Alþýðublaðið - 02.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.12.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Læknavisindin staðfesta pað, að íslenzkt ullarband sé bezt í nærföt. Notið eingöngu band frá Álafossi. — Það er bezt. Afgreiðsla ALAFOSS, Hafnarsti'æti 37. félagsins í vetur verða sem hér segir: FIMLEIKAR 1. flokkur : Miðvikudögum kl. 7,45—8,45. Föstudögum kl. 9—10. Laugardögum kl. 7,45—8,45. FIMLEIKAR 2. ffokkur: Miðvikudögum kl. 7—7,45. Föstudögum kl. 8—9. Laugardögum kl. 7—7,45. ÍSLENZK GLÍMA: Miðvikudögum kl. 8,45—10. Laugardögum kl. 8,45—10. GRÍSK-RÓMVERSK GLIMA: Mánudögum kl. 8,30—10. Föstudögum kl. 8,30 — 10. HNEFALEIKAR: Þriðjudögum kl. 8,30—10. Fimtudögum kl. 8,30—10. KENNARAR: Jón Þorsteinsson frá Hofsstöðum kennir fimleika og ís!enzka glímu. Ágúst Jóhannesson kennir grísk- rómverska glírnu — Jóhann Boga son kennir hnefaleika. Æfingar i fimleikum og ís- lenzkri glímu fara fram í fim- leikahúsi mentaskólans, nema á föstudögum eru fimleikaæfingarn- ar í fimleikahúsi Barnaskólans. — Æfingar í gnsk-rómverskri giímu og hnefaieikum fara fram í búningsherbergjum Íprótíavall- arins. Félagar! Sækið æfingarnar vel! St|ória glfmiaSélagsms „Ás’Bsnaifios44. Jólabazarlnn er nil opnaðisr. AthugiO Jólagjafirnar í tíma, á meðan mestu er úr að velja. Mappdrættlsmlði gefinn með 5 króna veraslun. 10% afsláttur af öllum vörum. Verzl. Egiil Jaeobsen. Jólatré, Jólatrésskraut, Jólakerti, Stjörnublys, Flugeldar, Spil, Mann- töfl, Skautar, Barnaleikföng. Hann- es Jónsson, Laugavegi 28. Taurullur 55 kr., Tauvindur 25 kr., Barnavöggur 25 kr. Laugavegi 64. Sími 1403. „Húsið við Norðurá", íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfiröi hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna,“ „Bylting og ihald“ og „Höfnðóvininn". Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Tengdamanuna Leikrlt í 5 þáttum, eftir Kristínu SÍgfúsdóttur, verður leikið i Iðnó í dag 2. p. m., kl. 8 !/s síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. §081!” AtSs. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. "^901 NiðHPsetí verð. Simi 12. ^fmi 12. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Ka ipfélaginu. Alpýðuflokksfólk I Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið því í Alþvöublaðinu. Jéliii nálgast. Heiðraðir viðskiftamenn, sem hafa lrngsað sér að fá fatnaö hjá mér fyrir jólin, en hafa enn þá ekki átt tal við mig um það, eru hér með vinsamlega beðnir að geraþað sem fyrst, par eð óhjákvæmilegt verður að synja mörgum, er koma á siðustu stundu. Kétt verð á í'éti&iKis tfma á réttíssíi stað. Sími 653. klæðskeri. Laugavegi 21. Spegiar, mjög vandaðir, 3 stærðir, afaródýrir. Amatörverzlunin víð Austuivöll. Skrifstofa Sjóniannafélags Reyk- javíkur í Hafnarstræti 18 upþi verður fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4 — 7 síðdegis. — Atkvæðaseölar til stjórnarkosninga eru afhentir þar. Útsala á brauðum frá Alþýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Ritsti'.irt uii ábyrgðannaöur H.illhjörn Halldórsson Alpýðu;>rentsmiðjan. Upton Sinclair: Srniður er ég ne'ndur. XVIII. Ég heyrði mömmu draga þungt andann og eiginmann hennar nöldra í barm sér. Ég stóð á fætur. „Komið þér sælir, Billy!