Alþýðublaðið - 24.05.1935, Side 2

Alþýðublaðið - 24.05.1935, Side 2
FÖSTUDAGINN 24. MAÍ 1935. ALÞYÐUBLAÐIÐ Rússar og Tyrkir vinna saman. SSússneskir sérfræðingar skipnleggja iðnað og atvinnn í Tyrkiandi. Keisarinn í Abessiníu vill íá Kanadamenn í sína pjón- ustu. LONDON, 22. maí. (FB.) . RÁ Angora í Tyrklandi er símað, að Tyrkir verði nú aðnjótandi margskonar aðstoðar frá Ríissum, en aðallega á f jórum sviðum, þ. e. iðnað- ar, lahdbúnaðar, flugmála og hijómlistar. Ekki er talið, að Tyrkir hafi leitað aðstoðar Rússa vegna pess, að peir sé svo hlyntir hinni kommúnistisku stefnu, og það er jafnvel fullyrt, að peir sé yfir- leitt andstæðir kommúnisma, en hvað sem þvi líður er hin bezta samvinna með Tyrkjum og Rúss- um í ýmsum málum og hexir verið undangengin ár. — Einnig er pess getið, að Rússar sendu fyrir nokkru til Tyrklands ein- hvern frægasta hljómsveitarstjóra sinn, s’fem starfað hefir við aka- demiska leikhúsið rússneska og fjölda marga söngmenn og söng- konur, til pess að kynna Tyrkj- um rússneska sönglist og danz- list, og verða á ýmsan hátt til leiðbeiningar á pessu sviði í Tyrk- landi, einhverju hinu mesta fram- faralandi nú á dögum. En í þessu sambandi er vert að geta þess, xið Tyrkir hafa að undanförnu gert ráðstafanir til þess að útrýma austurlenzkri músílt' í löndum sínum og þroska smekk Tyrkja í þessum efnum og gera hann þjóölegan og skapa þjóðlega tyrkneska músík og það er þess vegna, sem þeir hafa fengið Rússa tíl sín, til þess að læra af þeim. Enn fremur hafa Rússar fyrir nökkru sent fjölda marga flug- menn til Tyrklands og flugvél- ar, til þess að æfa unga tyrk- neska flugmenn í fallhlífarstökk- um og svifflugi. Hafa Rússar smíðað mikið af svif-flugvélum í seinni tíð og hafa flutt nokkrar þeirra til Tyrklands, til þess að kenna Tyrkjum svifflugslistir. Tyrkir hafa komið sér upp ný- tízku baðmullarverksmiðjum í Caesarea i Aniatolia, og eru þær reknar af ríkinu og eign þess. Voru þær smíðaðar að fyrirsögn rússneskra verkfræðinga og und- ir eftirliti þeirra, og tyrkneska verkafölkið í verksmiðjunum er æft af æfðu rússnesku verka- fólki. Rússneskir verkfræðingar eru nú að koma upp nýrri verk- smiðju sams konar fyrir Tyrki í Nailli. Þá hafa rússneskir sárfræð- ingar í landbúnaðarmálum a ð- stoðað Tyrki á margan hátt. Fyr- ir þeirra tilstilli hafa Tyrkir kom- ið betra skipulagi á landbúnað- armál sín og hafið ræktun ým- issa jurta, sem þeir hafa ekki fengist við ræktun á áður. Meðal annars rækta þeir nú te. (United Press.) LONDON, 22. maí. REZKA ÞINGNEFNDIN, sem ^ hefir með höndum rannsókn á vopnaframleiðslu og verzlun í Bretlandi, hélt aftur fund í gær. J Til yfirheyrslu voru: einnaffram- i kvæmdastjórum Vickers-Arm- i strong félagsfns, en það fæst m. ! a. við vopnasmíði, fulltrúi sam- j bands Þjóðabandaliogsfélaganna | (League of Nations Union), og er- j indreki frá þjóðsambandi friðarfé- í laga (National Peace Conference). I Fulltrúi Vickers Armstrong ságði, að frá sínu sjónarmiði og sjónarmiði annara í félagsstjórn- inni, myndi stjórnareftirlit með vopnaframleiðslu, en þó einkan- lega ríkisrekstur vopnaverksmiðja, ekki ákjósanlegt fyrirkomulag. Sú samkeppni, sem œtti sér stalt milli einkaverksmictja, mrjndi hverfa, en einmitt samkeppnin lekldi til nýrra UPPGÖTVANA og nýrra endurbóta. Fulltrúarnir frá sambandi Þjóðabandaliágsfélaganna og þjóðsámbandi friðarféliaiga í Bret- landi lögðu