Alþýðublaðið - 30.06.1935, Page 1

Alþýðublaðið - 30.06.1935, Page 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur ekki út á mánudag. XVI. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 30. JONI 1935. 170. TÖLUBLAÐ. RlfSTJORI: F. R. VALDEMARSSON ÍJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN Fangelsið á Litla-Hrauni og vaxandi framlelðsla hdfuðborgarinnar á glæpamonnum. Eftir Sigurð Heiðdal fangavörð á Litla-Hraunu VINNUHÆLIÐ á Litla- Hrauni hefir starfað í rúm 6 ár. Á þessum tíma hafa kom- ið á hælið 398 fangar. Fyrsta árið komu á hælið 20 fangar, 2. árið 18, 3. árið 53, 4. árið 72, 5. árið 78, 6. árið 91, og frá nýári s.l. til 15. júní 66 fang- ar. Þessir fangar hafa verið dæmdir í allar þær tegundir refsinga, sem hegningarlögin á- kveða, nema vatns og brauðs refsingar, en á vinnuhælinu felst vinnuskyldan í úttekt refs- ingarinnar. Þeir hafa verið sam- safn allra tegunda afbrota- mknna og lögbrjóta, sem refsi- lög þjóðarinnar hafa bitnað á. Hafa þeir verið mjög ólíkir hver öðrum eins og vænta má, þar eð þeir hafa verið á ýmsum aldri, mismunandi gefnir, sum- ir allvel mentir menn, aðrir mjög fávísir, sumir á ytra borði vanir fáguðum siðum, sumir ó- siðaðir. Þeir hafa komið frá ýmsum starfsgreinum þjóðfé- iagsins o g frá mismunandi heimilisástæðum og lífsvenjum. Skapgerð þeirra hefir einnig verið æði margbreytt og tilfinn- ing þeirra eða skoðun á verð- leika þeirrar refsingar, sem sér- hver er dæmdur í, æði misjöfn. Sumir hafa komið á hælið, með heift í huga til réttvísinnar og þjóðfélagsins fyrir meðferð á sér. Heilsufarið hefir einnig verið misjafnt mjög, bæði líkamlegt og andlegt. Sumir fangar hafa komið hingað veikir af illkynj- uðum sjúkdómum. Ekki allfáir hafa verið sídrykkjumenn (kroniskir alkoholistar). Sumir hafa verið andlega volaðir aum- ingjar, — geðveikir menn, — sumir óstýrilátir strákar, sem aldrei höfðu vanist á að hlýða öðru en eigin dutlungum. Þeir hafa einnig verið mjög mismun- andi hæfir til vinnu, sumir að- eins stundað skrifstofustörf eða eina handiðn og bæði af óvana og heilsunnar vegna verið af lækni taldir ófærir til útivinnu. Sumir hafa verið erkislæpingj- ar, sem aldrei hafa vanist að vinna ærlegt handtak, sem frjálsir menn. Dvalartími fanganna hefir verið mjög mislangur, alt frá nokkrum dögum upp í mörg ár. Verður lítið gagn að vinnu þeirra manna, sem koma til stuttrar dvalar, ef þeir, eins og oft vill brenna við, eru slæptir og úttaugaðir eftir ofdrykkju þegar þeir koma á hælið, og verða að byrja hælisvistina með nokkurra daga rúmlegu. Það skal þó tekið fram, að margir fanganna eru vel vinn- andi menn og sumir afbragðs- menn, sem vinna eins vel og samvizkusamlega í fangavist- inni og þeir mundu gera frjáls- ir. Þessum mislita hóp á hælið nú að beita til allskonar vinnu, eftir því sem það getur tekið fyrir á þeim og þeim tíma árs- ins. Þegar athuguð er aðstaða SIGURÐUR HEIÐDAL. þeirrar stofnunar, sem á að framkvæma afplánun refsinga þá ber að líta á, á hvern hátt stofnuninni er falið að leysa þetta hlutverk áf hendi. Það er afar einföld aðferð, að taka menn með valdi og láta þá dúsa í læstum klefum, en þegar þess er krafist af stofnuninni, að hún láti fangana vinna nauðungarvinnu við allskonar störf, sem helzt eiga að vera við hvers eins hæfi eftir getu hans og kunnáttu, án