Alþýðublaðið - 28.04.1935, Blaðsíða 1
Nýir
kaupendur íá
Alþýðublaðið
ókeypis tii
næstu mánað-
amóta.
RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
XVI. ARGANGUR.
SUNNUDAGINN 28. APRÍL 1935.
0TGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
113. TÖLUBLA
ROOSEVELT HYLTUR EFTIR KOSNINGARNAR í HAUST
um
opinberlega farið að tala
möjguleikana á því, að hann flytji
í „Hvíta húsið“ í ^Vashington árið'
1937, jiegar forsetatíð Roosevelts-
Frh. á 4. síðu.
Umbrot í Bandarikjunum.
VerOnur skottnlæknirinn frá Loulsiana
næsti forseti Bandarikjanna ?
Einkaskeyti til Alpýðublaðsins frá POUL GRAAE ritstjóra Politiken um uerzlunarmál.
KAUPMANNAHÖFN í gærkv. |
SAMKV ÆMT hagskýrslum, sem 1
nýlega hefir verið safnað í
Bandaríkjunum, hafa jrar á síð-
ustu tveim árum peir ríku orðið
ríkari, og þeir fátæku enn j>á
fátækari en áður.
Slíkar upplýsingar koma flatt
upp á menn. Pví að tilgangurinn
roeð þeirri viðréisnarpólitík á
sviði atvinnulífsins, sem hinn eii>
arði og efalaust framtakssami for-
seti Bandaríkjannia, Roosevelt,
hefir rekið, og fólkið fagnað svo
mjög, var þó allur annar. Til-
gangurinn var fyrst og fremst
sá, að bæta efnahag jieirra efna-
minni til að auka kaupgetu þeirra
og hjálpa á þann hátt til þess að
sem flestir gætu fengið atvinnu.
Og þegar öllu er á botninn hvolft
kemur það í ljós, að það eru
þeir röngu, sem hafa stungið
hagnaðinum af þessari pólitík í
sinn vasa. Sem sagt: Þetta er ó-
vænt útkoma.
Árangur viðreisna -
starfsins.
En við skulum ekki taka þetta
of bókstaflega. Tölur eru alt af
tölur, og það er hægt að nota
þær í öllum mögulegum tilgangi.
Donald Richberg, sem í fyrra tók
við starfi Johnsons hershöfðingja
sem hinn eiginlegi framkvæmda-
stjóri viðreisnarstarfsins og hefir
haft dá’ítið hæga a um sigen hann,
hefir líka sínar hagskýrslur. Og
þær sýna, áð í þeim iðnaðargrein-
um, sem eru undir yfirstjórn hans,
höfðu í marzmánuði í fyrra ekki
nema 4>/2 milljón manna atvinnu,
en nú milli 6 og 7 milljónir.
Og að það er ekki að eins vegna
Jiess, að vinnutíminn hefir verið
styttur, má sjá á því, að viku-
legar launagreiðslur í þessum
iðnaðargreinum, sem námfu í marz
í fyrra 59 milljónum dollara, hafa
síðan hér um bil tvöfaldast. Petta
eru líka tölur og þær tala töluvert
öðru máli en þær, sem upphaf-
lega var sagt frá.
En nú er Richberg að endur-
skoða og breyta öllum þeim laga-
bálki, sem gerður var fyrir við-
reisnarstarfið. Því að í sinni nú-
verandi mynd gildir hann ekki
lengur en þangað til í júr(í í sum-
ar. Það á fyrst og fremst að
safna þeim 731 reglugerðum, sem
samdar hafa verið, saman í 81.
Þetta bendir á það, að þessi lög-
gjöf hafi í sinni upprunalegu
mynd ekki þótt koma að fullu
gagni, og að það hiafi að minsta
kosti verið álitið nauðsynlegt að
gera hana öbrotnari. Og þáð sama
virðist mega ráða af þvi, iað
Roosevelt er rétt búinn að fá
Bandaríkjaþingið til þess að veita
fjárupphæð, sem samsvarar 22
milljörðum — 22 þúsund milljón-
um! — króna til opinberra fram-
kvæmda.
Tíu miljónir manna eru
enn þá atvinnulausar í
Bandaríkjunum.
Menn svimar, þegar þeir heyra
sííkar tölur. Og jafnvel þótt
a. ^
Svæsnar árásir á MaeDonald
fyrir greinina gegn Þýzkafiandi.
Werinr tækif ærið notai
til að losna við hann?
