Bjarki


Bjarki - 04.12.1897, Blaðsíða 1

Bjarki - 04.12.1897, Blaðsíða 1
Eitt blað á viku minst. Árg. 3 kr. borgist fyrir 1. Júlí, (erlendis 4 kr. borgist fyrirfram). Auglýsíngar 8 aura linan; mikill af- slátttur ef öft er auglýst. Uppsögn skrifleg fyrir 1. Október. II. ár. 49 Seyðisfirði, Laugardaginn 4. Desember 1897. að auglýsist hjermeð samkvæmt 4. gr. laga um lögtak og fjármám án undanfarins dóms eða sáttar 16. Des. 1885, að ólokin gjöld til bæ- arsjóðs Scyðisfjarðarkaupstaðar fyrir árið 1897, verða án frekari fyrir- vara tekin lögtaki á kostnað gjald- enda, sjeu þau eigi grcidd hjcr á skrifstöfuna fyrir 15. þ. m. Bæarfógetinn á Seyðisfirði, 2. Dcs. 1897. Jóh. Jóhannesson. B j a r k i. í’ykir þjer ekki Bjarki litli fara að verða myndarlega til fara úr þessu, lesari góður? Við útgef- endur hans væntum að svo sje, og að þeim lögeggjunum sem komið hafa frá útsölumönnum og kaup- endum um að stækka hann sje nú fullnægt um sinn. Að stærðinni til stendur hann jafnfætis hverju öðru blaði hjer á landi þegar borið er saman við verðið. T. d. verður árgángur Bjarka nú fullum sjöunda hlut stærri en Austri og pappír miklu betri. Blaðið stækkar þvi að mikl- um mun en heldur óbreyttu verðí besðí utan lands og innan Skyldi einhverjum finnast, sem stækkunin hefði heldur átt að bíða Nyársins svo hægra væri að binda blaðið inn, þá eru góðfúsir kaup- cndur beðnir að gæta þess, að Bjarki er frumbýlíngur, og að papp- ír og prentáhöld geta enn þá gripið inn í örlög hans og ævikjör og haft áhrif á þau, og þó við hefðum kos- ið það á annan vcg, þá eru þau ein skuld i því, að þessi stækkun er ckki orðin miklu fyrri og eins í því, að hún verður að fara fram nú. Nýa kaupendur, sem byrja nú við n) ár, sakar þetta ekki, nema ;.ð því að sagan neðan máls hefst nú þcgar, en allír nýír kaupend- ur, geta ef þeir óska, feíngíð blaðið ókeypís frá byrjun sög- unnar og tíl Nýárs og þeír sem fyrst koma geta feingið Bjarka allan frá byrjun í kaupbætir 0<t verða j>au c. 50 eintök, sem til <:ru, Iátin af hendi mcðan þau hrökkva. Að innihaldi verður blaðið nú stórum fjclskrúðugra en áður. Til stjornmála og landsmála verður vaiið líku túmi Og áður, því reynsl- an hefur sýnt að það er nægilegt. Ilann verður því framvegis þtim munauðugri a ð ú 11 c n d- um tfðindum, útdrætti úr t í m a r i t u m o g ö ð r u f r ó ð 1 e g u og skemtilegu, sem stækk- uninni nemur. Hann mun nú halda áfram ferðasögunni til Amer- iku, sem margir hafa spurt um cn sem ógjörníngur var að halda áfram þegar ekki gat verið meira en einn eða jafnvel hálfur dálkur í hverju tölublaði. Neðanmáls saga verður og hjer eftir í hverju blaði. Að svo mæltu óskar Bjarki les- endum sínum og kaupendum virta og velfarnaðar. Landlæknirinn og leyndarlyfjasvivirðíngin. Við Voltakrossinum og lífsvekjar- anum hefur landlæknir sent þjóðinni svoljóðandi: Aðvörun, kað mun óhætt mega fullyrða, að margar þúsundir króna hefur almenníngur hjer á landi gefið út fyrir Bramali'fselixír og Kínaejixír o. s. frv., og vita þó allir, sem Jiekkja Jiessa elixíra, að þetta eru eingin læknislyf og eru rán-dýr. Hver heilvita maður þarf ekki ann- að en lesa skrumið í leiðarvísinum, sem Jiessu sulli fylgir, til Jiess að sjá strax og skilja, að alt er mið- að til Jiess, að ginna fáfróðan al- menníng, og er sárt að vita til þess, að fátæk alþýða hjer á landi skuli nú í mörg ár hafa gjörst ginníng- arfífl óráðvandra útlendra skrumara, þrátt fyrir það þótt brýnt hafi ver- ið fyrir mönnum að forsmá þetta skrum og alla þá lýgi, sem borin er á borð. Eins og sjest í bliiðunum, hefur einn af löndum okkar, stórkaupm. Jakob Gunnlaugsson í líhöfn, tekið það starf að sjer, að hafa á hendi einkaútsölu hjer á landi á þ v í argasta »húmbugi< sem er eingu betra en fyrnefndír elixírar, og er sannarlega illa gcrt af herra Jakobi, að vcrða fyrstur manna til að rcyná að veiða hjer fáfróða al- þýðu til að ltaupa dýrum dómum slíkt, scm hann nú cr að bjóða, nenfnil. Voltakross og einhvcrn »lff- vckjara «. Hvorttveggja cr af öllum, scm vit hafa á, viðurkent húmbúg, sem útlcndir prángarar hafa á boð- st'flum; einginn skyldi festa hinn minnsta trúnað á vott- orð þau, sem skruminu fylgja. Jeg vil því lijer með vara menn við því að trúa einu einasta orði 1' öllu því, sem sagt er um »Voltakrossinn« og »lífsvekjarann«. Vjer Islendíngar ættum sannarlega að vera búnir að fá meira en nóg af Brama - og Kínaeiixírnum. Lof- um Jakobi stórkaupmanni sjálfum að eiga krossinn og lífsvekjarann; verði honum að góðu. Rcykjavík. 