fram sameiginlegt álit sitt fyrir nefndina. Héldu peir pvi LONDON, 21. maí. FB. Fregnir frá Montreal í Canada herma, að Haile Selassie Abes- siniukeisari, sem áður nefndist Ras Tafari hafi sent canadisku stjórninni beiðni um aðstoð til þess að hagnýta náttúrugæði Ab- essiníu og efla viðskifti Abesin- íumanna og Canadamanna. Abes- sinía er afar námuauðugt land, sem kunnugt er, og vill „svarti keisarinn", eins og hann er stund- um kallaður, fá aðstoö canad- iskra námuverkfræðinga, til þess að segja fyrir um námuvinsluna. Þykir það bera vott um stjórn- málahyggindi og kaupsýsluvit fmm, ax> stjórnareftirlit með vopnasmíM og stjórnarleyfi til vopnasölu vœri heppilegra fijrir- komulag en ríkisrekstw vopna- verksmi&ja, og ríkiseinkasala á framleidslu peirra. Þeir héklu þvi fram, að hægra myndi í fram- tíðinni að fækka einkaverksmiðj- um, sem væru undir stjórnareft- irliti, en þeim ríkisverksmiðjum, sem einu sinni hefðu verið settar á stofn. Ríkið myndi frekar neita öðrum en sjálfu sér um þann hagnað, sem af vopnasölu leiddi. (FÚ.) afiiHffl króaor Ti kosta ágætar sil- i M ungastangir úr gjlp stáli. |; Sportvöruhús tL Reykjavíkur. Haile Selassie; að hann hefir snú- ið sér til stjórnarinnar með beiðni um aðstoð og jafnframt fitjað upp á því, að reynt væri að efla viðskiftin milli landanna. Haiie Selassie hefir fengið tvo kunna canadiska kaupsýslumenn til þess að ræða við canadisku stjórnina um þetta og jafnframt hefir hann snúið sér til fylkis- stjórnarinnar í Quebec og farið fram á, að hún útvegaði Abes- siniu námuverkfræðinga, vélfræð- inga, sérfræðinga í landbúmaðar- málum o. fl. o. fl, til þess að vinna að margs konar umbótum, sem Abessiniustjórn hefir á prjón- unum og allar lúta að því, að koma betra skipulagi á atvinnu- vegi landsmanna, námurekstur. landbúnað og iðnað, en einnig flutningakerfið o. s. frv. (United Press.) Nemendahljómlelkar Tdnlistarskélans f Oamla Bfó 12. og 1». maf. Á hljómleikunum léku úrvals- nemendur skólans, og er ekki of- spgt að þeir hafi verið kennur- , um skólans og skólastjóra til i sóma. Ef litið er yfir efnisskrána, dettur fáum í hug, að hér séu verkefni fyrir nemendur skóla, 1 sem ekki er nema 4 ára gam- all. i Á fyrri hljómleikunum léku Jórunn Viöar, Katrín Mixa, Svan- hvít Egilsdóttir, María Jónsdótt- ir, Guðríður Guðmundsd. og Rögnvaldur Sigurjónsson á píanó og Indriði Bogason og Katrín D. Bjarnadóttir á fiðlu, með undir- leik hljómsveitar. Á síðari hljómleikunum léku Árni Björnsson, Svala Einarsd., 1 Anna ólafsdóttir Katrín D. Bjarnad. og Margrét Eiríksd. á j píanó, og strengjasveit skólans ; lék Adagio eftir Briickner. Allir nemendurnir, nema einn, í Rikíseftirlits með vopnafram- leiðslu krafist af friðarvinum. En framlelðendnr ern á annari skoðnn. hafa komið fram áður á nem- endahljómleik skólans. Framför þeirra er svo greinileg, að engum getur blandast hugur um að þeir hafa stundað námið með alúð. Leikur þeirra Katrínar D. Bjarnadóttur og Margrétar Eiríks- dóttur var með slíkum ágætum, að þó þær hafi á fyrri nemenda- hljómleikum sýnt greinilega hvað í þeirn býr, mun enginn hafa bú- ist við að þær næðu þeim tök- um, sem raun varð á, á sínum erfiðu verkefnum. ■WNNINGAR®). 