Alþýðublaðið - 28.05.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.05.1935, Blaðsíða 1
XVI. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 28. maí. 1935. 142. TÖLUBLAÐ RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Fimm hundruð ára afmæli sænska ríkisþingsins er í dag. Fnlltrúar Alþingis flytja þinglmi hátiðlegt ávarp og málverk að gjöf. TV| IKIL hátíðahöld fara fram í Svíþjóð þessa dag- ana í tilefni af 500 ára afmæii sænska ríkis- þingsins. Hátíðahöldin byrjuðu í gær, en aðal minningar- hátíðin fer fram í dag. Fjórir íuiltrúar frá Alþingi sækja þessa hátíð að boði sænska þingsins. Hefir Alþingi sent sænska þinginu ávarp, sem Stefán Jóhairn Stefánsson mun flytja þinginu í dag fyrir hönd íslenzku fulltrúanna. Hátíðahöldin byrjuðu í gær í Jónas Jónsson fyrir Framsókn- smábænum Arboga í Vesterás- arflokkinn, Gísli Sveinsson fyr- héraði, en þar var fyrsta þing ir Sjálfstæðisflokkinn og Hann- Svía haldið árið 1435 í kirkju, sem stendur þar enn. Þar var í gær afhjúpað minnismerki hins glæsilega uppreisnarforingja sænskrar alþýðu Engilbrekts Engilbrektssonar, sem hóf upp- reisn gegn Dönum 1434. I dag fór fram hátíðleg athöfn í Stórkirkjunni í Stokkhólmi, en á morgun verða haldnir stuttir fundir í þinginu, en á uppstign- ingardag verða almenn hátíða- höld í Stokkhólmi, og á laugar- dag verður opnuð sérstök sýn- ing í þjóðminjasafninu sænska, þar sem sýnt verður alt, er við kemur 500 ára sögu þingsins. Verður sú sýning opin til 15. september í haust. Fulltrúar Alþingis við hátíða- höldin eru: Stefán Jóhann Stef- ánsson fyrir Alþýðuflokkinn, es Jónsson fyrir Bændaflokk- inn. Ávarp Alþingis til sænska ríkisþingsins. Þeir hafa meðferðis gjöf frá íhaldlð í Bandatikinnnm beltir dðmsvaldina á mðti vltrelsnarstarti Roose- velts. SKRAUTMYND I ÁVARPINU TITILBLAÐ ÁVARPSINS Alþingi til sænska þingsins. Er það stórt málverk af Þingvöll- um eftir Ásgrím Jónsson. Enn- fremur flytja þeir þinginu ávarp frá Alþingi, undirritað of for- setum þingsins og skrautritað af Tryggva . Magnússyni og skrautbundið af Ársæli Árna- syni. Ávarpið er svohljóðandi: „Alt frá dögum Yngvifreys og hinna goðbornu Ynglinga, í árdaga norrænna sagna, hafa afrek Svía varpað ljóma á sögu allra Norðurlanda. Frá ómuna tíð hafa bændur og búalið með Svíum og Gaut- Onnur landaflaskan, sem lög- reglan fær síðan 1. febrúar veidur henni mikilli fyrirhöfn. 2 menn teknir f astir og 6 menn yf irhey rðir ASUNNUDAGINN var ungur maður tekinn fastur fyrir ölæði, og hafði hann meðferðis eina áfengisflösku. Þegar lögregl- an fór að aðgæta, þá reyndist það vera „landi“ — og er þetta önnur landaflaskan, sem lögregl- an nær í síðan 1. febrúar. Við yfirheyrslu bar pilturinn - það, að hann hefði keypt 'landa- flöskuna af öðrum tilnefndum pilti á „billiard“-stofu, og náði lögreglan 'þegar í þann pilt. Sá meðgekk það, að hafa hnuplað flöskunni frá föður sínum, sem hafði sofnað út frá henni. Var þá náð í. föðurinn, sem heitir Ólafur Jóhannsson, og kvaðst hann hafa keypt flösk- una af Hjálmaii á Hofi. Var Hjálmar þá sóttur og settur í steininn, og dvelur hann þar enn, en hann þvertekur fyrir pað, að hafa selt Ólafi flöskuna, og er Ólafur frétti það, tók hann aftur framburð sinn og kveðst nú hafa fengið flöskuna hjá öðrurn manni, en lögreglan neitar algerlega að gefa upp nafn þess manns. Hins vegar setti lögreglan Ólaf í steininn, og dvelja þeir þar nú báðir, Ólafur og Hjálmar, en í dag er unnið að því öllum árum, að kömast fyrir upptök þessarar dularfullu landaflösku, sem eng- inn vill meðganga. LONDON í morgun. VIÐREISNARSTEFNA Roosevelts forseta hefir enn orðið fyrir hnekki. I dag var dómur feldur í máli, sem höfðað hafði verið gegn stjórninni út af þriðja kafla við- reisnarlaganna, og var dóms- niðurstaðan sú, að