Alþýðublaðið - 06.05.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.05.1935, Blaðsíða 4
 Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn Það kostar melr að auglýsa ekki, þvi að AibÝnnRiAHiri gröðavegur, pví að MLMBr IUIJ11 liMXf 11 <® pað er Það kemur aftur Aðifldl ■ Ar V ■ar’ AflflhA V að borga fyrir aðra, í auknum viðskiftum. ■ - - ■ t MÁNUDAGINN 6. MAÍ 1935. sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. HÁTIÐAHÖLDIN í LONDON. (Frh. af 1. síðu.) orgs V. Bretakonungs er í dag og hefir að undanförnu farið fram feikna mikill viðbúnaður til þess að minnast pessa aldarfjórðungs- afmælis á sem allra virðulegast- an hátt. Aðalhátíðahöldin fara fram í Löndón og hinum stærstu borgum Bretlands og sjálfstjómarnýlend- anna, en annars verður afmælis- ins minst með hátíðahöldum um gervalt Bretaveldi og hvarvetna [iar sem brezkir menn eru sam- an komnir. Undanfarna daga hefir hvert' stórskipið á fætur öðru komið til hafna Bretlandseyja með af- mælisgesti svo að segja frá öll- um löndum heims, og er í hópi þeirra margt stórmenna, forsæt- isráðherrar sjálfstjórnarnýlendn- anna, skyldmenni konungs og drottningar, fulltrúar erlendra ríkja, indverskir prinzar ogfjölda margir aðrir. Allir meðlimir konungsfjöl- skyldunnar og ríkisstjórnin, piing- menn, forsætisráðherrar nýlendn- anna og hátt settir embættismenn o. fl. o. fl. taka þátt í Ihinni miklu skrúðgöngu, sem fram fer í dag í London um aðaljgötur borgarinnar að aflokinni þakk- arguðsþjónustu í St. Pauls dóm- kirkju. Hvarvetna í Londön og öðrum borgum Bretlands er alt blóm- um og flöggum skreytt, en allar opinberar byggingar í London verða skrýddar rafmagnsljósum í kvöld. Hátíðahöldunum verður út- varpað, þ. á. m. ræðu Ramsay MacDonalds, ræðu konungs og þakkarguðsþjónustunni í St. Pauls dómkirkju. (United Press.) „Vort daglega brauð“ heitir nýútkomin ljóðabók eft- ir Vilhjálm frá Skáholti. I bók- inni eru 34 kvæði i bundnu og óbundnu máli. Er bókin prentuð í prentsmiðjunni Dögun og er hin prýðilegasta að öllum frá- gangí. Vilhjálmur hefir áður gef- ið út Ijóðabók og er um sýniLega framför að ræða hjá þessum höf- undi. I. O. G. T ST. VERÐANDI nr. 9. Skemtifund (sumarfagnað) heldur stúkan annað kvöld kl. 8. Margt til skemtunar, m, a.: Einsöngur (E. Markan), gamanvísur (R. Rich- ter) og danz — Bernburgs- hljómsveitin spilar, Félagar fjölmennið. Nefndin. Útborpn 2 500 br. getið þér fengið hús, sem er út úr bænum. 10 herbergi og útihús 20 mínútna gangur nið- ur i borgina. Aðgengi legir skilmálar. Sími 4762 í dag og á morg- un. Mannapar. Mönnum hefir lönguin þótt þeim lítil virðing sýnd með því að ættfæra þá við apa og froska, og er það von, því froskar til dæmis eru ljót og leiðinleg dýr. Og svo suða þeir slík dæmalaus ósköp, og það er manninum ekki líkt, þessari hóglátu og orðvöru skepu. Pað er þó skárra með apann, því hann getur gert sig merkilegan ogo-gengið á tveimur fótum, ef hann vill það við hafa. Það er furðulegt, hve mikið vís- indamaðurinn hefir leitað að mannapanum, en það er líka margt furðulegt í heimi vorum. Skrifstofumaðurinn getur leitað lengi að ritblýinu, sem hann er [með í munninum eða á bak við eyrað. Hvernig átti djúpvitur vís- indamaður að geta áttað sig á því, að mannapinn væri eins al- gengur og eins nærri honum og hann í raun og veru er? Hefði kvenfrelsishetjurnar upprunalega dreymt um það, að kvenfrelsi myndi koma af sjálfu sér fyrir- hafnarlaust, þá hefðu þær tekið lífinu með meiri rg. — En svona gengur það til í heimi vorum. pað, sem vitringum er hulið, sjá smælingjarnir, og þeir hafa kom- ið 9,uga á mannapann. Hann var svo sem auðfundinn. Menn þurftu aðeins að líta nær sér. Ekki svo sem að menn fæðist með gljá- fægðar klær á fingrunum, vind- ling í munninum, húfupottlok á öðru eyranu og, flösku af „svaita dauða“ í bakvasanum eða sex þumlunga háa hæla. Alt ber þetta