Alþýðublaðið - 05.05.1935, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 05.05.1935, Qupperneq 2
SUNNUDAGINN 5. MAI 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gnðriln Bjðrnsdóttii frá Grafarhoiti. í dag er borin til moldar ein af merkustu konum þessa lands, Guðrún Björnsdóttir kennari frá Grafarholti. Guðrún fæddist á Reykjahvoli í Mosfellssveit 27. oj^fbr. 1889. Hún var dóttir Björns hreppstjóra Björnssonar, síðar í Grafarholti, pjó'ðkunns framfara- og fræði- manns, og konu hans, Kristrúnar Uyjólfsdóttur. Naut hún hins bezta uppeldis á heimili foreldra sinna, við víðsýni, menningar- anda, framsóknarhug og trú á landið, langt umfram pað, sem þá var alment. Ung stundaði hún nám við Kvennaskólann í Reykja- vík, en síðan við Mentaskólann og lauk þar gagnfræðaprófi vori'ð 1907. Seinna lauk hún kennara- prófi og dvaldi langdvölum er- lendis við framhaldsnám. Eink- um lagði hún þá stund á upp- eldis- og kenslu-fræði, helzt smá- barnakenslu. Nam hún til hlítar kensluaðferð dr. Maríu Montes- sori og rak einkaskóla hér í Rvík nokkur ár og kendi með þeirri aðferð. Það er einkum á tveimur svið- um, er -Guðrún Björnsdóttir beitti kröftum sínum og hæfileikum, og á báðum sviðunum svo, að eftir var teki'ð og verður lengi minst. Hvortveggja voru störf þessi unnin fyrir æskuna og framtíð- ina, og sem hugsjönastörf til framgangs góðum málum, án þess að spurt væri um það, hvort laun kæmi í aðra hönd. Þessi tvö starfssvið G. B. voru: Ung- mennafélögin íslenzku og upp- eldismáiin. Ungmennafélagið Afturelding í Mosfellssveit var stofnað 1909, mest fyrir forgöngu Grafarholts- systkina, og í Grafarholti átti fé- lagið athvarf og heimkynni, þar til samkomuhúsið kom að Brú- arlandi. Afturelding var um nokk- urt skeið eitt ailra þróttmesta og frjóasta ungmennafélág landsins, jog stóð í fulium ljóma við hlið U. M. F. Reykjavíkur þau ár, sem það vann bezt. í Aftureld- ingu var að vísu rnargt ágætria félaga, en úr fjarska að sjá bar Guðrún þar langt yfir hópinn. Mikil hugkvæmni hennar, skipu- leg gjörhugsun og þó langhelzt eldheit trú hennar á það, að engin skýnsamleg framkvæmd væri samtaka æsku ómöguleg, gerði hana að sjálfkjörnum for- ingja, ekki aðeins í félagi sínu heima í Mosfellssveit, heldur og í allsherjarfélagsskap æsku lands- ins. Hefir engin kona alt til þessa dags unnið jafnmikið fyrir ung- mennafélagsskapinn sem Guðrún Björnsdóttir, né haft þar jafnrík áhrif. Á uppeldismálasviðinu, í fræðslu ungra barna innan við skólaskyldualdur, var Guðrún Björnsdóttir merkilegur braut- ryðjandi. Hún kunni aldrei — og hefir vafalaust ekki viljað kunna — þá list, að hafa hátt um sjálfa sig og trana verkum sínum fram. Hún auglýsti skólann sinn ekki. En ég leyfi mér að fullyrða það, af nokkurri þekkingu, að upp- eldisfræðilega séð hafi litli Mon- tessoriskólinn hennar verið merki- legasti smábarnaskóli borgarinn- ar, þó að aðrir hafi látið meifa yfir sér. Meginstyrkur G. B. sem skóla- manns og uppalara lá í djúpri. virðingu hennar fyrir og næmum skilningi á einstaklingseðli og persónuleik barnanna. Þeir, sem rætt hafa við hana uppeldismál, muna vafalaust eftir, að hún nefndi litlu nemendurna sína venjulega „manneskjurnar“, og í því nafni felst raunar viðhorf hennar til þeirra. Hún leit á þá og umgekst þá sem „manneskj- ur“, með fullum rétti til að-lifa, starfa og vilja. Ég niaut þeirrar ánægju, að kynnast dálítið safni Guðrúnar af ritsmíðum, skáldskap o fl. afrekum og úrlausnum litlu „manneskjanna“. Þar voru hinar ótrúlegustu staðreyndir, er tala máli frelsisins í skólum barnanna. Guðrún Björnsdóttir var rneðal brautryðjenda nýskólastefnunnar hér á landi. Guðrún frá Grafarholti vann fyrir æskuna og framtíðina í landinu. Þess vegna lifir hún framtíðina í yngstu og fram- sæknustu æskunni, þó að látið lík hennar sé nú hulið í skauti þeirrar moldar, sem hún gekk flest æskuspor sín á. A aalsfp.inn Sigm 'inclsson. Fiskiveiðar Norðmanna eru að glæðast aftur. í seinustu viku fiskuðu þeir helmingi meira en á sama tíma í fyrra. Um heigina síðustu var afli þeirrai frá áramótum 86,303 tonn, miðað við hausaðan og slægðan fisk, en va rá sama tíma í fyrra 119386 tonn. í ár hafa verið söltuð 55 544 tonn og hert 22 824 tonn. 1 fyrra var hert 46 988 tonn, en söltuð 64 682 tonn. Búnaðarsamband Vestfjarða hefir haldið aðalfund sinn á Isafirði undanfarna daga. Tutt- ugu fulltrúar sóttu fundinn. Á- ætlaðar tekjur næsta fjárhagsárs námu 18 864,00 krónum. Helztu fjárveitingar voru: Til námsskeiða og leiðbeininga 600 kr. — til mælinga og eftirlits 2000 kr. — til safnþróa og haughúsia 1000 kr. — til votheyshlaða 1000 kr. — til heimilisiðnaðar og hey- vinnuvéla 800 kr. — Verðlaun úr verðlagssjóði voru veitt Kristjáni Jóhannessyni, Hjarðardal, 100 kr., og Guðmundi Ágústi Páissyni 70 kr. Formaður var endurkosinn Kristinn Guðlaugsson, Núpi. (FO.) Harmljóð (Kla,ge-Lied) heiíir lag eftir hinn fræga pianosnilling Rozsi Cégiédi, sem er Reykvíkingum kunn af ; hljómleikum þeim, sem hún hefir haldið hér. Er lagið tileinkað Sig- ( urði skáldi Sigurðssyni frá Arnar- ' holti. ptF* Heyrðn! Ég sel matvörur með lærsta verði bæjarins. Hringdu til mín, ég sendi um allan bæinn. Cæsar Mar, sími 25S 7 Utborpo 2 500 hr. getið þér fengið hús, sem er út úr bænum. 10 herbergi og eldhús 20 mínútna gangur nið- ur í borgina. Aðgengi- legir skilmálar. Simi 4762 í dag og á mánu- dag. 15 króna tjðldlB eru til sölu hjá SportvSrntaási Revbjavikar. Brúnir leðurskór með hrá- gúinmísólum og hælurn. Stærðir: 36 til 41 kr. 5,75 do. 42 — 45 — 6,50 Strigaskór með gúmmíbotnum. Stærðir: 22—28 Vifcrð 1,90 do. 29—35 — 2,50 do. 36—42 — 3,00 Karlmannaskór úr leðri 9,00 Shóv.B.SíefáDssooar Laugavegi 22 A. — Sími 3628. Bitrelðastjórafél. Hreyfill Fundur verður haldinn að Hótel Borg i mánudaginn 6. maí kl. 12 á miðnætti- Stlórnin. Kaupum flöskur frá mánudagsmorgni til föstudagskvölds, en þó aðeins Portvín, Sherry og Akvavit-flöskur. Afengisrerslun rfbisins, Nýborg. Nýkomið: Hin margeftirspurðu „Lusina“ sportúr i ryðfríum stáiköss- um komin aftur. Vatnsþátt, rykþétt — þola högg. Margar aðrar gerðir af nýtízku armbandsúrum ávalt fyrir- liggjandi. Úr er kærkomin fermingargjöf. Magnús Benjamínsson & Co. Húsmæður! Munið fisksímam 1689. Hreingerningar. Tek að mér alis konar hreingerningar. Uppl. í síma 2406 kl. 1—2 daglega. 2 litið notaðir armstólar til sölu mjög ódýrt. Uppi. eítir kl. 6 og allan sunnudaginn. Vonarstræti 12 2. hæð. Miðdagur, 3 heitir réttir á kr. 1,25 frá 1—3. Laugavegs Aatomat. ÚSNÆÐI ðSKAnCi)^ Herbergi til leigu á Grettisgötu 22 D. Athigió! Mumð að hag- nýtayðurhatta saumastoíuna á Laugavegi 19, sem tekur að sér að hreinsa, ’.ita og breyta öllum dömu- og herra-höttum í ný- tizku lag. Einnig saumaðir nýír dömu- j og - barna-hattar eftir pöntunum. Fljót afgreiðsla. 