1'’eðfiskurinn frá verzktn Kris'ínar J. Hagbarð mælir með sér s.iálfur. Sími 3697. Miðdagur, 3 heitir réttir á kr. 1,25 fr i 1—3. Laugavegs Automa t. E. J. Steindórsprent prentar fyrir yður Adalstrœti 4 ■ Sími 1175 Vet ksmtðian Bún Seiur bezíu og ódýrustu LÍKKISTURNAR. Fy irliggjandi af öllum ■str rðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. USgr Sími 4094, (almenna) heldur Kvenfélag fríkirkjusí ínaðarins í Reykjavík, í IÐNÓ laugardaginn 25. naí kl. 9 síðdegis. Til skemtunar: KÓRSÖNGUR — U?PLESTUR — DANS. HLJÓMSVEIT AAGE L TítANGE. Aðgöngumiðar í Iðnó frá xl. 4 á laugardag: Sími 3139. Ráóningarstofa Reykjawíknrbæjar, Lækjartorgi 1 (l. lofti). Karlmannadeildin opin kl. 10—12 og.l—2. . Kvennadeildin opin kl. 2—5 e. h. Siml 4066. Atviimurekendur munið 'að þér sparið yður tíma og peninga með því að láta ráðningarstofuna aðí toða yður við ráðningar. Þér skapið einnig hinum atvinnulausu hrgræði með því. IJrvals karlmenn og kvenmenn eru jafnan á takteinum til þeirrar vinnu er þér þurfið að láta leysa af hendi í rekstri yðar eða við heimilið. Hringið sendið eða komið á ré ðningarstofuna í livert sinn sem yður vantar fólk, um skemri ec a lengri tíma í vinnu. Öll aðstoð við ráðningu er veitt án nokkurs endurgjalds. Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Lækjartorgi 1 (1. lofti) . — Sími 4966. W. Somerset Maugham. Lltaða blæjan. 53 „En ég get hæglega farið til málafærslumanns og alveg óþarfi að láta yður hafa fyrir slíku.“ „Nei, þér skuluð ekki ímynda yður, að ég láti yður eyjða fé í lögfræðilega aðstoð; ég mun sjá um þetta alt saman. Eins og þér vitið, eru yður veitt eftirlaun, en ég ætla ^að tala -hánar um það við hans hágöfgi og vita, hvort ekki tekst (að útvega yður eitthvað til viðbótar. Þér skuluð fela raér alt og engar áhyggjur hafa fyrst um sinn. Hið eina, sem við Dorothy þráum, er lað þér mættuð verða sem allra fyrst hressar og glaðar. Er það ekki rétt, Dorothy?“ 1 „Jú, auðvitað." f Hann kinkaði kolli til Kittyar, gekk að stól konu sinnar og 'tók hönd hennar og kysti hana. Flestir Englendingar verða vandræðalegir, þegar þeiir kyssa konuhönd — hann gerði það með prúðmannlegum yndisþokka. -Þegar Kitty var búin að koma sér vel fyrir hjá Townsends- hjónunum, uppgötvaði hún, að hún var mjög þreytt. Lífsþægindin og fegurðin, sem hún hafði í kring urn sig, leystu hana undan því fargi, er á henni hafði hvílt undanfarið. Hún hafði gleymt, hve þægilegt það er, að láta sér líða vel, hve róandi að hafa skrautlega muni umhverfis sig og hve skemtilegt að vekja á sér athygli. Og með léttum, áhyggjulausum huga, lét hún sogast inn í þina lauðveldu tilveru, sem austurlenzkt skraut og óhóf skapar. Henni var það unaður, að verða þess áskynja, að márgir sýndu- samúðar- og skilnings-fullan áhuga fyrir henni og hennar málum. Missir hennar var svo ferskur, að það var ómögulegt að haldk' henni veizlur, en háttsettar kon]úir í nýlendunni (kona hans hágöfgi, aðmírálsins -og háyfirdómarans) komu heim til hennar og drukku mieð henni te í iló og næði. Kona hans hágöfgi lét þess getið, að raann sinn fýsti injög -að sjá hana, -og ef hún gæfi í kyrþey komrð í hús fiýlendustjórans („það væri alls ekkert boð, þar myndi engin vera nema þær 6g kannske ein frú í vi&bót") þá væri það lifandi ósköp íallega gert af henni. ■ Konur þessar meðhöndluðu Kitty eins og hún væítf úr postulíni — í ’senn brothætt og óumræðilega dýrmæt. Hún gat ekki annað en veitt því eftirtekt, að þær litu 'i\ hana; sem kvenhetju, og hún hafði hálfgaman af að leika Jilutverk sitt með háttprýði og kurteisi. Hún óskaði stundum eftir að