vott um frámunalega apahæfi- leika nútímamannsins, en hann er, eins og allir skilja nú, milli- liðurinn milli apans og ofurmenn- isins, og er á góðum framfara- vegi. „Je líka og mi eins,“ sagði barnið. Pað er venja barna að herma eftir og reyna að líkjast öðrum, án þess þó að geta greint. á milli hins eftirbreytnisverða og, óhæfa. Þetta er alt af þroskaleys- is einkenni. — Hinn gamli heim- ur er ekki dauður enn. Flestar siðvenjur tízkumannsins bera þess vott, að ofurmennið er enn jekld í heiminn borið. Það er því enn mikið til af börnum, sefn segja: „je líka og mi eins“. Pað er svo sem ekki furða þótt menn geri hávaða um sjálfstæði og frelsi. Frjálsir og sjálfstæðir vilja menn vera. Það vantaði bara, að vera tjóðraður af einhverjum bannlögum, og svo áköf er þessi leit manna eftir frelsi og sjálf-, stæði, að þeeir hlaupa fyrir björg- in, éins og illur andi væri kom- inn í svínin, og steypa sér í hinn argasta þrældóm eftirhermu- og apa-lífs. Einu sinni var maður. Hann var sjálfur sinn húsbóndi, frjáls og laus við öll bönn. Hann helti í sig fullri flösku af áfengi, og nú kom snilligáfa hans í ljós. Nú sást það glögt að hann var fjöl- hæfur maður. Alt f einu varð hann framúrskarandi mælskur, Og þekkingin var ekki af skorn- um skamti. Nú flæddi vizkan og fróðleikurinn upp úr honum við- stöðulaust. Hann var meira að segja ágætis söngmaður, söng svo að menn ætluðu að springa af hlátri, og skáldsakargáfan vaknaði um leið. Hann skáldaði, söng og talaði. Allur var hann Foreldrablaðið kemur út í dag. Ráðleggingarstöð fyrir barnshaf- andi konur, Bárugötu 2, opin fyrsta þriðju- dag í hverjum mánuði frá kl. 3 —4. Gamla Bió sýnir myndina „Miðdegisverð- ur kl. 8“. Er það talmynd um samkvæmislíf. Aðalhlutverkin leika: Jean Hartow,' Barrymore- bræðurnir, Wallaoe Beery og Ma- rie Dressler. 3. bekkur kennaraskólans fór ásamt kennurum sínurn í ferðalag á fimtudaginn var aust- úr í'Vík. Voru með í förinni þeir Pórbergur Pórðarson rithöfundur og Indverjinn Sinha. Vorskólar taka til starfa í báðum barna- skólunum 15. þ. m, Togararnir. 1 morgun komu af veiðum: Hannes ráðherra með 110 tunnur, Arinbjörn hersir með 105 tunnur og Baldur með 87 tunnur. orðinn lifandi andi, hendur og fætur gengu í allar áttir, og hann var jafn fleygur og frár, hvort sem snéri niður höfuð eða fætur. Hann æddi og orgaði, baðaði út höndum og hamaðist. Hann var reglulegt fyrirbrigði í mann- heimi. En einn fékk hann ekki að leika lengi á sjónarsviðinu. Það varð heilmikið uppnám í heimi mannapanna, og fjöldinn allur gat leikið listina eftir hon- um. — Telji sá, sem treystir' sér. — Einn góðan veðurdag kviknáði í höfði á manni, reykurinn gekk út um munn og nasir, og viti menn, það leið ekki á löngu unz rjúka tók á hverju koti. — Drykkjusiðir og villimenska myndi ekki þrífast lengi á með- al manna, ef menn væru sjálf- stæðir. Petta eru lærðir, en ekki meðfæddir ósiðir. Peir lifa á eft- irhermuhæfileikum manna. Eins og mér sé ekki sama, hvort maðurinn gengur í svört- um, gráum eða bláum fötum: hvort hann setur húfuna á eyr- að eða mjöðmina, gengur á 6—7 þumlunga háum hælum, með gljáfægðar og litaðar neglur, er minna á klær. gæti haft á- hyggjur út af hinu síðastnefnda, hefði ég átt eftir að velja mér konu og átt það á hættu a’ð hún yrði skapvond, en nú er ég ekki í neinni slíkri hecjjttu, og þess vegna er ég rólegur, — en það er maðurinn á bak við fötin, sem misjafnlega er fróðlegt að kynn- ast. Einhver stakk upp á því í vondu tíðarfari að beðið væri til Guðs, og þá sagði einhver: „Ég held að það þýði ekkert á með- an hann er á þessari átt.“ Eins er ég hræddur um, að illa gangi að losna við villi- mannslega siði á rneðan mann- heimurinn er á þróunarstigi mannapans, en sjálfsagt á hann það fyrir höndum að verða mað- ur. „Mannapinn horfði til himins mót sólu,“ segir Einar Benedikts- son, „unz hárin losnuðu af enni hans.