Alþýðublaðið - 30.03.1935, Page 1

Alþýðublaðið - 30.03.1935, Page 1
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ARGANGUR. LAUGARDAGINN 30. MARZ 1935 88. TÖLUBLAÐ Verða hvalveiðar hafnar hérvlðlandlnnan skamms? HlntaVélagið „Kópnr(% sem hefir einkaleyVi til hvalveiða hér Vær nndanpágn Vrá sér- leyVislðgannm. HLUTAFÉLAGIÐ „KÓPUR“, sem Pétur Á. Ólafsson veit- ir forstöðu, hefir einkaleyfi til hvalveiða hér við land. Var fé- lag þetta stofnað fyrir löngu síð- an, en hefir ekki enn sem komið er notað neitt þetta einkaleyfi sitt. Félagið hefir suðuleyfi í Tálknafirði, og var þar hval- veiðastöð fyrrum. Er þar og nokkuð af húsum, bryggja o. þ. h. Það var hugmynd félagsins í fyrra, að taka að einhverju leyti til starfa og hefja hvalveiðar, en að byrja þær kostar mikið fé. Fór Pétur Ólafsson því fram á það við alþingi, að ríkissjóður gengi í ábyrgð fyrir félagið fyr- ir 100 þúsund krónum til þess að það gæti keypt þrjá hvalveiða- báta. Þessi ríkissjóðsábyrgð fékst ekki. Einkaleyfi hlutafélagsins „Kóps“ er bundið því skilyrði, að félag- ið hafi íslenzk skip og íslenzka starfsmenn. Nú hefir félagið ekki farið fram á • ríkisábyrgð, heldur hefir það farið fram á það, að félaginu verði veitt und- anþága frá lögunum og það fái að hafa útlend skip og eitthvað af útlendu starfsfólki, þar sem íslendingar séu óvanir þessum at- vinnuvegi nú orðið. Þrír þingmenn, einn úr hverj- um þriggja stærstu stjórnmála- flokkanna, hafa svo flutt frum- varp þess efnis, að félaginu verði veitt þessi undanþága, og hefir frumvarpið verið til meðferðar hjá sjávarútvegsnefnd efri deild- ar, sem flytur við það breyting- artillögu, en leggur að öðru leyti til að frumvarpið verði samþykt. Breyting sú frá frumvarpinu, sem sjávarútvegsnefnd efri deildar leggur til að verði sam- þykt, er að atvinnumálaráðherra verði heimilt að veita sérleyfis- hafa. undanþágu til ársloka 1936 frá þeim ákvæðum, er lúta að hagnýtingu beina, kjöts og inn- yfla hvala. 1 greinargerð fyrir þessari breytingartillögu segir m. a.: „Ástæður þær, sem færðar hafa verið að undanförhu gegn því, að hvalveiðar yrðu leyfðar hér á landi, eru að engu orðnar, þar sem útlend hvalveiðaskip liggja rétt utan við landhelgina og veiða hvali svo hundruðum skift- ir árlega. Það virðist því rétt- mætt, að löggjöfin heimili þær breytingar á lögunum unr hval- veiðar, sem nauðsynlegar eru til þess að hægt sé með tiltölulega litlu fjármagni að gera tilraun með hvalveiðar frá landstöð. Félag það, sem fengið hefir sér- leyfi, er ekki svo fjársterkt, að það geti á fyrsta starfsári kom- ið upp og starfrækt svo full- komna stöð, að unnin verði þar (Frh. á 4. síðu.) Stofnui landsverzlanar. Eftir Fritz Kjartansson. IDAG gerir Morgunblaðið dá- litla tiiraun til þess, að svara uppástungu minni um landsverzl- un, sem sett var fram nýlega hér í blaðinu. Eins og við var að búast er hugsun blaðsins ekki verulega skýr um þessi efni. En við því hefði þó mátt búast, þar sem að Morgunblaðinu standa nokkrir mentaðir kaupsýslumenn og við- skiftafræðingar, að