1. fl. vinna. Simi 1904. lArn wVS* tfV* *\r* «VS* >VS< >VS* >rvS* >rVS* »rVSi ArS Islendingar! Kaupið úrin og klukkurnar hjá Sig- urpór, Hafnarstr. 4. Lítið eitt af útsæðiskartöflum óselt. verzlun ÁlpýðnbraBðgerðarinnar. Verkamannabast. Slmi 3507. W. Somerset Maugham. Litaða blæjan. 41 I Kitty hrökk snögglega við, titraði frá hvirfli til ilja og steig í fæturna, eins og hún ætlaði að standa upp. „Liggið kyrrar, liggið kyrrar,“ sagði priorinnan. Kitty fann að hún blóðroðnaði og hún tók um brjóstin. „Það er ómögulegt, það getur ekki verið rétt.“ „Qu’est oe qu’elle dit (hvað var hún að segja)?“ spurði systir Jósefína. Priorinnan þýddi það fyrir hanc?. Breitt og einfeldnings- iegt andlitið á systur Jósefínu, með rauðu kinnarar, leiftraði af kátínu og gleði. „Hér er ekkert um að villast, það get ég fullvissa'ð yður um.“ „Hvað eruð þér búnar að ver-a lengi í hjónabandinu, harnið mitt?“ spurði priorinnan. „Hvað er að heyra, þegar mágkona mín hafði verið eins lengi gift og þér nú, þá átti hún orðið tvö börn..“ Kitty féll niðúr i stólinn. í hjarta hennar var undarlegur tóm- leiki. „Ó, ég blygðast mín svo,“ hvíslaði hún. „Af því að þér eruð þungaðar? Hvernig stendur á því? Ekkert er eðlil-egra.“ „Quelle joie pour le docteur (hvílík gleði íyrir lækninn),“ sagði systir Jósefína. „Já, hugsið um, hvílík hamingja þetta er fyrir manninn yðar. Hann mun verða frá sér numinn af fögnuði. Þegar hann er með litium börnum og leikur sér við þau, verður hann svo undu^ giaður og ait útlit hans breytist. Af því má dr-aga þá ályktun, að hann verði blátt áfram töfraður af sínu eigin barni.“ Kitty var þögul ofurlitla stund. Nunnurnar horfðu blítt og við- kvæmnislega á hana og priorinnan strauk hendina á henni. „Ég var mesti auli að gruna þetto ekki fyrri,“ sagði Kitty. „Ég er að minsta ko.sti mjög fiegin því, að þett-a skuli ekki vera kól- era. Mér líður orðið miklu betur og ég vil nú byrja á störfum mínum.“ „Ekki i Idjag, góða mín. Þér hafið -orðið fyrir geðshræringu og bezt fyrir yður að fara heim og hvíia ýður.“ „Nei, nei. Ég vil miklu heldur vera hérna við vinnu mína.“ „Ég sný ekki aftur með það, sem ég hefi sagt. Hvað ætli bless- aður læknirinn -okkar s-egði ef ég léti yður fara ógætilega með yður? K-omið á m-orgun, ef þér viljið, eða daginn þar á eftir, en nú í !dag verðið þér að halda kyrru fyrir. Ég ætla að s-enda eftir burðarstól. Viljið þér, að ég láti einhverja -af ungu stúlkunum fyigja yður?“ „Ó, nei, ég get hæglega farið ein.“ Kitty hvíldi í rúrni sínu og gluggahlerarnir voru lokaðir. Há- d-egisverði var nýl-ega lokið -og þjónarnir sváfu. Þiað, sem hún hafði fengið að vita um morguninn (og nú vissi hún, að það var alv-eg rétt) fyiti hana hræðslu og ofboði. Síðan hún kom heim, hafði hún reynt að hugsa, -en höfuð hennar var sv-o einkennilega tómt. Alt í einu beyrði hún fótatak. Það var maður á stígvélum og gat því -ekki verið neinn þjónanna. Kvíðahroliur fór um hana, þegar hún vissi, að það hliaut að vera Walter -og -enginn anuar. Nú var hann inni í dagstofunni -og hún heyrði, iað hann kallaði nafn hennar. Hun svaraði ekki. Því næst varð augnabliksþögn, áður en drepið var hægt á dyrnar. „Já.