Alþýðublaðið - 04.04.1935, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 04.04.1935, Qupperneq 2
FIMTUDAGINN 4. APRÍL 1935. ALPÝÐUBLAÐIÐ 1 Bæjarstaðasfeéflnr er að blása npp Hver vill rétta honum hjálparhönd? Flestir Islendingar hafa heyrt talað um öræfasveitina, um feg- urð hennar, -um hina hrikalegu náttúru par, um jökulvötnin, sem einangra hana og veita íbúum hennar pungar búsifjar, um eld- gosin og Skeiðarárhlaupin, er hvað eftir annað hafa dunið yfir sveitina, um hina miklu sanda umhverfis sveitina og frjósemi hins gróðurberandi lands og loks um hina frábæru gestrisni Öræf- inganna. Frá því að sögur hefjast hér á landi, hefir hvert eldgosið og hvert jökulhlaupið á fætur öðru þrengt kostum Öræfinga, og landsskemdir hafa orðið par svo miklar, að slíkt mun eins- dæmi. Heil hverfi hafa skemst af vatna ágangi og jökla, bæirnir hafa verið fluttir af láglendinu og upp í fjallahlíðarnar, par sem J>eir loks hafa fengið griðastað. Vatnajökull skýlir Öræfunum fyrir köldum norðanvindum, og inni í fjallakrikanum Jrarna er meiri veðursæld en alment er hér á landi. Þess vegna má víða finna par laglegar skógaleifar, en inni í krikanum milli öræfajök- uls og Vatnajökuls, í svonefndum Morsárdal, stendur fegursti skóg- ur landsins, Bæjarstaðaskógur. Trén í skógi pessum eru langt- um beinvaxnari og hávax,nari en venjulegt er um íslenzka skóga. Þau standa ekkert að baki feg- urstu lundunum í skógum þeim, sem lehgstrar friðunar hafa not- ið. Skógur pessi er pví miður ekki stór ummáls. Hann stendur á mjög þykkri jarðvegstorfu, sem byrjað hefir að blása upp fyrir mörgum áratugum. Sakir sauð- fjárbeitar hefir uppblásturinn ekki náð að stöðvast, en stöðugt hald- ið áfram, unz hann nú hefir náð svo föstum tökum í moldarrof- unumpað hann verður ekki stöðv- aður nema með algerðri friðun. Rcrfbakkarnir eru nú hvergi undir mannhæð, og víðast eru peir 2 —3 mannhæðir. Geta má nærri, hvort ekki muni skafa úr þeim pegar nokkur veðurhæð er. Ég hefi séð rof inni í miðjum skógi, par sem ætla mætti, að frekar Iítill uppblástur væri, en með því að mæla uppblásturinn 2 sumur í röð, komst ég að pvi, að rösk- ur meter hafði fokið burt af barð- inu á einu ári. Úr pví að slíkur uppblástur á sér stað inni' í miðj- um skógi, getur hver og einn gert sér í hugarlund, að eyðingin er miklu örari í útjöðrum skógarins. Enda fellur þar hvert tréð á fæt- ur öðru, svo að visnir trjáfausk- arnir liggja hver við annars hlið í rofunum. Það getur ekki verið nema örlítið tímaspursmál hve- nær skógurinn er með öllu eydd- ur, ef ekki verður hafist I.andfj og skógurinn girtur. Nú er flat- armál hans ekki tjrðið nema um 10 hektarar, svo að annaðhvort verður skógurinn að friðast nú eða það yerður um seinan. Ýmsir kunna ef til vill að spyrja af hverju sé svo sjálfsagt að friða Jrennan skógarteig og kosta fé til þess, pví að fáir munu hafa ánægju af honum, par eð hann liggur svo langt frá al- mannaleið. Því verður svarað á þá leið, að; í fyrsta lagi ber okk- ur siðferðileg skylda til pess að reyna að vernda pær sárfáu skógaleifar, sem enn eru til hér. Forfeður okkar hafa rúið og reitt landið gæðurn þess sakir pess að peir urðu að gera pað með þeinr búskaparháttum, sem peir höfðu, og hefir pessi rányrjcja sérstak- iega gengið yfir skógana. En nú er rányrkjan alls staðar að víkja fyrir ræktuninni, og væri pví hörmulegt ef fegursti skógur landsins eyðilegðist á sama tíma og ræktunin er að ryðja sér til rúms. Okkur myndi pað seint fyr- irgefið af afkomendunum, sem byggja eiga landið að okkur látn- um. Svo er Bæjarstaðaskógur heldur ekki eins langt úr al- mannaleið og hann hefir verið