Alþýðublaðið - 23.05.1935, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.05.1935, Qupperneq 1
NYIR kaupendur fá ALÞÝÐUBLAÐIÐ ókeypis til næstu mánaðamóta. XVI. ARGANGUR FIMTUDAGINN 23. MAI 1935. 137. iTÖLUBLAÐ li0|gaird & Sichultz bjóða smánarboð. Osvífai þeirt'a vex með hverjum degl fyrir stuðning SlálVstæðÍsflokksins og Morgnnbiaðsins. MaeDonald segir af sér einhvern næstn daga. Stanley Baldwin tekur við FFRAMKOMA danska auð- félagsins Höjgaard & Schultz hefir borið þess merki, að félagið hyggur að það eigi þeim kröftum yfir að ráða, sem verkamönnum, bifreiðarstjórum og iðnaðarmönnum hér í Reykjavík þýði ekki að deila við/ Félag þetta er þekt að því, að fara í öllu eins langt og það kemst, enda sýna kröfur þær, sem það ber fram og undirtektir þess uhdir kröfur verkamanna, að það er vanara því að bjóða en hlýða. Firmað Höjgaard & Schultz hefir þotið upp, ef svo má að orði komast. Upphaflega var hlutafé þess að eins 200 þúsund krónur, en fyrir nokkrum árum var það aukið upp í hálfa miljón króna og í síðasta mánuði var það enn aukið upp í eina miljón króna. Danska blaðið „Politiken" skýrir frá þessu 25. apríl síðast- liðinn á þennan hátt: „Á aukaaðalfundi í verkfræð- inga-firmanu Höjgaard & Schultz, sem nýlega var hald- inn, var samþykt að tvöfalda hlutafé félagsins, úr hálfri mil- jón upp í eina miljón króna. Er þetta gert meðal annars vegna þess, að félagið hefir vax- ið mjög mikið á síðustu árum. Hlutaféð var upphaflega 200 þúsund krónur, en var fyrir nokkrum árum hækkað upp í hálfa miljón króna.“ Þegar þetta er vitað fer af- staða Sjálfstæðisflokksins og blað hans til deilumála verka- lýðsins í Reykjavík við þetta danska auðfélag að verða skilj- anlegri, því að þessir menn og málgögn þeirra, sem skipa for- ystusveit hins svokallaða ís- lenzka Sjálfstæðisflokks hafa yfirleitt altaf legið hundflatir fyrir dönsltum hagsmunum og því hundflatari hafa þeir altaf Iagst því sterkar! og voldugri, sem dönsku hagsmunirnir voru. Verkalýðnum í Reykjavík, ölíum greinum verkalýðsstétt- arinnar, hrýs þó ekkúhugur við því að eiga í höggi við Höjgaard & Schultz. Hann hefir fyr átt í höggi við danska hagsmuni — og unnið sigur. — Því að sig- urinn í sjálfstæðisbaráttunni var sigur íslenzkrar alþýðu, en ekki yfirstéttarinnar hér á landi. Sfð&sta sissáuarboð Holgaards & Schaltz. í gær voru fulltrúi Alþýðu- sambandsins og fulltrúar vöru- bifreiðastjóra boðaðir á fund sáttasemjara. Fengu þeir þar að heyra síð- asta boð forstjóra hins danska firma. Hann býður það, að bifreið- arstjórar skuli ,,fá“ að flytja 2000 tonn fyrir 10—12 krónur tonnið. Áður hafði félagið boð- ið að greiða 13 kr. á tonnið, en taxti bifreiðarstjóra er kr. 31,50. Þetta boð er því smánarboð, sem ekki er einu sinni hægt að ræða, og mun forstjórinn fá þau skilaboð. Er melrihluti bæjar- st|é?n&r æð broggo lannráð gegi@ Rey kja- vík? Þær fregnir hafa flogið fyr- ir, að þeir íhaldsmenn, sem þykjast vera að leita sætta í Sogsdeilunni, hafi í hyggju