Alþýðublaðið - 23.05.1935, Page 3
FIMTUD'AGINN 23. MAÍ 1935.
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ALÞÝÐUBL A ÐIÐ
OTGEFANDI :
ALPÝÐUFLOKKURINN
RITSTJÖRI:
F. R. VALDEMARSSON
RITSTJÖRN:
Aðalstræti 8.
AFGREIÐSLA :
Hvevfisgötu 8.
SÍMAR :
4000—4906.
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima).
4904: F. R. Valdemarsson (heima).
4905: Ritstjórn.
Framsóknarflokkurinn
oj Sjálfstæðisfiokkurinn
hafa nú boðað til stjórnmálafuncla
víðs vegar um land á næstu tím-
um. Alpýðuflokkurinn mun taka
þátt í Jdessum fundarhöldum,
eftir pví sem við verður komið.
Verkefni pessara funda verður
að sjálfsögðu paö fyrst og fremst.
að talta til athugunar störf nú-
\'erandi stjórnarfiokka frá pví að
þeir tóku við völdunum í fyrra.
1 jiví sambandi verður því ekki
gl-eyntt, að leiða! í ljós hvernig í-
haldið (Sjálfstæðisflokkurinn og
Bændaflokkurinn) hefir brugðist
við þeim umbótamálum, sem
stjóinarflokkarnir haf-a barist
fyrir.
Átök þau, s-em væntanlega f ara
fraia milli stjórnmálafl-okkanna á
fundum þessum ættu að g-eta orð-
ið til þess að landsm-enn f-engju
skýrari hugmyndir urn þá bar-
áttu, sem háð v-erður þetta ár
milli umbótamanna -og íhalds-
irmnna. Pjóðin mun vissul-ega
hlusta, og í lok hvers fundar
munu v-erða færri íhaldsm-enn í
landinu en í fundarbyrjun.
Kaupavinna.
Um þ-essar mundir spyrja
bændur mjög um kaupafólk hér í
borginni. Hér er lika mikill fjöldi
manna, sem fúsl-ega vill fára í
Hðtekjn-og stéreignastéttirnai
teria aö bera erfiöleika kreppnnnar.
í góðu árunum safna hátekju-
og stóreigna-stéttirnar -eignum og
sjóðum. Þ-egar -erfiðleikar gera
vart við sijgj í ath'afna- -og félags-
lífinu standa þær öruggar. Þær
hafa vörn og skjól í -eignum sín-
um -og í langflestum tilf-ellum
er atvinna þeirra örugg og því öll
lífsafk-oma þeirra. T-ekjur hinna
einstöku stór-eigna- og hát-ekju-
manna g-eta -að vísu rýrnað eitt-
hvað m-eðan á kreppuvandræðun-
um st-endur, en þó aldr-ei svo, að
afkoma þ-eirra rýrni -eða að þeim
sé á n-einn hátt hætta búin. Þó
kaupavinnu í sveit. Þ-etta á -ekki
hvað sízt við urn -einhleyp hjón
m-eð 1 -eða 2 börn.
Víst -er, að slík kaupavinna gæti
oft tekist, -ef -ekki strandaði á
því, að kaupstaðabúarnir eru í
vandræðum með að korna búslóð
sinni í g-eymslu yfir kaupavinnu-
tímann.
Því er s-em sé þannig farið, að
þó fámenn fjölskylda, s-em vill
fara í sv-eit yfir sumartímann,
gæti m-eð góÖu móti 1-osnað við
íbúð sína, þá g-etur hún hvergi
fengið innanstokksmuni sína
geymda, -og niðurstaðan v-erð-ur
því, að hún er nauðbeygð til jress
að halda rándýrri íbúð, -og sumar-
kaupið fer að mestu eða öllu
leyti til I>ess að greiða húsa-
1-eigu fyrir „mublurnar“.