áður. Nú má komast að sumar- lagi á tveim sólarhringum land- veg alla leið austur í Öræfi. Flest- um mun pó pyi^a pað of hratt farið, en á 3—4 dögum er það hæfilegt skemtiferðalag. En undir eins og vegir batna fyrir austan Vík í Mýrdal, verða Öræfin til- valinn staður fyrir pá, sem kynn- ast vilja íslenzkri náttúru eins og hún er stórkostlegust. En pá verða þau aðeins svipur hjá sjón, ef pau hafa mist fegursta skrúð- ann, Bæjarstaðaskóg. Enn frem- ur er enn ein veigamikil ástæða til þess, að sjálfsagt er að friða skóginn. Þaðan má nefnilega fá eitt hið bezta skógarfræ, sem fá- anlegt er hér á landi, og trén í Bæjarstað ættu að verða foreldr- ar allra nýrra skóga hér á Suð- urlandi að minsta kosti. Þetta eru helzt ástæðurnar tU Jress, að Bæjarstaðaskógur á að friðast, og sem allra fyrst. Hókon Bjarnason. Skógræktarfélag Islands hefir beitt sér fyrir pví, að Bæjarstaða- skógur y.rði friðaður. Á síðasta aðalfundi félagsins, sem haldinn var í. Reykjavík í haust er var, var rætt um möguleika til pess að girða og friða skóginn. Ábú- endur og eigendur Skaftafells í Öræfum, sem eiga Bæjarstaða- skóg, hafa skilið að hverju stefn- ir með skóginn, ef ekkert verður að gert honum ti? bjargar. Þess vegna höfðu Jreir fallist á að láta skóginn af hendi til friðunar, ef einhver tök yrðu á að koma upp •girðingu ffcringum hann. Að vísu er eigendunum til baga að láta skóginn af hendi sakir f>ess, að peir hafa töluvert gagn af honum til beitar. En peir hafa fúslega fallist £ að synja sér pessara gæða, ef kostur væri á að hann yrði friðaður. Eiga peir bæði pökk og heiður skilið fyrir pað. En nú þarf girðing að komast upp í kringum hann og til pess parf miklu meira fé heldur en Skógræktarfélagið getur af mörk- um látið. Á aðalfundi félagsins stóð upp maður, sem bauðst til pess að reyna að útvega mikið af girðingarefni ókeypis. Þessi mað- ur var Árni G. Eylands, og með dugnaði sínum hefir hann nú út- vegað alt pað efni, sem nauðsyn- legt er til girðingarinnar, alveg ókeypis. Og fyrir milligöngu hans hefir fengist ókeypis flutningur á pví austur á sanda. Þá vantar félagið ekki annað en fé til þess að fá efnið flutt frá lendingar- stað og uppi í skóg og girðinguna setta upp. Skaftfellingar hafa lof* að að flytja efnið fyrir litla borg- un, en sakir pess hve langt þarf að flytja pað, verður töluverður kostnaður við pað. Friðun Bæjar- staðaskógar er nú komin á svo góðan rekspöl, að leitt væri ef hún tækist efcki núna. Þess vegna vill Skógræktarfé- lag Islands snúa sér til allra góðra manna til pess að vita, hvort peir vildu ekki styrkja þetta góða málefni með þvi að leggja fram nokkurt fé svo að girðing- in komist upp á þessu ári. Biður pví félagið alla pá, sem leggja vilja Jressu máli liðsinni, að til- kynna á afgreiðslum blaðanna, hve mikið fé peir vilja leggja af mörkum. Einnig má tilkynna pað til gjaldkera félagsins, M. Júl. Magnúss læknis, sími 3410, eða til Hákonar Bjarnasonar, sími 3422. Samskotalisti verður síðar birtur í dagblöðunum. 30 herforiogjar dregnir fyrir herrétt í Saloniki. BERLIN í gær. Herréttur tók til starfa í Salon- íki í gær. Hann á að fella dóm yfir 30 foringjum úr gríska hern- um, sem tóku pátt í uppreisninni. í Apenu voru í gær einn ofursti og prír höfuðsmenn og tveir liðs- foringjar sviftir tign sinni sam- kvæmt dómi herréttar. Fór petta fram opinberlega, og voru öll tignarmerki rifin af hinum dóm- tíeldu, í viðurvist herdeilda peirra, sem peir höfðu stjórnað. (FÚ.) OTTO B. ARNAR, löggilturútvarpsvirki, Uppsetning og viðgerðir á út- varpstækjum. Hafnarstræti 9. Sími 2799. ÞAKKARÁVARP. ! Um leið og ég og litlu börnin . mín tvö