Alþýðublaðið - 30.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1926, Blaðsíða 1
Cffefið úf aSr A’þýðuilokknum • 92h, Þriðju . i 30. nóvcmber. 279. tölublað. Læknavísiidin staðfesta pað, að islenzkt ullarband sé bezt í nærföt. Notið eingöngu band frá Álafossi. — Það er bezt. áfgreiðsla UIK Hafnarstræti 17„ pwi iiér gerast feefrl feaiip en á ilfsiilimiiiiie Jólavörurnar tru komnar til Edinborgar; hefir sérstaklega verið vandað til innkaupanna. Úr- valið er meira en nokkru sinni fyrr og vörurnar svo glæsilegar, að vér erum fullvissir um að geta fullnægt kröfum yðar. — Vegna sérstaklega hagkvæmra innkaupa eru vörur pessar mun ódýrari en alment gerist. W9* Vér bjóðum enn befisr9 pvi frá í dag íii jóla gefum við 10% afsfiátf frá öessu lága verði á öllum vörum verzlunarinnar. Verzlið i EMBÖRG til jðlanna og Þér munuð komaít að raun um, að gar fáið gér befrl feestefejðr en alanenf gerfsf á áfsðium0 í EDiMBORO fáið gér alt, beztu búsáhöMin, leirtauið og leikföngin og alla hugs- anlega hluti fyrir kvenfólk í vefnaðarvörudeiMinni. Afhuglð gæðt og verð. Kosnið í dag. — Fylgist atieð ffélksstraiimiaiiMS til Grlénd sinisÍtéytL Khöfn, FB., 29. nóv. Kolanámudeilan enska. Frá Lundúnum er símað, að ný námuhéruð hafi fallist á frið- arskihnála námueig^ nda. Menn búast við því, að 630 000 námu- merin vinni í námunum í lok þessarar viku. Velmegun í Bandaríkjunum. Frá New-York-borg er símað, að Hoover, verzlunarmálaráðherra Bandaríkjanna, hafi komist að þeirri niðurstöðu í ársskýrslu Fa-ndnr i ffyrír afvinnnlausa rae*in verður í Bárunni á morgun, 1. dez., kl. 1 e. h. Umræðuefni: Krafa um auknar atvinnubætur. Skorað er á alla atvinnulausa menn og sérstaklega þá, sein hafa skráð sig, að rnæta og það stundvíslega. Konur atvinnulausra marna eru velkomnar. Framkvæmdastjórn falltrúaráðstns. sinni, að velmsgun íbúa Banda- ríkjanna hafi vaxið svo mjög síð- ast liðið ár, að nú verandi vel- megun sé einsdæmi í sögu lands- ins. Framleiðsla á nauðsynlegum og ónauðsynlsgum varningi og eyðsla heiir aldrei verið jafn- mikil og nú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.