þess að hafa önnur tæki til að knýja-menn til vinnunnar, en skipunarvaldið, — þá fer að vandast málið. Skoðanir manna á refsimál- um yfirieitt eru nú æði sundur- leitar. Börnunum er refsað fyrir yfirsjónir og á refsingin að vera þeim til viðvörunar. Glæpa- mönnum og lögbrjótum er einn- ig refsað til viðvörunar þeim og öðrum. En alveg eins og skoð- anir manna á uppeldismálum hafa breyst mjög á seinni tím- um svo hafa og breyst skoðan- ir manna á refsimálum. Áður var refsingin hefnd þjóðfélags- ins á sökudólginn, nú leggja menn meiri og meiri áherslu á að breyta lífsviðhorfi fanganna og hjálpa þe'im til viðreisnar. En áður töldu menn pynding- ar og grimman aga, bezta með- alið við þetta starf. Nú er slíkt fordæmt, enda mun sú meðferð á föngum hafa gert margan manninn að heiftúðugum glæpa- manni. Margir hinna yngri afbrota- manna hafa lent undir manna höndur vegna þess að uppeldi þeirra hefur mislukkast. Eftir að þeir eru orðnir glæpamenn, verður það hlutverk þjóðfélags- ins að ráða bót á þessu, ef unt er. Glæpamönnum má skifta í flokka eftii' því á hvaða stigi þeir eru á glæpabrautinni. Á 1. stigi eru þeir menn, sem aðeins einu sinni hefir orðið eitthvað lítilsháttar á, en geta verið beztu menn, sem ekki mega vamm sitt vita. Á 2. stigi eru þeir, sem að vísu hafa misséð sig einu sinni, en brot þeirra svo stór að þeir verða að af- plána þau í fangelsi. Á 3. stig- inu eru menn, sem hafa nokkr- um sinnum eða alloft framið glæpi en hafa þó öðru hvoru löngun til að bæta ráð sitt, en skortir viljafestu þegar á reyn- ir og áfengisáhrif og æfintýra- þrá æsa skapið og fjötra vilj- ann. Á 4. stiginu eru þeir, sem eru orðnir reglulegir glæpamenn, — menn, sem fremja glæpina að ■ yfirlögðu ráði og fullri meðvit- | und um ábyrgð og afleiðingar. Þeir hafa ánægju af að hugsa og tala um glæpi og glæpaá- form, — eru í raun og veru gjörspiltir menn, sem hafa sagt lögum og réttvísi stríð á hend- ur. Af glæpamönnum sem á vinnuhælið hafa komið eru flestallir á 2. og 3. stigi. Auk glæpamannanna hefir fullur helmingur fanganna á vinnuhælinu verið aðeins lög- brjótar, en lögbrot þeirra ekki taldir glæpir. Það eru aðallega áfengislagabrjótar, — menn, sem margir hverjir eru ekki miklu sekari við lögin en mikill hluti þjóðarinnar er, en hafa lent í höndum lögreglunnar og fá á sig sektir og dóma. Slíkir menn telja sig ekki svo seka, að þeir verðskuldi glæpamanna- •meðferð, þótt þeir oft og tíðum séu síst betri viðfangs en glæpa- mennirnir. Auk þessara manna hefir ver- ið á hælinu allstór hópur manna, sem þangað hafa verið settir fyrir leti og slæpingsskap. Þeir eru eins og vænta má oft erfið- ir viðfangs, þegar á að láta þá vinna. Á Litla-Hrauni eru ekki tök á að flokka fangana eftir tegund- um afbrota, eins og venja er í stórum fangelsum. Vopnaður harðneskjuagi kemur ekki held- ur til greina, enda efast ég um að hann kæmi að haldi við ís- lenska fanga, vegna skapgerðar íslendinga yfirleitt. Ef árangri á að ná í þeirri viðleitni að Frh. á 4. síðu. 35 þúsund mál af sild komin til Siglu~ fjarðar. SIGLUFIRÐI í gærkveldi. Síðan í gærkveldi hafa kom- ið hingað til Siglufjarðar 15 síldveiðiskip og öll fullfermd. Nýja Ríkisverksmiðjan er tekin til starfa, en ýmsir gall- ar koma í ljós öðru hvoru, en þeir eru allir smávægilegir og er gert við þá undir