Bjarki


Bjarki - 05.06.1897, Blaðsíða 4

Bjarki - 05.06.1897, Blaðsíða 4
88 Ny ankommet til SIG. JOHANSENS Handel med S/s „IRENE“. Tagrosetter, orskjellige Sorter Rullegardiner, selvvirkende, röde og graa. Gardinholdere, Haandkiædeholdere, Gardinstokke med tilhörende sorte Spyd. Bordtæpper, Sophatæpper, Gulvvoksdug a 50 Öre pr. AI., Bordvoksdug a 1,00 pr. Al. Dörmaatter, Cokustæpper a 80 öre pr. Al. Uldtæpper, Tœppekoste, 3 Sorter, Stövekoste, Piasavakoste, Loftiíster, flere Sorter, Bronce, oplöst, a 70 Öre pr. Glas, Borvinder a 1 Kr. og 1 Kr. 75 Öre pr. Stk. Kaffebröd, 11. frsklg. Sorter, fra 35 Öre tíl 2 Kr. 20 Öre pr. Pd. Mysost, a 45 Öre pr. Pd. Haandsceber flere Sorter, Paraplyer, Klædeklemmer m. m. m. 5amkv;L-int kröfu Egils bónda Árnasonar á Bakka, og að undangeíngnu fjárnámi, %rerða 2 hundruð lír Hólalands- hjáleígu r Borgarfirði, seld á 3 opínberum uppboðum tíl lúkníngar 100 kr. veðskuld og ógreíddum vöxtum. Hin 2 fyrstu uppboð verða haldín Laugardagana 29. þ. m. og 5 . n. m. á skrifstofu sýslunnar á Seyðisfirði, kl. 10. f. h., en híð 3. og síðasta á jörðinni sjálfri, Míðvikudáginn 23. Júní þ. á. kl. 12 á hádegi, Uppboðsskilmálar verðá til sýnis dagínn fyrir hið fyrsta nppboð. Skrifstofu 'Norður-Múlasýslu, 20. Maí 1897, Eggert Briem scttur. Verðlaunuð, hljómfögur, vönduá og ódýr 5,Orgelharmonia“? og ýms önnur hljóðfæri, útvegar L. S. Tómasson á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikring Selskab* Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Rcservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum verslunarvörum, innanhúsmunum o. fi. fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (j.olice) cða stimpilgjald. Mcnn snúi sjcr til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Ljósmyndirl Um leið og jcg tilkynni almenníngí, að jcg er nú aftur byrjaður að taka myndir, skal þess getið, að jeg hef nú keyft algjörlega nýar Ijósmyndavjelar, Iángt um betri og fullkomnari en jcg hef haft áður, svo jeg gct framvegis gefið mönnum fulla vissu fyrir því, að jeg Iæt einúngis úti góðar og í aíia staði vandaðar myndir, og afgreiði þær svo fljótt sem unt cr. Myndastofa mín cr opin hvern virkan dag frá ki. io—5 og á Sunnudögum til kl.4 c. m. Helmíngur af verði. myndanna borgist fyrirfram. Seyðisfirði 1. Maí 1897. Eyjólfur Jónsson. Lambskinn kaupir Stefán Th. Jónsson. Seyðisfirði. 1 Norðfirði, einum fiskísælasta firðínuiná Au.stur- landi, er til sölu íbúðarhús iSálna lángt og 7 alna breitt, með tveim stórum pakkhúsum. Ibúðarliúsið er tveggja ára gamalt, annað pakkhúsið 1 árs, hitt eldra. Kaupinu geta fylgt tveir til þrír bátar mcð öllum veiðarfærum, eins ágætír fiskireitir, sem þurka má á 50 skpd. í einu; ejm frcmur fylgir gott túnstæði, sem er þegar að nokkru lciti ræktað. Peir scm vildu sæta kaupinu gcta samið um það við ritstjóra þessa blaðs. Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ri tstjóri og ábyrgðarmaður: bo rsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.