Alþýðublaðið - 20.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.12.1926, Blaðsíða 4
6 ALEÝÐUBLAÐIÐ Nýkomið mikið úrval af hentagam lólaglðfnm: Heiiit frá París: Silkisokkar, silkipeysur og golftreyjur. Silkisjöl og slæður, verð frá kr. 2,00 til kr. 100. Vasaklútar, hanzkar, afarmikið úrval. Silkitricotine- og lérefts-kvennærföt, falleg, ódýr. Barnasokkar úr ull, bómull og isgarni og óíal margt fl. að ógleymdum LÍFSTYKKJÚNUM, bæjaFins mesta og ieezta úrval. Lffstykkjabúðin, Austurstræti 4. Á Laugavegl 64 sel ég: Hangikjöt 95 aura 7-’ kg. Saltkjöt 55 og 65 aura. — Hveiti frá 22 aura. — Gerhveiti 30 aura V-’ kg. — Mjólkurdósir 50 aura. — Súkkulaði 1,50. Blóðrauð Epli 50 aura og 75 aura. — Sóda 10 aura. — Kristalsápu 40 aura V- kg. — Flestar aðrar nauðsynjavörur Iægsta verði. — Steinolíu, beztu tegund. Nokkrir afarvandaðir karlmannafatnaðir og yfirfrakkar með sérstöku jólavtrði'. — Skófatnaður afaródýr. Á Laugavegi 28: Jólatré. — Jólatrésskraut. — Stjörnuljós. — Leikföng alls k., t. d. Dúkkuvagna. — Dúkkur. •— Hestar. — Hjólbörur. — Sleðar. —• Skautar. — Manntöfl. — Spil. — Harmonikur (hálft verð). — Jólakerti. — Skrautmunir alls k. úr eik, kopar og messing. — Postulinsbollar áletraðir. — Jólabollar. — Matarstell 22 kr. — Þvottastell 9,75. — Tauvindur. — Taurullur. — Aluminiumpotta og email. olíugasvélar 12,50 og alls k. varahlutar í pær. laimes Jénfssoaa. Dagsbrúnarmenn! Munið að skrif- stofa félagsins er opin mánudaga miðvikudaga og laugardaga kl. 6 il 7 Va e. m. Mjólk og rjómi fæst allan daginn 1 Alpýðubrauðgerðinni. IJtsala á brauðum frá Alþýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Eðk laSnaðaPstefMaumMaip er hentug jólagjöf. Fæst hjá bók- sölum. Utbrelðið Alþýðaklaðið! ijil mikill afsláttur af karlmanna-fötum nú til jólanna. T. d. ágæt cheviotsföt á kr, 98,00. Önnur föt frá 65 kr. Vetrar-frakkar nýsaumaðir kr. 98,00. Ullarpeysur (Golftreyjur) karla, kvenna og ung- linga áfar-ódýrar. Laugavegi 3. Andrés Andrésson. Veggfóður. Nýkomnar fjiidamargar fallegar tegundir. Orvalið hefir aldrei ver- ið jafn-fjölbreytt og einmitt nú. Komið! Skoðið! Kaupið! Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B Sími 830 Sími' 830. (Gengið frá Klapparstíg.) Vetrarsjöl, tvilit, mjög ódýr, nýkomin. Narteim Einarsson k Go. Hús jafnan til sölu. Hus tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Aipýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á mörgnana. „Húsið við Norð.iu’á", íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og.íhald“ og „Höfuðóvininn“. Gerhvéiti 30 áur. (2 kg- Verzl. Elíasar S. Lyngdál. Sími 664. Stórar mjólkurdósir 40 aur. Verzlun Elísar S. Lyngdal. Sími 664. Sykur 35 aura. Verzl. Elíasar S. Lyngdal. Sími 664. Smjörlíki ^5 aura. Verzl. Elías- ar S. Lyngdal. Sími 664. Sæt saft 45 aura. Verzlun Ei- íasar S. Lyngdal. Sími 664. Kerti, kassinn á 55 aura. Verzl. Elíasar S. Lyngdal. Sími 664. Spil frá 40 aurum. Verzl. El- íasar S. Lyngdal. Sími 664. Appelsínur á 15 aura. Verzl. Elíasar S. Lyngdal. Sími 664. Steinolía, Sunna, á 32 aur. líter. Verzl. Elíasar S. Lyngdal. Simi 664. Frá Aljrýðubrauðgerðinni er opnuð ný brauðabúð á Framnes- vegi 23. Fægilögur (Blanco) á guli, silfur, nikkel, píett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. Portdyrastengur eru ódýrastar í vinnustofunni Aðalstræti 11 (bakhús). Úrval af rammalistum. Innrömmun á sama stað. Föt hreinsuð, pressuð og við- gerð, fljótt, vel og ódýrt. Fötin eru sótt og send heim. Á sama stað eru góð smoking-föt lítið not- uð til söíu. V. Schram, Ingólfs- stræti 6. Brauð og kökur frá Aljrýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórssos. Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. að ég hefði ekki getað notað söguna hvort sem var. Herra Stebbins er ein af okkar ,heil- ogu kúm‘. Verið pið sælir, og pakka ykkur fyrir.“ Hann lagði af stað, 0g þá varð ég alt i einu gagntekinn af óttanum við blaðafrétt- irnar. Ég gat blátt áfram ekki litið framan í fólk sem verndari bolsivíka! Ég hrópaði á eftir honum: „Ungi maður!" Fréttaritar- inn snéri sér við kurteisiega til þess að hlýða á mig. „Ég segi yður pað, að herra Smiður er ekki byltingamaður!-Tákið pér rétt eftir pví!“ Ungi maðurinn brosti vantrúaður. Ég bætti við: „Hann er kristinn!“ Þá hló íréttaritarinn upphátt. XXVII. Við komumst til Verkamannamusterisins, og par var alt í uppnámi í tiiefni af pví, sem gerst hafði fyrir framan „Prinzinn" dag- inn áður. Ég hafði átt von á, að lögreglan rnyndi beita nokkurri hörku, og hér voru lifandi sýnishorn þess, — menn með sára- umbúðir um höfuðið, menn, sem voru að fletta frá sér skyrtunum eða bretta upp ermarnar ti! pess að* sýna svarta og bláa marbletti. í stofunum, þar sem veitingahúss- menn höfðu aðalbeykistöð sína, var mikill fjöldi, er lét dæluna ganga á mörgum tungu- málum um vandræði sín; við fréttum, að átta væru í fangelsi og margir í sjúkrahús- um, og var einum peirra ekki hugað líf. Alt hafði petta gerst, meðan við voruin að raða i okkur réttunum, — og meðan tárin höfðu verið að streyma niður kinnar Smiðs! Mér sýndist priðji hver maður hafa eitt- hvert morgunblaðanna í höndunum, — blað- anna, sem skýrðu frá því, hvernig æstur hópur af vopnuðum dónum hefði ætlað að brjótast inn í „Prinzinn", en hefðu með erf- iði verið reknir til baka af hinum drengilegu vörðurn laganna. Hér og Jrar var maður, sem ias eitthvað, sem honum fanst fram úr hófi fölsuð frásögn; hann sagði frá pví, er hann hafði séð eða gert, og því næst vöðlaði hann blaðinu saman og hrópaði: „Lygararnir! Skííugir lygararnir!“ og bætti við lýsingar- orðum, senr ekki verða höft eftir á prenti. Ég skildi nú betur en nokkru sinni áður, að það hafði verið yfirsjón af mér að lofa Smið að koma hingað. Það var frekar öheppi- legur staður fyrir pá, sem vildu iáta sér pykja vænt um föðurlandið eða vera á- nægðir með tilveruna. Verkamönnum höfðu verið gefin alls konar dásamleg loforð til pess að fá þá til pess að ljúka ófriðnum með sigri; nú komu verkamennirnir með tékk- eyðublaðið, höfðu fylt pað út eins og peim fanst jiað eiga að vera, — og nú var verið að fleygja þeim ofan stiganir. Kaupið hafði verið „jafnað“, eins og það var kallað; nú hafði staðið iátlaus hríð af gagnslausum verkföllum, sem höfðu farið hrapallega í handaskolum. Menn verða að gera sér það Ijóst, að í Vesturborg ríkir „opin búð“*); vesalings ræflarnir, sem verkfall gerðu, áttu ekki afturkvæmt í verksmiðjurnar og voru hraktir á götunum. Félagsskapur peirra var svikinn af njósnurum og sérstakir menn sett- ir til pess að spilla fyrirætlunum jieirra með jiví að koma þeim út í óhæfíi, og öll sú eymd, sem af pessu hafði stafað, virtist hafa safnast saman í eitt hús þennan bjarta nóv- ‘embermorgun; ræfilslegir menn og konur og jafnvel nokkur börn,.—■ því að sumir höfðu verið reknir úr húsum sínuin og höfðu hvergi *) „Opin búð“ er það fyrirkomulag nefnt í Ameríku, er atvinnurekendur neita að eiga nokk- ur skifti við verkamannafélögin, en krefjast þess aö fá að ráða hvern mann fyrir sig á „opnum markaði“, er þeir svo nefna. Þar sem þessu fæst framgengt, eru verkamenn með öllu magnlausir að fá kröfur sínar teknar til greina. Þi)0.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.