johan Nygaardsvold,
foringi þingfiokks jafnað-
armanna, var kvaddur á
fund Hákonar konungs
kl. 12 í dag og bað kon-
ungur hann að mynda
nýja stjórn.
Nygaardsvold svaraði
að^..hann myndi rannsaka
möguleika Alþýðuflokks-
ins fyrir stjórnarrayndun
og kvaðst myndu gefa
konungi svar Alþýðu-
flokksins ki. 12 á mánu-
dag.
Þaö má ganga út frá pví sem
vísu, aö Johan Nygaardsvold
muni takast að mynda hreina Al-
pýðuflokksstjórn, sem aö minsta
kosti til bráðabirgða rnuni njóta
hiutleySis Bændaflokksins eða
nægi ega margra pingmanna hans.
Alpýðuflokkurinn hefir 69 ping-
menn og vantar pví 6 pingsæti
til að hafa helming allra ping-
mánna, en vitað er, að t. d. Dyb-
wad Brochmann verkfræðingur,
eini fulltrúi pjóðfélagsflokksins á
pingi, muni fylgja Alpýðuflokks-
stjórn að málum.
Ekki er enn fullráðið af hálfu
AlpýÖuflokksins, hverjir skipa
hina nýju stjórn, nema að víst
er að Nygaardsvold verður for-
sætisráðherra og Halvdan Kóht
prófessor í sögu við háskólann í
Oslo utanríkisráðherra. Líklegt má
telja, að Alfred Madsen ritari
verkamannasambandsins verði fé-
lagsmálaráðherra og Christopher
Hornsrud landbúnaðarráðherra.
Áttu allir pessir menn nema Koht
sæti í Alpýðuflokksstjórninni
1928. Var Nygaardsvold pá land-
búnaðarráðherra, Hornsrud for-
sætisráðherra og Madsen félags-
málaráðherra.
Þingflokkur og stjórn Alpýðu-
flokksins hafa haldið fundi í dag
og rætt stjórnarmyndunina.
ARBEIDERPRESSE.
Mowinckel ræðsl á
Bændaflokkinn og telur
hann ekki lengur borg-
aralegan flokk.
OSLO, í gærkveldi. FB.
Fjárlagaumræðunni lauk í gær-
kveldi. í seinustu ræðu sinni
sagði Mowinckel m. a., að í
stjórnmálasögunni yrði ekki geng-
ið fram hjá ræðu Hundseid, pví
að hún hefði borið pað með sér,
að Bændaflokkurinn væri horfinn
frá peirri stefnu, sem hann hefði
áður fylgt. Hundseid hefði boðað
nýja stefnu fyrir Bændaflokkinn.
Og í rauninni væri ástæða til
STÓRHÝSI „ARBEIDERBLADET “ VIÐ YOUNGSTORGIÐ; í OSLO
pess að spyrja, hvort Bænda-
flokkurinn væri enn í tölu borg-
aralegu flokkanna. Milli Hundseid
og flokks hans og ríkisstjórnar-
innar væri nú djúp, sem ekki
yrði brúað eins og sakir stæðu.
RíMsstjórnin gæti ekki horfið frá
grundvallarstefnu sinni í pjóð-
málum. Vantrausíið frá Bænda-
flokknum og Alpýðuflokknum
grundvallaðist ekki á pví ein-
göngu, að skoðanamunur væri í
atvinnu- og fjárhags-má’.um, held-
ur á pví, að pessir tveir flokkar
vildu yfirleitt fylgja annari stefnu
en ríkisstjórnin.
LONDON í gærkveldi.
Þjóðverjar hafa í dag lýst pví
yfir, að peir teldu sig ekki lengur
bundna við Versalasamningana.
Fregnin um petta hefir vakið
undrun og ugg um alla álfuna,
Samdráttar milli Japana og Kínrerja.
Japanir bjóða Kínverjum sættir gegn því, að
Kína verði opnað fyrir japðnskum vörum.
Einkaskeyti frá fréttaritara ALÞÝÐUBLAÐSINS um milliríkjamál
KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi.
