Bjarki - 09.10.1896, Qupperneq 1
Bitt blaö á viku minst.
Arg. 3 kv. borgist tyrir
1. júlí (erlendis 4 kr.
borg-ist fjrirfram),
15B0KA8AFN
BJARKI
Anglýsíngar 10 au. lín-
an; inikill afslátt«r ef
oft er auglýst. Upp-
sögn skrifl. fyrir l.okt.
I. ár. 1
Seýðisfir&i 9. Október
1896.
í landssýn.
Nei, pjer tekst þad aldrei að gera mjer geig
Jk') gnltírðu á ströndum og vogum;
jeg sje á þjer, póka, að þú situr nú féig
pví sól fer að austan með logum;
og $>á Ij’fta fjöllin mín bládimmri brún,
sem bíða bjer voldug og fögur;
og dalirnir opnast með eingjar og tún,
og íslenskar fornkappa sögur.
Og par atttt, fóstra, pinn Íramtíðar lier:
pinn frjálslynda únglínga skara,
sein berst undir merkjutiutn vaskar en vjer
og vogar par djarfara að fttra.
Ef okkur ei veitist að viuna pað neitt,
er vert sje mc.ð öldum að geymast,
pá getum við liddurnar leitast við eitt:
að láta elcki nöfn peirra gleymast.
J>ó pokan sje meinleg og hríðin sje liörð
er bjerna pó gaman að vinna
með hverjum sem elskar pig íslenska jörð
og arfarjett barnanna pinna.
Að geymt yrði hjarta píns heitasta blóð
og lieið væri göfuga bráin —
til pess orti Jónas sín pjóðfrægu ljóð,
til pess er Jón Arason dáiun.
Til kaupcntia Bjarka.
Vjer, sem sendum hjer Bjarka úr foreldrahúsum á
vegu vandalausra manna, vildum fylgja piltinum á leið
með nokkrum velvöldum vinsemdar orðum til lesenda
lians, og pó einkum til kaupenda. J>að er góðúr sið-
nr og gamall við slík tækifæri og altaf skemtilegra.
Fyrst byðjum vjer alla góða dreingi að greiða svo
fyrir honum að haun geti rekið hvert erindi sem ræki-
legast. Skyldi einhver lára að verða önugur við hann
og svara pYÍ, að nóg sje til af blöðum svo ekki puríi
á pað að auka, pá segjum við sem svo, að aldrei sje
of mikið af góðu. En annars skulnm við segja pað
breinskilnislega að oss væri pað ekkert ókær skifti
pó komin væri svo sern tvö dagblöð á íslandi, og
smáu spámennirnir horfnir allir tólf. En petta er
vandamál og ílt að koma sömtökum við, ennpá verra
en við i||órðúngabátana, og pví getur pað ekki heitað
óbilgjarnt, pángað til slík sanipykkt er komin á, pó
til pess sje mælst við menn, að Bjarki fái að róla á
milli peirra ámælislaust af peim sökum.
því hafa öll íslensk blöð heitið að vera bæði fróð-
leg og skemtileg; og pessu er Bjarki alveg sampykkur
og lofar pví líka og pykir pað alveg eins hnyttið fyrir
pað pó hann hafi ekki fundið pað upp fyrstur.
Einkum er Bjarka ríkt í hug að láta kaupendur sína
hljóta sem mesta gleði af pví náttúrunnar eftirlæti
sem peim er veitt Seyðfirðíngunum, að vera nærhinni
stóru Babýlon, veröldiadi, en allir aðrir stjettarbræður
peirra samlendir; og hann pykist ekki fara með neitt
oflátúngs hjal pó hann lofi. pví um útlend tíðindi að
hver ónytjúnguriiwi skuli ekki spyrja hann í paula í
peim pósti.
J>á er pað og vitaskuld, að öll blöð vilja styðja að
pví, að greiða atvinnuvegi landsins bæði til sjós og
sveita. Slikt er svo sjálfsagt að Bjarki pykist ekki
purfa að taka pað fram. Hitt mmtti mönnuin pykja
kynlegra, sem von væri, ef hann ætlaði ekki að gera
pað.
J>að yrði of lángt áð telja öil pau raál sem Bjarki
ætlar sjer að leggja orð í, svo sem samgaungumál,
viðskiftamál, stjórnmál, öreigamál, mentamál, bind-
indismál og margt fleira, en getið skal pess, að hann
mun oftast velja sjer sem beinasta leið pángað sem
hann ætlar að fara, og ekki kveinka sjer við smá
skrámiir. En ekki vill hann heita minni maður fyrir
pað pó hann hleypi ekki á fen nje gángi fyrir björg.
011 slík mál mun Bjarki ræða sem ítaiiegast og
leita til pess liðs peirra manna sem færastir eru og
best að sjer í peim greinum á landi hjer og hefur
pegar feingið loforð utu pað frá mörgum.
Kvæði og sögur innlendar og útlendar mun Bjarki
hafa á boðstólum og velja pau ekki afverra endanum
eftir pví sem kostur er.
I Stuttu máli að segja mun Bjarki verða frjálst og
óhlutdrægt málsgagn allra peirra raanna sem pörf
málefni hafa að flytja og gera pað með stillíngu, og
parf varla að taka pað fram að hann nnm í ýtrustu
lög forðast árásir á einstaka menn og öll persónuleg
hnútuköst. Af ýmsum ástæðum, og ekki síst vegna
nágrennisins vill hann pó ekki láta pessa ógetið.
Að svo mæltu óskar Bjarki kaupendum sínum og
lesendum árs og friðar og als velfarnaðar jafnan.
Bjarki
kemur út einu sinni á viku að minsta kosti, eins og aug-
lýsíngin á titilblaðinu sýnir, og verðurí líku formi og
Fjallkonan. Svo er til ætlast að prentun og pappír og
útgerð haus öll verði hin besta, svo að ekki sje annaö
blað hjer á landi betur til fara en Bjarki.
J>á er og ráðið að höfð verði smá letur á blaðinu
meira ou títt hefur verið á íslenskum hlöðum áður
og gæti pá svo farið að hann slagaði upp í hina stal'l-
bræður sína sem meiri eru fyrirferðar. En á pví bið-
ur hann alla góða menn afsökunar að hann verður að
vera svona íátæklega til fara fyrstu ferðirnar, en
leingi skal pað ekki verða, prí nú pegar hafa verið
lögð drög fyrir betri pappír og ný letur, sem koma
að öllu forfallalausu í næsta mánuði, og úr pví skul
hann ekki purfa að byðja afsökunar á peim hlutum.
J>að er vitaskuld að best hefði verið að koma strax
á fínu buxunum, en vjer væntum svo góðs af kaup-
euduni vorum að peir tortryggi ekki loforð vor að ó-
reyndu, og láti Bjarka ekki gjalda vanefnanna.
Efnið par á móti ronum yjer að muni geta fullnægt öll-
■>