Alþýðublaðið - 18.11.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ SJ r fyrir áfl§ 1927 ásarnt nýjustu skipaskrá er komið út og fæst á skrifstofu Fiskifélags Islarads !er héðan föstudaginn 19. þ. m. vestur og norður um land til Noregs. Flutningur afhendist á fimtudag. Farseðlar sækist sama dag. MIe0 Bjariiason* af gáð®iai gefa mjólkurbúðirnar á Laugavegi 49 og Þórsgötu 3 í Reykjavík og Strand- götu 26 í Hafnarfirði. Von- andi, að útsölurnar verði mikilla rjómasölu aðnjót- andi fyrir þessa lækkun, enda fljótar að lækka meir, aukist viðskiftin að mun. Veðrið. Hiti niestur 3 stig, langminstur 12 stiga frost, á Grímsstöðum. Átt víðast austlæg, víðast hæg. Lítil snjókoma á Seyðisfirði. Annars stað- ar þurt veður. Loftvægislægð fyrir austan land, en hæð fyrir norðan land. Otlit: Austlæg átt, allhvöss um Suðurláglendið. Dálítil snjókoma sums staðar í hinum iandsfjórðuhg- unum, — Snjókoman í gærmorgun var sums staðar á . Suðvesturland- inu. íþökufélagar, sem ætla til Hafnarfjarðar, mæti við Góðtemplarahósið kl. 8 í kvöld'. Sem dæmi um það, hversu rétt „útgerdar- maðurinn ‘ svo kallaði í „Morgun- Talaðinu1 í gær fer nieð, má benda á það, er hann segir, að ekki séu „nema tvö ár síðan, að útgeröar- menn óbeðiö greiddu uppbætur fólki sínu umfram samningsbundið kaup.“ Hér er sagt rangt frá út- gerðarmönnum i vii og vísvitandi raagt, ef það er útgerðarmaðyr, fjem skrifar. Uppbæturnar vpru efcki greiddar „óheðið“, heldur - eftir býr tii á hverjum degi fisk- og kjöt-fars. Hringið tímanlega í síina 1440; — Aldrei notað annað en nýtt og gott efni. iWST Glænýjar Vínarpylsur. "WÍM gefum við nú af öllum kápuefnum, drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Barakastræti 14. Feggféður. Nýkomnar fjöldamargar fallegar tegundir. Úrvalið hefir aidrei ver- ið jafn-fjölbreytt og einmitt nú. Komið! Skoðið! Kaupið! Sigurður Kjartausson, Laugavegi 20 B. Sírai 830. Sími S30. (Gengið írá Klapparstíg.) boiðni stjórnar Sjómannafélagsins og í notum þess, að félagið iiaf&i teygt sig injög langt til samkomulags um kauplækkun rétt áður en togaraeig- endur fengu stórgróða veitiáranna. I’essa uppbót fengu þó þeir ainir, sem voru á togurunum við veiðar tiætði í salt og ís. Herluf Clausen, Simi 39. Nýkomið: Jólapóstkort, fjölbreytt úrval, á 10—15 aura. Myndarammar, ýmsar gerðir. Spegiar, afarvandaðir, ýmsar stærðir. Munnhörpur, afar- ódýrar. Amatörverzlunin við Auslur- völl. Rjómahússmjör og hangið kjöt, mjög gott, með lægsta verði í verzl. Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. í dag: Egg 18 aura. Kakao 50 aura. V2 kg. Gefins 1/-2 kg. strausykur, ef keypt er J/a kg. Kaffi, brent og malað. Laugavegi 64. — Simi 1403. Silk Floss hveiti, nokkrir pokar, mjög ódýrt. Strausykur 33 aura, brent kaffi 2.50 J/a kg. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Sódi 10 aura, Krystalsápa 40 aura, Persil, Flik Fiak, Sóiskinssápa, Blákka, Ödýrt. Laugavegi 64. Simi 1403. „Húsið við Norðurá“, íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnaríirði hjá Erlendi Marteinssyni, Iíirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og íhald“ og „Höfuöóvininn". VeggiEiyndír, faiiegar og ódýrar, Freyjugöiu 11. Innrömmun á sama stað. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginn. Undanrenna fæst í Alþýðubrauð- gerðinni. Verzlið við Vikari Það verðui notadrýgst. Frá AlþýðubrauðgerðinnL Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Ritstjóri og ábyrgðarmaöur Hallbjörn Halldórssoa. Alþýðupretttsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.