Það ætti að v-era íhugunarefni
fyrir forráðamenn borgarinnar,
hv-ort -ekki væri unt að g-era fjöl-
skyldumönnum, s-em hafa litla
fjölskyldu, kl-eift a"ð nota þá sum-
arvinnu ,s-em þ-eim kann að bjóð-
ast í sveit m-eð því að stuðla
að því, að þ-eir gætu f-engið inn-
anstokksmuni sína geymda fyrir
lítið gjald yfir kaupavinnutímann.
Ráðstöfun, sem hnigi í þ-essa átt,
myndi létta nokkuð á atvinnu-
leysi því, sem b-orgin þjáist und-
ir, -og bæta hag bæði einstak-
linga -og bæjarfélags; hún myndi
og bæta úr vinnuþörf sveitanna,
og er þannig margt að vinna, en
engu að tapa.
að atvinnul-eysi sjúgi merg og
blóð úr yerkamanna-, sjómanna-
og iönaðar-stéttunum, stendur
burg-eisinn öruggur. Hann breytir
ekki um lifnaðarhætti. Hann flyt-
ur -ekki úr lúxusíbúð sinni. Hann
dregur ekki af sér -eða sínum í
fæði eða klæðnaði. Fasteignir
hans rýrna í flestum tilfellum
ekki. Það sér -ef til vill á bein-
um peninga-t-ekjum hans ogeign-
urn. Það -er alt og surnt.
En hv-ernig er aðstaða vinnu-
stéttanna, sem -eingöngu lifa á
því að selja vinnu sína?
Þegar atvinnul-eysið dynur yf-
ir, eru þær „sl-egnar út“. Þær
hafa -ekki í langflestum tilf-elJ-
um safnað neinum varasjóðum
m-eðan atvinnan var og það af
þeirri -einföldu ástæðu, að þær
berjast í bökkum, jafnvel þegar
vel árar. Kaup v-erkamannsins,
sjómannsins, iðnaðarmannsins í
dag hrekkur að-eins fyrir þörfum
hans -og fjölskyldu hans á morg-
un. Þ-egar hann h-efir v-erið af-
vinnulaus í viku -er hann -oftast
orðinn allslaus og v-erður ann-
aðhv-ort að sv-elta eða 1-eita á náð-
ir þ-ess -opinb-era. V-erkamaðurinn,
ájómaðurinn -og iðnaðarm-aðurinn
verður undir eins -og hann rnissir
atvinnuna að lækka kröfur sínar
til lífsins. Hann v-erður að flytja
í aðra v-erri og ódýrari íbúð.
Hann v-erður að breyta um mat-
aræði til hins ódýrara -og verra.
Þannig v-erður útk-oman sú, að
það eru þessar stéttir, sem ein-
göngu v-erða að takia á sínar herð-
ar erfiðleikana, bera byrðarnar,
af hv-erju svo s-em þær stafa.
Þ-etta er auðvitað hið ægileg-
asta óréttlæti og hin hræðil-eg-
asta vitl-eysa. Það nær auðvitað
ekki n-okkurri átt, að þeir taki á
sig -erfiðl-eika kreppu og atvinnu-
1-eysis, sem ekkert eiga, -engu
hafa g-etað safnað til að mæta
m-eð erfiðleikunum, -en hinir
sl-eppi, sem kraftana h-afa, vara-
sjóðina -og öryggið.
En sv-ona er það í reyndinni, og
þó að blöð -og sendim-enn sérrétt-
indastéttanna í umræðum um
þessi mál endurtaki -enn einu sinni
þá röksemd sína, að þetta sé
ekki rétt, þar sem hát-ekju- og
stóreigna-menn verði alt af að
taka á sig byrðarnar rn-eð auknum
sköttum á te’kjur -og eignir, þá
stendur það óhaggað, að slílrir
skattar breyta aldr-ei afkomu
eða lífi þessara stéttia.
