Alþýðublaðið - 30.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1926, Blaðsíða 1
föefið út af Alþýðuflokknum ¦imh, Þriðiu 30. nóvember. 279. tölublað. Læknavisindi. staðfesta pað, að islenzkt ullarband sé bezt í nærföt. Notið eingöngu band frá Álafossi. — Það er bezt. fgreiðsla Hafnapsti-ætl 17. pwl Iiér fferasf hetri kaup en á útsiHunum. Jólavömrnar tru komnar til Edinborgar; hefir sérstaklega verið vandað til innkaupanna. Úr- valið er meira en nokkru sinni fyrr og vörurnar svo glæsilegar, að vér erum fullvissir um að geta fullnægt kröfum yðar. — Vegna sérstaklega hagkvæmra innkanpa eru vörur pessar mun édýrari en alment gerist. ¥ér bjéflum enn netur9 N M í dag íii jóia gefum við 10% afsflátf frá pessu lága verði á óllum vorani verzlunarinnar. Verzlið I EMMBORG til jólanna og Þér munuð komafí að raun um, að öar fáið pér betri kostakjtir en almenf gerist á útsoium. 1 EDINBORG fáið pér alí, beztu búsáhöldin, leirtauið og leikföngin og alla hugs- anlega hiuti fyrir kvenfólk í vefnaðarvórudeildinni. Athugið gæoi og wero. Komið í dsisg. Erfestfi simskeyti. Khöfn, FB, 29. nóv. Kolanámudeilan enska. Frá Lundúnum er simab, ab ný námuhéruð hafi fallist á frið- arskilmála námueigenda. Menn búast við pví, að 600 000 námu- menn vinni í námunum i lok pessarar viku. Velmegun i Bandarikjunum. Frá New-York-borg er símab, að Hoover, verzlunarmálaráðherra Bandaríkj'anna, hafi komist að peirri niðurstöðu í' ársskýrslu Fnndar fypip atvinnulausa " menn verður í Bárunni á morgun, 1. dez., kl. 1 e. h. Umræðuefni: Krafa um auknar atvinnubætur. Skorað er á alla atvinnulausa menn og sérstaklega pá, sem hafa skráð sig, að mæta og pað stundvíslega. Kon.ur' atvinnuíausra manna eru velkomnar. Framkvæmdastjórn fulltrúaráðsins* sinni, að velmegun íbúa Banda- ríkjanna hafi vaxið svo mjög síb- ast iiðið íír, að nú veraridi vel- megun sé einsdæmi í sögu lands- ins. Framleiðsla á naubsynlegum og ónauðsynlegum varningi og eyðsla heiir aldrei verið jafn- mikil og nú.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.