Alþýðublaðið - 23.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1926, Blaðsíða 1
1926, Þriðjudaginn 23. nóvember. 273. tölublað. Erleed siiisskeji!. Khöfn, FB„ 21. nóv. 'h'á kolanámudeilunni ensku. Frá Lundúnum er símað, að samþykt hafi verið á fulltrúa- fundi námumanna að skipa námu- mönnunum i ölium námuhéruðun- uni að gera þegar tiiraunir tii þess að komast að friðarsamning- um. [Hér mun að sjálfsögðu vera að eins um ráðleggingu að ræða.] Menn búast við því, að friðar- samningar verði fullgerðir í viku- loldn. Þjóðaráðstema að vorí. . Frá Genf er símað, að nefnd sú, sem Þjóðabandalagið kaus til þess að undirbúa alþjóöaráð- stefnu til þess að ræða fjárhags: mái, hafi ákveðið, að ráðsteín- una skuli ’nalda í maímánuði 1927, og verða rædd á henni ýmis iðn- aðar-, landbúhaðar- og verzlunar- mái. Beniard Shaw ætiar að styrkja sænsltar bókmentir. Frá Lundúnum er símað, að Bernard Shaw hafi nú séð -'sig um hönd, og ætli hann nú að þiggia Nobels-verðiaunin, en hann kveÖst ætla að verja þeim til styrktar sænskum bókmentum. Khöfn, FB„ 22. nóv. Undantekmng. Frá Lundúnum er símað, að nánnimenn og námueigendur í Nottinghamshire hafi gert nreð sér fyrsta héraðssamninginn. Samsæri i Rúmeniu. Frá Búkarest er símað, að kom- *«t hati upp um samsæri, sem gera átti í þeim tilgangi að setja Carol krónprinz á konungsstól í Rúmeníu. Fregn um samning Rússa og Tyrkja. Frá Lundúnum er símað, að samkvæmt skeytum frá Búkarest hafi Rússar gert hermáiasamband ® MaeaglkJ^fslæri i kaiipfeiefL Af þvi ég fann, að aliur sá fjöidi fólks, sem í verzlun okkar kom og keypti síðast liðna viku, líkaði ágætlega sú nýbreytni, að hver viðskiítavinur verzlunarinnar fengi happdrættismiða, sem gæfí honum og fjölskyldu hans gleölietft og ánægjulegt tæklfæii að reyua lieppnlim og fá góðan islenzkan rétt á sunnuriagsborðið. En með þvi að í þetta sinn gátu að eins 10 fjölskyidur orðið^ aðnjótandi þessarar ónægjulegu heppni, þá höfum við ákveðið að gefa öilum tækifæri aftur út þessa viku, sém verzla við okkur fyrir og þar yfir, enn þá fullkomnari og ljúffengari rétt en síðast, og verður næst komandi laugardagskvöld dregið um Ml Ms»iigik|l>fsIíæEÍ., paaa feeafti fáanlegii. Allir, sem kaupa hjá okkur, livort heídur í matvöruverzluninni eða sköverzluninni, fá einn happdræltismiða með hverjum einnar krónu i.aupum. Vinningarnir vcrða auglýstir í gluggum verzlunarinnar næst komandi laugardagskvöld eftir kl. 8 og um leið afhentir vinnendunum. . Elriioig8 £iaE3E53E*:5SíaESSSS2ES3ES3SSS 1 f isflendwvöruMoinni | I fæst: B ^ Hveiti 0,30. Haframjöl ^ 0,27. Hrisgrjón 0,27. Ex- H 0 portkaffi. Eiríks-epli. ^ g Molasykur 0,39. Verðið ^ ö er miðað við l/s kg. n g 10°/o af hilluvörum öllum g ES3EEaeS3EaEí3ESSS*2EE3E5asa saEsaES3EsaEaEsaesaEssssacs3 | í skóverzinnni fæst: | 1 Inniskör kr. 3,00 parið. B P Kiossar. Klossastígvél. 0 Ö Karimannaskóhlífar. 0 fjj Karlinannaalffatnaðir. | Ö Vetrarfrakkar og fleira. S 0 0 E3EE3E5aCSaCSSCS5ES3EaES3ESa llrikiir Leifsson, Talsími 822. Lssngavegl Talsími 822. [1] ftensla i Klapps-æfinptn fyrii* bakvelklada byrjar í pessari viku. Fólk gefi sig fram við Jón Þorsteinsson í Miillers- skólanum frá kl. 4—5. Eftirlitslaéknir'Árni Pétursson, Uppsölum, heima 2—3. við Tyrkí á fundinum í Odessa, og hafa Rússar í honum lofað Tyrkjum iiðveizlu, ef ráðist er á þó.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.