Alþýðublaðið - 10.01.1927, Síða 3

Alþýðublaðið - 10.01.1927, Síða 3
aLÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Sími 1766. Sími 1766 Á Grettfsgðtu 53 ern beztu innkaupmn gerð. T. d. V* kg. st. melis 35 aura, — — höggin melís 42 aura, Saftpelinn 45 aura, V* kg. Haframjöl 27 aura, — — Sveskjur 60 aura, Va kg. Kartöflumjöl 35 aura, Export-kaffibætir st. 60 aura, Kartöflur, valdar, 14 aura V* kg. Rófur 14 aura V2 kg. V2 kg. Hrísgrjón 29 aura. Ank þessa lága verðs verðnr hverjum peim, er kanpir fyrir 10 krónur í einu geSið 1 st. aS Husholdnings» súkkulaði í kaupbætir. Komið! Sendið! Simið ! Simi 1766. Simi 1766. Liadargðtu 8 E hefi ég undirritaður opnað verzlun með alls konar mat- vörur, hreinlætisvörur, Tóbak, Sælgæti, Steinoliu (beztu tegund) ofl. W Allar vörur sendar lieim. *Hi Góðar vörur. Ódýrar vörur. Virðingarfylst, Ólafur H. Matthfasson. Sími 1914. Sími 1914. Alls konar sjó-ogbruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjörn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fer vel nna hag jrðar. héraðsdómara. Sá, er héraðsdóm- araembættið hafði, Burr að nafni, fékk embætti það, er Sveinbjöm Johnson hafði. Innan dómhéraðs Guðmundar eru bæði Pembina- og Cavalier-héruð, og búa flestir Dakota-fslendingar á því svæði. Nýtt embætti. Aðstoðarsímaverkfræðingur hef- ir Bjarni Forberg verið skipaður frá 1. nóv. síðastl. Gerfs't ►íú simaverkfræðings- starfið all-pungt í vöfum, að tvo menn skuli þurfa til að gegna því; hefir þó ekkert það gerst, svo blaðinu sé kunnugt, sem aukið hefir störf símaverkfræðingsins svo afskaplega. En hvers vegna er staða þessi ekki auglýst til umsóknar, sem aðrar stöður, og mönnum innan simastéttarinnar gefinn kostur á að sækja? Þótt ólíklegt sé, er hér enn þá vakinn upp gamall draugur, sem maður hingað til hefir álitið að væri að fullu niður kveðinn. Enn þá einu sinni eru augu símamanna óþyrmilega rifin op- in, og þeim gert ljóst, að þeir séu ekki annað en vinnudýr, er engar kröfur geti eða megi gera, og aldrei verði tekið neitt tillit til. Þeim sjálfsögðu og sann- gjörnu kröfum símamanna um, að stöðum innan símans sé „slegið upp“, svo að þeim gefist kostur á að sækja, hefir algerlega verið gengið fram hjá, hér sem oftar, iþvert ofan í áður gerðar samþykt- ir og loforð. Að löðrunga þannig heila stétt manna að óþörfu getur aldrei orðið til góðs, eins og svo oft áður hefir komið í ljós, og gæti svo farið, að það hefði gagn- verkandi áhrif. Því varlega skyldi stjórn símans treysta því, að sima- menn séu slík dauðyfli, að þeir til lengdar láti hafa sig og fram- tíð sína að leiksoppi. (,,Símablaðið.“) lnnleud tíðindi. Akureyri, FB., 7. jan. Framboð til bæjarstjórnar. Fjórði listinn til bæjarstjórnar- kosninga er nú fram kominn og eru á honum Jón Guðmundsson trésmíðameistari og Gísli Magn- ússon verzlunarmaður. Að þess- um lista standa aðallega iðnaðar- menn. Framboðsfresturinn er nú út runninn. Isafirði, FB., 9. jan. Bæjarfulltrúakosning á að fara fram hér 22. þ. m. Tveir listar komu fram: A-listi (jafnað- armanna): Magnús Ölafson ísh-ús- stjóri, Jón H. Sigmundsson tré- smiður, Stefán Stefánsson skó- smiður. B-listi 1 (ihaldsmanna): Matthías Ásgeirsson, fulltrúi bæj- arfógeta, Jón S. Edwald ræðis- maður, Ingvar Pétursson verk- stjóri. Bæjarfógetinn gerði það að frávikningarsök, ef fulltrúi hans væri á listanum, en þó eigi fyrr en framboðsfrestur var út runn- inn, svo ekki var unt aðbreyta list- anum, og auglýsti kosninguna með að eins eins dags fyrrivara. Fram- boðsfrestur var út runninn í gær um miðjan dag. [Skeytið er greini- ’lega sent til afsökunar íhalds- mönnum, sem munu sjá, að ti-1 lítils er að bjóða fram á Isafirði mann úr sinum flokki.] Búnaðarmálastjóri. Á