Alþýðublaðið - 11.01.1927, Page 1

Alþýðublaðið - 11.01.1927, Page 1
©@£iö úf AlpýðaaSlokknusíi 1927. Þriðjudaginn 11. janúar. 8. tölublað. Séttvarnirnar. Sóttvarnanefnd Reykjavíkur sampykti á fundi í gær svo felda íillögu: „Sóttvarnanefnd Reykjavíkur hefir í samræmi við sóttvarna- fyrirskipun dómsmálará'ðuneytis- ins ákveðið, að engu aðkomuskipi skuli leyft að fara inn á innri höfn Reykjavíkur fyrr en liðnir eru hinir ákveðnu 6 sólarhringar frá pví, er skipið lét úr erlendri höfn, og að engin ferming eða afferm- ing úr peim fari fram, að undan teknu pví, að pósti má veita við- töku við skipshlið undir eftirliti lögreglunnar.“ f dag kl. 2 var haldinn auka- fundur í bæjarstjórninni, og lá f-yrir honum pessi tillaga frá borg- arstjóra: „Með pví að liætt er við, að spænska veikin kunni að berast hingað til bæjarins, ályktar bæjar- stjórnin að skipa 3 bæjarfulltrúa í nefnd til pess í samvinnu við borgarstjóra að sjá um varnar- ráðstafanir gegn veikinni af hálfu bæjarstjórnarinnar og til pess að hafa á hendi allar framkvæmdir, svo viðbnúaður sé til að hjúkra sjúkum, ef til kernur, og draga úr afleiðingum veikinnar. — Jafn- framt heimilar bæjarstjórnin borg- arstjóra að greiða úr bæjarsjóði pann kostnað, er af pessari sam- pykt leiðir.“ Erlenð sínaskeyti* Khöfn, FB„ 8. jan. Stjórnarskifti á Frakklandi. Frá París er sírnað, að rnargir óttist, að dagar stjórnarinnar séu um pað bil taldir. Orsökin til pess er mótspyrna íhaldsráðherr- anna gegn fransk-pýzku samn- ingatilraununum. Gizkað er á, að pað sé áfornr Briands að leggja málið fyrir pingið von bráðara, ef íhaldsráðherrarnir slaka ekki tií. Þráðlaus samtöl álfa á milli. Frá Lundúnum er símað, að práðlaus viðtöl á milli Lundúna og New York hafi hafist í gær. Khöfn, FB„ 10. jan. Brezka auðvaldið óttast, að Kinverjar hristi af sér ok pess. Frá Lundúnum er símað, að menn óttist alment, að Evrópu- menn verði flæmdir burt af öllum forréttindasvæðum sínum í Kína, Tap íhaldsins við kosningar í Frakklandi. .Frá Paris er símað, að einn Gnll. Þvottaduftið fræga, Gold Dust (gull-duftið), kostar að eins 45 aura pakkinn. Ekkert annað pvottaduft reynist eins vel, og pó er verðið rúmlega priðj- ungi lægra en á öðrum pvotta- duftum. Sódi kostar 10 aura V2 kg. og Kristalsápa 40 aura. „Merk|astemn“, & Vesturgötu 12. Tilkynning. Verkakvennafélagið „Framtíðin“, í Hafnarfirði ákvað á fjölmennum fundi 10. jan. að vinna ekki fyrir lægra kaup ^en] 80 aura um kl.stund, par til samningar nást. Þetta tilkynnist hér með öllum verkakonum. Stjérn&in. ÚTSALA. Jafnaðarmannafél. tslands. Mikið úrval af ágætum danzlög- um seld á 1 krónu stk. næstu daga. — Ágæt danzhefti á 2,50 og 3,50. Hljóðfæraverzlun, Lækjargötu 2. Simi 1815. ¥erzlið að öðria Jö£nu við pá sem auglýsa í blaði alpýðunar. priðji pingmanna í Öldungadeild- ina hafi verið kosinn í gær. Vinstriflokkurinn vann nokkur sæti. Millerand féll. Stórfelt manntjón af leiklnis- bruna. Frá Montreal í Kanada er sím- jað, að Laurierleikhúsið hafi -brunnið. Sennilegt er, að 100 manns hafi farist í brunanum. Páfinn bannfærir franskt blað. Frá París er símað, að páfinn hafi bannfært blaðið „Action FranQaise“ vegna árása blaðsins á sáttastarfsemi Briands. [Hér er auðsæilega málum blandað. Það er ekki hægt að bannfæra nema einstaka menn eða heiklir. Við hitt mun vera átt, að blaðið hafi verið sett á skrá peirra rita, er kapólskir menn mega ekki lesa (Index librorum prohibitorum).] Yngingarmálið. Leiðrétting. Kunnugur maður hefir skýrt blaðinu frá pví út af frásögn- inni um deiluna við Jónas lækni á Hvammstanga fyrir yngingu á purfamanni, að pað sé ekki rétt hermt, að fyrr verandi alpingis- maðurinn, sem par er minst á, sé í hreppsnefndinni. Fundinum er frestað í eina viku. — Stjóraim. ELEPHANT CIGARETTES MT Ljúf£engar og kaldar. 'W Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. heldur fund í kvöld 11. jan. kl. 8 síðdegis í Félagar! Fjölmennið! SKJALDARGLIMAN verður háð l. febrúar í Iðnó. Kept verður um Ármansskjöldijnn, hand- hafi Þorgeir Jónsson frá Varmadal. — Auk pess verða veitt tvenn fegurðarglímuverðlaun. — Þátttakendur gefi sig fram fyrir 24. jan. við ein- hvern úr STJÓRN ARMANS. Glímuæfingar eru á miðviku- og laugardögum frá kl. 81/"a—10 siðd. í fimleikahúsi Mentaskólans. Stjópnin. Leikfélag Reykjavíkir. ¥ e tr ar aef intýrl verður leikið í Iðnó miðvikudaginn 12. p. m. kl. 8. síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 e. m.Pog á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Niðursett verð. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Slmi 12. Útborgun fyrir Alpýðublaðið verður eftirleiðis á fðstudðgum kl. 6 — 8 siðd. í Alpýðuhusinu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.