úr því að blaðið á annað borð fór að minn- ast á tillögur þær, er ég hafði gert um landsverzlun sem leið út úr yfirvofandi verzlunarógöng- um eÖa hruni, þá yrðu svör blaðsins ekki 100% vitle^sa. Annars má skifta þessum leið- ara Morgunblaðsins í tvent. — Meiri hluta efnisins er eytt til ALÞYÐUBLABIÐ Sunnudagsblaðið ámorgun. Efni Sunnudagsblaðsins á morgun er: Forsíðumynd eftir Ríkarð Jónsson, Tveir mektar- bokkar, sögukafli eftir Guðmund Gíslason Hagalín, Espelund sál- ugi, saga eftir Pipperup. Eitur- byrlaraþorpið, sönn frásögn. Ó- sjálfrátt, kvæði eftir StefánJóns- son. Kvennamorðinginn Landru, ýmsar smágreinar og myndir, krossgáta o. fl. þess að lýsa því yfir og gefa það í skyn, að enginn maður á land- inu muni' taka mark á því, sem ég stingi upp á í þessum málurn. Til stuðnings þessu höfuðatriði greinarinnar, lætur svo Morgun- blaðið skírnarnafn mitt prýða fyrsta dálk sinn á annari síðu, innan um nöfn ekki ómerkari manna, en þeir eru Mr. Anthony Eden, Stalin og Litvinoff. Morg- unblaðið hefir með þessu athæfi sínu ekki gefið verulega góða sönnun fyrir því, að a. m. k. það og þess lið taki mig ekki alvarlega. Það atriði, sem Morgunbl. að eins drepur á og raunverulega skiftir máli í þessu sambandi er það, hvort aðstaða íslendinga til verzlunarsamninga við önnur ríki myndi versna við það, að ut- anríkisverzlunin væri algerlega í höndum ríkisins. Urn þetta atriði er það að segja, að það er vitan- legt, að innflutningur sumra Norður-landaríkjanna hingað til lands hefir um langt skeið numið marg-faldri þeirri upphæð, sem þessar þjóðir kaupa fyrir af okkur. Menn eru nú alment orðnir sammála um það, að koma þurfi verzlunarjöfnuðinum við þessar þjóðir í hagstæðara horf, hvað okkur snertir. Og einmitt í því sambandi bendir reynsla undan- (Frh. á 4. síðu.) Spánska stjórnin hefir sagt af sér vegna þess að tveir byltinga- foringjar voru ekki líf- látnir. LERROUX forsætisráðherra. MADRID, 29. marz. (FE-() Lerroux forsætisráðherra af- benti í dag ríkisforsetanum lausn- arbeiðni stjórnarinnar, vegna á- greinings þess, sem verið hefir milli fulltrúa íhaldsmanna (ka- þólskra) í stjórninni og forsætis- ráðherra viðvíkjandi fullnægingu tveggja iíflátsdóma, sem upp voru kveðnir út af þátttöku í októberuppreistinni í haust. Vildu íhaldsráðherrarnir í stjórn- inni, að dómunum yrði fullnægt, en Lerroux og aðrir ráðherrar ekki. Sögðu þá íhaldsráðherrarn- ir af sér, og varð Lerroux þá að biðjast lausnar. Ríkisforsetinn hef- ir falið honum að gera tilraun til þess, að mynda stjórn á ný. (United Press.) Engíin vernlegnr skoðanamunnr er milli Bretlands og Sovét-Rússlands. Samræðnr Stalins og Edens von hinar hjartaulegnstn. ^FTIR FUND peirra Stalins og Anthony Edens í gær, sem stóð í hálfa aðra klukkustund, var gefin út opinber tilkynning um það, að enginn verulegur skoðanamunur ætti sér stað milli Breta og Rússa í alþjóðamálum, og eftir frásögn aiira þeirra, sem voru viðstaddir á fundiaum, voru við- ræður Stalins og Edens hinar hjartanlegustu. Eden átti í gær einnig