Alþýðublaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.06.1935, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 1. JÚNÍ 1935. ALttÐUBLAÐIÐ Bandarfikjnnum ef viðreisnaiv starfið veriur stððvað. V Hræðilegtr jarðshjálftar aostnri Balashistan. LONDON, 31. maí. Á STANDIÐ í .Bandaríkjun- xX um, vegna hæstaréttar- dómsins um atvinnumálastefnu stjórnarinnar, er enn óbreytt og í óvissu. Þó er talið að tvent sé ákveðið: annarsvegar sú af- staða framkvæmdarstjórnar- innar, að vilja fá stefnu stjórn- arinnar framkvæmda á ein- hvern hátt, og hinsvegar sú á- kvörðun verkamanna, að heimta stefnuna framkvæmda, án tillits til hæstarréttardóms- ins. Verkfalli hefir nú verið hót- að um alt land, ef dómurinn verði látinn hafa það í för með sér, að stöðva áætlanir stjórn- arinnar. Forseti námumanna- sambandsins lýsti því yfir í dag, að námumenn myndu hefja verkfall 17. júní ef ekki hefði tekist fyrir þann tíma, að koma fram nýrri löggjöf um málin, ,eða halda viðreisnarstarfinu á- frarii á einhvern átt. Talsmað- ,ur vefara sagði einnig, að þeir myndu svara með verkfalli hverri tilraun sem gerð yrði til þess að hverfa frá eða slaka á þeim ráðstöfunum um atvinnu ,og laun, sem viðreisnamefndin hefði þegar gert. Sum fyrirtæki hafa hækkað laun sín, þrátt fyrir ákvæði :hæstaréttardómsins, þar á með- ,al eru tvö .stór olíufélög. Verðfall hefir orðið á ýmsum vörutegundum, til dæmis hafa .bækur og vindlingar fallið stór- lega í verði í Boston í dag. Kauphallarviðskifti eru mjög iítil í dag, vegna óvissunnar um það, hvað verða muni. Meðlimir viðreisnarráðs- ins og leiðtogar verka- manna hjá Koosevelt. Roosevelt forseti kvaddi í gær og í dag á fund sinn meðlimi viðreisnarráðsins og leiðtoga verkamanna, til þess að ræða málin. Forsetinn hefir nú falið dómsmálaráðuneytinu það verk- efni, að finna nýtt form fyrir framkvæmd hinna gömlu áætl- ana, í samræmi við stjórnarskrá ríkisins. Þegar dómsmálaráðuneytið hefir fundið þenna nýja stjórn- skipulagða grundvöll, mun for- setinn skýra frá því opinber- lega, og flytja ræðu um málið, sennilega núna í vikulokin. -— (FTJ.). Skuggsjá, ræður frá Auckland í ’Nýja Sjá- landi eftir J. Krishnamurti, IV. árgangur, Reykjavík. Frú Aðal- björg Sigurðardóttir er útgefand- inn; hún ritar svo með þessu hefti: „Ræður þær eftir Krishna- murti, sem hér birtast, voru all- ar, nema sú síðasta, fluttar á Nýja Sjálandi í fyrra. Vöktu þær mikla athygli og var hefti það, sem þær birtast í, þegar endur- prentað á síðastliðnu hausti.“ Verður ritsins nánar getið síðar. h. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 12.—18. maí (í’ svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 60 (48). Kvef- sótt 58 (42). Kveflungnabólga 16 (9). Barnaveiki 0 (1). Iðrakvef 9 (25). Inflúenza 56 (74). Taksótt 0 (4'. Skárlátssótt 0(1). Kíghós i 286 (297). Heimakoma 2 (0). Munn- angur 0 (1). Stingsótt 0 (2). Rist- ill 0 (2). — Mannslát 5 (5). — Landlæknisskrifstofan. (FB.) 55 ára afmæli | á í dag Karl Jónsson inn- heimtumaður, Mýrarholti við Bakkastíg. Höfuðborgin og margir smábæir hrundir til grunna. Þúsundir fórust og tugir þúsunda meiddust. LONDON, 31. maí. FB. SÍMFREGNIR frá Karachi herma, að miklir land- skjálftar hafi orðið árdegis í dag í Balushistan á Indíandi, en fyrir vestan það er Iran (Per- sía) og Afghanistan. Skiftist þetta í þrent og er minsti hlut- imi brezk eign (British Balush- istan) frá því árið 1879. Landskjálftarnir ollu feikna- tjóni víðs vegar í Balushistan, og nemur tala þeirra, er fórust, þús- undum. Ýmsir smábæir hafa hrunið að kalla til grunna og mikill hluti íbúanna meiðst eða farist. Skemd- ir hafa orðið á járnbrautum, veg- um og öðrum mannvirkjum. Dfotnino 