Bjarki


Bjarki - 21.05.1897, Blaðsíða 3

Bjarki - 21.05.1897, Blaðsíða 3
79 vinnulaur.um. Hinn reglulegi vinnutími skal vera io kl. stundir 4 dag, er teljist heill dagur. 4. Fjelaginu er skylt að styrkja nauðlíðandi fjelagsmeðlimi eftir mætti mcð hollum ráðum og fjárlánum úr sjóði fjelagsins, þó því aðeins að neyð þcirra stafi eigi af óráðsemi eða ódugn- aði, og má aðeins lána gcgn tryggíngu. Ennfremur skal fjel. styrkja fjelagsmenn cftir efnum til nauðsynlegra og gagnlegra fyrirtækja, cf þeir óska þess. 5. Fjelagsmenn skulu hvetja og uppörfa hver annan til ár- Vekni og ástundunar við alla vinnu, vinna með trúmensku og hlýðni, og stunda svo hag síns vinnuveitanda sem væri það þeirra eigin hagur, og ætíð leitast við að gera vinnuna sem arðmesta fyrir vinnueiganda. f>ó verður þessa ekki eins stránglega kraf- ist af þeim, er vinna undir forustu óþýðra og óhagsýnna verk- stjóra. Fjelaginu skal umhugað um að hver fjdagi auki sína bóklegu og verklegu þekkíngu, þó einlcum í þeim efnum er lúta að stöðu hans. 6. Fjelagið skal leita þannig lagaðs samkomulags við vinnu- veitendur, að þeir láti fjelagsmcnn sitja fyrir allri vinnu hjá sjer og launi hana samkvæmt ákvæðum fjelagsins gegn því, að fjel. skuklbindi sig til að sjá þeim fyrir vinnukrafti er þeir óska og þarfnast, að svo miklu leiti sem vinnukraftur er til i fjelaginu og fjelagsmenn hafa ekki óhjákvæmilegum störfum að gegna fyrir síg sjálfa. III. 7. Sjerhver sá, sem óskar inntöku í fjelagið, skal tilkynna það stjórninni. Ber hún hann þá upp á reglulegum fundi, og er hann þá fjelagsmaður ef meiri hluti atkvæða samþykkir, og er hann /íefur ritað nafn sitt á nafnaskrá fjelagsins. Sje sá, sem inntöku óskar í fjelagið, að einhverju leiti fatlaður, cða hagur hans á einhvern hátt svo, að hann gcti ekki fullnægt þeim skil- yrðum, sem ákvæði laga þessara, um vinnutíma og vinnulaurí byggjast á, getur fundarsamþykkt gert undanþágu frá hvoru- tveggja. 8. Úrsögn tilkynnist á fundi, en gildir ekki fyr en að mánuði liðnum cða á næsta fundi, og hefur sá, sem fer, allar skyldur og rjettindi fjelagsmanna þángað til. IV. 9. Inngaungueyrir er 50 aur. fyrir hvern mann. 10. Hver fjelagsmaður greiði fyrirfram á aðalfundi 50 aur. árs- tillag í fjclagssjóðinn. Fjármálum ráða -*/3 atkv. V. u. Sjóði fjelagsins má aðeins verja til að standast nauðsyn-1 Icg útgjöld fjelagsins, svo og samkvæmt því sem segir í 4,gr. aðarfundir skulu haldnir síðasta Sunnudag í hverjum mánuði. Þá er lögmætur fundur, ef meir en helmíngur fjelagsmanna mætir, nema í þeim sjerstöku efnum sem öðru vísi er mælt fyrir um í lögum þessum. IX. 19. Breyta má Iögum þessum og bæta víð þau, þó að eins á aðalfundi, og þarf 2/8 atkv. fjelagsmanna til að samþ. slíkar brcytíngar og við auka. 20. Fyrir hvern aðalfund skal kjósa 5 manna nefnd til að semja frumvarp til aukalaga um vinnulaun, frumvarp það er síðan lagt fyrir aðalfund til umræðu og brytínga ef þess þykir þurfa. Eftir að fundurinn hefur samþykkt það, gildir það sem lög til næsta aðalfundar. Til að samþykkja aukalög þarf 2/8 atkv. allra fjelagsmanna. 