Bjarki


Bjarki - 02.04.1897, Side 4

Bjarki - 02.04.1897, Side 4
52 mundarfirði, Húsavík og Mjóafirði, verði sem allra fyrst gerður að sjerstöku læknisumdæmi, með læknissetri í Seyðisfjarðar- kaupstað. 24. Á æ 11 u n um hvernig verja skuli sýsluvegasjóðsgjaldinu þ, á., sem er um 1000 kr. 1. til lúkníngar skuld sióðsins.............Kr. 199,22 2. afborgun og vextir af láni frá 28,/g—'97 . — 278,00 3. til Káldár brúarinnar........................— 500,00 4. áður veitt til Hellisheiðar..................— 77,00 5. til vegabóta í túnguhreppi...................— 25,00 Kr. 1079,22 25. Samþ. að veita ljósmóður Sigríði Davíðsdóttur á Jökul- dal 45 kr. úr sýslusjóði, upp í ferðakostnað til umdæmis síns. 26. Áætlan um tekjur og gjöld sýslusjóðs 1897. T ek j u r: 1. Efttrstöðvar frá f. á.: a. brúarsjóður..............Kr. 255,68 b. sýslusjóður..............— 1044,14 Kr. 1299,82 2. Sýslusjóðsgjald 35 aur. á hvert gjaldskylt hundrað í samanlagðri fasteign og lausa- fje, sem er 8774.* hndr. ,................... — 3071,05 Kr. 4370.87 G j ö 1 d: 1. Kostnaður við sýslufundi ...... Kr. 300,00 2. Til Ijósmæðra............................... — 600,00 3. Til strandferða , ,.................. . — 650,00 4. Afborgun og vextir af Eiðaskólalánir.u . — 510,00 4. — — — — láni til Fjarðarárbr. — 80,00 6. Kostnaður við fjárskoðanir...................— 300,00 7. — — hundalsekníngar .... — 800,00 8. Brúarsjóðurinn...............................— 518,91 9. Óviss útgjöld ...............................— 611,96 Kr 4370,87 27. S p í t a I a m á 1 i ð. Sýslun. skorar á hreppsnefndir í hverj- um hreppi sýslunnar að gefa fje til spítalastofnunar á Seyðis- firði. í>að sem kann að vanta á 2000 kr. upphæð frá hrepps- nefndunum, samþ. sýslun. að sýslan taki að láni og leggi til spítalans. 28. Samþ. var að borga fyrir endurskoðun hreppsreiknínganna 1896, kr. 40,00, fyrir endurskoðun styrktarsjóðsreikn. kr. 20,00 og fyrir endurskoðun sýslusjóðs- og sýsluvegasjóðsreikn. 10 kr. 29. Sjera Björn Þerláksson endurkosinn endurskoðari hreppa- reiknínganna, sýslusjóðs- og sýsluvegasjóðsreiknínganna. 30. Samþ. að veita af brúarsjóði 100 kr. til brúar á Hneflu á Jökuldal. 31. Samþ. að borga 60 kr. fyrir fundarhald þetta. 32. Samþ. að verja mætti alt að 20 kr. til að prenta fundar- gjörð þessa. Orðabækurnar dönsku og ensku, geta áskrifendur feingið og aðrir sem vilja eignast þær, í bókverslan L. S. Tómassonar. Ibúðarhus Odds Sigurðssonar, standandi í Vest- dalslandi, er til sölu mcð mjög vægum kjörum. Listhaf- éndur snúi sjer til eigandans eða til kaupmans Sig. Jo- hansens. Runólfur Bjarnason á Hafrafelli, hefur flcstar íslenskar bækur til sölu. Jeg hefi þegar keyft inn margskonar vörur, sumar af alveg nýrri gerð og hið lángfallegasta í sinni röð, sem jeg nokkru sinni hef sjeð og þó svo ódýrt, að jeg hika ekki við að taka það með heim til íslands. Jeg hugsa mjer að koma heim með gufuskipinu »Egil« sem á að fara hjeðan 20. Mars. Kaupmannahöfn 12. Febr. 1897. Magnús Einarsson. C-O-N-S-E-R-T heldur undirskrifaður í Bindindishúsinu, Sunnudaginn 4. þ. m., kl. 7^/2 e. m. Bílæti fást Föstudag og Laugardag í búð hr. kaupm. Sig. Jóhansens og hjá hr'. Jóni Olafs- syni á Vestdalseyri og við inngánginn. Geir Sæmundsson. þYRNAR. kvæði eftir þorstein Erlingsson, fást nú f bókverslan L. S. Tómassonar. Á skraddaraverkstofu Eyjólfs Jónssonar, fæst saumaður alskonar karlmansfatnaður, fyrir mjög lágt verð. Snið og frágangur eftir nýustu tisku. FUót afgreiosla. Menn ættu að koma sem allra fyrst, áður mestu sum- arannir byrja. m 3 OQ 3 3 3 p Qx E —1 CB % P' ■ p+ P ,3" p'- Qx P f» Qx LÍF SÁB YRGÐ ARFJ EL AGIÐ »STAR«. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost ~ á að hætta við ábyrgðirnar þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 próient q, af ágóðartum. <d »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- co andi fyrirfari sjer. g ^ »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn q,® ferðist eða flytji búferlum í aðrar t p" heimsálfur. F 5. 155 »STAR« hcfur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir p börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- ^ arfjelag. 3 »STAR« er útbreiddasta ltfsábyrgðarfjelag á § Norðurlöndum. ^ Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunar- t maður Rolf Jóhansen. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikring Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum verslunarvörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stiinpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði; St. Th. Jónssonar. Veggjapappír. Margar þúsundir af nýum og fógrum sýnishornum komu nú með Vestu til apótekarans á Seyð- isfirði. Allar pantaðar vörur verða eins og að undanförnu seldar með verksmiðju verði. Goða ku geldmjólka kaupir Sig. Jóhansen kaup- maður á Seyðisfirði. Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Porsteúnn Erlingrsson. Prentsmiðja- Bjarka.

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.