Alþýðublaðið - 05.04.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.04.1935, Qupperneq 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pví að Það kemur aftur í auknum viðskifturn. SH Gamla BIó. IBf Spæaskt blóð. Á'hrifamikil og spennandi nautaatsmynd frá æfintýra- landinu Mexiko. Aðalhlutverkið leikur: George Raft og hin undurfagra Frances Drake. Frá Akranesi réru 31 bátur í fyrra- dag og voru flestir komnir kl. 18 í gær. Afli var fremur tregur. Línuveiðarinn Ölafur Bjarnason er nú búinn að fiska alls 1000 skip- pund, Línuveiðarinn Huginn lagði í fyrriuótt í land 200 skpd. og er hann búinn að afla alls 600 skip- pund. Breiðablik lagði á land í gær 400 smálestir a"f salti til Haralds BöÖvarssonar. Daglega nýtt kjðtfars og fiskfars. Kjði Sl Asextir, Laugavegi58, sími3464. Framköilun, Kopiering, Góð vinna, lægst verð. Sportvðrshús Reykjavtknr, Bankastræti 11. m kiöi Verzíunin Kjöt & risknr, Simar 3828 og 4764. Aðalfundur Kaupfélags Reykjavíkur, verður haldinn í kvöld kl. 8 7a i Kauppingssalnum i Eimskipa- félagshúsinu. Fundaréfni: 1. Stjóin íélagsins skýrir frá starfsemi pess á síðastliðnu ári. Leggur fram endurskoð- aðan efnahagsreikning, pr. 31- dez, 1934 og rekstursreikning fyrir árið 1934. 2. Kosnir 2 aðalmenn og 1 vara- maður i stjórn félagsíns, í staö þeirra er úr ganga sam- kvæmt 19. gr. félagslaganna. 3. Kosning 1 endurskoðanda og tveggja til vara, samkvæmt 24. gr. félagslaga. 4. Lagabrevtingar. 5. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Félagsstjórnin. ALÞINGI FRESTAÐ Frh. af 1. síðu. um ríkisábyrgð á pýzkum ríkis- mörkum vegna sölu á ísfiski til Þýzkalands á pessu árf. Fjármálaráðherra gaf pá yfir- lýsingu, að stjórnin myndi fylgj* ast með pví, sejm gerðist í pví máli, og gera alt, sem hægt væri til að greiða fyrir pví, að menn fengju greiðslur sínar frá Þýzka- landi1. Jón Baldvinsson gaf fyrir hönd Alpýðuflokksins eftirfarandi yfir- lýsingu í málinu: „Fyrir hönd Alpýðuflokksins á alpingi skal ég lýsa því yfir út af tillögunni um ábyrgð á ríkismörk- um vegna sölu á ísfiski til Þýzka- lands á þessa árs fiskkvóta: aþ telji Alþýðuflokkurinn nauðsyn á slíkri ábyrgð, mun hann á haust- pinginu fylgja pví, að slík á- byrgð verði tekin með till. til getu ríkissjóðs, og hann telur pessa frestun forsvaranlega með tilliti til yfirlýsingar hv. fjármála- ráðherra og með tílliti til pess, að líkur eru til að eigi safnst fyrir andvirði ísfiskjar fram að haust- þingi." Að þessum yfirlýsingum gefn- um var málið tekið út af dagskrá, og las Hermann Jónasson forsæt- isráðherra eftir pað upp umboð konungs til pess að fresta pingi fyrst um sinn, þó ekki lengur en fil 10. október í haús'tf, í samræmi /ið pá pingsályktunartillögu, sem pegar hafði verið sampykt í sialm- einuðu pingi. SÍLDARRANNSÓKNIR Frh. af 1. síðu. tilraunir að skera úr um pað,, hvenær á sólarhringnum eigi að beita veiðarfærinu, og loks parf að vita nákvæmlega hrygningar- tíma síldarinnar hér við land. Samkvæmt reynslu, sem fengin ipr í Norðursjónum, tel ég líklegt, að síldarbotnvarpan reynist ein- mitt vel hér við land, enda er pegar komlð í ljós, að hún er á- kaflega vel veiðifær á porsk og hvaða fisk sem vera skal. „Tilraununum verður haldið á- fram og einskis látið ófreistað tíl að ná sem beztum árangri," sagði Árni Friðriksson við mig að lokum. gi■ 9■ MCS VELDUR SLYSI Frh. af 1. síðu. pvert yfir gólfið, og inn í skápinn undir pvottaskálinni. Hún tók glóandi skörurtg, og ætlaði að ráða með honum niður- lögum musarinnar, en hafði gleymt pví, að á pessum stað geymdi bóndi hennar sprengiefni, og varð pegar mikil sprenging, hús- veggurinn hrundi, og konan og prjú börn hennar, ásamt aldraðri konu sem var á ferð um götuna, meiddust hættulega. (FÚ). Bólusetning gegn barnaveíki. Þeir, sem æskja