21. Lög þessi öðlast gildi 1. Maí 1897, er þáu hafa verið samþykt af 2/8' atkv. og undirrituð af stjórn fjelagsins. Samkvæmt kröfu Egils bónda Arnasonar á Bakka, og að undangeingnu fjárnámi, verða 2 hundruð úr Hólalands- hjáleigu í Borgarfirði, seld á 3 opinberum uppboðum til lúkníngar 100 kr. veðskuld og ógreiddum vöxtum. Hin 2 fyrstu uppboð verða haldin Laugardagana 29. þ. m. og 5. n. m. á skrifstofu sýslunnar á Seyðisfirði, kl. 10. f. h., en hið 3. og síðasta á jörðinni sjálfri, Miðvikudaginn 23. Júní þ. á. kl. 12 á hádegi. Uppboðsskilmálar verða til sýnis daginn fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, 20. Maí 1897. Eggert Briem settur. I Norðfirð i, einum fiskisælasta firðinum á Austur- Iandi, er til sölu íbúðarhús 18 álna lángt og 7 álna breitt, mcð tveim stórum pakkhúsum. Ibúðarliúsið er tveggja ára gamalt, annað pakkhúsið I árs, hitt eldra. Kaupinu gcta fylgt tveir til þrír bátar mcð öllum veiðarfærum, eins ágætir fiskireitir, scm þurka má á 50 skpd. í einu; cnn fremur fylgir gott túnstæði, sem er þegar að nokkru leiti ræktað. Þeir sem vildu sæta kaupiuu geta samið um það við ritstjóra þessa blaðs. VI. 12. í stjórn fjelagsins skulu vera: formaður, fjehirðir 02 ritari. 13. í fjelaginu skulu vera 6 eftirlitsmcnn: 2 á Búðareyri, 2 á Fjarðaröldu og 2 á Vestdalseyri; starfi þeirra er ákveðinn I 16. gr. 14. Heimilt er fjelagsmönnum að víkja stjórninni frá eða ein- stökum mönnum úr henni, ef þeir gjörasig seka gegn lögum fjelags- ins eða ef þeir vanrækja störf sín. Að öðrum kosti sæti þeir tvöfaldri hegníngu móts við aðra fjelagsmenn. 15. Falli einhvcr stjórnandi frá, samkvæmt þýí sem segir í 14. gr. eða af öðrum ástæðum, skal kjósa í hið auða sæti á næsta rcglulegum fundi, og gildir.sú kosning til næsta aðalfundar. VII. 16. Formaður stjórnar fundum fjelagsins og hefur aðal umsjón á að lögum og samþykktum fjelagsins sje fylgt og hiýtt. Fjehirðir tekur á móti öllum gjöklum í fjelagssjóðinn o» annast yfir höfuð um fjárhag fjelagsins. Ritari annast öíl rit- störf fjelagsius. Eftirlitsmenn skulu ásamt formanni hafa nákvæmt eftirlit með að lögum fjelagsins og samþykktum sjc íylgti þeir skulu skoða erfiðisbækur fjelagsmanna1, og gæta þess að þeir vinni samkvæmt ákvæðum fjelagsins. I>cir útvega vinnu- krafta þegar vinnuveitendur óska þess. Til Hjeraðsmanna. Hjer með Iæt jeg almcnníng vita að jeg mun, að öllu forfallalausu, koma á Lagarfljótsós í öndverðum Júlímánuði og versla þar hálfsmánaðar tíma með ýmsar vörur, einkum kramvöru, og vona jeg að fólk muni finna þar verð og vörur aungu lakari en annars staðar. Þorsteinn Jónsson, kaupmaður í Borgarfirði. Siglutrje lítið, af útlendu skipi, hefur tckið út af Iiusavík, og með því mjög líklegt er, að það reki ein- hverstaðar upp hjer á Austfjörðum, þá er sá maður sem það kynni að finna, vinsamlega beðinn að gera mjer að- vart uni það, mót björgunarlaunum og sanngjarnri borgun fyrir ómak sitt. Bakkagerði í Borgarfirði 15. Maí 1897. Þorstöinn Jónsson. Umboðsmenn lífsábyrgðarfjelagsins >StAR> á Austurlandi eru: VIII. 17 18. Aðalfundur fjel. skal haldinn í byrjun hvcrs fjelags- ars í Aprílmanuði. Skal ])á kjósa stjórn fjclagsins, ræða laga- breytíngar og semja aukalög fyrir komandi ár. Regiulegir mán- Á Seyðisfirði, Rolf JÓhansen verslunarmaður, á Eskifirði, Arnór Jóhansson verslunarm., og á Vopnafirði VÍgfÚS kaupm. Sigfússon. Aðalumboðsmaður á íslandi cr fröken Olafia Jóhannsdóttir í Rcykjavík. 1 (sjá aukalög fjeL, 5. gr.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.