Alþýðublaðið - 18.11.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.11.1926, Blaðsíða 2
2 A L P 'í Ð U B L A Ð I Ð fALÞÝBUBLAB'iB [ 3 kernur út á hverjum virkum degi. ► } =■-—'■— — ~------------------► 5 Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við f J Hverfisgötu 8 opin frá kl 9 árö. ► < til kl. 7 siöd. [ j Skrifstofa á sama staö opin kl. [ 3 9Vg— 10Va árcí. og kl. 8 — 9 siöd. | j Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► < (skrifstofan). < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► 3 mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 [ ‘ hver mm. eindálka. t 3 Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ < (í sama húsi, sömu símar). f < __ _________ ► Þjóðnýting togaranna Sú skoðun, oð hún sé knýjamdi nauðsyn, útbreiðist óðfluga. Alþýðubiaðið hefir um alllang- an tima ekki gert pjóðnýtingu tog- aranna að umtalsefni sérstakíega, en umræður um hana hafa haldið áfram manna á milli með vaxandi áhuga. Með hverjum deginum, sem líður, yerður mönnum ljós- ara það tjón, sem togaraeigendur baka jrjóðinni með pví að nota eignarréít sinn á pessum fram- leiðslutækjum til pess að vama þúsundum vinnufúss fólks vinnu. Lega togaraíma sviftir þetta fólk, sem valið hefir sér þessa atvinnu í von um, að nokkurt framhald yrði á henni, og fallist á tiltölulega lágt kaup- gjald í trausti þess, framfærslu- eyrí sínum og siniía. Þessi at- vinnusvu'fting veldúr pvi enn fremur, að gjaldþol þessa fólks til almennra þarfa þverr, svo að íekjur rikisíns minka, bæði .vegna þessa og af því, að skatíar af framleiðsíunni og íoll- ar af innfluíningi vegna hennar falla niður. Af: atvinnuleysinu, sem lega togaranna bakar verkafólki og sjómönnum, leiðir þverrun á kaupgetu þessa fólks, og það hef- ir í för með sér, að verziua þverr, og þar með fylgir tap á verzlun og ónóg vinna fyrir verzlunar- fólk. Sama gildir um aðra,' sem atvinnu hafa af viðskiftum við verkafólk og sjómenn. Þar iná nefna, að iðnaður dofnar, því að það lítið af honum er, — það er miðað við sölu innan- lands. Þegar fólkið missir ah'innu- tekjur, neyðist það til að bjarga sér á lánum og með því að verja til nauðsynjakaupa öllu, sem það á til, svo að sparifé eyðist beint og óbeint. Það getur engu varið til fullnægingar andlegra þarfa sinna, og mermingu hnignar þar af leiðandi. í fám orðum sagt: Af legu togaranna flýtur það, að almenn kreppa raagnast. Það þarf ekki að rekja lengra. Allir sjá, að lega togaranna er þjóðskaðleg og verður ekki varin. Tylliástæðan sú, að fiskverðið sé svo lágt, að útgerðin geti ekki borið sig, er fallin um sjálfa sig, þegar því er lýst.yfir af fisksöl- um, að með góðu skipulagi á fisksölunni megi fá ágætis-verð. Auk þess kostar það stórfé, sem fer til einskis, að láta togarana liggja, og mynai tap á útgerð þeirra fráleitt verða meira en tap- ið á legu þeirra. Þessar staðreyndir tala nú svo kröftugu máli til allra, jafnvel þeirra, sem hingað til hafa gert sér í hugarlund, að einka-eign og -ýfírráð á togur- unum gæti blessast, að þeim fækkar óðum, sem andæfa þjóð- nýtingu tögaranna. Hinar erfiðu ástæður, sem lega togaranna bak- ar alþýðu og þár með allri þjóð- innj, knýja almeariing íil alvarlegrar umhugsunar um vandamálið, og alvarleg umhugs- un getur ekki leitt annað í Ijós en að óumflýjanlega nauðsyn beri til að krefjast pjóðnýtingar togar- aima. Það verður með hverjum degi berara, að um þessa kröfu hljóta allar atvinnustéttir að safnast, — allir nema eigendur togaranna, en þeir eru að eins örfáir til þess að gera, og það er óverjandi að láta hag þeirra sitja fyrir hag allrar þjóðarinnar. Þar með ’er þó eitki tekinn af þeim eignarréttur þeirra, heldur er honum að eins breytt. Þeir verða eftir sem áður eigendur togaranna með öðrum íslendingum. Skaðsemi einkaeign- ar þeirra verður að eins af numin, af því, að pað er pjóðarnauðsyn. fyrir atviimulansa merm, sem haklinn var í Bárusalnum í gærkveldi, stóð í nærri þrjár stundir, og var salurinn troðfull- ur, eins og mest gerist fyrir kosn- ingar. Felix Guðinundsson benti á ör- yggisleysi verkalýðsins, hve lítið, sem út af ber, og að sízt væri um of, þó að einni milljón af rikisfé væri varið í atvinnubætur tií bjargar bágstaddri alþýðu, jafnvel þótt það fé gæfi engan arð aftur í ríkissjóðinn, þegar fá- um einstaklingúm hafa ver ð geín- ar upp margar milljónir í bönk- unum. t'íér væri þó um engar gjafir að ræða han'da verkalýön- um, heldur verk, sem þyríti að vinna, hvort sem væri, eða fram- kvæmdir, sem bæru beinan arð. Þátttaká ríkisins í atvinnubótum borgarinnar ætti að tryggja til , fulls, að þeir Reykvíkingar, sem ekki éru orðnir sveitfastir hér, yrðu ekki settir hjá vinnunni.' Ekld sáust ráðherrarnir á fund- inum né aðrir bæjaríúlltrúar en Álþýðuflokksins.- Því spurði Björn BL Jónsson: Haídið þið, að engir hinna kæmu á fund til ykkar, ef kosningar stæðu fyrir dyrum? Þá stæði ekki á þeirn að koma til þess að segja ykkur, að þeir vildu gera alt hið bezta fyrir ýkk- ur; en nú sjáið þið áhugann á því. Síðar skýrði Héðinn Valdi- marsson frá því, að þegar hann, sem formaður fulltrúaráðs verk- lýðsfélaganna, bauð ráðherrunum á fundinn, þá bar Magnús Guð- mundsson því við, að hann væri kvefaður, en Jón Þorláksson mat meira að halda fyrirlestur í Verk- fræðingafélaginu en að sækja fund með atvinmilausum mönnum. — „Fimm pör akneyta keyþtí

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.