Ameríka sé auðugt land og hafi
enn af miklu að taka, þar eð
skattur á tekjum manna hefir
altaf verið sérstaklega lágur þar,
þá er það þó augljóst, að enginn
leggur út slíka fjárupphæð að á-
stæðulausu. Hún er veitt vegna
þ'ess ,að Bandaríkin hiafa þrátt
fyrir alt ennþá á að gizka 10
milljón manna atvinnuleysingja-
her — atvinnuleysingjaher, sem
ekki hefir tekist að minka um
meira en nokkur hundruð þúsund á
siðast liðnu ári og þar af leið-
andi eftir sem áður liggur eins
og mara á öllu atvinnulífi og
allri pólitík í Bandaríkjunum. Því
að tilgangur stjórnarinnar með
viðreisnarlöggjöf sinni og lána-
starfsemi var að örva og styrkja
einstaklingsframtakið svo mikið,
sem nauðsynlegt væri til þess,
að atvinnulífið kæmist aftur í
gang. Eftir það átti það að halda
ófram að ganga af sjálfu sér.
En nú, þegar það kemujr í ljós, að
það gengur ekki af sjálfu sér, og
að stjórnin verður stöðugt að ýta
á eftir, þá verður sú óþolinmæði
skiljanleg, sem farin er að grípia
fjöldann í Ameríku og jiegar hefir
gert öfgakendum æfintýramönn-
um ,eins og Dr. Townsend frá
Kaliforníu og alræðismanninum í
Louisiana, Huey Long, mögulegt
að safna utan um sig ótrúlegum
aragrúa þeirra manna ,sem álíta,
að þeir hafi engu að tapa.
Huey Long í staðinn
v fyrir Roosevelt?
Dr. Townsend vill setja alla j>á,
sem eru orðnir sextugir, á eftir-
laun, sem eiga að vera hærri en
þær tekjur, sem menn yfirleitt
nokkru sinni hafa haft í Ameríku
af vinnu sinni. Og Huey Long
hefir undir herópinu: „Skiftum
auðæfunum!" skapað hreyfingu,
sem á að tryggja hverjum ein-
asta Ameríkumanni útvarp, bíl og
2500 dollara á ári!
Hverjir aðrir en Rockefeller og
Morgan geta verið á móti slíkri
hreyfingu?! Huey Long fær á
hverjum degi fleiri bréf en sjálfur
forsetinn, og það er meira að
segja svo langt komið, að það er
EINK ASKEYTl
TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS
KAUPMANNAHÖFN í rnorgun.
HINAR svæsnu árásir Mac-
Donalds á þýzku stjórnina
hafa vakið geysiiega athygli
um alla Evrópu, en jafnframt
komið stjórnmálamönnumáEng-
landi í hinn mesta vanda.
Ensku blöðin benda á, að það
sé gersamlega óvenjulegt, að
forsætisráðherra landsins láti
ummæli um millirikjapólitík frá
sér fara utan þingsins.
Þeir, sem skrifa um stjór'nmál
fyrir aðalblöðin á Englandi,
spyrja, hvort MacDonald hafi tal-
þð í sínu eigin nafni eða í nafni
stjórnarinnar. News Chronicle
skrifar:
„Þessar svæsnu árásir hafa
komið öllum flokkum á óvart.
Þjóðin á heimtingu á að fá að
vita, hvað þær eiga að þýða.
Stendur stjórnin á bak við þær,
og er hún neiðubúin til þess að
bera fulla ábyrgð á þeim? Ef það
væri þannig, þá er eigið flokks-
blað ekki rétti staðurinn til jiess
Saatján ára piltnr bjargar
tvelaia iBræðrana simini frá drukknun
nseð fráisærri hreysfi og snarræði.
ÖLAFSFIRÐI, 27. 4. FÚ.
UM þrjúleytið í gær var opinn
• bátur á leið úr fiskiróðri til
Ölafsfjarðar. Á bátnum voru jirír
bræður, Ingimarssynir. Um 30—40
rnetra frá landi, við svonefndan
Hrafnavog, lenti báturinn á blind-
skeri og sökk, en skaut fljótt upp
aftur og hvolfdi.
Allir bræðurnir lentu í sjóinn.
Sá yngsti, Ragnar Ingimarsson,
17 ára, var einn syndur þeirra
bræðra. Tókst honum fljótlega að
koma elzta bróðurnum að bátnum,
og hélt hann sér þar, á rneðan
Ragnar synti með hinn bróður
sinn til lands. Þá synti Ragnar út
aftur og bjargaði í land þeim,
sem á bátnum var.
Frh. á 4. síðu.
Bréfberarnir í Reykjavík j
I
í nýjum einkennisbúningi. 1
Á föstudagsmorguninn ráku
Reykvíkingar upp stór augu, þeg-
ar bréfberarnir komu með póst-
inn. Þeir voru komnir í nýja ein-
kennisbúninga, gráa með gyltum
borðurn og hnöppum og skygnis-
húfu í sömu litum.
að setja fram slíkar árásir. Og
það er undir öllum kringumstæð-
um óviturlegt, að láta opinber
ummæli frá sér fara um viðkvæmt
mál á alvarlegu augnabliki, ef
til vill úrslita-augnabliki.“
„MacDonald hefir ekki
gert Englandi né mál-
stað friðarins neinn
greiða“.