eins og vinn- ur verksmiðjan af íullum krafti. Alls eru nú komin til Siglu- f jarðar 35 þúsund mál af síld, þar af 5 þúsund mál til Stein- dórs Hjaltalín. Fréttaritari Síldarskip til Sigluf jarðar. Síðan í gær hafa þessi skip komið til Siglufjarðar með síld: Vébjörn, Nanna, Fróði, Sæ- borg, Stella, Valbjörn, Már, Ár- mann frá Bíldudal, Örn frá Hafnarfirði, Minnie, Báran, Súl- an og Fylkir, — öll til Ríkis- verksmiðjanna, — en Höskuld- ur, Haraldur og Huginn til Huginn til Snorra og Hjaltalíns. (F.B.). Herlög gllda áfrana fi mk. *&***» Barcelona. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gær. Frá Madrid er símað, að herlðg þau, sem sett voru á í Barcelona í gær gildi áfram og vegna undangenginna óeirða hafa herlög verið fyrirskipuð einnig í öllu umhverfi borgarinnar. STAMPEN. Sprengjum kastað í Barcelóna. LONDON, 29. júní. Gil Robbles hermálaráðherra á Spáni og innanríkismálaráðherr- ann eru nú á leið til Baroelona frá Madrid, og hraða för sinni, sem roest. Svo mikið hefir kveðið að óeirðum í borginni, að hún hefir verið lýst í umsáturástand. Ó- eirðirnar náðu hámarki sínu í gærkvöldi. Mjög óeirðasamt hefir einnig verið i héraðinu kringum borgina, og kvað svo mikið að þeim í gærkvöldi, að víða var kastað sprengjum. Enn fremur kveikti múgurinn í sporvagni og tveirn strætisvögnum. FÚ. Útlendir læknar fá ekki að stunda lækningar á Frakk- landi. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. Frá París er símað, að franska þingið hafi í dag samþykt iög, sem banna erlendum læknum að stunda lækningar framvegis í Frakklandi. Samþykt þessara laga mun hafa þau áhrif, að fjöldi eriendra lækna, sem búsettir eru i Frakkr landi og hafa haft atvinnu þar, verða að fara þaðan. STAMPEN. Ofsaveður í Portugal. LONDON, 29. júní. Geysilegt ofveður gerði í Portú- gal síðast liðna nótt. Kvað mest að því í Oporto og í nágrenni við borgina. Rafmagnsleiðslur bil uðu svo að segja þegar í stað, er ofviðrið skall á, og var klukku- stundum saman kolniðamyrkur í borginni. Björgunarbátar voru sendir til aðstoðar skipum úti fyrir, sem mörg voru hætt kom- in, og er fengin vissa fyrir því, að al!-margir menn hafi farist. Mikið tjón hefir orðið bæði á ökrum og í víngörðum. FÚ. OKvIdri og vatns~ flóð í Jspan. LONDON, 29. júní. Frá Japan hafa einnig fréttir I komið um ofviðri og vatnsflóð, af völdum óvenjulegra rigninga. Mest kveður að þessú í Kioto og Osaka. 22 menn hafa farist. All mörg hús hafa fallið, en önnur farið í kaf iog brýr hefir tekið af ám. FÚ. Fullkomnasta hemaðarflugvélin var reynd i Englandi á föstudaginn. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. pNGLENDINGAK JL4 leggja nú ákaflega mikla áherslu á aukinn vígbúnað í lofti og er einna mest áhersla lögð á það, að byggja nýjar orustuflugvélar, sem eru af fullkomnari gerð, en allar slíkar flugvélar hafa verið áður. með fjórum vélbyssum, tveirii þeirra er komið fyrir á neðra burðarþili, en hinar tvær eru ofan á flugvélinoi. Ýmsu um gerð flugvélarinnar er enn sem komið er haldið leyndu. Fimta „vopn flugvélarinnar er hraðskiotafaHbyssa, sem skýtur sprengjum. Kúlugeymirinn tekur í einu 60 spnengjur. Hraði flugvélarinnar er yfir 400 km. á klukkustund og á 6 mín- útum get'ur hún komist uppfí 4000 metra hæð. Á föstudaginn var reynd ein slík ný hernaðarflugvél í Hendon á