YMISLEGT bendir nú til pess, að pýð-
ingarmikil breyting sé í aðsigi á
sambúð Japana og Kínverja. í Tokio
hafa undanfarið staðið yfir fundahöid
og samningaumleitanir milli Hirota, ut-
anríkismálaráðherra Japana, og Wang-
Chung-Hui, hins pekta dómara i alþjóða-
dómstólnum í Haag, sem kínverska
stjórnin hefir sent til Japan til pess að
semja við japönsku stjörniúa fyrir sina
hönd. Báðir aðilar vænta pess af pess-
um samningaumleitunum, að pær muni í
nánustu framtið gera enda á peím fjand-
skap, sem rikjandi hefii’ verið milli peirra
undanfarin ár og brjóta friðsamlegum
verzlunarviðskiftum milli peirra braut.
Tilefnið til þessara fundahalda og samninga-
umleitana gaf Hirota, utanríkismálaráðherra
Japana, með ræðu. sem hann hélt í japanska
þinginu fyrir mánuði síðan, par sem hann lét
í ljós pá von, eð Kína myndi innan skamms
ekki að eins takast að rétta við friðinn inn-
anlands heldur og vakna til tullrar vitundar
um ástandið í Austur-Asíu og læra að skilja
hina „einlægu viðleitni" Japana á sviðiAust-
ur-Asiu-má’anna.
Þessi „sáttfýsi" Japana nú, eftir
að þeir hafa, í prjú ár raunveru-
lega átt í ófriði við Kínverja,
sölsað undir sig hvern skikann
eftir annan af löndum peirra og
gert sig líklega til pess að ganga
milli bols og höfuðs á sjálfstæði
hins æfagamla kínverska ríkis, á
sér, eins og flest annað) í pessum
heimi, efnahagslegar orsakir.
Japanar geta ekki lengur verið
án reglulegs og friðsamlegs verzl-
unarsambands við Kína. Árás sú,
HERMALARÁÐHERRA JAPANA um borð í herskipi.
sem ítalir eru nú í þann veginn
að gera á Abessiníu, og sumpart
hefir verið framkölluð af ótta við
vaxandi verzlun Japana þar, hefir
gert þeim pað enn pá ljósara
nú, en nokkru sinni áður.
Á japönsku eyjunum búai í dag
65 milljónir manna, og af peim
eru ekki nema 3—400 púsundir
atvinnulausar. Til samanburðar
má taka pað, að af þeim 46 rnill-
jónum manna, sem eiga heima á
Bretlandseyjum, eru meira en 2
milljónir atvinnulausar. Samt
sem áður koma hér um bil 17»/o
af verziunarumsetningunni í heirn-
inum á England, en ekki nema
rúm 3o/o á Japan. Þessi innilok-
un Japana á sviði viðskiftanna1,
skapar ástand, sem fyrr eða
seinna hlýtur að enda með ægi-
legri sprengingu, ef ekki fæst
markaður fyrir útflutningsvörur
peirra á friðsamlegan hátt.
Verkamennirnir í Japan fá á að
Frh. á 4. síðu.
og stjórnmálamenn standa uppi
orðlausir.
Skömmu eftir klukkan 5 í kvjöld
kvaddi dr. Göbbels útbreiðslu-
málaráðherra skyndilega á sinn
fund fulltrúa heimsblaðanna í
Berlín og tilkynti peim, að pýzka
stjórnin hefði ákveðið að koma
tafarlaust á í landinu almennri
herskyldu.
Hitler kallaður heim.
Hitler brá skyndilega við í gær
úr sjúkraorlofi pví, sem hann
hefir verið í undanfarið í Bay-
ernsfjöllum, og fór til Berlínar.
Er hann hafði rætt við ýrnsa ráð-
herra ,par á meðal hervarnar-
ráðherrann, var kallaður saman
stjórnarfundur klukkan 1 í dag.
Á þessum fundi var ákveðið að
gefa út ný lög, sem kölluð eru
„lögin um skipulagningu pýzkra
landvarna". — Lögin eru aðeins
prjár greinar.
Lögin um herskylduna.
1 fyrstu grein segir, að herpjón-
litlerstjirnlo riftar friðarsa mniagonnin.
■ , ------- !- i j ! !
Almenn herskylda lögleidd í Þýzkalandi.
Dýzki herÍDD verðar fimmfaldaðnr dé pegar.
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í gærkv.
NAZISTASTJÓRNIN pýzka hefir i dag enn einu sinni ofboðið
öllum hinum siðaða heimi með framkomu sinni og sýnt
pað á órækari hátt en nokkru sinni áður. að hún"vill að Þýzka-
land sé fyrir utan öll lög og rétt, sem gilda í viðskiftum sið-
aðra pjóða.