þingmálafundum Norður-lsa- fjarðarsýslu var samþykt van- traust á formanni Búnaðarfélags Islands og krafa um að öll stjóm búnaðarfélagsins fari frá vegna frávikningar búnaðarmálastjóra. Um daginn og veghm. Næturlæknir í nótt var, þegar blaðið var af- greitt til prentunar, óvíst hver yrði í stað Ólafs Gunnarssonar, sem er veikur. Spyrjið miðstöð hver hann sé! Góðtemplarareglan. hér á Islandi er 43 ára í dag. Fyrsta stúkan var „ísafold" (nr. 1) á Akureyri. Hún var stofnúð með 12 félögum. Heilsufarsfréttir. (Eftir símtali í dag við land- lækninn.) Tveir „kikhósta“-sjúkl- ingar hafa vbæzt við hér í borg- inni s. 1. viku. Að öðru leyti er gott heilsufar hér og annars stað- úr á Suðurlandi. Sama er að segja um Vesturland. Þar er að eins dá- lítil „influenza“. Otbreiðsla tauga- veikinnar í Skagafirði er stöðv- uð og „kikhóstinn“ nyrðra breið- ist mjög litið út. Ófrétt af Aust- urlandi. . C Kvöldvökurnar. Upplestrarnir byrja aftur í kvöld, og lesa þeir séra Árni Sig- urðsson, Baldur Sveinsson og Á- gúst H. Bjarnason prófessor. Togararnir. Færeyski togarinn „Roynden" kom hingað í morgun af veiðum með 1200 kassa og fer til Eng- lands í dag. „Arinbjörn hersir“ fór til Englands fyrir helgina. Veðrið. Hi,ti mestur 2 stig, minstur 9 stiga frost á Raufarhöfn. Átt austlæg og suðlæg, fremur hæg. Þurt veður. Loftvægislægð fyrir suðvestan land á austurleið. Ot- lit: Hregviðri í jdag í hinum lands- fjórðungunum, en hér á Suðvest- urlandi hvessir á austan, og svo gerir einnig annars staðar í kvöld eða í nótt. Orkoma víða; snjó- koma í nótt á Austurlandi og sennilega einnig á Vestfjörðum og Norðurlandi. Fiskbirgðirnar i landinu. Talníng á fiskbirgðum mun bráðlega væntanleg frá fiskimats- mönnunum, en eftir þeim gögn- um, sem nú liggja fyrir, verður bráðabirgðaútreikningur þannig: Birgðir 1. dez. 103 880 skpd., afli í dez. um 600 skpd., útflutt í dez. 35 350 skpd., birgðir 1. jan. 69130 skippund. Þenna dag árið 1778 andaðist Carí von Linné, sænski grasafræðingurinn frægi. Hjónaband. Helga Jónsdóttir, Grettisgötu 46 í Reykjavík, og Guðmundur Sig- urðsson frá Riftúni í Ölfusi hafa nýlega verið gefin saman í hjóna- band. „Lög íslands," öll þau, er nú gilda“, er safn- að hefir Einar Arnórsson, en Eg- ill Guttormsson gefur út, eru ný- kornin út. Er það 6.—10. hefti II. bindi og í því lög og fyrirmæli frá 1897—1907. í ráði er, að það, sem eftir er af safninu, komi út á næsta ári. Fyrirlestur séra Jakobs Kristinssonar í gær var svo fjölsóttur, að Nýja-Bíó- salurinn var alskipaður í sæti, en fjöldi varð frá að hverfa. Verður hann þvj endurtekinn annað kvöld. Þetta er.fyrri hluti erindisins, en síðari hlutinn verður fluttur bráð- lega. Séra Jakob tók það fram, að hann talaði þarna hvorki fyrir hönd félagsins „Stjaman í austri" né Guðspekifélagsins, heldur ein- göngu á eigin ábyrgð. Hann kvað vonina um endurkomu mannkyns- fræðara og friðarhöfðingja meiri nú en nokkru sinni áður, og fyr- irheit um hana sé í öllum full- komnustu trúarbrögðimum. Hún komi m. a. fram í ýmsum skáld- ritum nútímans, svo sem í sögu Uptons ' Sinclairs, „Smiður er ég nefndur“, sem er að birtast á ís- lenzku í Alþýðublaðinu. Skýrasti vottur þessarar eftirvæntingar sé þó félagið „Stjarnan í austri“. 1 heimi vorum taki ein menningar- aldan við af annari, og með nýrri öldu megi vænta nýrrar birtingar mannkynsfræðara. Sú aldan, sem við höfum alist upp við, sé að falla, en önnur rísi að baki henn- ar. Ástandið í heiminum sé líkt nú og það var rétt fyrir komu Krists. Fréttin um eftirvæntingu þess, að Kristur fæddist sem barn austur á Indlandi um næst-síðustu jól sé að eins sprottin af misskiln-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.