Það -er því að-eins um tv-ent að
ræða: Hvort rílrisvaldið á að
k-oma í v-eg fyrir það, að vinnu-
stéttirnar sv-eíti -eða minki við
sig hinar brýnustu lífsnauðsynj-
ar, og taka ekki féð, s-em til
þ-ess þarf, þar s-em það er. Eð-a,
að það taki fé til þeirra ráðstaf-
ana, s-em þarf að g-era til að
varna vandræðunum, og taki það
af þ-eim stéttum, s-em liggja á
því ?
Það er sannað mál, að hér á
landi -er jafnvel -enn meiri mun-
ur á fátækum og rikum -en víða
annars staðar. Það -er sannað mál,
að meðaltekjur hinna vinnandi
stétta eru um 1800 krónur, og
af þeim tekjum -er ómögulegt að
lifa sæmilegu lífi. Það er líka
sannað m-eð -opinberum skýrslum,
að hér er stór hópur manna, sem
hafa frá 10 þúsund upp í 90
þúsund króna árstekjur -og að
til eru nokkuð margir menn, sem
hafa 6—7-föld v-erkamannalaun
af -eignum sínum einum.
Það er því bersýnil-egt, að
verkalýðurinn g-etur -ekki tekið á
sig byrðar kreppunnar þó að
hann g-eri það, og það er j-afn-
bersýnilegt, hv-erjir -eigi að gera
það. '
L - : ' !:Li i' i ■ Li
Burgeisastéttin ein verður að
bera kostnað við atvinnubætur,
leitir að nýjum mörkuðum,
kostnað við tilraunir um nýjar
framleiðsluaðferðir og yfirleitt
alt, sem gert er til að draga úr
atvinnuleysinu og bæta afkomu
hinna vinnandi stétta.
Það -er fyrirfram vitað, að
eigna- -og hálauna-stéttirn-ar neita
því algerlega að taka á sig þess-
ar skyldur við þjóðfélagið. Þær
hafa yfirleitt alt af n-eitað, að
þær hefðu n-okkrar skyldur við
það. Þær telja það sín sérrétt-
indi, að halda yfirráðum sínum
yfir eignum -og atvinnuœkstri, og
þ-egar eitthvað bjátar á, þá eru
þær alt af fyrstar til að hrópa á
hjálp.
Alþýðuflokkurinn hefir þá
st-efnu, að meðan þetta þjóð-
skipulag stendur, eigi þ-eir, sem
ráða yfir eignunum, aö bera byrð-
arnar. Þess vegna -er hann fylgj-
andi háum beinum sköttum á há-
tekjum -og stóreignum, -en ekki
sköttum á brýnustu þurftarlaun
og t-ollum á brýnustu neyzluvör-
ur. Að þessu hefir verið stefnt,
að svo miklu leyti, sem Alþýðu-
fl-okkurinn h-efir g-etað ráðið. En
þessi leið -er þó svo að segja al-
gerlega ófarin enn.-
Alþýðufl-okksstjórnin í Noregi
ætlar sér auðsjáanleg-a að sýna
yfirráðastéttunum skoðanir sínar
í verkinu, enda er hún komin til
valda til þess að gera það. Hún
ver tugum milljóna króna til bar-
áttu á móti kreppunni, aðallega
og fyrst -og fremst til aukinnar
atvinnu -og endurnýjunar á ýms-
um atvinnugreinum, s-em -einka-
braskið hefir lagjt í rústir. Og hún
tekur ekki féð, sem hún notar
til þessara hluta, til láns, nemja
að mjög litlu leyti. Hún leggur
skatta á stóreigna- og hátekju-
stéttirnar -og til þess er hún studd
af Bændafl-okknum norska, sem
er þó að fl-estu íeýti íhaldssam-
ari en Framsóknarfl-okkurinn, sem
er hinn raunverulegi bændaflokk-
ur hér, en kröfur norsku bænd-
anna eru þær, að pólitík Alþýðu-
fl-okksins í þessum málum sé
fylgt, og það markar stefnu hans.
Hinn nýi söluskattur, sem ný-
leg var samþyktur í n-orska Stór-
þinginu, er dæmi um þessa st-efnu.
