Alþýðublaðið - 25.04.1935, Síða 4
FIMTUDAGINN 25. APRÍL 1935.
I
[Gamla Blóf
KLECPATBI
sýnd í dag kl.,7 og 9
og á alpýðusýningu kl. 5.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 10.
LEIIMUIí KfUlV IHI
Annað kvöld kl. 8.
Variö yöur
á málningunni!
Gamanleikur í 3 þáttum.
Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7
daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik-
daginn. Simi 3191.
Njkomið
mikið úrval af
Barnaboltum.
Verziunin
EDINBORG.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Gleðilegt sumar!
Verzlun
Ámunda Árnasonar.
Gleðilegt sumar!
Aðalstöðin.
Gleðilegt sumar!
Kolaverzlun
Sigurðar Ólafssonar
Gk.ðilegt sumar!
Einar O. Malmberg.
KIPAUTCERÐ
I: L-i
SkaftfeHingar
hleður laugardag 27. p. m. til Vík-
ur og Skaftárós.
Vörur mótteknar á morgun.
Hljófflsveít Reykjavíkur.
I
3. hljómleikar
i Gamla Bió.
á fðstudag kl. 7 7*. Aðgöngu-
miðar hjá Viðar.
Árnesingafélagið
heldur skemtifund í Oddfellowhúsinu laugardaginn 27.
apríl. Hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 síðd.
Skemtiatrlðls
Ræða (Eirikur Einarsson).
Sjálfvalið efni (Jón Pálsson).
Söngur (Arnarbælisfeðgar.)
? (H. H.). — DANZ.
Aðgöngumiðar kosta 3 kr. (kaffi innifalið) og fást hjá Guðmundu
Nielsen, Tjarnargötu 3, Karen ísaksdóttur, Ásvallagötu 1 og Guðjóni
JönBsyni, Hverfisgötu 50.
AUir Árnesingar og gestir peirra velkomnir.
Gleðilegt sumar
og pökk fyrir viðskiftin
á vetrinum.
Verzlunin Fell
og Fell útibú.
Ósknm öllum vioskiftavinum
okkar
Gleðilegs sumars.
Kjötbúðin BORG.
Gleðilegt sumar!
Fatabúðin.
£3
WVeggfóður.
v*-/ Nýir litir.
Nýjar gerðir.
Nýtt verð.
&
ö
n
n
u
æ
Gleðilegt sumar!
Verzlunin BRYNJA.
u
u
12
u
u
Í2
12
n
12
I DAG
Næturlæknir er í nótt Valtýr
Albertsson, Túngötu 3, sími 3251.
Næturvörður er í þót't í Reykja-
víkur- og Iðunnar-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
10,40 Veðurfregnir.
10,50 Skátamessa í dómkirkjunni
(séra Garðar Þorsteinsson).
12.10 Hádegisútvarp (ísl. lög).
13.30 Útihátíð „barnadagsins“: a)
Lúðrasveit Rvíkur leikur á
Austurvelli; b) Ræða: séra
Árni Sigurðsson. — Sumar-
kveðjur.
19,00 Tónleikar (ísl. lög).
19.10 Veðurfregnir.
19,20 Lesin dagskrá næstu viku.
19.30 Sumarkveðjur.
20,00 Fréttir. (
20.30 Erindi: Æskan og sumarið
(Sig. Thorlacius skólastj.).
21,00 Tónleikar: a) Útvarpshljóm-
sveitin; b) Einsöngur
(Gunnar Pálsson); c) Vor-
lög (plötur). — Danzlög til
kl. 24.
Tuttugasta
víðavangshlaup íþróttafélags
Reykjavíkur verður háð í dag.
Hlaupið hefst kl. 2 e. h. við
Alpingishúsið. Þátttakendur eru
sjö frá K. R. og átta frá íþrótta-
félagi Borgfirðinga. Keppt er um
Morgunblaðsbikarinn. Handhafi
er Ipróttafélag Borgfirðinga. —
Allar upplýsingar má fá í keppt-
endaskránni, sem seld verður á
götunum.
Bruninn á Grettisgötv.
Þeir, sem urðu fyrir skaða af
völdum brunans á Grettisgötu um
daginn, biðja pá, sem kynnu að
hafa fundið muni, sem bornir
voru út úr húsum og ekki hafa
fundist, að tilkynna lögteglunni
pað.
Dagleoa nftt
kjötfars og fiskfars.
Rjðt & Avextir,
Laugavegi 58, sími 3464.
Tilbpning nm farséttir.
: ; ! fc' í l ! G | ’!
Auk innflúenzu, skarlatssóttar og barnaveiki, sem ganga
hér í bænura, hefir nú nýlega sannast að kighósti hef-
ir gert vart við sig og þegar náð nokkurri útbreiðslu.
Þeim foreldrum, sem tefja vilja fyrir pví, að börn
peirra fái faraldra pessa, er pví bent á að forðast að
fara með eða senda börn sín í bíó eða aðrar skemtanir.
