Alþýðublaðið - 13.11.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.11.1926, Blaðsíða 6
ALPÝÐUBLAÐIÐ Tilkymtinfg. Geflanar«útsalan er flntt úr Ingólfsstrætí 23 í Bankastræfl 7, og verðnr hún aftnr opnuð n. k. priðjndag 16. p. m. Virðingarfyllst. Sig. Signrz. PP"* Á morgun opnar Gnðmundur Einarsson sýningu i vinnustofunní Grettisgðtu 1. Sýningartími er frá 14. nóvember til 1. desember frá 1—8 daglega, sunnudaga kl. 10 — 8. — Inngangur 1 krónu. Herluf Clausen, Sími 39. Nýja brauðbúð opna ég í dag á Bergpórugöfu 23 (hornið á Vitastig og Berg- pórugötu). Þar fást allsk. brauð og kökur. Alt 1. flokks vörur. Þar verður einnig seld nýmjólk frá Thor Jensen. Virðingarfylst. Ingimar Jónsson, bakari. Hljómsveit Reykjavíkur. 2. Hljómleikar 1926 — 27 Sunnudaginn 14. p. m. kl. 3 e. h. i Nýja Bíó. Einieikari: Oeorg Kiss. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlunum SigfúsarEymunds- sonar og Isafoldar.' Veggfóður. Nýkomnar fjöldamargar fallegar tegundir. Orvalið hefir aldrei ver- ið jafn-fjölbreytt og einmitt nú. Komið! Skoðið! Kaupið! Signrður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. (Gengið frá Klapparstíg.) Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsuin oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. St. Æskan nr. 1. Skemtifundnr á morgun kl. 3. Margt til skemtunar. ZZFélagar! Fjölmennið! “ Mikið ilrval af fallega mislifum ullar-peysum á kon« ur og karla. ÚTSALA frá Alpýðubrauðgerðinni verður opnuð i dag á ¥esfiirgötu 50 A. Þar verða seldar allar brauð- og köku-tegundir sem í aðalbúðinni. Mfólk fæst í Alpýðubrauðgerðinni. „17 Júui“. 1. tölublað 4 árgangs er komið og verður selt á götunum á morgun, fæst einnig i bókaverzlun- um Sigfúsar Eymundssonar og ísafoldar. Spikfeitt Dalakjöt nýkomið, tunnan frá 145 kr. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Skáktöfl, lindarpennar á 3 kr. og bækur frá 18 öld fást í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Blóðrauð Epli 50 aura og 75 aura, Vínber 1.25, pr. V2 kg. Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. í dag: Rjúpur 40 aura. Spaðkjöt 65 aura. Hangikjöt 1.10, pr. l/2 kg. Strausykur 32 aura. Laugavegi 64. Sími 1403. Skúr til leigu á Grettisgötu 24, hentugur fyrir smiðaverkstæði. Húsið við Norðurá, leynilögreglu- sagan íslenzka, fæst hjá útsölumönn- um blaðsins víðs vegar um land og í Reykjavík í afgreiðslu blaðsins og Bókabúðinni, Laugavegi 46. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alpýðubrauðgerðimii. Vinar- brauð fást stra^ kl. 8 á morgnana. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halibjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.