“ — Ef hann horfir nógu lengi til himins í sólarátt, þá getur verið að hann losni við öll sín apaeinkenni. Pétur Sigurðsson. I DAG Næturlæknir er í nótt Þórður Þórðarsön, Eiríksgötu 11. Sími 4655. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Einsöngslög eft- ir Schubert (plötur). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Kirkjugarðar og greftranir (Felix Guð- mundsson kirkjugarðsvörð- ur). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (tJtvarpshljómsveitin); b) Einsöngur (Elísabet Einars- dóttir); c) Brahms; Kvartet í g-moíl (Pro Arte Quar- tet) (plötur). Togarinn Cotsmuir frá Fleetwood kom í fyrra dag. með látinn eldamann sinn til Norðfjarðar. Hafði maðurinn orð- ið bráðkvaddur milli Færeyja og íslands. Lík hans verður jarðsett á Norðfirði. Felix Guðmundsson kirkjugarðsvörður flytur erindi í útvarpiði í kvöld, er hann nefn- ir: Kirkjugarðar og greftranir. Vorpróf utanskólabarna. Börn, sem eru fædd á árun- um 1921—1926, og sem eru til heimilis í umdæmi Austurbæjar- barnaskólans, en ekki hafa sótt ékólann í vétur, mæti til prófs í skólann á morgún, 7. maí, kl. 5 e. h. Börn fædd árið 1927 mæti fimtudaginn 9. maí kl. 9 f. h. eða kl. 1 e. h. Séu börnin forfölluð, óskast það tilkynt á sama tíma og þau eiga að mæta. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafnarfirði heldur fund á morgun kl. 8V2 e. h. á Hótel Björninn. Leikfélag Reykjavíkur hafði í gærkveldi frumsýningu á leikritinu „Alt er þá þrent er“, eftir Arnold Ridley. Er það fjör- ugur gamanleikur í þrem þáttum. K.R.-húsið og Félag íslenzkra hlj ó ðf æraleikara. Eftir því, sem stjórn Félags íslenzkra hljóðfæraleikara hefir skýrt Alþýðublaðinu frá, hefir deila sú, sem félagið hefir átt í við K.-R.-húsið undanfarið, nú verið leyst. Fiskimjölsvinsla á skipsfjöl. Síðastliðið haúst voru nýtízku vélar settar í togarann Gylfa á Patreksfirði. Vélarnar hafa reynst ágætlega, og er þegar unnið úr 140 smál. fiskúrgangs um borð í Gylfa. Hefir hann lagt á land 35 smál. fiskimjöls. Patreksfjarð- artogararnir hafa tekið afla sinn í Jökuldjúpinu. Éverida, flutningaskipið, kom í gær. Dronning Alexandrine konr til Siglufjarðar í morgun. ■ Ný|s Bfö ■ Alt af I hnga mér. Ever in my Heart. Amerísk tal- og tón-kvik- mynd. - - Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwyck, Otto Krilger og Ralp Bellamy. Aukamynd: Gleðskapur i gamla daga. 1 I .. L1 i I í r I.Ja&i Aust nr b æ Jars kólino. Vorpróf itanskólabðriiit. Börn fædd á árunum 1921—1926, til heimilis í umdœrni Austur- bœjarskólans, sem ekki hafa sótt skölann í vetur, mœti til prófs hér í skólanum þriðjudaginn 7. maí kl. 5 e. hád. (stundvíslega). Börn fœdd árið 1927 mœti fimtudagihn 9. maí kl. 9 f. hád. eða kl. 1 e. hád. Séu börnin forfölluð óskast það tilkynt á sama tíma og þau eiga að mœta. Ath. Vorskólar taka t I starfa í báðum barnaskólunum 15. maí n. k. (Sjá auglýsingu í foreldrablaðinu, sem er að koma út). Sigurðtir Thorlacius skjiastjóri. Miuuiiigaisjððnr Sigriðar Thoroddsen. Styrkur verður veittur eftir reglugjörð sjóðsins, fátækum, veik- um stúlkubörnum í Reykjavík, Umsóknir sendast á Thorvald- sensbazar fyrir fimtudagskvöld 9. þ. m. STJÓRNIN. Jðrð til sðln Hálf jörðin Kotströnd í Ölvusi með kúgildum og öl’um húsum fæst til kaups og ábúðar. Upplýsingar gefur. Landsbanki islands, Útibditt Selfossi. Til fermingargjafa: Burstasett — Manucure — Saumasett — Hanzka- kassar — Sauinakassar — Dömutöskur — Herraveski Sjálfblekungar - Skrautskrýn — Klukkur — Hálsfest- ar — o. fl. K. Einarssois & Bprassoi), Bankastræti 11. Happdrættl Háskóla íslands. Endurnýjunarfrestur til 3. flokks er liðinn, og nú eiga menn á hættu, að númer þeirra verði seld. Komið m strax til að endnrnýja. Að eins 4 dagar eftir. Glæný fslenzk egg á 10 aura stk. Drífandi, Laugavegi 63, sfmi 2393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.