Waddington væri kominn; hann myndi ekki vera lengi að sjá, með sinni hæðnisfullu skarpsikygni, hve þ-etta alt var skringilegt. Síðan hefðu þauí einrúmi getað fengið sér ærlegt hláturskast. D-orothy hafði fengið bréf frá honum, þar sem hann jskýrði frá hennar mikla -og óeigingjarna starfi við klaustrið, hugrekki hennar og sjálfsstjórn. Auðvitað var hann að spila með þær á þennan hátt — þrjóturinn sá arna. Kitty vissi ekki, hvort það var af tilviljun e&a að yfirlögðu (ráði’ svo til hagað, að hún var aldrei ein með Charlie. Næmleiki hans fyrir því, sem við átti, var framúrskarandi. Hann var vingjarnlegur, samúðarríkur, þægilegur í umgengfni og ástúðlegur. Engum hefði getað cLottið í hug, að á milli þeirra hefði eitt sinn v-eriö náið samband. Þá vildi það til einn eftirmiðdag, þegar hún lá á legubekk ’fyrir utan herbergi sitt, að Charlie fór fram hjá og nam staðar hjá henni. „Hvað ertu að lesa?“ spurði hann. ' „Bók.“ ■ Hún leit háðslega á hann. Hann brosti. „Dorothy fór í garðsamkvæmi hjá nýlendustjóranum." „Ég veit það ;en hvers vegna fórst þú ekki lika?“ „Æi, ég hafði nú ekki kjari^ í mér til þess, og þvo hugsaði é£ mér að verða þér til skemitunar. Bifreiðin er úti; langar þig )ekkl til að aka umhverfis eyna?“ „Nei, þakka þér fyrir.“ Hann settist á fótagafl legubekkjarins, sem hún hvíldi á. „Við höfum aldrei haft tækifæri til þess að spjalla saman í Jiæiðí síðan þú komst hingað." Hún horfði heint í augu hans með kaldri óskammfeilni. „Finst þér við eiga nokkuð vantalað?" „Já, Seiknin öll.“ Hún færði til fæturna, svo að þeir si-ertu hann ekki. „Ertu reið við mig enn þá?“ spurði hann með dauft bros jS vör og blíðu, í augum. „Nei, alls ekki,“ sagði hún hlæjandi. „Ég beld, að þú sért það nú, fyrst þú hla-rð." „Þér skjátlast; ég fyrirlít þig alt of mikið til þess, að geta borið til þín reiðihug." Hann lét þetta ekkert á sig fá. „Mér finst þú vera æði hörð við mig. Og ef þú lítur yfir for- tíðina með ró&emi, finst þér-.þá ekki, að ég hafi baft ú ró'.íu að standa?" „Náttúrlega, frá pínu sjónarmiði." „En þegar þú hefir kynst Dorothy, hlýturðu að viðurkenna, að hún er mjög indæl?" „Auðvitað. Ég mun ávalt verða heani þakklát fyrir þá miklu góðvild, sem hún hefir auðsýnt mér.“ „Það er ekki nema ein af þúsundl',6 un jafnast á við hana, teg' myndi hafa orðið friðlaus, ef illa hjefði farið; svo varð ég Jlka að, hugsa um börnin mín, því þetta hefði ge að orðið ljótu vandræðin fyrir þau.“ Hún h-orfði á hann um stund og var hugú. Hún hafði fulikömið vald yfir sér. „Ég hefi athiugað þig vandlega þessa viki:, sem ég hefi vdrið hérna, og komist að þieirri niðurstöðu, aá í raU x og veru þyki þér vænt um Dorothy. Og þess befði ég aldrei getcð vænst af pér.“ „Ég sagði þér alt af, að mér þætti vænt um huna, log é(g vildi ekki gera neitt til að baka henni óþægindi. Hún er sú bezta koua, sem hægt er að hugsa sér.“ „Hefir þú aldrei hugsað um það, að þér bæri að veia henni trúr ?“ „Hjartað harmar ekki yfir því, sem augað sér ekki," sagði hanni brosandi. i , Þú ert fyrirlitlegur." . „Éig ier breizkur og mannlegur. Ég skil ekkert í, að þú Skulir hafa svona svívirðilegt álit á mér, þó að ég yrði vitl.ius í þöf. Eins og þú veizt langaði mig ekkert sérstaklega til þcss.“ Hún fékk dálítinn hjartatitring við að beyra hann segja þetta. „Ég var álitlegt veiðidýr," svaraði hún með beiskju.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.