Alþýðublaðið - 23.10.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.10.1926, Blaðsíða 6
0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Það heldur velll, sem hæfasf er, segir hinn þýzki prófessor, dr. Ebner í grein sinni um pvottaefni; á hann þar við Persil og segir, að rannsóknir og reynslan hafi leitt í ljós yfirburði þess fram yfir sápur og önnur þvottaefni, sem lyfti sér í bili á vængum auglýs- inganna, en hjaðnaði svo eins og sápubólur, en »það heldur veili, sem hæfast er.« Er Persil sótthreinsandi ? Prófessor Schaplewsky við sótt- kveikjurannsóknastofuna i Köln hefir rannsakað áhrif Persils á taugaveikis-, berkla- og aðrar sóttkveikjur og endar sitt eftir- tektarverða álit með þessum orð- um: »Niðurstaðan af þessum til- raunum mínum er sú, að Persil er ekki að eins framúrskarandi þvotta- og bleiki-efni, heldur líka tilvalið til sótthreinsunar. Að þvegið sé úr Persil, er þvi stór þýðingarmikið frá heilbrigðis- sjönarmiði." Slítur Persil þvottinum? Dr. Ebner segir, að sérfræðingar um allan heim séu sammála um, að Persil fari sízt ver með þvottinn, en sápa og þvol (sódi). Enda sé þetta sannað með tilraun- um, sem fram hafa farið undir eftirliti ríkjanna; t. d. í Sviss (Ziirich) var léreft þvegið 511 sinnum úr Persil með þeim árangri, að þvottaskólinn »Wat- tud« áleit óhugsandi, að nokkurt annað þvottaefni færi jafnvel með þvottinn. Persil merkilegasta uppfundn- ing siðustu alda á sinu sviði. Dr. Thies við rannsóknarstofuna í Reutlinger, segir i bók sinni: »Nútíma þvottaaðferðir«, að árásir sápugerðarmanna á Persil heyri fortíðinni til. Dr. Thies leggur á- lierzlu á, að Persil þvoi eftir stutta suðu, og þvotturinn verði ilmandí og mjallahvitur. Hann segir, að sérfræðingar á þvottasviðinu geti ekki nógsamlega lofað Persil og álíti það merkilegastu uppfundn- ingu síðustu alda á sínu sviði. Er nú furða, þótt reynt sé að stæla Persil? En það hefir lika sannast hér á landi hið fornkveðna: »Það heldur velli, sein hæfast er.« Augl. Atbreiðið Alpýðublaðið! Hér £úeð tilkysiKssí ættHugjum vinusn, að inéðir tengdamóðii* okkar, ¥algerður Vernharðsdéttir, andaðist í sjúkrahúsi Landakets 23. október. Fyrir hönd fjarstaddra barna og tengdaharna. Reykjavik, 23. okt. 1926. Karitas Jónasdéttir. Guðbjörg Gnnnarsdóttír. Isleifur Hannesson. Steindór Hahnesson. Lelkffélag Reykjavíkur. Spanskf lugan verður leikin i Iðnó, sunríudaginn 24. þessa mánaðar kl. 8 V* eftir hádegi. Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 4—7 og á niorgun frá kl. 10 —12 og eftir kl. 2. Sími 12. Sirai 12. KJésið! að verzla við Guðm. Jóhanns. Frá þessum degi lækkum vér verð á ýmsum vörum. — Nánar auglýst í næstu viku. MF" Vér ætlum að ráða lágmarksverðinu í vetur. “fUif Guðiti. Jéhannssoii. Baldursgötu 39. Sími 978. f I Golftreyjflr ! : / ! ullar og silki. Prjóna- kjölar fyrir telpur með löngum ermum. Slæð- ur, hálsfestar, ilmvötn o. m. fl. afaródýrt. Matthildur BjSrnsdóttir, Laugavegi 23. Geymsia á reiðkjólam „Öinin“, Laugavegi20 A.tekur reið- hjól tilgeymslu. Reiðhjól erugeymd í herbergi með miðstöðvarhita. Ath: Öll reiðhjól eru vátrygð gegn bruna, þjófnaði og skemdum. Simi 1161. Sínsi 1161. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru Fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalsir. 11. Heima 11 — 1 ‘ og 6 — 8. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum olíufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir þau hetri en 'ný. Snftgerð Helga Eiríkssonar, Lauga- vegi 17 B, selur bezta og ódýrasta saft í borginni, sími 1988. jVIenn teknir til þjónustu á Hverfisg. 44, uppi. Beztu innkaupin verða ætíð gerð á Grettisgötu 53, t. d.: Steinolía, Sunna, litr. 0,32, 1/2 kg. Strausyknr 0,33, 1/2 kg. hv. Melis 0,40, þ, kg. Sveskjur 0,60, ]U kg. Harðiiskur 1,00, V > kg. Mysuostur 1,25, Saftpelinn 0,45, Dósamjólk, Dancow, 0,68 og alt eftir þessu. Frá Alþýöubrauðgerðinni. Vínar- l>rauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupféiagið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halíbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsinlðjan. «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.