Alþýðublaðið - 03.11.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1926, Blaðsíða 3
3 A L PidudLAíID SOLUNNI seljum við meðal annars: Þykk og góð kápuefni frá 6 kr. pr. mtr. — Góð morgunkjólaefni á 4 kr. í kjólinn. — Hvít léreft frá 0,60 mtr. — Hvit flónel frá 0,68 m. — Tvisttau frá 0,76 m. — Fiðurhelt léreft frá 1,35 mtr. og fleira eftir pví. — Vegna mjög mikillar aðsóknar viljum við biðja þá heiðraða viðskiftamenn okkar, sem það geta, að korna fyrri hluta dagsins til þess að fá greiðari afgreiðslu.. MARTEINN EINARSSON & CO. \ föstudaginn kemur í Iðnó. Sjá augl. i blaðinu á morgnn! Skipafréttir. „Suðurland" kom í nótt úr Breiða- fjarðarför. 1 morgun kom fisktöku- skip til Ólafs Gíslasonar & Co. Það heitir „Sollund'*. íþökufundur er í kvöld. ísfisksala. Togarinn Ólafur seldi afla sinn í fyrra dag í Englandi fyrir 1190 sterlingspund. Verkamannafélagið „Dagsbrún41 hefir opnað skrifstofu i * Ung- mennafélagshúsinu við Laufásveg. Veðrið. Hiti mestur 2 stig, minstur 13 stiga'frost (á Akureyri). Átt víðast austlæg. Hvassviðri í Vestmanna- eyjum. Annars staðar lygnara. Purt veður, nema lítil snjókoma á Rauf- arhöfn. Djúp loftvægislægð fyrir suðvestan lahd. Otlit: Austanátt í dag, hvöss á Suðvesturlandi, víða vaxandi. Regn á Suðvesturlandi í dag og við Faxaflóa og Breiðafjörð í nótt. Sennilega verður dálítil snjó- koma í nótt á Vestfjörðum og úr- koma á Suðausturlandi. Á Suður- landi verður áttin i nótt sennilega suðvestlæg og suðlæg. Svo mikil aðsókn hefir verið að útsölu Marteins Einarssonar, að loka varð búðinni öðru hvoru í igær óg fj'rra dag. Gjöf til námamannanna ensku. Kaffihúsið „Grænland“ tilkynnir: Helmingur alls, sem kenmr inn á morgun fyrir selt kaffi, öl, sítrón og vindlinga, gengur til samskota ensku námamannanna. Togararnir. „Þórólfur" kom frá Englandi i gær og fór á veiðar i nótt. Sveinn Ólafsson alþingismaður í Firði hefir skrif- að grein, sem birtist í síðasta tölu- blaði „Tímans" og kallast „Skradd- araþankar Jafnaðarmannsins'". Er Rjarta~ás smjerlikið er bezt. Ásgarður. hún svar við átölum, er ritstjóri ,Jafnaðarmannsins“ veitti Sveini fyr- ir svigurmæli um jafnaðarstefnuna og jafnaðarmenn í ræðu á sam- komu. Grein Sveins er venjulegt burgeisaþvaður, að eins dálitið bet- ur orðað, en gerist hjá Ihaldsblaða- mönnum. „Morgunblaðið“ Ihaldsins fagnaði lika greininni mjög á sunnu- daginn. Neyðarlegri viðurkenningu gat „Framsóknar“-maðurinn Sveinn ekki fengið. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,57 100 kr. sænskar . . . . - 122,24 100 kr. norskar . . . . — 114,88 Dollar . — 4,573/ 100 frankar franskir. . . - 14,71 100 gyllini hollenzk . . - 183,21 100 gullmörk þýzk . . . — 108.87 Frá fisksölunum. 1 auglýsingu hér í blaðinu í gær frá Jóni & Steingrími vantaði sölu- stað þeirra, sem er „Fiskplaniö", sími 1240. Eggert Brandsson hefir sinn sölustað á Bergstaðastræti 2. Áheit á Strandarkirkju. Fró Ó. Ó. kr. 2,00. t _______________________ ' Ödýrar máininpr-vörur. Til að rýma fyrir öðrum vörum vil ég selja allar máJningar-vör- urnar fyrir afar-lágt verð. Máíarar og húsasmiðir! Notið þetta sjalagæfa tækifæri og birgið yður upp. Yður býðst ekki annað eins verð á málningu í bráð., Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. „Morgunblaðið4*, hi,ð óþjóðlega burgeisablað, held- ur áfram rógi sínum um kolanemana ensku, og mun það fremur efla. sarntök íslenzks verkafólks til styrkt- ar þeim, heldur en að hið auvirði- lega auðvaldsblað nái öðrum á- rangri. Nú þykist útgerðarmanna- blaðið vera að tala máli atvinnu- laúsa fólksins liér, sem ódugnaður, ef ekki illgirni, útgerðarmanna hef- ir svift atvinnunni. Blaði þeirra tekst. ekki að rægja verkamenn saman, allra sízt á meðan eigendpr þess; eru með slóðaskap sínum að gera. tilraun til að svelta þá, sem safn- ,að hafa auði þeirra. Þeim Flekk er ekki til neins að gelta oftar íi þeim tilgangi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.