09 bindmd- E icr i mnoiMiA' a&mmwu Slk. Pákkínn Ixþslcir kr.l-20 Fést / óffum yerz/unum. Það ska! vel vanda, sem lengi á að standa. Það er auðveldara að halda við velgerðri nýrækt, en að bæta nýrækt sem er lélega gerð. Eitt af aðalatriðunum við nýrækt er að sjá fyrir nægum og góðum áburði. Öruggasti og bezti áburðurinn, til viðbótar við búfjáráburðinn, eða í stað hans, er Nitrophoska I G, algildi áburðurinn, sem bregst aldrei. Br.Larsen-Ledet skrifar eftir- farandi í ,Dansk Goodtemplar1: „Tilvonandi drottning íslands og Danmerkur er bindindiskona. Hún er nefnilega sænsk, og sænska -konungsættin er dálítið sérstök. Ættin er m. a. ung sem konungsætt. Það er ekki nema rúmlega öld liðin, síðan að Bernadottarnir voru bændur nálægt Marseille. Og jafnvel þó á þessari öld, sem liðin er sé búið að blanda dálitlu af hálf- volgu konungablóði í ættina, er samt borgara- og bændastofn- inn í henni enn svo heilbrigður, ófúinn og eðlilegur, að hann hefir megnað að hefja Berna- dottana upp í hærra loftslag en það, sem konungafjölskyldur venjulega lifa í. Bernadottarnir eru rithöf- undar og listamenn, þeir fást — einnig í verki — við að leysa hin félagslegu vandamál; nokkr- ir þeirra hafa afsalað sér öllum réttindum til ríkiserfða, til þess að geta gengið að eiga konur af borgaralegum ættum, og því er meira að segja haldið fram að lýðveldishugmyndin eigi sína fylgismenn innan fjölskyldunn- ar. Ríkiserfingi Svía, Gustaf Adolf, faðir tilvonandi drottn- ingar Islands og Danmerkur, er bindindismaður, og fer ekk- ert dult með þá skoðun sína. Við ýms tækifæri hefir hann m. a. komið fram sem ræðu- maður fyrir bindindishreyfing- una — og það á hann hægt með, því hann er afbragðs ræðumaður. Hann er, svo sem kunnugt er, tvíkvæntur, og hafa bæði fyrri kona hans og sú síðari, sem er á lífi, einnig kom- ið fram sem formælendur bind- índismálsins. Heimili þeirra beggja var á Englandi, og það- an liafa þær fengið þjóðfélags- lega ábyrgðartilfinningu, sem ekki er svo sjaldgæf meðal þeirra hæst settu í ríkinu hand- an við Norðursjóinn. Quetta, höfuöborgin í brezka Balushistan, hefir hrunið til grunna, og eru þeirra meðal 44 menn úr flugliði Breta, sem þar hafði bækistöð. Mikill hluti íbú- anna komst ekki í tæka tíð út úr húsunum, og er gizkað á, að ait að því 22 000 manns hafi rneiðst alvarlega eða farist. Það er áreiðanlegt talið, að margar þúsundir manna hafi far- ist. Alt ,sem unt er að gera ti'l hjálpar íbúunum, verður gert þegar í stað, og hefir fjölment lið lækna og hjúkrunarkvenna og annað hjálparlið verið sent á alla þá staði ,þar sem rnenn eru hjálp- ar þurfi. (Quetta er mikl hernað- arstöð og' ramlega víggirt borg. Ibúatalan er tdfe) 50000.) Ingrid prinzessa hefir í þessu — sem öðru — fetað í fótspor foreldra sinna. — Heimsblöðin skýra frá því með hæglátri undrun þessa daganna, að þessi háttsetta kona heimti „Lemon Squash“ á borðið, þar sem hún situr veizlur, og að bæði hún og faðir hennar hafi, í trúlofunar- gildinu í Stokkhólmi, drukkið ,skálarnar‘ í „Ramlösa Vatten“. — Að hugsa sér! Venjulegt sódavatn!!! Og samt snýst jörðin eins og venjulega á braut sinni kringum sólina! Og mán- inn hrapar ekki! Engin tákn verða hvorki á himni né jörðu! Vér sem „sverjum við vatn- ið“, bjóðum vora konunglegu skoðanasystur velkomna, þegar hún eftir nokkrar vikur kemur hingað. Hún kemur í umhverfi, sem þarf hennar með. —- Þeir, sem skráðir standa í „Dansk Hof og Statskalender" eru ekki svo orð sé á gerandi, vanir þeim sið að hafa vatnsflöskuna á borð- inu. Það gæti verið gaman fyrir gárungana að sjá framan í herrana þar, þegar hennar Konunglega Tign fer að drekka þeim til með vatni úr vatns- leiðslum borgarinnar