Alþýðublaðið - 23.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1926, Blaðsíða 1
Qefið nt af MpfÞufl&hkmuím ¦ sfc\ ^ . j v-.; \ 1926, Þriðjudaginn 23. nóvember. 273. tölublað. Ei8I©iiii sfimskeyf L Khöfn, F8., 21. nóv. ^rá kolanámudeilunni ensku. Frá Lundúnum er símað, að samþykt haíi verið á fulltrúa- fundi námumanna að skipa námu- mönnunum í öllum námuhéruðun- um að gera þegar tiiraunir til þess að komast að friðarsamning- um. [Hér mun að sjálfsögðu vera að eins um ráðleggingu að ræða.] Menn búast' við því, að fríðar- samningar verði íullgerðir í viku- lokin. ÞjöðaráSsíeína'að vori. . Frá Genf er símað, aÖ neind sú, sem Pjóðabandalagið kaus til - þess að undirbúa alþjóðaráð- stefnu til þess að ræða fjárhagsr mái, haíi ákveðið, að ráðstefn- una skuli halda í maímánuði 1927, og verða rædd á henni ýmis iðn- aðar-, landbúnaðai- og verziunar- mál. Bernard Shaw ætlar að styrkja sænskar bókmentir. Frá Lundúnum er símað, að Bernard Shaw hafi nú séð 'sig um hönd, og ætli'hann nú að þiggja Nobels-verðiaunin, en hann kveðst ætla að verja þeim til styrktar sænskum bókmentum. Khöfn, FB„ 22. nóv. Undantekning. Frá Lundúnum er símað, að námumenn og námueigendur í Nottinghamshire hafi gert með sér fýrsta héraðssamninginn. Samsæri i Rúmeniu. Frá Búkarest er sírnað, að kom- tot hafi upp um samsæri, sem gera átti í þeim tilgangi að setja Carol krónprinz á konungsstól í Rúmeníu. Frean um samning Rússa og Tyrkja. Frá Lundúnum er símað, að samkvæmt skeytum frá Búkarest h»fi Russár gert hermálasamband. Af þvi ég fann, að allur sá fjöldi fólks, sem í verzlun okkar kom og keypti síðast iiðna viku, Jíkaði ágætlega sú nýbreytni, að hver viðskiftavinur verzlunarinnar fengL happdrættismiða, sem gæfí honum og fjölskyldu hans gleðilegt m mmMmt tækifæri að repa heppnlaa Og fá góðan islenzkan rétt á sunnudagsborðið. En með þvi að í þetta sinn gátu að eins 10 fjölskyidur orðið^aðnjótandi þessarar ánægjulegu heppni, þá höfum við ákveðið að gefa öílum tækifæri aftur út þessa viku, sém verzla við okkur fyrir •jir* 1 krénu ^ÍNI og þar yfir, enn þá fullkomnari og ljúffengari rétt en síðast, og verður næst komandi laugaidagskvöld dregið um 10 Hangikjðtslæri, þau beztu fáamlegu. Allir, sem kaupa hjá ökkur, hvort heldur í matvöruverzluninni eða skóverzluninni, fá einn happdrætíisrniða með hverjum einnar krónu kaupúm. Vinningarnir vcrða ailglýstir í gluggum verzlunarinnar næst komandi laugardagskvöld eftir kl. 8 og um ieið afhentir vinnendunum. . Eirfikur Leifse©is, Lautgs&vegi HtS6 EaE2E3E3E2E3E3ESE5Ea r.B Í^E5EaEaE3E2E2EaEa££3 113i.¥l eií fl ii ¥ör ii li áilniil | u fsesís " jj Hveiti 0,30. Haframjöl | íj 0,27. Hrisgrjón 0,27. Ex- 0 gjj portkaffi. Eiríks-epli. 0 | Molasykur 0,39. Verðið | n er miðað við Va kg. n elO°/oafhilluvörumöllum n E£3C£3esaESaES3!ESES2EaEaiSa jj1 slcóverzíuiini fæst: 0 Inniskör kr. 3,00 parið. | a Klossar. Klossastígvél. 0 ö KarJmannaskóhlifar. u Karlmannaalffatnaðir. 4 VofrarfraHo. ,-.« {1«;_„ U : assaEaEsaEsaEsaEsaEaESEa Vetrarfrakkar og fleira. Elrf&nr Leifsson. Talsími 822. Laugavegi 2S« Talsími 822. m Kensla í Klapps-æfinonm fyrir bakveikiaða byrjar í þessari viku. Fólk gefi sig fram við Jón Þorsteinsson í MQUers- skólanum frá kl. 4—5, Eftirlitslæknir'Árni Pétursson, Uppsölum, heima 2—3. við Tyrki á fundinum í Odessa, og hafa Rússar í honum lofað Tyrkjum liöveizlu, ef ráðiaft er áþá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.