Hann k-emur svo að segja ein-
göngu niður á heildsala- og kaup-
manna-stéttinni. Með þessum
skatti fær stjórnin um 17,5 millj-
ónir króna til kreppuráðstafana.
Þetta er dæmi um þær leiðir,
sem n-orska Alþýðuflokksstjórn-
in f-er. Frá sjónarmiði verkalýðs-
ins er þetta -eina leiðin, sem rétt
er að fara.
Stóreigna- og hátekjustétt-
irnar eiga einar að bera allan
: kostnaðinn af öllum ráðstöfun-
um sem hið opinbera gerir til að
létta af atvinnuleysisvandræð-
unum hjá verkalýðnum. Hann
getur ekki á neinn hátt minkað
neyzlu sína eða lækkað kröfur
sínar til lífsins af því, að þær
hafa altaf verið miðaðar við
það allra minsta, sem hægt hef-
ir verið að komast af með.
Onlg-bandið
er smjörlíkið sem flestum líkar vel, sem reyna.
Kostir þess eru margir. Þar á meðal:
Það bragðast vel.
Það er ágætt til baksturs (hrærist vel).
Það geymist prýðilega.
Það er ódýrast.
Þeim f jölgar óðum húsmæðrunum, sem kaupa Gula-
bandið. Þær, sem ekki hafa reynt það, ættu að athuga
hvort ekki er búbót í, að kaupa Gulabandið.
Kaupfélag Reykjavfkur,
Bankastræti 2. sími 1245.
Hvað verðnr« binnnindi Isiands?
Eftir Guðm. Davíðsson, Þingvöllum.
(Frh.)
hvatningarorð til fólksins um að
rækja okógræktina. Sem dæ.mi má
gata þ-ess, að rit ú-m skógrækt
v.ir gefið út í Bandaríkjunum í
Anieriku fyrir skömmu og prent-
aö 39 sinnum á 5 árum (1926
-1931) í samtals 3 milljónum -og
9 hundruð þúsund eintökum.
Það er fallegt að gróðurs-etja
tié -og klæða landið skógi. Á
þessa 1-eið tala margir Islending-
ar ,sem -aídrei á æfi snni haf-a
snert á trjáplöntu; i því skyni að
rækta hana. Að vísu er þ-að gott,
ab játa m-eð vörunum nauðsyn
skógræktarinnar, því að -orðin
liggja til alls ,en hitt -er þó m-eirlá
virðl, að sýna hana i v-erkinu.
Örfáir m-e;:n kunna að gróðurs-etja
trjáplöntur, sem þó -er mjög -ein-
falt starf. Það stiafar af því, að
þeir hafa aldrei átt kost á því.
Tækifæri hefir sjaldan boðist til
að k-oma faguryrðunum um skóg-
ræktina í framkvæmd. Hér |er
verk-efni fyrir höndum, sem tek-
ur langan tíma að framkvæma.
fyrst er að v-ekja áhuga fólksins
á ræktun skóga -og verndun
þeirra, -og í öðru lagi að'rækta
nýjan skóg af birki og barrtrjám,
jafnframt -og hinir eldri -eru
verndaðir, -og k-enna alm-enningi
að gróðurs-etja trjáplöntur og um
meðf-erð skóga. Takmarkið rneð
skógfriðun -og skóggræðslu skyldi
vera það, að framl-eiða svo mikið
jtimbur í landinu sjálfu, sem þjóð-
in þarf til eldsn-eytis, húsag-erða
og annara smíða, að hún þurfi
ekki að v-era (upp á eriendan
þjóðir komin m-eð allan efnivið.
Þetta á lang|t í land, -og -er v-erk-
efni margra kynslóða. En því
fyr, s-em stefnt er að markinu,
nálgast maður það, þó hægt f-ari.
Ef alm-ennur áhugi á skógrækt
hefði v-erið k-ominn hér á landi
fyrir sv-o sem 500 árum síðan,
stæðum vér nú við það takmark,
s-em vér eygjum í fjarska.