Með einíöldum „!ögum“, i premur stuttum greinum, sem
Göbbels var látinn lesa upp fyrir erlendum blaðamönnum kl. 1
í dag, heíir pýzka stjórnin rofið friðarsamningana, sem Þýzka-
land gerði við Bandamenn i Versailles árið 1919 og fyrirskipað
að pýzki herinn skuli fimmfaldaður frá pví sem nú er.
Þétta samningsrof, sem vart á sinn líka i sögu’síðari ald-
a, par sem pað felur i sér afneitun á öllum alpjóðarétti, hefir
lostið alla stjórnmálamenn slikri undrun, að jfrétíinni'jvar .varla
trúað, pegar hún barst út um heiminn síðdegislí dag, og pað
pvi siður að til stóð, að utanrikis-áðherra Breta færi til Berlín
ar næstu daga til pess að semja við pýzku jstjórnina á grund-
velli Lundúnatilboðsins um afnám ýmsra ákvæða^Versalafriðar-
samninganna.
Enn sem komið er hefir enginn stjórnmálamaður Frakka
eða Breta fengist til pess að láta uppi álit sitt um pað, hvern-
ig pessu ötrúlega tiltæki Nazistastjórnarinnar muni verða svarað.
STAMPEN.
wfflm
HITLER
usta skuli vera skylda í Þýzka-
landi..
1 annari grein er kveðiö svo á,
að her Þjóðverja á friðartímum
skuli vera 12 herfylki í premur
deildum hvert.
í priðju grein segir, að hervarn-
arráðherrann skuli bera ábyrgð á
framkvæmd laganna og bjóða taf-
arlaust út í herskylduna.
í greinargerð, sem fylgir útgáfu
laga þessara, er öðrum pjóðum
borið pað á brýn, að pær hafi
ekki framfylgt Versalasamningun-
um. Þá er vikið par að síðustu
ræðu Flandins, þar sem hann
gerði grein fyrir áætlunum
frönsku stjórnarinnar um leng-
ingu herskyldutímans. Er farið
hörðum áfellisorðum um pá ræðu.
Aukningu þýzka hersins
er stefnt gegn Frökkum.
Þá segir í greinargerðinni, að
hinn eini tilgangur Þjóðverja sé
sá, að koma upp nægilega öflugu
liði til varnar Þýzkalandi sjálfu.
En slík heraukning í Þýzkalandi
má ekki lengur dragast úr hömlu,
segir pýzka stjórnin, þegar
pess er gætt hvaða ráðtafanir
aðrar pjóðir eru nú að gera til
pess að auka vígbúnað sinn.
Um Versalasamningana segir
pað í greinargerðinni, að engin
Frh. á 4. síðu.
Alexandrína drotning veik.
Drotningim
var skorin npp
I gæriuorgun.
f Stokkhólmi
EINKASKEYTI
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
A'
KALUNDBORG í gærkveldi.
LEXANDRÍNA DROTNING
sem er stödd í Stokk-
hólmi við hátíðahöid út af trú-
lofun sonar hennar, Friðriks
krónprins, og Ingrid prinsessu,
varð snögglega veik í gær-
morgun og varð að skera hana
upp við garnaflækju.
Drotningin var pegar flutt I
sjúkravagni sænsku konungsfjöl-
skyldunnar frá konungshöllinni til
sjúkrahússins „Sofiahemmet“.
Líflæknir sænska krónprinzins,
Ernberg, og prófessor Key voru
strax sóttir, og skáru þeir drotn-
inguna upp undir eins í gær-
morgun. Uppskurðurinn tókst vel,
og leið drotningunni sæmilega í
gærkveldi.
Kristjáni konungi, sem var í
Kaupmannahöfn, var þegar sent
Skeyti um sjúkdóm drotningar og
líðan hennar.
Konungur fór kl. 1 í gærdag
með herskipi áleiðis tií Málrn-
eyjar, og var för hans hraðað eins
mikið og hægt var. Beið auka-
hraðlest eftir honum í <Málmey og
fór með hann til Stokkhólms.
í för með konungi voru tveir
læknar, Knud prinz og kona lians
og Caroline Mathilde prinzessa.
Þar sem konungur og báðir
synir hans eru fjarverandi, var
Harald prinz falin ríkisstjórn,
meðan þeir verða burtu.
. Hátíðahöldunum í Stokkhólmi
hefir verið frestað vegna veikinda
Alexandrínu drotningar, sem vafa-
laust eru alvarleg.
STAMPEN