langt samtal við Molo- toff, forseta sovét-stjórnarinnar, en um helgina verður hann gestur Litvinoffs á búgarði bans. Stríð getnr skollið á eæsto daga, segir hermálaráðherra Itala. Abessinia neitar að tala lengur við ítali. RÓMABORG 30. apríl. Tilkynt hefir verið opinberlega að ríkisstjórnin í Abessiniu hafi fyrirskipað að hætta samningaum- leitunum við ítali, án milligöngu annara. Hefir utanrikismálaráðherra A- bessiniu því neitað að eiga frekara tal við sendiherra ítala um deiiu- atriðin. (United Pness.) EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN I rraoxguin. jTZ LUKKAN 5 mínútur yfir 3 í gær gekk Eden inn í einka- skrifstofu Stalins í Kreml ogstóð augliti til auglitis við einvalds- herrann í Rússlandi, Josef Stalin. Hið fyrsta, sem bar fyrir augu hans, var geysistór rauður fáni með áletruninni: „Öreigar í öll- um löndum, sameinist!" Stalin stóð upp frá skrifborði sínu, og öllum viðstöddum til mikillar undrunar sagði hann á hreinni ensku við Eden um leið og hann rétti honum hendina: „Það gleður mig, að geta boðið fulltrúa hans hátignar Bretakon- ungs velkominn til Rússlands." Stalin talar ekki önnur mál en rússnesku, þótt hann skilji þýzku, en þessa setningu hafði hann nurnið utanbókar fyrir skömmu og bar hana mjög vel fram. Viðræður þeirra Edens og Sta- lins fóru að öðru leyti fram með þeim hætti, að kona Stalins, sem er fædd í Englandi, túlkaði á rnilli þeirra. Þeir sátu á ráðstefnu í hálfan annan klukkutíma, og voru sam- ræður þeirra, að þvi er þeir, sem( voru viðstaddir hafa látið um Belgia bverfar frá gnillnu. Belga fellur um BROSSEL, 29. marz. (FB.) VAN ZEELAND LAS UPP stefnuskrá stjórnar sinnar í dag á pingfundi og gerdi grein fyrir henni í einstökum atridum. Mesta athijgli vakti paá, sem rádherrann hafoi aá segja um gjaldmiðilsmálin og stefnu stjórnarinnar í peim málum. Lýsti hann yfir pví, að, belgan yroj lœkkuð í verðjf, í mesta lagi 30»/o. 1 ræðu Van Zeelands kom skýrt í ljós, að hann gerði sér vonir um, að alþjóðasamkomulag yrði gert um gjaldeyrismálin. Belgía hefir því fyrst gullland- anna horfið frá gullinnlausn, og er nú mikið um það rætt, hver áhrif þetta muni hafa í hinum gulllöndunum, þar sem Belgía hefir nú í raun og veru, að 25-30 af hundraði. | minsta kosti um stundarsakir, far- ið í flokk þeirra þjóða, sem láta Van Zeeland lýsti yfir því, að þjóðbankinn yrði leystur undan þeirri skyldu, að greiða handhöf- um seðla ahdvirði þeirra í gulli. Lagt er til til bráðabirgða, að gulltrygging belgunnar verði á- kveðin 25% lægri en núverandi gulltrygging. Einnig er lagt til, að stofnaður verði jöfnunarsjóð- ur. Loks leggur hin nýja stjórn til, að Belgíustjórn viðurkenni ráðstjórnina rússnesku. Oangislækknfiin er ee?