Alþýðublaðið - 19.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1926, Blaðsíða 1
reflfl iM af Mpýi&aflekkgHim Í92Ö. Föstuílaginis 19. nóvember. 270. tölublað. eru IsIshís ílmiiti m baldbeztn fataefni. gplp" Hotið sP&u! fnarstræti 17, Sitni 404. Khöin, FB., 18. jióy. SvartMðar varpá merkum and- siæðingum siirum í rangelsi. Frá Berlín er símað, að biaðið „Vorwárts" skýri -frá þvi; aÖ maxgir kunnir ítalskir stjórnmála- menn, þeir, er teljast til andstæð- inga svartliða, hafi verið hand- teknk og sitji 'nú í íangelsum viðs vegar á ítalíu. Uppturidaijsg, sera vekur niikla athygli. Frá Beriín er símað, aö þýzkur maður,^ Bergius, aö nafni, hafi fundið upp nýja aðierð til þe'ss að vinna oiíu úr kolum. Vekiir uppfundning þessi hina.mestu at- hygli, þvj að eftir öllum líkum að dæmo, tekur hún langt fram fyrri Uppíundningum á . þessu sviði. Fari svo, að hún reynist vel, en því er íastlega búist við, gera menu ráð fyrir, að verð á ben- zíni og stelnolíu muni faiia um heim alian að mikium mun. Sum- ir álíta, að uppfundning þessi muni leiða það af sér, að þjóð- irnar í Evrópu 'geti gert sig .al- gerlega óháðar olíumarkaðinum í Ameríku. [nnflutninguriini. FB., 19. nóv. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: ínnfluttar vörur í október hafa rtumið alls 2890919 kr.( þar af til Reykjavíkur 1890734 kr. ¦4 1R ¦ ¦ '¦¦'¦¦ : ¦ ' ll M. M. - ¦ i á morgun af hemdusn við *ii©ð hverri Wtf^' 1 krósra sðln "HH tölusettan miða, sem gefur handhafa kost á að eignast nýtt d'ilkalæri í sunnudagssteikiná. — Miðarnir verða dregnir út á laugardagskvöldið 20. þ. m., og númerin jafnframt' birt í gluggum verzhmarinnar og vinnendum þá samstundis afhentir vinningamir. Það, sem vér sérstak'íega parfum að minna yður á: "-• Strausykur.....:I4 kg. 34 aura Haframjöl ...... \:-> — 27 — Hveiti........'/-! — 30 — Molasykur.....XU — 39 — Export....... stykkið 60 '— Eirfiks~epli . . . V-' kg. 90 — M oiium hiiluvSrnm ffefum vid 1©%'æfslátt. Festið yður í minni, að hér er lágt vörnverð og nýttkjöt ókeypis handa fjölskyldunni á sunnudagmh, ef heppnin fylgir. Taisimi 822. ' LaHffavegi 2S. Talsími' 822. með þvi að skif.ta við mig: Sm'öhvítur strausykur 33 aura, Java-kaffi, óbrent, 2 kr., Hveiti 25 aura, Spaðkjöt 65 aura, Hangikjöt 1.10, Sódi 10 aura, Sápa 40. aura !/a kg., Persil, Flik-Flak, Sólskinssápa, Biákka, ödýrt. Egg 18 aura, 'Epli 50 aura, Blóðrauð kassaepli 75 aura, Vínber, Bananar, Appelsínur, mjög ódyrt. SteinOlía, bezta teg., 32 aura lítrinn. Léirvörur, Búsáhöld, Fatnaður o. fl. afaródýrt. Fátækir verða efnaðir og efnaðir ríkir með því að skifta við mig. Langavegl 64. Sími: 1403.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.