að reyna að koma á samkomulagi með því, að bærinn greiði stóra fjárupphæð til að sætta Höj- gaard forstjóra við kröfur verkalýðsins. Ef þetta er satt, sem íhalds- mönnum er trúandi til, þá er þarna verið að brugga launráð gegn Reykvíkurbæ. Islenzkir atvinnurekendur hafa með samningum orðið að ganga að kröfum verkalýðsfé- T APRÍLMÁNUÐI koirni * hingað þrír úngir Dan- ir, sem þóttust vera í at- vinsiuleit. Þeir tóku sér allir gistingu á Hótel Heklu í einu tveggja manna herbergi og var það út- búið fyrir þá þrjá. Áttu þeir að greiða fyrir það 240 krónur á mánuði. En auk þess fengu þeir mat á Hótel Heklu. Síðastliðinn Iaugardag skuld- uðu piltarnir 440 krónur og þóttist þá eigandi hótelsins sjá fram á það, að piltarnir ætluðu sér ekki að greiða skuldina og gerði lögreglunni aðvart. Lög- reglan hafði tal af þeim og greiddu þeir þá 80 krónur. Jafnframt var þeirn skipað að koma á lögreglustöðina á mánu- dagsmorgun. En piltarnir komu ekki og hurfu af hótelinu. Fréttist nokkru síðar af þeim á ferða- lagi á Þingvöllum og í gær komu þeir að Svanastöðum. Fór lögregluþjónn upp eftir og tók þá fasta. Sitja þeir nú í gæslu- varðhaldi. Jónatan Hallvarðsson lög- reglufulltrúi yfirheyrði þá síð- degis í gær og báru þeir það, að þeir væru hér í atvinnuleit og hefðu von um að þeir fengju vinnu við Sogsvirkjunina. Sagð- ist einn vera vélfræðingur, ann- ar trésmiður og þriðji bílstjóri. Það er eftirtektarvert, að þessir piltar bera það, að þeir eigi von á vinnu við Sogsvirkj- unina og er þá helzt að álykta að Höjgaard og Schultz hafi flutt þá inn! ; laganna undanfarin ár, og þessu J mikla danska auðfélagi er ekki vandara um en þeim. Ef meiri hlutinn í bæj- arstjórn Reykjavíkur greiðir Höjgaard & Schultz einn seinasta eyri fi’ani yfir það, sem félag- inu ber samkvæmt samn- ingum, er það ekkert ann- að en GJÖF til danska auðfélagsins. Hitt mun íhaldsmönnum | þykja, að Höjgaard forstjóri sé seinn til að slá af ósanngirni sinni, en þeir geta sjálfum sér um kent. Morgunblaðið hefir undanfarna daga með afstöðu sinni verið að gefa honum ávís- anir á bæjarsjóð og loforð um stuðning Sjálfstæðisflokksins, sem ræður í bæjarstjórn Reykjavíkúr, gegn sanngjörn- um kröfum verkalýðsins. í því iiggja svik Sjálf- stæðismaima, ekki einung- is við verkaiýðsstéttina hér í bænum heldur yfir- höfuð alla Reyvíkinga. Væri það eftir öðru í fram- komu þessa firma hér. DÓMUR, s*em vakið hefir mjög mikið umtal á Akureyri, var •; kveðinn upp í gær af Sigurði Eggerz. Þ. 30. nóvember 1931 ók bíll fram af Torfunefsbryggjunni á Akuneyri. I honum voru að eins bílstjórinn, Sigurður Þorsteins- son og ein stúlka, Sigríður Jó- hannesdóttir að nafni, ættuð frá Húsavík, *og druknuðu þau bæði. Að undangenginni lögreglu- x’annsókn út af slysinu, höfðaði Björn Halldórsson lögfraeðingur mál fyrir hönd foreldra stúlkunn- ar gegn Ólafi Agústssyni hús- gagnameistara á Akureyri, sem var eigandi bílsins, og krafðist skaðabóta handa foreldrunum fyrir líf stúlkunnar. Bygði