Foringi Alþýðuflokksins á þingi,
George Lansbury, lætur megnustu
bánægju í Ijósi yfir „hinni hrotta-
legu árás“ forsætisráðherrans „á
þýzku þjóðina". „Það er engin á-
stæða til j>ess,“ segir Lansbury,
„að berja sér á brjóst og álasa
öðrum. Með árásargrein sinni
gegn Þýzkalandi hefir MacDo-
nald ekki gert Englandi né mál-
stað friðarins nokkurn greiða."
Blað Alþýðuflokksins, „Daily
Herald" fer mjög hörðum orðum
um greinina og kemst í leiðara
um hana meðal annars þannig að
orði:
„Það er ýmislegt, sem bendir á
það, að Þýzkaland sé sem stend-
ur að taka málin til alvarlegrar
íhugunar. Og á rneðan á því
stendur, væri það viturlegast af
stjórnmálamönnum annara landa
að halda sér saman.“
STAMPEN
Næsta skref Hitlers:
Endurvígbúnaður á sjón-
um.
LONDON í gærkveldi.
Það er fulyrt hér eftir áreiðari-
legum heimildum eins og getið
var í skeytinu i morgun, að Þjöð-
verjar áformi að hefja kafbátasmíði.
Talið er liklegt, að þýzka rikis-
stjórnin muni innan skamms til-
kynna Bretastjórn, að hún áformi
að láta hefja smíði tólf kafbáta, er
hver verði 250 smálestir, en þar
með hefir Þýzkaland brotið þau
ákvaiði Versalasamninganna, er
snerta vígbúncð á sjó.
Frá Berlín beragt hinsvegar þær
fregnir, að lalsmaður þýzku ríkis-
stjórnarinna neiti þvi, að fregnirn-
ar séu réttar um að Þjóðverjar á-
formi kafhátasmíði og ætli að
tilkynna Bretum það, áður en flota-
málafundur brezkra og jiýzkra
flotamálasérfræðinga hefst i byrjun
næsta mánaðar. Talsmaður þýzku
ríkisstjórnarinnar sagði einnig, að
umræðurnar mundu i fyrstu snúast
um styrkleika hlutföllin milli brezka
flotans og þýzka flotans.
(United Press.)
35 prestar i fangabúðuni
Hitlers.
Alþýðublaðið vakti máls á því
fyrir nokkrum mánuðum, að þörf
væri á þvi, að bréfberarnir fengju
snotrari búninga og birti þá teikn-
ingu af búningnum, sem nú hefir
verið tgj^inn upp.
LONDON í gærkveldi.
Fréttir frá Þýzkalandi herma,
að 35 prestar evangelisku kirkj-
unnar, sem er í andstöðu vi'ð
ríkiskirkjuna, undir forustu Dr.
Miillers, séu í fangaherbúðum,
og að fjöldi leikmanna og kirkju-
nefndamanna úr söfnuðum evan-
gelisku kirkjunnar séu einnig
GEORGE LANSBURY
hafðir í fangaherbúðum. Siðast í
gær voru 3 prestar handteknir i
Berlín, en 2 jieirra síðar slept.
Þeim 3. var gefið að sök a'ð hafa
haft samband við erlend frétta-
blöð. (FÚ.)
Norska stjómin
aflar fjár til kreppn*
ráðstaf ana með ankn
nm tekja« 09 eigna**
skatti.
OSLO í gæikveldi. FB.
Á ráðuneytisfundi i dag voru
lagðar fram tilllögur unr ýirsar
sérstakar ráðstafanir til að draga
úr áhrifum viðskifta- og fjárhags-
kreppunnar.
Lagt er til, að útgjöld verði í
þessu skyni hækkuð um liðlega
26 milj. kr.
Fjár til hinna auknu kreppu-
ráðstafana á að áfla með því að
hækka hinn venjulega eignarskatt
og tekjuskattinn um 13 milj. króna
og bráðabirgðaviðskiftaskattinn um
17'Á milj.
Einnig er ráðgerð ríkisábyrgð
alt að 5 milj. kr. til þess að stofna
til nýrra fyrirtækjá, sem veita at-
vinnu, og til þess að koma í veg
fyrir að ýms fyrirtæki verði í ð hætta
starfrækslu af völdum kreppunnar.
Aíkvæðagreittslún
um tillögur sáttasemjara
í Danmörku.
Tillögur sáttasemjarans í l' jan:-
deilunum í Danmörku voru sam-
þyktar við atkvæðagreiðslu á
meðal meðlima í verkamiannu-
félögunum með 42 817 atkvæðum
á móti 28 501. Atvinnurekendur
samþyktu tillögurnar með 4/5
allra greiddra atkvæða.
Sendiherrafrétt.
Minaisvarði
um ArneGarborg
OSLO, 26-/4. FB.
Bondeungdomslaget í Stavang-
er hefir hafist handa um að reisi
minnisvarða til minningar um
skáldið Arne Garborg. — Öllum
myndhöggvurum í Noregi er
frjálst að taka þátt í keppni um,
hverjum þeirra skuli falið að búa
til minnismerkið.