og „Lem- on Squash“. ------Rithöfundurinn Harald Bergstedt sótti fyrir mörgum árum um áheyrn hjá Kristjáni konungi, í þeim tilgangi að fá Hans Hátign til að „láta glasið vera“. Umsókn hans var vísað frá, þrátt fyrir það að Berg- stedt í velrituðu, kurteislegu og sannfærandi bréfi benti Hans Hátign á, að dæmi það, er konungurinn gæfi, væri mjög mikilsvert fyrir tugi þúsunda af borgurum landsins, og það, að konungurinn gerist al-bindindis- maður, hlyti að leiða af sér vax- andi bindindissemi meðal tízku- myndandi stétta, og þar næst meðal allrar þjóðarinnar. I það skifti var dyrum Amalíuborgar skellt hart í lás fyrir nefi bindindispostulans. En nú opnast þær sömu dyr fyrir öðrum og áhrifameiri tals- manni hugsjóna vorra. Ættum vér ekki (meir að segja vér, gömlu lýðveldissinn- arnir) að hrópa: Heil, heil, heil Ingrid prinsessa". Aipýðuskóliiin á Eiðnm. starfar í tveimur deildum, frá 20. okt. til 1. -sunnudags í sumri. Námsgreinir: Islenzka og íslenzkar bókmentir, Islandssaga, mannkynssaga, danska, stærðfræði, náttúrufræði, landafræði, fé- lagsfræði, teiknun, hannyrðir, smíðar og söngur. Aukanámsgrein: Enska. Leikfimi og steypiböð daglega. Síðastliðið skólaár varð dvalarkostnaður pilta um kr. 245,00, en stúlkna kr. 225,00. Nemendur greiða ekki skólagjald, Dvajar- kostnaður verður því furðu lítill. Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst næstkomandi. Ný bifreið, A 159, eign B. S. A„ 18 manna, kom til Akureyrar frá Reykjavík kl. 10 á þriðjudagskvöld. Bifreið- arstjóri var Gísli Ölafsson. Bif- reið þessi er sú fyrsta, sem farið hefir alla leið frá Reykjavík til Akureyrar á þessu sumri. Bifreið- arstjórinn taldi Vatnsskaxð oröið sæmilegt yfirferðar, en það hefir verið lakasti kafli þessarar lei'ð- ar. Bifreiðin ætla'ði suður aftur kl. 4 í gær. (FÚ.) Frá Flateyri. Togarinn Hafsteinn kom á þriðjudaginn til Flateyrar úr síð- ustu veiðiför á þessari vertíð og lagði þar á land rúmlega 1000 skippund miðað við fullverkað- an fisk. Hinn hluti afians verður lagður á land í Reykjavík. Stærri vélbátar á Fiateyri eru einnig hættir veiðum. Afli jþeirra var mjög lítill á síðustu, vertíð, en sæmilegur afli undanfarið átrillu- báta. ALL A venjulega matvöru og hreinlætisvöru, sel eg með lægsta verði. Fljót og góð afgreiðsln. Sent um allan bæinn. Cæsar Har, sfmi 2587. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innlieimta. Fasteignasala 15 aura kostar að kopiera myndir 6x9 cm. AlfcYflllBlACSINS Framköllun, kopiermg og stækkanir. Vandlátir amatörar skifta við Ljósmyndastofu Sig- urðar Guðmundssonar, Lækjar- götu. Sími 1980 og 4980. Þökur til sölu. Uppl. í síma 2852. Mikið úrval af fjölærum- plöntum og sumarblómum fæst á Suðurgötu 12. Selt til kl. 9y2 á kvöldin. FÆÐI. Mánaðarfæði 60 krónur. Lausar máltíðir, 2 heitir réttir með kaffi fást allan daginn. Veið 1 króna. Buff með lauk og eggj- um er alt af til. Matstöfa 1, Tryggvagötu 6. Sími 4274. Trúlofunarhringana kaupa allir hjá Sigurþór, Hafnarstræti 4. Sþarið peninga! Forðist ó- þægindi! Vanti yður rúður í glugga, þá hringið í síma 1736, og verða þær 'fljótt látnar í. Sportvömhús Beykjavíkur. Fundist hefir hjól. Upplýsingar á Þórsgötu 10, Herbergi tþ lelgu- Brekkustíg 1. m . Stúlka vön húsverkum óskast nú þegar, Tjarnarbraut 7, Hafnar- firðj. Berta LJndal: Upþlýsingar Ingólfsstrætj 9, Jakob Kfistinsson. Selókrðm fllmnr! Ljrtsnæmastitr! Litnæmastarl Keztar! Tilbðoaritjð: Hessrs Ilfo.d Limíted, Ilford-London. Vðtnroaingahl b tafélaglð Nye Danske af 1864. Líftyggingar og brunatryggingar Bezt kjör. Aðalumboð fyrir Island: Vðtryggingarskrifstofa Sigfnsar Lækjargötu 2 Sími 3171.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.