Enn fremur er lagt fyrir þá, sem hafa í hyggju að
ferðast með eða senda börn sín úr bænum, að tilkynna
það héraðslækni.
)
Héraðslæknirinn í Reykjavík, 24. apríl 1935.
Magnús Pétursson.
Aðalkfibburinn
Siðasti danzleikur klúbbsins i þetta
sinn verður haldin í K.R. húsínu
næsta laugardag 27. þ. m. kl. 9 7?
siðdegis.
Pantið aðgöngumiða í tíma. — Sími
2130.
Stjórnin.
Nenfl byrja somariö bezt
með því að kaupa
HÁLFTUNNU AF SPAÐKJÖTI hjá
Samband isi. samvinnafélaoa.
Sími 1080
Byrjlð sumarlð
með þvi að borða hið ljúffenga
hangikjðt af Hölsfjðllam.
Svið, Rjúpur, Svínakótelettur, Buff,
og fleira góðgæti frá
Kjötbúð Reykjavíkur,
Vesturgötu 16. Sími 4769.
Barnadagnrinn.
Dagskrá Barnadagsins hefst kl.
1 með skrúðgöngu barna frá
barnaskólanum að Austurvelli.
Kl."l,30 leikur Lúðrasveit Reykja-
víkur á Austurvelli. Kl. 1,45 flytur
séra Árni Sigurðsson ræðu af
svölum Alpingishússins. Kl. 2,15
leikur Lúðrasveit Reykjavíkur.
Ki. 3 verða skemtanir í Nýja og
Gamla Bíó. Kl. 4,30 skemtun í
Iðnó, kl. 5 skemtun í K.-R.-hús-
inu, kl. 8,30 verður sýnt leikritið
Henrik og Pernilla eftir Holberg,
leikið af mentaskólanemendum.
Kl. 9,30 verður danzleikur í K.-R,-
húsinu. Er skemtiskrá barnadags-
ins hin vandaðasta að öllu leyti.
Guðpjónusta
er í fríkirkjunni í dag kl. 6.
Séra Árni Sigurðsson predikar.
Knattspyrnufélagið „Fram“.
Æfing í dag kl. 10 hjá
I., II. og III. flokki. Framarar!
Fjölmennið.
Ný|a Bié
Þoka yfir Atlants-
hafi.
Amerísk talmynd, er
gerist um borð í stóru
farþegaskipi á leið frá
New York til Englands.
Aðalhlutverkin leika:
Donald Cook og MaryBrien
Sýnd í kvöld kl. 7 (alþýðu-
sýning og kl. 9.
Börn fá ekki aðgang.
Á barnasýningu kl. 5:
Undrabarnið
og teiknimyndin
Rottuveiðarinn frá Hameln.
Bólstruð húsgögn,
Körfuhúsgögn,
Smáborð,
Leikföng.
Körfngerðin,
Bankastræti 11.
Barnadognrinn
1935.
I >
Dagskrá:
Kl. 1; Skrúðganga barna frá barnaskólanum að Aust-
urvelli. Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit-
in Svanur leika fyrir skrúðgöngunum og skát-
ar aðstoða. Börnin mæti á skólaleiksvið'jnum
í síðasta lagi kl. 12,45.
Kl. l,30:,Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli.
— 1,45: Ræða af svölum Alþingishússins: Árni Sigurðs-
son fríkirkjuprestur.
— 2: Hlé (Víðavangshlaup í. R.).
— 2,15: Lúðrasveit Reykjavítur leikur.
— 3: Skemtanir í Nýja og Gamla Bíó.
— 4,30: Skemtun í Iðnó.
— 5: Skemtun í K. R.-húsinu.
— 8,30: í Iðnó. Henrik og Pernilla, hinn bráðskemti-
legi gamanleikur Holbergs, leikinn af Menta-
skólanemendum.
— 9,30: Danzleikur í K. R.-húsinu. (Sjö manna bandið
spilar.
Að öðru leyti vísast til dagskrár peirrar, sem prentuð
er í blaði barnadagsins og verður blaðið selt í dag í
afgreiðslum Nýja dagblaðsins og Morgunblaðsins.
Aðgöngumiðar að öllum s’cemtunum dagsins verða seld-
ir í skemtihúsunum frá kl. 10—12 árd. i dag og eftir
kl. 1. Merki dagsins verða seld allan daginn og afgreidd
eins og að undanförnu í skrifstofu Morgunblaðsins frá
kl. 9—6. — Takið þátt i hátíðarhöldunum!
Kaupið merkin!
Fimtugsafmæli
Jönasar Jónssonar
frá Hriflu.
Hinn 1. maí n. k. verður þess minst með sam-
kvæmi að Hótel Borg.
Þeir vinir og samstaifsmenn J. J., pólitískir sam-
herjar og aðrir, sem taka þátt í samkvæminu, geri
svo vel og riti nöfn sín á lista, sem liggur frammi
á afgreiðslu Nýja dagbl. Austurstr. 12.
í undirbúriingsnefndinni
Guðbrandur Magnússon, Sigurður Kristinsson,
Gisli Guðmundsson.
I