kveðjum Landsspítalann, finn ég mér ljúft og skylt að pakka opinberlega alla pá ástúð og umhyggju, sem okkur hefir verið sýnd. Vil ég sérstaklega ; minnast frk. Jóhönnu Friðriks- i dóttur yfirljósm., ásamt aðstoð- ■ arljósmóður og öllu starfsfólki j fæðingardeildarinnar. Munu end- urminningarnar um dvöl mína hjá ykkur ávalt vekja í brjósti mér hlýju og pakklæti til ykkar allra. Guð blessi ykkur öll. p. t. Reykjavík, 3. apr. 1935. ^umarrös Einarsdóttir, Ólafsvík. Fyrirliggjandi eru nokkrir herra- klæðnaðir. Enn fremur kvenryk- kápa. Bankastræti 7, Leví. Hvað á ég að hafa í matinn á morgun? Beinlausan fisk, ýsu nýj- an stútung, nætursaltaðan fisk, kinnar, saltfisk, hausa, lifur og hrogn. Alt i sima 1689. Kassar í brenni og margt fleira eru til sölu með gjafverði. Upplýsingar í síma 2333. Fundist hefir rautt karlmanns- reiðhjól Uppl. Suðurpól 15. TILHVHNINCARŒ^^ Regnhlífar teknar til viðgerðar'á Laufásvegi 4. Tekið á móti ársgjöldum V. K. F. Framtiðinj Hafnarfirði á Reykja- viki rvegi 23 frá kl. 6—9 alla daga Fjármálaritarinn Sveinlaug Þor- steinsdóttir. Búðarstúlka óskast. Umsóknir ásamt mynd og meðmælum ef til eru, sendist afgr. blaðsins merkt B 19. VINNAÓSKAST® B Óska eftir vinnu á sjó eða landi. Uppl. Vesturgötu 12, kl. 4—5, Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Síefánsson, hæstaréttar málafim. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. W. Somerset Maugham. Litaða blæjan, i6 : 1 - 1 : i 1 i ’ i r | ] „Ég hefi læknapróf, og áður en ég gerðist sérfræðingur, vann ég talsvert lengi á spítala. Og einmitt pað, að ég er geriafræðingur, er mjög hentugt, pví að þar mun verða ágætt tækifæri til rann- sókna." Hann talaði næstum pví léttúðlega, og pegar hún leit á hann, virtist henni hún geta greint stríðnisglampa í augum hans. Hún skildi petta ekki. „En parna verður ógurleg hætta.“ „Já, vissulega." Hann brosti háðslega. Hún lagði ennið á hönd hans. Þetta var ekkert annað en sjálfs- morð. Hræðilegt! Hún hafði ekki getað ímyndað sér, að hann tæki því á þennan hátt. Hún mátti ekki láta hann koma þessari fyrirætlun í framkvæmd. Hún var grimmúðleg. Ekki var pað hennar sök, þótt henni væri ómögulegt að elska hann. Henni var sú hugsun öldungis óbærileg, að hann tæki af sér lífið henniar vegna, Og tárin fóru að streyma niður vanga hennar. „Af hverju grætur þú?“ Rödd hans var kuldaleg. „Ertu nauðbeygður til að fara petta?“ „Nei, ég fer ótilkvaddur." „Góði Walter, gerðu pað ekki. Það væri svo skelfilegt, ef eitt- hvað kæmi fyrir. Setjum svo að þú dæir.“ Á andliti hans voru engin svipbrigði sýnileg, aðeins daufu brosi brá fyrir í augum hans. Hann svaraði ekki. „Hvar er staðurinn?“ spurði hún eftir ofurlitla þögn. „Nei-tan-fu er skamt frá Western River. Við förum fyrst upp eftir ánni og síðan í burðarstólum." „Hvaða „við“?“ „Þú og ég.“ Hún leit snögt á hann. Hún hélt, að sér hefði misheyrst. En nú hafði brosið, sem áður var i augunum, fluzt fram á varirnar. Dökku augun hans litu af henni. „Gerirðu ráð fyrir pví að ég komi með þér?“ „Ég hugsaði að pér myndi falla pað vel í geð.“ Hún tók andköf og hryllingur fór um hana. „En petta er áreiðanlega ekki staður fyrir konur. Kristniboðinn sendi konu sína og börn paðan og fyrir stuttu hitti ég hjón, sem voru nýkomin paðan. Konan sagði mér að þau hefðu yfirgefið einhvern stað vegna kóleru.“ „Það eru fimm franskar nunnur þarna.“ Skelfingin gagntók hana. „Ég skil ekkert í þér. Það væri vitfirring fyrir mig að fara þangað. Þú veizt hvað ég er fíngerð og veil. Dr. Hayward sagði að ég yrði að fara burt úr Tching-Yen vegna hitanna. Ég myndi alls ekki þola hitann parna. Og svo kóleran! Ég myndi missa vitið af hræðslu. Það pýðir ekkert fyrir mig að fara pangað, pví að ég myndi deyja undir eins.