“ „Má ég koma inn?“ ! Kitty fór upp úr rúminu og sm-eygði sér í morgunslopp. „Já, g-erðu svo vel.“ Hann kom inn. Henn-i þótti vænt um að gluggahlerarnir g-erðu dimt í |h-erberginu og vörpuðu skugga á andlit hennar. „Ég vona, að ég hafi -ekki v-akið þig, en ég barði mjög iaust og varl-ega.“ „Ég var ekki sofandi." Hann gekk að einum hl-eranum og lauk h-onum upp. Fllýtt -og yndisl-egt geislaflóð str-eymdi inn í st-ofuna. „Hvað kemur til ?“ spurði hún. „Hvers vegna kemur þú svona sn-emma heim?“ „Systurnar sögðu mér, að þú værir ekki vel frísk. Ég kunni betur við að koma og vita um, hvað að þér væri.“ Reiðin bl-ossaði upp í henni. „Hvað hefðirðu sagt, ef það hefði verið kóleran?“ „Þá h-efðir þú áreiðanl-ega ekki komist hingað heim.“ Hún gekk að snyrtiborðinu -og greiddi úfið hár sitt. Hún viidi átta sig. Síðan settist hún og kveikti sér í vindlingi. „Ég var dálítið lasin í morgun -og priorinnan hélt -að ég h-efði hetra af að hvíla mig. En nú er ég aiveg búin að ná mér aftur. Á morgun fer ég til klaustursins -eins og venjulega." „Hvað var -að þér?“ „Skýrðu þær þér -ekki frá því?“ „Nei. Pri-orinnan sagði, að þú ættir sjálf að gera það.“ Nú gerði hann það, sem sjald-an kom fyrir. Hann leit beint framan í hana, læknishvatir hns voru sterkari én hinar persónu- legu. Hún hikaði. Sv-o þvingaði hún sig tii að 1 ítýi;' í aíugun á h-onum. „Ég er þunguð,“ sagði hún. Hún var -orðin því vön, að hann hlustaði án minstu svipbrigða á ýmisl-egt, sem vakið myndi hafa undrunaróp hjá öllum þorra manna, -en aldrei hafði þessi mikla st lling lians haft jafn djúp og ömurleg áhrif á hana sem nú í þetta sinn. Hann sagði ekki neitt, hreyfði hvorki hönd né fót. 1 augum hans -og andliti viar, enga breytingu unt að sjá. Hún fékk alt í einu mikla löngun tii að fara iað gráta. Ef maðurinn elskaði konuna og konah þamq þá var það sterkt afl, sem dró þau hvort að öðru á slíkum augna- blikum. Þögnin var óþolandi, og hún rauf h-ana. „Ég veit ekki, hv-ers v-egna mér aldrei datt þett-a í hug. Það var heimskul-egt af mér, en . . .“ „Hversu iengi hefir þú . . . hvenær býst þú við að ala barnið?“ Hann virtist eiga mjög örðugt með að segj-a þ-etta. Hún vissi að hann var þur í kverkunum -eins -og hún sjálf. Þ-að var v-erst hvað varir h-ennar titruðu, þegar hún talaði. Væri hann ekki stein- g-erfingur, hlyti meðaumkun hans að vakna. „Ég held að ég hafi verið sv-ona í tvo til þrjá mánuði." „Er ég faðir að barninu?“ Húri andvarpaði. í rödd h-ans var ofurlítill skjálfti. Ó, hún var hræðileg, þessi mikla og kalda sjálfsstjórn, sem bældi niður q«1 m-erki geðshræringar. Hún vissi ekki hv-ers vegna henni datt alt í -einu í hug áhald, sem henni hafði v-erið sýnt í Tching-yen. Á því var nál, s-em aðeins sást hreyfast, og henni var sagt, að það táknaði jarðskjálfta langt, langt í burtu, er ef til vill hafði -or- sakað dauða fl-eiri þúsund manna. Hún leit á hann. Hann var ná- fölur. Hún hafði séð hann slíkan -einu sinni eð-a1 tvisvar áður. Hann var niðurlútur -og h-orfði til hliðar. „Jæja,“ sagði hann. Hún sp-enti gneipar. Hún vissi, að segði hún já, þá myndi það verða þýðingarmeira fyrir hann -en alt annað í heiminum. Hann

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.