lögin voru dæmd ógild, samkvæmt stjórn- arskránni. ; Vv'j■ Vv' V':'':;': NIÐURLAG ÁVARPSINS um varið réttindi almúgans á þingum sínum, bygt land sitt með lögum og mælt máluin sátta og friðar. Mikil hafa orðið örlög Sví- þjóðar á þeim fimm öldum, sem liðnar eru síðan öll lönd og all- ar stéttir ríkisins tóku höndum saman á hinu fyrsta Ríkisþingi. Þjóðin hefir sótt fram til frels- j is og frægðar. Svíþjóð var um heillar aldar skeið eitt af stór- veldum Norðurálfu. En aldrei hefir Svíum úr minni fallið, að sátt og friður eru sæmst í lög- uin. Og Svíum hefir hlotnazt sú gæfa, sem öllu veldi er meiri, að verða ein af sannmentuðustu þjóðum veraldar. Vér Islendingar gleymum því eigi, að sænskur maður, Garðar Svavarsson, steig fyrstur Norð- urlandabúa fótum á íslenzka jörð. Skipti vor við Svía hafa að vísu verið færri en*vér mund- mn hafa kosið. Þar hefir verið fjörður miili frænda og vík á Frh. á 4. síðu. ROOSEVELT. Þá hafa einnig lögin um fimm ára skuldagreiðslufrest fyrir bændur, af skuldum til lánsfé- laga verið úrskurðuð ógild. Rooaevelt hefir í dag kallað á fund sinn nokkra af ráðunautum sínum, og er mælt, að þeir ræði um hið breytta viðhorf vegna þessara dómsúrskurða. (FO.) Fiotafandar B.eta 00 ÞjóOverja byrjar 4. júni. LONDON í gærkveldi. Umræður Breta og Þjóðverja um flotamál eiga að hefjast í næstu viku, sennilega 4. júní. Búist er við því, að von Ribben- trop verði formaður þýzku nefnd- arinnar. Rætt verður um stærðar- hlutföll þýzku og ensku flotanna. (FÚ.) Vatnsieif sla að Olfnsðrbrú ofan frá Ingólfsfjalli. N 't VATNSLEIÐSEA er um þessar mundir lögð frá Ing- ólfsfjalli í ölfusi suður í þorpið við Ölfusárbrú. Hefir hingað til verið þar tilfhmanlegur skortur á góðu neyzluvatni, en sunnan undir Ingólfsfjalli er gnægð af heilnæmu uppsprettuvatni. Þorpsbúar við Ölfusárbrú eiga þessa vatnsveitu. Stofnuðu þeir félag um vatnsveituna síð- astliðinn vetur, og gerðu ný- lega bindandi samþykt og gjald- skrá samkvæmt ákvæðum gild- andi vatnalaga. Félagið heitir Vatnsveitufélag Selfoss. Fram- kvæmd verksins annast Hösk- uldur Baldvinsson verkfræðing- ur. Verkið er nú svo langt kom- ið að lokið er að grafa fyrir öll- um aðalleiðslum og pípur eru komnar austur. ÖJl leiðslan er um 3700 metra. Pípuvídd er um 12ýrj cm. frá Ingólfsf jalli og nið- ur að Ölfusá, en 8—10 cm. það- an og austur í Mjólkurbú. — Verkinu á að vera að fullu lok- ið fyrir 1. júlí næstkomandi. Kostnaður er áætlaður 32,000,- 00 krónur. Fjár til greiðslu stofnkostn- aðar verður aðallega reynt að afla með útgáfu skuldabréfa, er verða síðan seld. Ætlast er til að bréfin verði dregin út og inn- leyst með líkum hætti og veð- deildarbréf eða önnur slík verð- bréf. Ætlast er til að bréfin verði seld nafnverði, vext- ir 6 af hundraði og trygging eignir og tekjur vatnsveitufé- lagsins. — Aðaltekjur þess verða beinn vatnsskattur á neytendur á vatnsveitusvæðinu, sem er reiknaður 5 af þúsundi af fasteignamati allra húseigna á félagssvæðinu og hefir það lögveðsrétt. Fasteignamat allra húsa á svæðinu er um 600,000,00 krón- ur, og er húseign Mjólkurbús Flóamanna sem næst helming- ur þess. En vegna mjólkurbús- ins er fyrst og fremst ráðist í íyrirtæki þetta. Vatnið, sem er tekið úr upp- sprettulind við rætur Ingólfs- fjalls, í landi jarðarinnar Hell- is, er samkvæmt rannsóknum Efnarannsóknarstofu ríkisins alveg óvenjulega tært og gott neyzluvatn. Hátfðasýntng f konnnglega leikhásinn fi Kaupm.hðfn. Áhorfendasalurinn varð sjálfur að leiksviði. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. GLÆSILEGA8TI viðburður- inn í hátíðahöldunnm í Kaupmannahöfn í gær var há- tíðasýning konunglega leikhúss- ins. Það var dýrðleg sjón, sem á sér engin dæmi hér áður. Leik- húsið var alt skreytt blómsveig- um og beykilaufi. Balkoninn var í miðju útbúinn eins og stúka fyrir konunginn, drottninguna og konungsfjöl- skylduna. 