Alþýðublaðið - 04.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1926, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefiö út af Alþýðuflokknum eflið öér bezt með' Dví að nota ein~ gongu íslenzkar vörur, — Biðjið fyrst um fiað innlenda. — Hver króna, sem Bér sparið landinu, getur orðið mörg íjúsnud fyrir bðrn yðar. Fatadúkar frá Álafossi kiæða yður bezt. Það er iika islenzk vara. Algr. ÁLAFOSS. Hafnarstræfi 17. Atvinnubótamálið. Rikisstjórnin svarar kröfum atvihnulausra. Forsætisráðher'ra, pg a)tvirmu- málaráðherra gáíu nefnd atvinnu- lausa fólksins svör sín kl. 2 í gær. Voru pau á þá leið, að ríkisstjórn- ni væri reiðubúin til að setja báð- ar mulningsvélar stjórnarinnar í vinnu, og gætu þá um 20 nienn fengið vinnu þar. Skyldi muln- ingstunnan greiðast eftir mati, miðað við gangverð í Reykjavík, «n frá dragist kostnaður. Sömu- !eið;s myndi, ef þess væri óskað, lagt lokræsi að landsspítalanum, og væri það vinna fyrir svo sem fimm menn í viku. Betur má ef duga skal, því að þetta er ekki nema kák, svipað eins og það væri að henda bveiti- korni í hungraðan fíl, eða að veita þingmanni, sem er með ráðherra i maganum, síldarmatsmanns- stöðu á Siglufirði. En það er eitt; — það er fullkomin játning stjórnarinnar á því, að eitthvað verði að gera, og að það sé hún, sem bexi að gera það. 7. pll£| Alfiýðusambands íslands kom saman til fyrsta fundar i gær kl. 2y2 e. h. í Kaupþings- salnum. Þingsetning. Forseti Alþýðusambandsins, Jón Baldvinsson, setti þingið með stuttri ræðu, bauð þingmenn vel- ikomna og árnaði þinginu heilla. Starf smannakosning. Forseti þingsins var kosinn fíéðinn Valdimarsson. Varaforseti var kosinn Ágúst Jósefsson. Þingskrifarar voru kosnir Pétur G. Gudmundsson og Stefán Jóh. Stefánsson. Þátttaka. íuttugu sambandsfélög höfðu sent íulltrúa til þingsins við þing- .setningu, þar af 6 með aðsetur í Rvík, og voru rulltrúar samtals 68. Fjöldi félaga utan af landi hafði ekki getað komið við að senda fulltrúa, aðallega vegna óhag- stæðra skipaíerða. Komu þegár fram raddir um það, að þirtgtími þessi væri óhent- ugur, betra að halda sambahds- þingin að vorinu. Þessi félög höfðu sent fulltrúa: Bakarasveinafélag íslands 2. Hið ísl. prentarafélag 2. Jafnaðarmánnafélag Akureyrar 2. Jafnaðarmannafélag íslands 4. Jafnaðarmannafél. Vestm.eyja 2. Sjómannafélag Hafnarfjarðar 3. Sjómannafélag Reykjavíkur 14. Verkakv.fél. Framsókn, Rvík 6. Verkakv.fél. Framtíðin, Hafnf. 3. Verkakv.fél. Hvöt, Vestm.eyj. 3. Verkamannafél. Báran, Eyrarb. 1. Verkam.fél. Bjarmi, Stokksey. 1. Verkam.fél. Dagsbrún, Rvík 8. Verkam.fél. Drífandi, Vestm.ey. 4. Verkamannafé!. Hlíf, Hafnarf, 3. Verkamannafél. Siglufjarðar 3. Verklýðsfélag Bolungavíkur 2. Verklýðsfélag Norðfjarðar 3. Verklýðsfélag Þingeyrar 1. Verklýðsfélag ÖnHrð^'nga 1. Nefndakosningar, Nokkrar ías;anefn:lir voru kosn- ar á íundinum. En tími vanst ekki tii að kjósa þær allar. í laganefnd voru kosnir: Stefán Jóh. Stefánsson. Guðm. Einarsson, Stokkse. Þorsteinn Víglundarson. 1 stefnuskrárnefnd voru kosnir: HaraldUr Guðmundsson. Jón Baldvinsson. Davíð Kristjánsson. Jón Rafnsson. Pétur G. Guðmundssori. í fjárhagsnefnd voru kosnir: Kjartan ólaísson. Jón Baldvinsson. Björn Bl. Jónsson. Jón A. Pétursson. Felix Guðmundsson. Nefndir skipadar af forseta: l kjörbréfanefnd: Kjartan Ólafsson. Ágúst Jósefsson. Davið Kristjánssön. f dagskrárnefnd: Forseti Alþýðusamb. (sjálfkj.) Pétur G. Guðmundsson. B"arni Eggertsson, Eyrarb. Brunabótáf élagið Nye danske Brandforsikriiigs Selskab eitt af allra elztu, tryggustu og efnuðustu vátryggingarfélögum Norð- urlanda tekur í brunaábyrgð allar eigriir manna hverju nafni sem nefnásf. Hyergi betri vátryggingarkjðr. ^^*" Dragið ekki að vátryggja par til i er kviknað Aðalumboðsmaðuf fyrir ísland er Sighvatur Bjarnáson, Ai|itniannsstíg 2. r. Guðm. Flnnbogason laiidslsókavörður flytur eriridi um b51v og Fagn @g pjéðnýíigig pess í Nýja Bíó sunnudaginn 5. dez. 1926 kl. 3 síðd. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir í bökaverzl. ísafoldar og Sigf. Eymundssonar í dag og á morgun í Nýja Bíó kl. 1—3. Allir ættu a^ teranati8ygg|a ** strax! Hordisk Brandforslkrlng H.f. býður lægstu fáanlegu iðgjöld og fljóta afgreiðslu. Sími 569. Aðaiuboð Vesturgötum 7. Pósthólf 1013. Saf naðarlnndnr verður í dómkirkjunni kl. 5 síðd. á morgun. Rætt verð- ur um að reisa nýja kirkju í Reykjavík og um heim- ilisguðrækni. Málshefjandi Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. Sóknarnefndin. Næsti þingfundur hefst í dag kl. 5 á sama stað. Alpýðusambandið. í sambandinu eru nú 28 félög. Á árinu 1925—26 hafa 6 félög gengið í sambandið, en 3 félög bíða þéss að verða tekin upp. Auk þess eru í fiórðungasam- böndum Austfjarða og Norður- lands 7 félög, en fjórðungssam- band fyrir Vestfirði er að eins óstofnað. Af sambandsfélögunum eru 3 sjómannafélög, 3 jafnaðarmanna- €réð og ódýr drengjaföt kominn í KLÖPP. ' íélög, 4 verkakvennafélög, 5 blönduð verkmannafélög karla og kvenna, 2 iðnfélög, en afgangur- inn er verkmannafélög. 1 sambandinu eru alls 4800 manns, þar af eru 1000 konur. ¦^Œ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.