Bjarki


Bjarki - 21.05.1897, Blaðsíða 4

Bjarki - 21.05.1897, Blaðsíða 4
8o • Nýtt! Nýtt! Anton Sigurðsson, sem hefur fcingið alt scm lýtur að skÓSmíði, nú með »Vestu«, opnaði skósmíða- verkstofu Laugardaginn þ. 8. Maí, þar sem hann smíðar og gcrir við skó bæði fljótt og vel, og gefur io°/0 af- slátt gegn borgun út í hönd; lánar aðeins til þriggja mánaða áreiðanlegum mönnum og tckur bæði' innskrift og pen- ínga við allar verslanir á Scyðisfirði. Aít verk af hendi leyst fljótt og vel og eftir nýustu tísku. Odýrasti skósmiður Iandsins. Komið og pantið ef þið viljið fá gottogfallegtog um leið ódýrt s k ó t a u. Vinnustofa mín er í húsi þ. Guðmundssonar faktors á Fjarðaröldu. Lambskinn kaupir Stefán Th. Jónsson. Seyðisfirði. Aalgaards ullarverksmiðjur, Umboðsmaður á Islandi: EyjÓifur JÓnsSOn á Seyðisfirði. Aííir, sem á þessu sumri ætla sjcr að senda ull til að vinna úr erlendis, ættu að scnda mjer hana híngað scm allra fyrst, eftir að hún er tilbúin, svo jeg geti sent hana til Noregs til verksmiðjunnar, svo fljótt scm unt er. Aalgaards ullarverksmiðjur hafa nú rækilega sýnt að þær hjer á landi, eins og alstaðar annarsstaðar, afgreiða vörur viðskifta manna sinna bæði fljótt og vel og með sjerstakri vandvirkni, og hafa með því unnið sjer meiri hylli almenníngs, en nokkrar aðrar samskonar verksmiðjur. Nákvæmir verólistar, með öllum nauðsýnlegum upplýsíngum, sendast ókeypis þeim er óska. Sýnis- horn af margskonar vcfnaðarvörum cru til sýnis hjcr á staðnum. Umboðsmaður minn á Eskifirði er hr. úrsmiður Jón Hermansson, er vcitir ull móttöku og gefur nauðsynlegar upplýsíngar. Snemmbæra kú, únga, hámjólka (14 til 15 marka), sem leggur saman nytjar, kaupir St. Th. Jónsson á Seyðisfirði við háu verði. Tilboð sendist sem allra fyrst. Heiðruðu skiftavinir og landar! Til hægðar auka fyrir ykkur og hagnaðar fyrir báða, ljet jcg nú með síðasta blaði »Bjarka« fylgja sundurliðaðan verðlista yfir hið helsta, sem jeg hefi til sölu í ár, og vænti honum verði vel tekið, þar eð hægt er að sjá á honum hvað flestar af vörunum kosta; cn' hvað gæðum við kemur þori jeg fyllilega að mæla með þeim. Oft er þörf en nú er nauðsyn. í’egar lítið er um penínga en margt að kaupa, er rjettast að fara þángað sem ódýrast cr; gjörið því svo vel að skrifa mjer ef þið viljið fá eitt- hvað og ef þið komið á Seyðisfjörð þá komið fyrst inn til mín, og skoðið hvað til er. l’egar kcyft cr fyrir 10 kr í peníngum í einu, fæst S°/0 afsláttur þrátt fyrir þetta lága verð sem er á vörunum. Seyðisfirði 14. Maí. 1897, Stefán Th. Jónsson. Hjermcð tilkynnist öllum landsetum lar.dsjóðsjarða í Múlasýslum, að þeim frá dagsetníng auglýsíngar þessarar ber að greiða landskuldir og leigur í tæka tíð á heimili undirritaðs á Ilallormsstað í Suður-Múlasýslu, nema öðru- vísi verði umsamið. p. t. Seyðisfirði 20. Maí 1897. Björgvin Vigfússon umboðsmaður S K R 1 F B ÆL K U R með íslenskum forskriftum og birgðir af ritfaungum, hcfur Runóifur Bjarnason á Hafrafelli. öluvert af iimbri, sje það pantað í tíma, má fá hjá þorsteini Jónssyni í Borgarfirði. m 5' qq_ 5' 3 3 p Ox £ << crq B. p> LÍFSÁB'YRGÐARFJELAGIÐ »STAR«. »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á aö hætta við ábyrgðirnar þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum 90 prósent ai ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- andi lyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn q* w ferðist cða flytji búferlum í aðrar n P heimsálfur. F " »STAR« hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir ? börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- [g 111 P>- o- •< W o* p> o* c+' p> =r P: ö* »STAR« er útbreiddasta lífsábyrgðarfjelag á pj Norðurlöndum. 0)1 Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunar- maður Rolf Johansen. 3 cr P> CÐ arfjelag. 3 o 7T C Ljósmyndir! Um leið og jeg tilkynni almenníngi, að jeg er nú aftur byrjaður að taka myndir, skal þess getið, að jcg hef nú keyft algjörh-ga nýar ljósmyndavjclar, lángt um betri og fullkomnari en jcg hef haft áður, svo jeg get framvegis gefið mönnum fulla vissu fyrir þvi, að jeg læt einúngis úti góðar og í alla staði vandaðar myndir, og afgreiði þær svo fljótt sem unt er. Myndastofa mín er opin hvern virkan dag frá kl. 10 — 5 og á Sunnudögum til kl.4 e. m. Helmíngur af verði myndanna borgist fyrirfram. Seyðisfirði 1. Maí 1897. Eyjólfur Jónsson.________ Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorsteinn Erlingsson._ Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.