1 konungsstúkunni voru aftur á móti engir aðrir en krón- prinzinn og krónprinzessan. Rétt við leiksviðið og næst kon- ungsfjölskyldunni sátu í eftirfar- andi röð, Stauning, Hermann Jónasson, frú Elna Munch, kona Dr. Munchs, utanrjkisráðherra Dana, frú Vigdís Steingrimsdóttir, kona Hermanns Jónassonar for- sætisráðherra, á íslenzkum skaut- búningi. Næst henni sátu sendi- herrar hinna erlendu ríkja í dýr- mætum einkennisbúningum, með glitrandi stjörnum og orðuborðum í öllum litum — í fyrstu röð Sveinn Bjömsson og kona hans, einnig á íslenzkum skautbúningi. Þegar konungurinn, drotningin, krónpxinzinn og krónprinzessan köma inn í stúkur sínar, leikur hljómsveitin þjóðsöng Dana „Der er et yndigt Land“, og þjóðsöng Isiendinga, „Ó guð vors lands", hvern á eftir öðrum. Allir stóðu á fætur, og eftir að hljómsveitin hefir lokið við að leika þjóð- söngvana, hrópar Kaper borgar- stjóri í Kaupmannahöfn húrra fyiir krónprinzinum og krónprinz- essunni, og tóku menn undir það. Fyrst eftir að allar þessar „sere- moníur eru á enda, opnast leik- sviðið, en enginn fylgist með því, sem þar fer fram. Áhorfendurnir eru alt of uppteknir hver af öðr- um, eins og venjulegt er, þegar efnt er tíl slíkra hátíðasýninga.. Það má segja svo, að við slík tækifæii verði áhorfendasalurinn sjálfur að leiksviði. í kvöld verður hirðdanzleikur í Kiistjánsborg. Með honum em hátíðahöldin á enda. STAMPEN. Flandin heimtar einræði fjármál j £ Frakklands. um PARlS, 28. maí. FB. Aráðuneytisfundi í dag verður lagt fram frum- varp, sem veitir stjórninni nærri algert einræði til að gera þær ráðstafanir, sem nauð- synlegar þykja, frankanum til verndar. Fjárhagsnefndir þjóð- þingsins fá frumvarpið til með- ferðar í dag og er búist við, að umræður fari fram um það í fulltrúadeildinm á föstudag. — Flandin mætir á þingi í dag. PARIS, 27. maí. FB. Hátt settir stjómarembættis- menn hafa í dag lýst yfir því, að þeir séu vel ánægðir með gang kauphallarviðskiftanna í morgun, sem beri því vitni, að Yfirstéttarldg aÞ nnmin í Noregi. OSLO, 27. maí. FB. Óðalsþingið í Noregi samþykti með 65 gegn 35 atkvæðum að nema úr gildi lagaákvæði það, sem bannar þeim, er njóta fá- tækrastyrks að sitja í bæjar- eða héraðsstjórn. Ákvæði þetta var sett í lög 1932. Hægrimenn og bændaflokks- menn voru í minnihluta. Tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir sfóð- Þnrð i NoregL OSLO, 27. maí. FB. Hussum fyrrverandi banka- gjaldkeri sem hafði af sjálfs- dáðum játað á sig 107 000 kr. sjóðþurð, hefir verið dæmdur í 2Vs árs fangelsi í Tönsberg. Játn- ing hans hafði engin áhrif á dómsniðurstöðuna, þar eð réttur- inn leit svo á, að sjóðþurðin hefði hlotið. að komia í ljós þá og þegar. FLANDIN fjármálahorfurnar hafi mjög batn- að. Flandin forsætísráðherra gat ekki komið á fund í fulltrúadeild þingsins i dag vegna lasleika, en hann handleggsbrotnaði sem kunnugt er fyrir nokkru og hefir ekki náð sér til fulls enn. Hins vegar er búist við, að hann geti sótt þingfund á morgun. Tilkynt hefir verið opinberlega að enginn fótur sé fyrir fregnum þeim, sem sum blaðanna hafi birt, að Flandin ætli að biðjast lausnar. Á ráðuneytisfundi í dag, sem stóð yfir í hálfa f jórðu klukku- stund var samþykt að krefjast þess af fulltrúadeildinni, að stjórnin fengi fult athafnafrelsi í fjármálum. (United Press). Örói út af fjármála- og skaðabótapólitík Flandin- stjórnarinnar. LONDON í gærkveldi. í dag streymdi fólk í Frakk- landsbanka til þess að kaupa gull, og var engin rönd vað reist. • Verzlunarsamtök eru búin að ákveða, að búðum skuli lokað. 4. (úní í mótmælaskyni gegn skatía- hækkunum stjórnarinnar. (FO.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.