Árið 1927 brann skógur af 31
miljón ekra I Bandaríkjunum. Á-
ætlað er, að það muni kosta 300
milljónir d-ollara að rækta aftur
þetta land með skógi, og að það
taki 300 ár, m-eð þ-eim hraða,
s-em nú -er á skógrækt i Banda-
ríkjunum. Þjóðin er -ekki hrædd
við að 1-eggja út í þessa skóg-
græðslu, þó að takmarkið sé langt
framundan. Enn fremur má taka
það fram, að árið 1932 v:ar þjóðin
hvött til þess að gróðursetja 10
milljónir tjáplöntur, s-em lifandi
minnismerki á 200 ára fcí'l’mæli
Wns þjóðkunna forseta, Georgs
Washington. En þær urðu 15
milljónir, plönturnar, s-em v-oru
gróðursettar. (Hér á landi eru
m-enn á hv-erju ári að burðast m-eð
svieig af dauðum blómum til að
1-eggja á leiði Jóns Sigurðssonar
forseta á afmælisdag hians.) Það
v-oru -ekki -einungis skógræktar-
m-enn ríkisins og þeirra lið, sem
gróðursettu trjáplönturnar, heldur
nálega öll þjóðin, ungir og gamli,
karlar -og k-onur, frá æðsta -emb-
ættismanni ríkisins, forsetanum í
Hvíta húsinu, til fátæks og um-
komulauss verkamanns, -og skóla-
fólk frá háskólum (rikisins niður
íil fám-ennasta sv-eitabarnaskóla.
Þetta er lítið sýnish-orn af áhuga
rnanna í Bandaríkjunum fyrir
skóggræðslu. Svipað -er urn áhuga
manna og framkvæmdír í JKanada
og fl-estum löndurn í Evrópu,
þar s-em einhv-er skilyrði eru fyrir
hendi, að tré g-eti þrifist. Líklega
finst óvíða eða hv-ergi önnur -eins
áhugadeyfð á þ-essu máli og v-erið
hiefir á íslandi til sk|amms tíma.
En líkur eu til, eftir því s-em á
h-orfist, að úr þ-essu rakni í ná-
inni framtíð.
Ríkið, sýslufélög -og hreppsfé-
lög -eiga að hjálpast ;að, til að
koma upp girðingu umhverfis
skógræktarland í hv-erri sveit á
landinu Enn fremur að a iniast um
að til séu nægil-ega marg-ar trjá-
plöntur á hv-erjum stað, handa
fólkinu til að gróðusietja. Ríkið
ætti að útvega ókeypis trjáplöntur
handa hv-erjum alþýðuskóla. Þeg-
ar land væri fengið í -einhv-erri
sveit, gerðing um það og nægi-
legar trjáplöntur til gróðurs-etn-
ingar, gæti k-omið til mála skyldu-
gróðursétning, þannig, að hv-erj-
um einstaklingi í sveitinni bæri
samkvæmt lögum, eða reglug-erð
frá sýslun-efnnd, að inna af h-endi
gróðursetningu á ákv-eðinni tölu
trjáplantna á ári, -endurgjalds-
laust. Sjálfsagt væri að gróður-
setningarskylda hvíldi á öllum al-
þýðuskólum í landinu. Væri hún
bundin við einn da|g á ári fyrir
hv-ern nemanda, -eri skólanum væri
í sjálfsvald s-ett hvaða dag hann
v-eldi. Fyrir utan skyldugróður-
ingu hv-ers -einstaklings, ætti á:ð|
k-oma þieirri reglu á að hvert barn
gróðursetti 100 trjáplöntur í minn-
ingu um dána foreldra sína, og
foreldrarnir 100 plöntur fyrir
hvert barn, s-em þ-eim fæðist. ’En
hvað s-ern nú því liði, þá mætti
enginn -einstaklingur g-eta konrist
hjá að gróðursetja færri trjáplönt-
ur um æfina en 1000. Ef -einhv-er
maður af gildunr ástæðum, gæti
eklri int gróðurs-etninguna af
h-endi, bæri ríkinu að láta fram-
kvæma hana.
