Bjarki


Bjarki - 25.09.1897, Blaðsíða 4

Bjarki - 25.09.1897, Blaðsíða 4
Sveinbjarríardóttir, kona sjera Þorst. Haldórssonar, og ýngis- meyarnar Gunnþórunn Jónsdóttir og Guðrún Thorlacius. Á Bremnæsi komu híngað að norðan Hannes Blöndal skáld og Páll Snorrason verslunarmaður og Vilhj. hreppstj. Hjálmarss á Brekku. Bremnæs hjelt áfram suður um nóttina. Thyra kom frá útlöndum þ. 20. Með henni kom til Mjóa- fjarðar Konráð kaupm. Hjalmarsson, en til ísafjarðar fór Jón læknir Porvaldsson með konu sinni. Heimdallur kom þ. 20. og fór þ. 22. Físklgufuskíp kvað Konráð kaupni. Hjálmarsson hafa keyft nú í utanferð sinni og ætiar að halda því til fiskiveiða hjer heima. SMÁVEGIS. Af hverju ætli læknarnir skrifi alla lyfseðla á Latínu? J“að gera þeir sjálfsagt með vilja til þess að venja sjúklíngana við »dauðu> málin. Dugleg- stúlka getur feingið vist á góðum sveita- bæ f vetur. Kristján Jónsson ( Nóatúni gefur nánari upplýsíngar. í verslan SIG. JOHANSENS f á s t: Pvottaborð (servanter) á 9-10 krónur hvert. Allir, sem skulda mjer, eru vinsamlega beðnir að borga mjer, eða semja við mig i þessum mánuði, þvi jeg flyt hjeðan til Kaupmannahafnar snemma i Október. Af vörum, sem jeg hef uppá ca. 4000 kr., sel jeg með mjög lágu verði, gegn peningum úti hönd, alt þángað til jeg fer. Seyðisfirði 14. Seftember 1897. MAGNÚS EINARSSON. Aðvörun Allir þeir sem hafa tau liggjandi hjá mjer, frá Sandnæs- uHarverksmiðju, úr ull scm send var í fyrra og í vetur, eru hjer með vinsamlega beðnir að sækja tauin fyrir Seftember- mánaðar lok þ. á., annars verða þau seld á opinberu upp- boði. Seyðisfirði 1. Seftember 1897, L. J. Imsland. Hjer með tilkynnist almenníngi, að þareð herra Carl F. Schiöth á Eskifirði hefur til bráðabirgða afhent mjer und- irrituðum verslan sína og eignir á Eskifirði, þá hefur hann fyrst um sinn ekki rjett cða umboð til að innheimta og kvitta fyrir útistandandi verslunarskuldir, selja, veðsetja eða afhenda fasteignir, verslunarvörur eða annað, eða auka skuldir þacr, er á versluninni hvíla, með lántökum. Eskífirði 20. Ágúst 1897. Georg Richelsen, Administrator. Húsnæði getur einhleypur kvennmaður eða kallmað- ur (helst kvennmaður) feingið næsta vctur. Ritstj. vísar á. Hjer með tilkynnist, að þó jeg sje nú kominn með í’ófara- vjelina, mega menn ekki senda mjer vaðmál fyr en jeg auglýsi í blöðum að jeg gcti tekið á móti því til þófs (Stampn- íng). Húsbyggíng, smíði á Vatnshjóli með öðrum undir- búníngi tefja fyrir mjcr. Seyðisfirði 14. Seftemlier 1897. Guðmundur Hávarðsson. Hjá Anton Sigurðssyni fæst: Agætur s t í gvj e la áburð u r, skó- og stígvjela- reiraar mjög sterkar, sömuleiðis skósverta, skóhorn og hnepparar handa kvennfólki, ljómandi fínir, með fíla- b e i n ss k a fti. LÍFSÁBYRGÐARFJELAGIÐ »STAR«. m 5’ “2. 3 3 Qx C << OQ B. Cut s 3* P>; 5* p> p G* »STAR» gefur ábyrgðareigendum sínum kost á að hætta við ábyrgðirnar eftir 3 ár, þeim að skaðlausu. »STAR« borgar ábyrgðareigendum go prósent aí ágóðanum. »STAR« borgar ábyrgðina þó ábyrgðareig- andi fyrirfari sjer. »STAR« tekur ekki hærra iðgjald þó menn ferðist eða flytji búferlum í aðrar heimsálfur. hefur hagkvæmari lífsábyrgðir fyrir börn, en nokkurt annað lífsábyrgð- arfjelag. er útbreiddasta lífsábyrgðarfjelag á Norðurlöndum. Umboðsmaður á Seyðisfirði er verslunar- maður Rolf Johansen. Cfí p' cr << OQ Qx O V) C' 3 cr p ® o»» c g- p. »STAR« »STAR« <§ ui 3 O X X c Smjer. Hið eina ekta margarine-smjer FFF á 60 au. pundið og ágætt do. do B á 45 - do. fæst hjá J. M. HANSEN. Seyðisfirði Takið eftir. Agæt prjónavjel, dálítið brúkuð, mjög ódýr er til sölu HJÁ T. L. Imsiand á Seyðisfirði. Brunaábyrgðarfjelagið »Nye danske Brandforsikring Selskabt Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sjer brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verslunarvörum, innanhúsmunum o. fi .fyrir fastákveðna litla borgun (premie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir brunaábyrgðarskjöl (police) cða stimpilgjald. Menn snúi sjer til umboðsmanns fjelagsins á Seyðisfirði ST. TH. JÓNSSONAR. TTakT 6 ~e?t i r! ~ Hjá Anton V. Sigurðssyni fást indælar morgunskóristar óútfyltar, mcð til- heyrandi svörtu garni. KOMIÐ, SKOÐIÐ, KAUPIÐ. Stefán I. Sveinsson á Vestdalseyri, kaupir brúkuð islensk frímerki Eigandi: Prentfjelag Austfirðínga. Ritstióri og ábyrgðarmaður: horsteinn Erlingsson. Prentsmiðja Bjarka.

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.