hann kröfur sínar á ákvæðum bifreiðalaganna, um að bifreiða- eigandi beri • ábyrgð á slysum, sem bifreið hans veldur, nema því að eins að upplýst sé, að bifreiðarstjóri hafi gert alt, sem í hans valdi stendur, til að af- stýra slysinu. Verjandi í málinu var Svein- björn Jónsson sem málafærslu- maður tryggingafélagsins Trolle & Rothe, sem eru umboðsmenn fyilr tryggingafélagið „Baltica", „8ott er að hafa tQDDnr tvær“. Höjgaard, forstjóri. Alþýðublaðinu hafa nýlega borist dönsk blöð, þar sem sagt er frá reisugildi, sem verkfræðingarnir í Kaup- mannahöfn héldu þ. 5. apríl þ. á. í 'hinu nýja húsi sínu í Vester Farimagsgade þar í borginni. Aðal skálaræðuna við þetta tækifæri flutti Höjgaard verkfræðingur og lauk hann henni, eftir því sem „Politi- ken“ segir 6. apríl, með því „að þakka verkamönnunum, þar sem hann sagði, að það væru engar tvær stéttir til, sem hefðu eins sameiginlega hagsmuni eins og verka- mennirnir og verkfræðing- arnir“(!) en bifreiðin var vátrygð hjá því. Foreldrum stúlkunnar voru dæmdar 9000 krónur í skáðabætur fyrir líf dóttur þeirra, og ber vátryggingafélaginu að greiða þær, þótt málið væri höfðað gegn bifreiðareigandanum. BERLÍN, 22. maí. ÝZKA ríkisþingið samþykti nú í vikunni hin nýju hern- aðarlög. Herskyldan nemur einu ári, og herskyldur er hver maður frá 18. til 75. aldursárs. Þó er ariskt ætterni gert að upptöku- skilyrði í herinn og foringjaliðs hans. Herskyldan nær einnig til Þjóð- verja, sem búsettir eru erlendis. Þó geta Þjóðverjar erlendis, sem berskyldir eru, fengið tveggja ára þjónustufrest með sérstökum .skilyrðum, en skyldir eru þeir að bregða þegar við, ef kallað verður til vopna. (FO.) EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í moigun. NSKA íhaldsblaðið „Times“ gerði í morgun hinar fyrirhuguðu breyt- ingar á ensku stjórninni að umtalsefni og skrifaði meðal annars: „MacDonald kemur á föstudaginn heim frá Skotlandi og það er engin ástæða til að ætla, að það dragist lengi fram úr þessu, að hann fari að hin- um marg endurteknu ráð- um læknanna um að leggja niður hið erfiða embætti sitt og fái Baldwin stjórn- artaumana í hendur.“ Það er fullyrt, að þeir Bald- win og MacDonald séu báðir al- gerlega sammála um það, að stjórnin skuli, þrátt fyrir breyt- LONDON, 23. maí. FB. RÆÐU, sem Stanley Bald- win flutti í neðri málstof- unni, þegar rætt var um land- varnir í Bretaveldi og hvað nauðsynlegt væri að hefjast handa um þegar í stað til þess að efla þær, ræddi hann einnig um skoðanir þær, sem Hitler kanzlari setti fram í ræðu sinni. Kvað Stanley Baldwin Breta mundu taka yfirlýsingar Hitlers til nákvæmrar og sanngjarnrar athugunar. I lávarðadeildinni gerði LondondeiTy flugmálaráðherra loftvarnirnar að umtalsefni og gerði nánari grein fyrir aukn- ingu þeirra, sem áformuð er heima fyrir á Bretlandseyjum. Hann sagði, að Bretastjórn gæti ekki unað því, að loftfloti Bret- lands væri minni eða ver búinn en flugfloti Þýzkalands, og ráð- stafanir hefði verið gerðar