16. Okt. 1897. D r. J. Jónassen. * * * í’etta er eins og Jiað á að vera, og Bjarki þakkar landlækninum í nafni allra hugsandi manna fyrir þessa þörfu aðvörun. Það er skylda læknanna aungu síður en annara mentaðra manna að reyna til að leiðbeina þjóð sinni eftir megni, og vernda auðtryggni hennar og fá- kænsku frá falsi og svikum. Slíkt mun koma hiki á margan mann, en við því getur einginn læknir gert, Jió þeir verði einhverir sem trúi betur prestskonunni gömlu úr Grímsey en reyndum læknum, því ekki er að búast við að allir skilji hver áhrif laung útkjálkavera eins og í Gríms- ey, hefur á skyn og hugsunarjíf. Neðanmálssagan. I.oks hefur Bjarki neyðst til að láta undan ósk almenníngs eða öllu fremur s k i p u n manna um að byrja á neðanmálssögum. Hann hefur þrumað margar kvartanir fram af sjer, og enn þá byrjar hann nauðugur á neðanmálssögu.num, og það er af þcssum ástæðum : Hvort sem fleiri menn eða farri sjá það nú þá er hann í aungum vafa um að alþýða verður treg til að gefa mikið fje fyrir innlenda skáldsagnafræði þegar hin útlenda fæst ókeypis nt ðanmáls í hverju blaði. Þetta verður aftur til þess, að allir útgefendur borga verr innlcnd- um höfundum scm sögur vilja skrifa, og það er bcinasti vegurinn til þess að veikja pða drepa allan sagna skáldskap í landinu, cn með því hefur Jijóðin mist cinn hinn besta umvandara og leiðtoga á menníngErbraut sinni, scm hefur kanske frcmur ficstu öðru beint hugum stórþjóðanna til mannúðar og rjettlætis. En hjer verður nú ekki við öllu sjeð. Kröfurnar eru svo ákveðnar og einbeittar að Bjarki'hefur orðið að þoka og úr því hann er farinn af stað, þá treystir hann því að hann geti staðið þar jafnfætis hverj- um öðrum bræðra sinna og systra. Að minsta kost mun hann sjá svo um að sögur hans spilli hvorki smekk nje fegurðar kröfum hins mentaðra hluta Jyjóðarinnar. Sagan, sem byrjaði f síðasta blaði, »Snjór« er ein af ágætis- verkum hins norska meistara Alex- anders Kiellands, sem Björnstjerne Björnson telur fræknastan og best- an allra sagnskálda á Norðurlönd- um. Snjór er tileinkaður Björn- stjerne og er talin ein ágætasta saga Kiellands basði að efni og formi. I.ýsíngar hans á mö.nnua- um og lífinu eru jafn skarpar og sannar eins og frásögn og sögu- þráður hcldur eftirtektinni sívak- andí, og setur huga og ti.lfinnjngar á flug, einkum þegar fram í sæ'kir. Kielland er sá höfundur, sem ís- lenskum sagnaskáldum hefur verið brugðið mest um að þeir líktu eftir, einkum Gesti hcitnum Páís- syni. Það er satt, að verk slíkra meistara getur eingin.n gáfaður maður lesið án þess að læra af þeim og verða snortinn af þeim, en hvort það eru cftirlíkí.ngar eða ekki — já, um það geta ,nú les- cndur Bjarka dæmt sjálfi.r. Húsbrunínn á Hesteyri (aðsent). I’ann 24. f. m. brann hús.hr. útvegsbónda Olafs Guðmundssönar Isfclds, »Akur« við Hesteyri í Mjóa- firði. í’enna dag var húsbóndinn á sjó að skjóta fugla lángt í burtu frá heimili sínu cn sjómenn hans í fiskiróðri,. Bruninn varð seinni part dags- ins. Um það lciti gcrði ákaft sunnanrok og komu þá sjómcnn flestir í land og einnig sjómenn (.), G. lsfelds. Altaf herti á rokinu svo hvein undir í pípum og reyk- háfum. Kvennmaðurinn sem var við eldinn til fiýtis fyrir mat sjó- manna hafði í þessum svifum Lætt á eldinn spónum og spítum; síðan komu sjómcnn inn, eftir að hafa geingið frá bátum og fiski. Kir scttust niður og fóru að borða, cn

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.