Alþýðublaðið - 03.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.11.1926, Blaðsíða 1
Oefið út. af Alpýðuflokknnm 1928. Miðvikudaginn 3. nóvember. 256. tölubiað. Sf yðjtll Islesakan , i§Mail! Si »"! alla pessa viku á tau~ toáísEsas og; ýmsumi fata- eSasum, feæði á eidifi og yi%fSFL Stés'kosilesj vei"®- Sækkssn. Notið áslenzkar v5rur. Komið í w |F. Aiaioss. Sími. 404. — Maí'narsír. 17. ff Tímarit um þjóðfélags- og menningar-mái. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir að stærð. Flyíur fræðaridi greinar um bókmentir, þjóðfélagsmái, listir og önnur rnenningarmál. Er.n fremur sögur og kvæöi, eriend og innlend tiðindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. oktöber. *?£-****?*?»?**???****«>*???*??+ Ritstjóri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. 0. Box 34, Akureyri. ?**??«»»*»??+??*??**???????*?? - ©©s*ist"áskiPÍfeiidM3*2 Frá lsafirði< (Eftir símtali í gær.) Bæjarsjórnin efnir til atvinnu- bótá. Bæjarstjórnin á ísaíirði hefir efnt tilgrjótvinnu í atvinnubóta- Bkyni. í fjárhagsáætlun, sem ver- ið er að ijúka víð' 'að semja, er gert ráðfyrir að verja 10 000 kr. í þéssu skyni. Verður áætlunin lögð fyrir bæjarstjórn í dag og þetta vafalaust samþykt, því áð ¦jáfnaðarmenn eru þar í meiri hiuta. Útsvör eru áætiuð 135 þús. kr., en voru' 161 þús. kr. í fyrra. Afli og „frjáls verzlun". Ágætis-fiski er á Djúpinu á smærri báta, en mönnum gagnast ekki að því, þar eð saltlaust er í verzlunum á ísafirði. Einnig er áð "verða kolalaust. Svona laglega sér hin svo nefndá „frjálsa verzl- un" fyrir .þörfum viðskiftamanna ginna. i ¦ 4 ELEP -4fc>- <<k- -<©•>• «$*?¦ ¦ ? ETTES W&' tjúSfengar og kaldar. "WM Fást ails staðar. ^jt,- THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. f*fc- -«©>• -«•**»> *&> -«©»? *&¦ «»**s>- -**? -4&> -«S ? f ? ? hefir verkamannafélagið »Dagsbrún« oþhað í Ungmenna- félagshúsinu við Laufásveg. Skrifstofan verður opin framvegis mánudaga, miðvikudaga og [augardaga kl. 6—jíjt e. m., og verður fjármálaritari þá þar til viðtals og tekur á móti gjöldum. Enn fremur mun útbreiðslunefndin verða þar til viðtals, ef menn vilja snúa sér til hennar með eitthvað. Stjérnin. fjeikfélan Reykjavíknr. nsfcflugam yerður leikin í Iðnó fimtudaginn 4. þ. m. ki. 8l/s síðdegis. Hijómleikar niilii'þátta undir stjórn E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seldir í Iðnö i dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. Aiþýðusýning. Átta. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, þvi húsinu verður lokað um ieið og leikurinn h'efst. ( Sími 12. Sími 12. Framsókn 44 heldur'fund fimtudaginn 4. þ. m. kl 8 '/s í Ungmennafélagshúsínu. Konur eru beðnar að fjölmenna og greiða gjöld, þær, sem ógreitt eiga. Ýmis mál á dagskrá. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.