Það mun v-erða -erfitt að afla
gnægðar trjáplantna til gróður-
setningiar. En þangað til iað hægt
verður að franrl-eiða nógu nrikið
af þieim í landinu sjálfu yrði að
1-eita til N-oregs og Norður-Sví-
þjóðar -eftir trjáplöntum. Byrjaði
þá ný landnámsöld, hliðstæð hinni
fornu. Hingað myndu flytjast
harðgerðustu barrtrén, sem nú
byggja Skandinavíuskagann, -og
nema hér land ,-eins og kapparnir,
s-em þaðan k-omu og byggðu ís-
land til forna.
Sjófiskarækt.
Fyrsta tímabil í sögu Islands
er af sumum nefnt gullöld eða
gullaldarár, -og er þá átt við and-
1-egt -og líkaml-egt atgerfi manna,
en -ekki hitt, að þá hafi v-erið
mikið um hinn dýra málm. Fyrsta
kynslóðin, sem ólst upp í land-
inu, bar að ýmsu leyti af hinum,
sem síðar komu, -eða að sínu
leyti -eins -og gæði landsins til
f-orna báru af þeim, -er síðar urðu.
Þá fór saman hraust og h-arðgerð
þjóð -og f-eitt -og frjósamt land.
Náttúrugæði lands -og lagar lögðu
ósvikinn skerf til menningar þjóð-
inni og hafa g-ert það á öllum
öldum -og g-era enn í 'dag. En þ-eg-
ar landgæðin þverruðu -og forða-
búr landsins fór að tærnast,
hnignaði að sama skapi mann-
dómi þjóðarinnar og náði sér ekki
aftur fyr en menn fara að sjá
og viðurk-enna, aÖ v-elmegun al-
mennings v-erður að byggjast á
ræktun og viðhaldi hlunnindanna
í landinu. Síðustu 50 ár hafa
framfarir hér á landi verið meiri
og stórstígari -en þúsund áriri
næstu á undan þ-eim, -og aldrei
h-efir v-erið ræktað hér eins mikið
og síðustu áratugina, þó nær
ræktunin lítið lengra en’tíí jurta-
gróðursins. Skortir því mikið á
að vel sé. M-egnið af þ-eim hluta
landsins, sem hulinn er ám og
stöðuvötnum, er enn að miklu
leyti undir ránsh-endi, að ég -ekki
tali um hafið kringum strend-
urnar, s-em algerlega hefir verið
og er útilokað frá ræktun. Senni-
lega -er fiskarækt í b-ergvatnsvötn-
um borgið, v-erði áframhald þeirra
tilrauna, sem þegar -er byrjað á.
Þannig þ-okast ræktun -einstakra
hlunninda áfram að því marki,
sem hún á að st-efna, þó að hægt
fari.
Islendingar stunda, -eins og
kunnugt er, tvo aðalatvinnuv-egi,
landbúnað -og fiskiveiðar. Þeir eru
mjög ólíkir. Annar byggist að
miklu 1-eyti á grasrækt, en hinn
á algerðri rániðju, og hefir gert
það frá ómunatíð. Ef nú ræktun
— hver sem hún er — ber vott
um framför og menning einhverr-
ar þjóðar, hlýtur rániðjan -að
vitna hið gagnstæða. Enda er við-
urk-ent að þjóðir, s-em lifa á rækt-
un jarðarinnar ,hafa á öllum tím-
um staðið á hærra m-enningar-
stigi en þær, s-em lifðu -eingöngu
á veiðiskap, eða því s-em nær. Ef
nú gras -og matjurta-rækt b-er
vott um m-enning þeirra, sem
stunda hana, hlýtur fiskaræktin
að gera það líka, hvdrt h-eldur
hún nær yfir b-ergvötn eða fiski-
nrið í sjó.
(Frh.)