“ Hann svaraði ekki. Hún leit á hann örvæntingarfull og gat naumast varist I>ess að reka upp óp. Andlit hans gráhvítt vakti hjá henni skelfingu. Hún þóttist gsta lesið út úr því hatur. Gat það verið, að hann óskaði eftir pví að hún dæi? Og hún svaraði sjálf Jreirri hryllilegu hugsun. „Þetta er fjarstæða. Finnist pér að þú eigir að fara, pá — pjú um það! En pú getur alls ekki vænst hins sania af mér. Ég hata veikindi — kólerudrepsótt. Ég ætla ekki að fara að gera mér upp hugrekki og ég mun dvelja hérna pangað til»ég fer til Japan.“ „Ég hufði nú hugsað mér, að þú myndir gjarnan vilja fylgja mér út í hættuna." Það vaí auðfundið, að nú var hann að gera gys að henni. Hún varð hálf rugluð. Hún vissi ekki vel, hvort hann meinti pað sem hann sagði eða hvort hann var aðeins að hræða haná. „Það er óhugsandi, að nokkur geti af skynsamlegum ástæðum álasað mér fyrir pað, að ég ekki vil fara á hættulegan stað og par sem ég auk J>ess get ekki orðið að hinu minsta liði.“ < „Þú gætir orðið að miklu liði. Þú gætir annast mig og veitt mér djörfung og uppörvun." Hún varð jafnvel ennpá fölari. „Ég skil eiginlega ekki hvað pú ert að fara.“ „Ég hélt að til þess pyrfti nú ekki nema meðalgreind." „Ég ætla ekki að fara. Og það er hræðilegt að fara fram á pað við mig.“ „Þá fer ég ekki heldur. Ég mun þegar í stað afturkalla tilboð mitt.“ Hún horfði á hann með tómlátum svip. Það, sem hann sagði. var svo óvænt, að hún greip pað ekki í fyrstu. „Hvað í ósköpunum ertu eiginlega að segja?“ stumaði hún. Jafnvel'henni sjálfri fanst petta svar ómögulegt og hún sá fyr- irlitninguna, sem korci 'í ljó'ff í svip Walters. „Ég er hræddur um, að pú hafir álitið mig meiri asna en ég raunverulega er.“ Hún vissi ekki vel, hverju hún ætti að svara þessu. Hún var ekki ákveðin í pví, hvort hún skyldi heldur staðhæfa sakleysi sitt ■ eða rjúka upp með fákyrðum. Hann virtist lesa hugsanir hennar. „Ég hefi allar pær sannanir, sem nauðsynlegar eru.“ Hún fór að gráta. Tárin streymdu niður vanga hennar og hún gerði enga tilraun til pess að stöðva pau. Gráturinn veitti henni tækifæri til þess að jafna sig ofurlítið. En henni fanst höfuð sitt " svo óendanlega tómt. Hann athugaði hana hluttekningarlaust og stilling hans gerði hana óttaslegna. Hann varð óþolinmöður. „Eins og pú veizt, færð pú engu breytt með gráti pínum." Rödd hans, köld og hörð, vakti gremju hjá henni og um leið rénaði taugaóstyrkurinn. „Mér er alveg sama. En ég býst við að þú sért því mótfallinn að ég skilji við pig?“ „Leyfist mér að spyrja, hvers vegna ég ætti að gera mér sjálfum hin minstu óþægindi pín vegna?“ „Fyrir pig veldur pað engum mismun — og eðlilegt að ég biðji pig að koma fram við mig með drenglyndi.“ „Ég hugsa nú fyrst og fremst urn þina eigin velferð." Hún settist upp og perraði tárin. ; „Við hvað áttu?“ spurði hún. „Townsend gengur alls ekki að eiga pig, nema því aðeins aÖ pað uppvísist, að hann sé pér samsekur og málið reynist svo ógeðsliegt, að konan hans neyðist til pess að skilja við hann.“ „Þú veizt ekkert hvað pú ert að segja,“ æpti hún. „Heimskinginn pinn!“ Málrómur hans var svo fullur fyrirlitningar, að hún roðnaði af gremju. Og að líkindum hefir reiði hennar orðið enn heiftugri fyrir pá sök, að- hún hafði aldrei fyrri heyrt hann tala til sín öðruvísi en þægilega og blíðlega. Hún var orðin pví vön, ;að hann sýndi samstundis fúsleik til pess að verða við öllum hennar dutlungum. „Viljirðu heyra sannleikann, þá er bezt iað pér verði að ósk

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.