ð til vlðieisnar IðnaðlBum. LONDON í gærkveldi. Stjórnin í Belgíu lýsir því yfir, að hún nú'hafi felt belga í verði gjaldmiðil sinn fylgja sterlingspd. (Frh. á 4. síðu.) mælt, hinar vinsamlegustu. Að því er sumir segja beinlínis inni- legar. Sovét-Rússlandi og Bret- um ber ekkert á milli í alþjóðamálum. Opinber tilkynning, sem gefin var út eftir samtalið, segir, að það hafi sýnt sig, að enginn grundvallar skoðanamunir í al- þjóðamálum sé milli Stóra-Bret- lands og Sovét-Rússlands. Einn af þeim, sem voru við- staddir, hefir sagt svo frá, að Stalin hafi varla getað stjórnað skapi sínu, þegar talið barst að Hitler og fyrirætlunum Nazista- stjórnarinnar um árás á Sovét- Rússland. Eftir ráðstefnuna fylgdi Stalin Eden til dyra og alla leið út í fordyri Kreml-kastalans, sem snýr út að Rauða torginu, og mann- fjöldinn, sem beið þar, sá þá takast í hendur og kveðjast þar. Rússneskur blaðamaður tók upp úrið sitt og tók tímann með- an þeir héldust í hendur og seg- ir svo frá í blaði sínu, að þeir hafi haldist í hendur í nákvæm- lega 40 sekúndur. STAMPEN. Eden verður gestur Lit- vinoffs um helgina. LONDON í gærkveldi. Viðræðunum í Moskva var haldið áfram í dag. Eden og Lit- vinoff ræddu meðal annars um aukin viðskifti milli Bretlands og Rússlands, og um horfurnar í Austur-Asíu. Eden ræddi um sömu mál við Stalin í dag, og enn fnemur um ástandið í stjórn- múlum Evrópu. Molotoff tók einnig þátt í viðræðum þessum og auk þess átti Eden tal við hann einan og bar margt á góma. Nú um helgina verður Eden gest- ur Litvinoffs á búgarði hans, og ræðast þeir þá frekar viö um stjórnmálaástandið. Japanar líta hornaugá til Moskva Japanska utanríkisráðuneytið í Tokio lýsti því yfir í dag, að þrátt fyrir allar viðræður milli fulltrúa Evrópuveldanna, myndi j (lapan; í engu bneyta afstöðu sinni | gagnvart þeim. Í MOLOTOFF, forseti sovét-stjórnarinnar. Japan myndi eftir sem áður leggja stund á það, að varðveita friðinn í Asíu. tJtflutningsbannið á ull i Frakklanoi i sambandi við stríðsundirbúninginn. LONDON í gærkveldf. Ullarverksmiðjueigendur i Frakklandi hafa mótmælt við stjórnina útflutningsbanni því, sem hún hjefir lagt á ull og ull- arefni, og halda þeir því fram, að ákvæöi þetta muni auka at» vinnuleysiö. I gærkveldi og fram til miðnættis var stöðugur straumur flutningavagna, sem hlaðnir voru ull og ullarefni, yfir belgisku landamærin, áður en bannið skylli á. Italia er albúln f strið inn&n fárrn daMa* RÓMABORG, 30. apríí. HermAlaráðherra MUS- SOLINI, Baistrochi, sagði í ræðu, sem hann flutti i öld- ungadeildinni i gær, að allar likur bentu til, að styrjöld myndi brjótast út mjög á ó- vænt og ef til vill í mjög ná- inni framtíð vegna pess, hve miklar viðsjár væri meðal þjóð- anna, en lílturnar sára litlar fyrir því, að sættir gæti tekist. í byrjun aprilmánaðar, sagði Baistrochi, hefir Ítalía 600000 manna her á að skipa til þers að fara af stað til vigvalla fyrirvara- laust. Her þessi er útbúinn á full- komnasta hátt til nútímahernaðar. (United Press.) LONDON í gærkveldi. Eftirfarandi yfirlýsing er tekin úr rœðu Baistrochi herforingja í ítalska ping- inu í gœr um vígbúnað it- alíu eftir að, hann hafði iátið pað, í Ijós sem skoðun sína, að ófriður myndi brjótast út pá og pegar, og að vel gœti svo farið, að hann vœri skollinn á eftir (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.