bólusetningar gegn barnaveiki á öðrum en skólabörnum, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 4434 kl. 9—12 f. h. næstu daga og panta bólusetningu. Áheit á Strandarkirkju. Frá Steinpóri Einarssyni Bjarn- eyjum kr. 10,00. Súðin fór til Akraness í nótt. ftaugið Alpýðublaðið. ALÞÝÐUBIAÐI FÖSTUDAGINN 5. APRIL 1935. FersksiSðarverð í sumar verður miklu betra en undanfarin ár. SIGLUFIRÐI, 4./4. FÚ. Fundujr va,r haldinn í gær í Síldarsaltendafélagi Siglufjarðar. Meðal annars var rætt um fersk- sildarverð til söltunar, er síldar- útvegsnefnd hefir ákveðið. Verðið er sem hér seglr: Venjuleg saltsíld kr. 6,50, maga- dregin síld 7,00, kverkuð kryddr síld 7,50, hausskorin kryddsíld og sykursöltuð 8,00, hausskorin og slógdregin 8,40, flött síld 15,00. — Fersksíldarverð til Matjesöltunar er óákveðið. Engar ákvarðanir voru teknar í pessju máli. Hins vegar kom gœinilega fram í úmráðunum óá- nægja fundarmanna með pessa verðhækkun, sem nemur 30—50 af hundraði, miðað við verð fyrra árs. Var talið, að verðhækkun pessi muni leiða til gífurlega aukinnar söltunar utan landhelgi í sumar. Slys á togarasiB Jáni frá Dafniriirði. f gærkvöldi vildi pað slys til á botnvörpungnum Júní er var að veiðum á Selvogsbanka, að einn háseti, Sigurður Eiðsson, varð fyrir vír er lá gegn um siglu- tolla. Misti Sigurður framan af 4 fingrum á hægri hönd. Togarinn leitaði pegar hafnar og kom til Hafnarfjarðar í nótt. Togarinn hafði verið ,5.daga á veiðum og aflað 56 föt lifrar. Bíll brennur. Um kl. 2 72 í fyrri nótt var bif- reiðin RE 77 á leið ofan frá Geit- hálsi. Voru 6 manns í bifreiðinni með bílstjóra. Er komið var skamt niður fyrir Árbæ kviknaði í bifreiðinni og brann hún öl). Kom slökkviliðið og lögreglan á vettfang og var bill- inn pá orðinn eyðilagði’r og var honum komið út af veginum. Valdimar Stefánsson lögreglu- fulltrúi yfirheyrði bifreiðastjórann í gær og sannaðist að kviknað hafði í bílnum út frá vélarbilun. Engan farþega sakaði. Rafvél slitur hár af stúlku. Það sjaldgæfa slys vildi til, fyrir nokkrum dögum, er Þórey Jónsdóttir, dóttir bóndans á Mold- núpi undir Eyjafjöllum fór að athuga rafvélar á heimilinu — en stöðin er skamt frá bænum, að hárflétta stúlkunnar snérist um vélarás, og kipti stúíkunni fast að vélinni, en hún spyrnti móti, svo hárið kiptist af hálfu höfðinu. Stúlkuna sakaði ekki að öðru leyti. (FÚ.) Hreppsnefnd Hofshrepps hefir keypt nöfina við Hofsós vegna fyrirhugaðra hafnarvirkja. (FÚ.) Frá Keflavik. Undanfarna daga hefir verið góður afli í Keflavík, en i gær talsvert tregari. Norska flutninga- skipið Vestmanröd liggur i Kefla- vík og affermir kol til Guðmundar Kristjánssonar. (FÚ.) I DAG Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er í ,nóút í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík — 3 st. Yfirlit: Hæð yfir Grænlandi og Islandi. Víðáttumikil lægð fyrir suðaustan og austan land og önnur suður af Grænlandi. Út- lit: Allhvass norðaustan. Þurt' og víðast bjart veður. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Sig. Nordal próf.: Upplestur; b) Jón Pálsson, f. gjaldkeri: Upp- lestur; c) Þorst. Þ. Þorst. skáld: Landnám íslendinga í Vesturheimi, XII. — Enn fremur íslenzk lög. 3. fræðslukvöld verður í frikirkjunni í kvöld kl. 8j/2 síðdegis. Dagsbrún heldur fund á sunnudaginn kemur kl. 3 í Iðnó. Til umræðu verða ýms félagsmál og auk þess segir Jón Baldvinsson frá störf- um alpingis. Endurskoðendur landsreikninga voru kosnir í gæ.r í sameinuðu pingi peir Sigfús Sigurhjartarson, Hannes Jónsson dýralæknir og Magnús Jónsson. Launamálanefnd. í fyrradag var kosin í neðri deild pingnefnd til að athuga launamálin. Þessir hlutu kosn-; ingu: Sigurður Einarsson, Jörund- ur Brynjólfsson, Páll Zóphónías- son, Guðbrandur Isberg og Jón Pálmason. Togararnir. Af veiðum komu í nótt pessir togarar: Karlsefni, Bragi með 90 tunnur, Hilmír með 100 tunnur, Skalfagrímur, Belgaum og Ottir. Höfnin. Tveir franskir togarar komu í nótt að fá sér kol og salt. Fisk- tökuskipið Kongshaug kom í nótt. Hekla fór í nótt vestur á Breiða- fjörð. Franskur togari, sem var hér að fá kol og salt, fór í nótt. Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík. Goða- foss er á ísafirði. Dettifoss er í Hamborg. Brúarfoss er í Vest- mannaeyjum. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss er á leið til Vestmannaeyja frá London. Dronning Alexandrine fór frá Akureyri kl. 6 síðdegis í gær. ísland kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun kl 7. Lyra fór kl. 1 í nótt. Skákping Norðurlands. Áttunda umferð í 1. flokki Skák- pings Norðurlands fór þannig: Guðmundur vann Guðbjart. Sveinn vann Möller. Jón Sigurðsson vann Stefán. Eggerz gerði jafntefli við Hauk. Þórir gerði jafntefli við Jón Sörensson. Síðasta umferð í 1. flokkí fer fram í kvöid. Hæstu vinninga í II. flokki höfðu eftir 10 umferðir: Hjálmar 8, Július öVa, Björn Axfjörð 6, Gunnlaugur 6, Urinsteinn 6, Guðmundur Eiðsson 5 7*, Ragnar 5 7*. (FÚ.) Það kostar meir að auglýsa ekki, pví að pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Barnaleikvöllurinn við Grettisgötu. Út af grein, sem birtist hér í biaðinu í gær eftir konu um barnaleikvöliinn við Grettisgötu, skal það tekið fram, að Arngrím- ur Kristjánsson kennari bar fram í bæjarstjórninni tillögu um það í fyrra, að leikvöllurinn væri hafður opinn allan ársins hring. Tiilögunni var vísað til bæjarráðs og hefir ekki til hennar frézt síðan. Sigurður Nordal prófessor Les upp í útvarpið í kvöld. Kvöldvakan í kvöld. Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld flytur tólfta erindi sitt um land-i nám íslendinga í Vesturheimi í útvarpið í kvöld. JóngPálsson fyrrum gjaldkeri ies upp í út- varpið í kvöld. Johanne Christensen hefir riú flutt hér fjóra fyrir- lestra á vegum háskólans. Verður næsti fyrirlestur hennar fluttur í dag kl. 6 síðdegis í Kaupþings- salnum. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 17.—23. marz (í svigum tölur næstu viku á und- an); Hálsbóiga 1217(130). Kvefsótt 28 (129). Kveflungnabólga 4 (2). Barnaveiki 3 (2). Bólusótt 1 (0). Gigtsótt 4 (1). Iðrakvef 12 (9) In- fiúenza 762 (464). Skarlatssétt 6 (2). Munnangur 0 (2). Heimakoma 0 (1). Ristiil 1 (3). Svefnsýki 1 (0), Þrimlasótt 0 (1). Kossageit 1 (0). Mannsfát 5 (11). — Landlæknis- skrifstofan. (FB.) Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur framhaldsaðalfund í Bað- stofu iðnaðarmanna iaugardaginn 6. april kl. 8 e. h. Nýja Bf< Nafnlaosi maðor- ÍliD. Amtrísk tai- og tón-mynd, samkvæmt hinni víðfrægu skáldsögu Masqutrader. Aðalhlutverkin, leika: Elissa Landi og Ronald Colman. Aukamynd: MICHEYfMOUSE teiknimynd. Kassar í brenni og^ má nota í niargt fleira eru til sölu með gjaf- verði. Upplýsingar i síma 2733. Nautakjöt, Vænt diíkakjöt, Nýreykt sauðakjöt, Kindabjúgu, Vínarpylsur, Miðdagspylsur, Grænnieti, íslenzkt smjör, Kjöt & FiskmetisgerðiD, og Beykbúsið. Símar: 2667 og 4467. SkemflUibbnrlnn Carioca. Danzieikur. Danzleikur. í Iðnó á laugardag 6. aptil kl. 10 síðd. Hliómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Verkamannafélagið Dagsbrún heldur fund sunnudaginn 7. þ. m. kl. 3 í Alþýðuhúsinu Iðnó. _ Fundarefni: 1. Féiagsmál. 2. Jón Baldvinsson segir frá störfum Alpingis. Félagsmenn fjölmenni og'sýni skírteini við innganginn. STJÓRNIN. Trésmiðafél. Reykjavíkur Dagskrá: heldur framhalds aðalfund í Baðstofu Iðnáðar- manna laugardaginn 6, apríl kl. 8 e. h. » » 1. Árstillagið. 2. Tekinn afstaða til skrifstofu Iðnsambandsins. 3. Rætt um kaup félagsmanna. 4. Önriur mál. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.