til Ræða Hitlers fær góðar undirtektir. Ræða sú, sem Hitler hélt í fyrra dag, hefir vakið mikið umtal í erlendum blöðum. Ensk blöð taka ræðunni fremur vinsamlegta. „Times“ segir málaflutning ræð- unnar skynsamlegan, og telur engan vafa á því, að yfirlýsingar Hitlers geti orðið grundvöllur fyr- ir sköpun nýs jafnvægis í stjórn- málum Evrópu. News Chremicle og Daily Telegraph ljúka lofsorði á þann hluta ræðunnar, sem fjall- ar um vígbúnaðarmálin. Ihalds- blaðið Daily Mail telur ræðuna bera vitni um ótvíræðan friðar- vilja, en hitt íhaldsblaðið, Daily Express, dregur mjög í efa, að ingarnar, halda áfram sem þjóðstjórn og ganga þannig til kosninga, þegar þar að kemur. Alþýðuflokkuriim enski heimtar alþjóðaráðstefnu til að tryggja friðinn. Þingmenn Alþýðuflokksins enska, fulltrúar á þingi verka- lýðsfélaganna, miðstjóm AI- þýðuflokksins og framkvæmda- nefnd hennar, komu saman á fund í gær til þess að taka af- stöðu til ræðu Hitlers í ríkis- þinginu þýzka. Eftir því, sem fréttastofa Reuters segir, lét fundurinn þá von í ljós, að boðað yrðí til ráð- stefnu, þar sem öll ríki í heim- inum ættu fulltrúa, til þess að afstýra hinum yfirvofandi ó- friði og tryggja friðinn á með- al þjóðanna. mikillar aukningar loftflotans. Er nú þegar hafist handa um smiði mjög margra flugvéla og verður svo áfram haldið, unz bætt hefir verið við 920 nýjum herflugvélum, og hafa þá Bret- ar alls 1500 herflugvélar tíl þess að verja Bretlandseyjar. Einnig, sagði Londonderry, hafa verið gerðar ráðstafanir til þess að æfa 2500 flugmenn til viðbótar þeim, sem fyrir eru og verið er að æfa sem stendur; en alls verða þá í flugliðinu 20.000 menn, að meðtöldum vélamönnum, loftskeytamönn- um og varamönnum. Komið verður upp 49 nýjum flugstöðv- um. Þegar þessu hefir verið kom- ið í framkvæmd — sem á að verða í síðasta lagi í marz 1937 — verður loftfloti Bretlands þrefalt öflugri en hann er nú. (United Press). fiesttrnir byria að koma til Brúlkanpsins i Stokk- hóiml. Ólafur ríkiserfíngi og krón- prinzessan lögðu af. stað áleiðis til Stokkhólms í gær til þess að vera í brúðkaupi Friðriks ríkis- erfíngja og Ingrid prnzessu. Prin- zessurnar Ragnhild og Astrid eiga að vera bruðarmeyjar. þessi friðarvilji sé einlægur. Blað jafnaðarmanna, Daily Her- ald, segir að ræðan beri vott um góðan og einlægan friðarvilja Hitlers. Frönsk blöð eru all varkár í umsögnum sínum um ræðurta, og telja, að fátt nýtt hafí komið fram í henni. Pólsk og amerisk blöð taka ræðunni yfirleitt vel, og í ítölsk- um og spönskum blöðum er mikið um hana rætt. (FÚ.) Þrir danskir piitar teknir lastlr fyrir hötelsvik. ietar Hðjgaard 09 Schnitz tiatt pá iaa os skílið M eftir alislaasa? Foreldrum dæmdar 9000 kr. skaðabætur fyrir líf dóttur þeirra, sem fórst af bílslysi. Allir Djöðverjar herskyldir frá 18 til 75 ára atdurs. STAMPEN. Breiar éttast lottárás at háltu Þláðverja. Brezkl loftfiotinu verður prefaidaður á [næstu tveimur árum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.