“ sagði tilgerðarrödd, — ein af pessum röddum, er ætlaðar eru sérstaklega íyrir samkvæmislífið. „Slæmi drengur! Hvers vegna komið pér aldrei Og heimsækið okkur?“ „Ég ætlaði að koma á morgun," sagði ég, pvi að hver gat sannað hið gagnstæða? „Frú Stebbins! Leyfið þér mér að kynna yður frú Tszchniczklefritszch." , Mér pykir mjög unaðslegt að kynnast yð- ur,“ sagði frú Stebbins. „Ég hefi svo oft heyrt manninn minn tala um manninn yðar. En hvað pér iítið vel út, frú!“ Hún pagnaði, og mamma, sem vissi, hvað nafnið hennar var hræöilegt, flýtti sér að segja citthvað vingjarnlegt. „Já, frú! Þetta land á ágætiega við mig. Frá því, að ég kom hingað, hefi ég ekkert gert nema ekiö og etið, — bara e'tið og etið.“ ,,0g herra T—S!“ sagði ég. , Hvernij liður yöur, herra T -S?“ , Sæmilega, frú!‘ sagð'. T—3. Hann haiði verið með fulian munnlpn og-neytti allrar orku til pess að kyngja. Máttur stéttaskiftingarinnar er furðulegur! Hér var mamma, góð kona eftir sínum hætti, er hafði unnið baki brotnu alla sína æfi og hafði heppnast lífsbaráttan með afbrigðum vei. Hún hafði alt, er keypt varð fyrir pen- inga. Bezta hárgreiðslukona hafði gengið frá hári hennar; kjóll hennar var sniðinn af bezta skraddara; hringir hennar og armbönd valin af bezta skrautgripasala, og þó var ekkert „rétt“; enginn máttur á jörðu gat gert pað „rétt“, og mamma vissi pað og engdist sam- an af meðvitundinni um það. Og hér var frú Stebbins, sem aldrei hafði gert nytsamt verk á æfi sjnni, nema ef talið er með að velja sér ríkan eiginmann, en þó var frú Stebbins „eins og hún átti að vera“, og marama vissi pað, og í nærveru hinnar kon- unnar var hún í skelfingu, hver taug bók- staflega titrandi. Og hér var T—S gamli, sem vel gat hafa óskað þess, er hann sagði, af heilum hug, að frú Stebbins mætti fara til fjandans. En af pvi að hann var kvæntur og j)ótti vænt um konuiia sína, pá titraði hann Iíka og svelgdi niður mat sínum! Frú Stebbins er eln þeirra amerískra eigin- kvénna, S3m ekki leyfa hjónaband.'nu og barnsfæðingum að afskræma eða lýta lik- amsvöxt sinn. Dóttir hennar lieíði getað verið í fölbláa kjóinum hennar. Köld, grá augun horfðu út úr hrukkulausu andliti frá áhyggju- iausri sá). Hún lét sér ant um listir og gáfur, en hún gleymdi aidrei aðaiskyldu sinni, — að mikla sæmd ættarinnar. Þegar hún var gerð kunnug kvikmyndaleikkonu, pá var hún vingjarnleg, en hún gleymdi ekki mismunin- um á ieikkonu og dömu. Þegar hún var gerð kunnug ókunnum manni, sem ekki gekk í buxum, þá lét hún sem petta væri daglegur viðburður og sýndi á engan hátt vott lítil- sigldar, mannlegraf forvitni. Nú bættist Bertie í'fiópinn. Hann var full- vaxinn, en naumast iaus við pann aldur, er menn eru bólugrafnir í frarnan, og hann kunni ekki að öllu leyti við sig í fötunum, er hann hafði lagt svo mikið kapp á að yrðu óaðfinnanieg. Systir Berties sat kyr í sæti sínu og neitaði með öllu að vera viðriðin uppátæki möður sinnar. En Bertie hafði markmið, og þegar ég hafði kynt hann fyrir öllum, þá sá ég, hvað hann girntist, Maríu Magna! Bertie sá sjálfan sig í anda sem nokkurs konar konungsson í kvikmyndaheim- inum. Hann var þann veg settur í þjóðfé- laginu, rð sigurvinningar hlutu að vera auð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.