Englandi. Hún er af hernaðar- sérfræðingum talin vera bezt bú- in að vopnum allra hernaðarflug- véla, sem þekst hafi til þessa tíma. Þetta fljúgandi vígi er útbúið ----------------------------y Arsafmæli bléObaðsios 30. jdoi i fjrrra haidið hðtfðiegt i Berlio. LONDON, 29. júní. I dag fara fram hátíðahöld í Berlin, í tilefni þeirra atburða, sem gerðust í Þýzkalandi fyrir 1 ári, og venjulega eru nefndir „flokkshreinsunin 30. júní“. Þá voru þeir af lífi teknir Röhm stormsveitarforingi, Karl Ernst, Heines, Schleicher hershöfðingi og kona hans ásamt mörgum öðr- um. Þúsundir fána blakta á stöng- um í Berlin í dag, samkvæmt skipan yfirvaldanna. Á strætum er mikil mannferð og víðs vegar á torgum skemmta hljómsveitir mannfjöldanum. Göbbels hélt ræðu í Berlin í morgun fyrir 18 þúsund Nazistum, og talaði um framfarir þær, sem orðið hefðu á öllum sviðum í Þýzka- landi síðast liðin tvö ár. FÚ. Tveir morðingj* ar feknir af ififi i rafmstgns- sfélnum. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL KAUPMANNAHÖFN í gærkveldi. Frá London er símað frá Banda ríkjunum, að í gær bafi hin 45 ára gamla Eva Goo verið tekin af lífi í rafmagnsstólnumi í Sing Sing-fangelsinu. Eva Goo var dæmd til dauða fyrir morð á manni, sem hún bjó með og hafði gert það í þeim til- gangi að fá útborgað líftrygg- I ingarfé mannsins. 1 f'orstofu aftökuherbergisins mætti Eva Goo öðrura dauða- dæmdum manni, morðingjanum Scarnic, sem var tekinn af lífi 10 mínútum eftir aftöku bennar. Hin dauðadæmdu námu staðar er þau mættust, tókust í hendur og Eva Coo sagði brosandi: „Keep smiling, Old Boy!“ (Brostu, gamli kunningi). Eva Goo lét lífið með vindling í munnvikinu, en Scarnic jóðlaði togleðurstuggu, þegar banastraum inum var hleypt á. STAMPEN. STAMPEN. Nefnd skipui í Sor- eoi til að gera til- iðgnr nm nýjar at- vliinnframkvæmdir. OSLO 29. júní F.B. Ríkisstjórnin hefir skipað nefnd til þess að athuga skil- yrðin til þess að hefja nýjar verklegar framkvæmdir, koma fram með nýjar tillögur til bætts skipulags o. s. frv. — Halvorsen professor er formað- ur nefndarinnar, en í henni eiga einnig sæti Christensen for- stjóri, Colbjörnsen blaðamaður, Melbye, Mjelde stórþingmaður, Nordahl kaupsýslumaður, Ny- sveen smábóndi, Halvard Olsen forstjóri, Owe verkfræðingur. Norskii stjðrnin og mennmgarmálin. OSLO 29. júní F.B. Ríkisstjórnin hefir ákveðið að verja hálfri miljón króna af tekjum happdrættisins til menn- ingarmála, þar af 50,000 kr. til Þjóðleikhússins í Oslo, 25,000 kr. til Den Nasjonale Scene í Bergen og 25,000 kr. til Den Norske Teater. Ottft erkihertofli tek- nr doktorspróf i Belflin. EINKASKEYTI YIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í gærkvieldi. Frá Vínarborg er símað, að kaþ ólsku blöðin þar í borginni geri það mjög að umtalsefni, að Ottó erkihertogi af Habsburg hefir hlot ið doktorsnaínbót við háskóla í Belgíu. Mörg Vínarblöðin spyrja kald- hæðnislega, hvort Otto erkiher- togi ætli, ef hann verður gerður að keisara, að kalla sig Dr. Otto keisari í Austurríki, eða Ottó dr. keisari í Austurríki. STAMPEN. Henry Bay, aðalræðismaður Norðmanna hér hefir fengið tveggja mán- aða sumarleyfi og fór hann í fyrradag með Lyru áleiðis til Noregs, Vargræðismaðurinn Wilhelm Feght mun gegna störfum aðalræðismannsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.