Alþýðublaðið - 28.10.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.10.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝllíBLABlii kemur ut á hverjuro virkum degi. ► 4 — — ===== [ 3 Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við f J Hverfisgötu 8 opin frá kl, 9 árd. ► 3 til kl. 7 síðd. [ } Skrifstofa á sama staö opin kl. ► 3 QVa-lOVa ðrd. og ki. 8-9 síðd. [ 3 Slmar: 988 (afgreiöslan) og 1294 ► 3 (skrifstofan). [ 3 Verðlag: Áskriítarverð kr. 1,00 á ► 3 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 [ 3 hver mm. eindálka. [ 3 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ 3 (í sama húsi, söinu símar). [ 3 ____ ► Sókn gegii ranglæti. Hugsandi4 menn, sem meinað- ur'er hinn dýrmæti réttur, kosn- ingarétturinn, finna sárt til mis- réttisins, einkum þegar kosningar standa yfir og líkur eru til, að úrslitin gætu einmitt verið komin undir atkvæðum þeirra. Sjálfsagt hafa margir fundið biturt ti! þessa átaitanlega misréttis nú við þessar kosningar. Fátæklingarnir, sem sviftir hafa verið kosningarétti sínum sökum heilsuleysis, ómegð- ar eða elli, eliegar af því, að enga vinnu var að fá, og þeir höfðu því þann einn kost til að halda lífinu i sér og fjölskyldu sinni að leita á náðir þjóðfélags- ins og biðja það um brauð, þeir finna glögt ranglæíið mikla, sem þeir eru beittir, einmitt nú, þegar um það var barist, hvort kjósa skylcíi þá, sem viðhalda viija þeim órétti, eða hina, sem vilja rétta hluta hinna kúguðu og heimta aimenn mannréttindi þeim til hanaa, en kasta svívirð- ingu kúgunarinnar burtu úr lög- um þjóðarinnar. Mörgum ungum manni hefir og áreiðanlega gramist að fá ekki að kjósa, þó að hann væri ekki orð- inn 25 ára, og ekki síður mönnum á fyrri hluta fertugsaldursins, að vera meinað að kjósa landskjör- inn þingmann. Samræmið er því líkt, að t. d. getur ungur þing- maður fiuzt upp i efri deild, þegar þingið velur í hana úr hópi kjördæinakosinna þingmanna, én sé hann ekki eldri en 34 ára, þá fær hann ekki að greiða atkvæði við iandskosningar þingma,nna í þá sömu deild. Sjá þó víst ffestir,, sem gefa gaum að því, hve fárán- lega þessi lagaákvæði strangast. Alþýðuflokkurinn viil réttlát og skynsamieg lög. Hann vili vernda hina undirokuðu og þá, sem við borð liggur að Verði kúgaðir. í- haldsfiokkurinn vill halda í úrelt og ranglátt skipulag. f>að er hans eina sigurvon. Þótt hann viti, að slík aðferð verður honum skamm- góður vermir, þá veit hann og, að römm íhaldssteína á hvort sem er fyrir höndum að missa tökin á þjóðinni og því notar hann þrælatök og „spænska iása“ á meðan þess er nokkur kostur. Þér, sem sviftir eruð kosninga- rétti sökum fátæktar eða æsku! Gæíið þess, að eina ráðið til að fá réttlæti heimtað ykkur og öll- um, sem eins er ástatt um, til handa, er að efla Alþýðuflokkinn. íhaldið hjálpar ykkur aldrei. Það viil að eins, að fáir séu hamrar, en fjöidinn steðjar. Réítur handa irinum kúguðu er ekki á stefnu- skrá þess, Jainvei þó að þér haf- ið ekki kosningarétt, þá getið þið samt mikið að gert. Þér getið magnað aðra menn og.vakið þá sem sofa, — vakið þá sjálfum ykkur tii liðs og fjölda annara, se'm eins stendur á um, — fengið þá tii að skipa sér undir merki þess flokks, sem berst fyrir rétti ykkar, Alþýðuflokksins, svo að hann vinni glæsilegan sigur að hausti og geti þá látið svo til sín taka í þinginu, að þessum og mörgum öðrum óiögum vérði rutt bnrtu, en iög sett af meiri rétt- lætistilfinningu og til hags aliri alþýðu. Á þenna hátt ber ykkur, sjálíra ykkar vegna, að snúast gegn því misrétti, sem íhaidsheimska í stjórnmálum beitir ykkur. Þannig á að snúast gegn óstjórnmái- um ihaldskúgaranna. Mýjsa* IslesiKkar gr<3||£aiiséféBapISíMP. Þaö þykir ával.i nýlunda, er íslerizkir listamenn syngja á grammófónplötur, einkum, ef val- in eru ti! þess islenzk lög. Fyrir allmörgum árum lét „Grammophone Company Ldt.“ þá Eggert Stefánsson, Pétur Jóns- son og Finar Hjaltested syngja nokkur lög, en niargar af þeim plötum eru nú með öllu ófáanieg- ar, einkum þær, er á söng Eggert Stefánsson. Nú fyrir skömmu hef- ir Polyphon-félagið í Berlín látið Eggert syngja ailmörg lög á plöt- ur, og eru þær nýkomnar hér tii landsins. Hefir hann m. a. sungið „Agnus Dei frá 14. öld“, „Nú legg ég augun aftur“ (yndislega fagurt lag, er Eggert söng hér í fyrra, eftir ungan VestuT-íslend- ing, Björgvin Guðmundsson, sem nú stundar hljómlistarnám í Lundúnum), „Ó þá náð að eiga Jesú“ (eftir Wennerberg), „Ó guð vors iands" (Svb. Sveinbjörnsson), „Betlikeriingin", „Ég lít í anda liðna tíð“, „Héimir", „Leiðsla“ (öll eftir Sigv. Kaldalóns), o. fl. Einnig hefir hann sungið nokkur iög hjá „Grammophon A/G“ í Berlín, m. a. „Ave Maria“ og „Alfaðir ræóur" (eftir S. Kalda- ións), „Heims um ból“ o. fl. Plötur þessar eru tekna'r með lúnni nýju rafir.agnsaðferð, og eru sumar þeirra svo sniidarlega telmar, að fúrðu gegnir, enda hef- ir Eggert þar sýnt svo vel list sína, að vinum hans hér á landi mun óbiandið ánaegjuefni að heyra plöturnar. Vil ég einkum minnast á „Agnus Dei“, „Leiðsla" . og „Nú íegg ég augun aftur“. Samtais hefjr Eggert í ár sungið á il plötur og ntun hann þá alls haía sungi'ð á 16 plötur og er það óvenjuiegt. Hinn ungi og efniiegi baryton- söngvari, Einar E. Markan, hefir nú fyrir skemstu sungið á 5 plöt- ur. Þykir mér þar „Beíiikerlingin“ einna bezt sungin. Enn má minnast hér á, að Poly- phon-féjagið heíir látið frú Dóru Sigurdsson syngja á eina plötu og Sigurd Skagfeld á fimm. Hjá sama féiagi hefir ))róf. Sveinbjörn Sveinbjörmson fyrstur alira ís- iendinga leikið á píanó og einnig heíir sama félag látið stóra hijómsveit spila „Ó, guð vors lands“ á plötu. Ég fékk nýlega tækifæri til íið heyra allar þessar plötur hjá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur og vil hér með lýsa ánægju minni yfir því, að almenningi gefst þar tæki- færi ti) að eignast raddir beztu snillinga, sein til eru á íslenzka tungu. Frágangurinn og snildin er hvorttveggja á þann hátt, sem helzt verður óskað. P. Þ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.